Morgunblaðið - 19.03.1947, Síða 2

Morgunblaðið - 19.03.1947, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudag'ur 19. mars 19475 REGLUBUNDIÐ FARÞEGAFLUG MILLI AMERÍKU OG IMORÐURLANDA UM fSLAIMD Flagship Reykjavík lendir í Keflavík 66 Thor Thors sendiherra og ræðismenn með vjelinni. „FLAGSHIP REYKJA- yiK“, Skymaster-flugvjel American Overseas Airlin- es, sem vígir flugleiðina milli Ameríku og Islands, með yiðkomu á íslandi, lenti á Keflavíkurflugvellinum um 12 leytið í gærdag. Hafði vjelin þá verið 9 klukku- stundir á leiðinni frá Gand- er, þrátt fyrir mótvind alla leiðina. Frá Keflavík fór vjelin til Stokkhólms í gær, með viðkomu á Kastrupflug velli við Kaupmannahöfn. Með vjelinni hingað voru nærri 30 farþegar og hjeðan voru m. a. blaðamenn og full trúar ríkisstjórnarinnar, er boðnir voru til Norðurlanda af flugfjelaginu og sem sagt var frá í frjettum í gær. Móttökurnar. Allmargt manna var viðstatt á Keflavíkurflugvelli til að taka á móti vjelinni, er hún kom. Agnar Kl. Jónsson skrif- Láta vel yfir heimkomunni. Sendiherrann og frú hans og ræðismennirnir ljetu vel yfir heimkomunni, þótt aðeins sje um stutta viðdvöl að ræða. Flug ferðin gekk í alla staði hið á- kjósanlegasta og veður var ágætt við landtökuna. Allir þessir menn eru gestir flugfjelagsins í þessari vígslu- ferð á hinni nýju flugleið milli Ameríku og Norðurlanda með viðkomu á íslandi. Blaðamennirnir amerísku. Blaðamennirnir amerísku eru einnig gestir flugfjelagsins í þessari för og dvelja hjer til fimtudagskvölds, eða föstudags morguns. Þeir eru flestir sjer- fræðingar fyrir blöð eða frjetta stofur um flugmál, en aðrir eru rithöfundar. Blaðamennirnir eru þessir: Blake Clark frá tímaritinu Rea- ders Digest og kona hans frú Clark, sem er rithöfundur. Rich ard G. West frjettaritstjóri Her kl. 11 í dag og sitja hádegis- verðarboð hjá Blaðamannafje- lagi íslands í dag, en munu síð- an skoða sig um í bænum. — Á morgun fara þeir í ferðalag austur yfir fjall og ef til vill til Þingvalla og víðar, en munu auk þess sitja hjer önnur boð á meðan þeir standa við. Norðurlandablaðamenn í dag. í dag eru væntanlegir Norð- urlandablaðamenn í boði sama flugfjelags. Eru það 4 Svíar, frá Stocholms Tidningen, Svenska Dagbladet, Morgontidningen og Dagens Nyheter. Einn Dani frá Ekstrabladet í Höfn og einn Norðmaður frá Morgenposten 1 Oslo. | Stórt og gott ! Sjö íslcndingar í boði AOA til Ameríku. í dag fara með Skymaster- flugvjel American Overseas Airlines sjö íslendingar í boði fjelagsins til Ameríku og hafa nokkra daga viðdvöl í New York. Fyrir hönd ríkisstjórnar- innar fara þessir: Sigurður Bjarnason alþm., Gunnlaugur Pjetursson deildarstjóri í utan- ríkisráðuneytinu, Gunnlaugur Þórðarson forsetaritari og Sig- urður Olason stjórnarráðsfull- trúi. Frá blöðunum fara þessir: Kristján Guðlaugsson ritstjóri frá Vísi, Þórarinn Þórarinsson ritstjóri frá Tímanum og Jón Magnússon frjettaritstjóri frá ríkisútvarpinu. ÁHÖFNIN á „Flagship Reykjavík“ á Keflavíkurflugvelli. Btofustjóri í utanríkisráðuneyt- inu ásamt ameríska sendifulltrú anum hjer, Mr. Trimble, Erling Ellingsen flugmálastjóri, blaða- menn og fleiri. Meðal farþega í vjelinni voru m. a. Thor Thors sendiherra og frú Ágústa sendi- herrafrú, Mr. Huge S. Cumm- ing Jr. deildarstjóri í ameríska utanríkisráðuneytinu og frú Cumming og ræðismenn ís- lands, Helgi P. Briem aðalræð- ismaður í New York, Grettir L. JóhannsSon í Winnipeg og Árni Helgason í Chicago. Þeir munu allir dvelja hjer um 10 daga skeið, en halda síðan vestur aft- tir. Þá voru með flugvjelinni 14 amerískir blaðamenn og rithöf- updar og nokkrir aðrir farþegar þar á meðal George Östlund, haupmaður frá New York, Gunnar Pálsson og H. R. Harris váraformaður og forstjóri AOA. ald Tribune í New York, Fred Graham, flugmálaritstjóri New York Times, Robert Mountsier flugmálaritstjóri The Sun í New York, George Carroll, flug málaritstjóri Journal American. James Kilgallen frá INS frjetta stofunni, Devon Francis fram- kv.stjóri fjelags flugmálarit- höfunda, Charles Corddry flug- málaritstjóri í Washington hjá UP, Stanley P. Richardson frá NBC útvarpinu, William Shipp en flugmálaritstjóri við Wash- ington Star (hann er sá eini af blaðamönnunum, sem komið hefir hingað til lands áður) Mer lin H. Mickel ritstjóri við Avia- tion News í Washington og John White frá Washington Times Herald. Auk þess var með í för inni Chester Kronféld, Ijós- myndari hjá AOA. Amerísku blaðamennirnir horfa á íslenskar kvikmyndir ÞEGAR lagt var af stað frá Washington. Thor Thors sendiherra heldur ræðu. Á myndinni sjást m. a. frú Ágústa Thors, Grettir L. Jóhannsson, Árni Helgason í Chicago og milli flagganna sjest Harris, forstjóri flugfjelagsins. Boðskortið sögulegt plagg. Boðskortið, sem gestirnir fa með sjer verður einhverntíma talið sögulegt plágg. —■ Það hljóðaf á þessa leið: v „American Oversas Airlines. Vígsluferð til íslands. Þetta kort staðfestir að (nafp viðkomandi) var farþegi í flug- vjel American Overseas Flag- ship Reykjavík í vígsluferð vjelarinnar 18. mars Í947, millí Kefiavíkur og Stokkhólms (eða New York og Stokkhólms). —< Þessi flugferð var fyrsta regld- bundna flugferðin, sem tengii’ saman Bandaríkin, Norðurlönd og ísland“. j. þ Hijómleikar Nönnu Egiisdótiur 1 ÍSLAND er ekki auðugt af óperusöngkonum. Þó hafa tvær söngkonur íslenskar hlotið þennan titil: María Markan og Nanna Egilsdóttir. En „það er. stórt orð Hákot“. Og það þarf þó nokkuð til að kafna ekkí undir nafni. Frú Nanna Egilsdóttir eí aftur komin heim tii íslanda eftir langa og stranga útivist. Hún hefir að sögn sUngið við ýms leikhús í Þýskalandi á stríðsárunum og hlotið góða dóma fyrir frammistöðu sína. Frúin hjelt fyrstu söngskemtun sína hjer s.l. föstudag í Gl. bíð. Efnisskráin var vel valin og hófst með „Wonne der Weh- mut“ eftir Beethoven og „Die Junge Nonne“, eftir Schubert. Dálítils óstyrks virtist gæta í fyrstu, en brátt náði hún sjer; vel á strik og var söngur frú- arinnar góður og smekklegur og bar vott um góðar músíkgáfur og allmikla skólun. Þetta stað- festi söngkonan enn betur í lög- um eftir Schumann, Marx og Jón Leifs (ágæt vögguvísa, prýðisvel sungin) og einnig í aríum eftir Mozart og Puccini. Ekki naut sín þó alt jafnvel, Framh. á bls. 5 í IÐNAÐARPLASS með cða án sölubúðar til leigu nú þegar. Listhafendur | sendi nöfn sín merkt: „Iðnaðarpláss" til.afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. Sokka-stopputrje með stálgorm sem heldur sokknum föstum. Freyjugötu 26. TELKYIMIMING | Hjer eftir verður útborgun hjá okkur aðeins á þriðju | dögum frá kl. 10—12 og 2—4. (Jíuc^má lccó tjónmt Reyk javí kur f lugvöllur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.