Morgunblaðið - 19.03.1947, Side 5

Morgunblaðið - 19.03.1947, Side 5
I . Miðvikudagur 19. mars 1947 MCRGUM BLAÐI& & ¥ Tilkynning frá Skógrækt ríkisins um verð á Irjáplöntum vorið 1947. Birki, úrval.......... pr. stk. kr, 5.00 Birki, garðplöntur .... — — — 4.00 Birki, 25—30 cm...... —----------1.50 Birki, 25—30 cm.. pr. 1000 stk. kr. 600,00 Beymr, úrval ......... pr. stk. kr. 8.00 Reynir, garðplöntur .... — — — 5.00 Ribs................'.. — — — 3.00—5.00 Sólber ................. — — — 3.00—5.00 Gulvíðir 1 árs.......... — — — 1.00 Gulvíðir 2 ára .....:.. — — — 2.00 Gulvíðir, græðlingar .. •— — — 0.25 Aðrar víðitegundir ..... — — — 2.00—3.00 Sitkagreni 6 ára ..... — — — 10.00 Skógarfura 2—3 ára..... — — — 0.75 Ennfremur verða ef til vill nokkrar tegundir skraut runna á boðstólum. Skriflegar pantanir sendist fyrir 20. apríl til skrif- stofu Skógræktar ríkisins, Klapparstíg 29, Reykja- vík, eða til skógarvarðanna: Garðars Jónssonar, TumastöOum; Daníels Kristjánssonar, Beigalda; Ein- ars G. Sæmundsen, Vöglum; eða Guttorms Pálssonar, Hailormsstað. ~S)!óýrœ!t n!ióins Falleg rostuugs- ela búrhvelistönn óskast til kaups Upplýsingar í síma 1867. Versnandi matvæla- úllit MATVÆLA- og landbúnað- arráð sameinuðu þjóðanna til- kynti í dag, að matvælaútlitið fyrir árið 1947—48 væri alvar- legt. í skýrslu ráðsins kemur meðal annars fram, að útlit er fyrir að uppskeran 1947 verði minni en 1946. Þá ber skýrsla matvælaráðs! ins það með sjer, að hveitiupp ^ skeran verður vart það mikil, j að hægt verði að sjá fólki í j Evrópu fyrir að minnsta kosti |. 2,000 hitaeiningum á dag. - Reuter. JLf agleg og áreiðanleg stuÍLu óskast við símavörslu og afgreiðslustörf. —- Tilboð, er tilgreini aldur, fyrri starfa og ment- un, sendist Morgunblaðinu, auðkent; „Auð- velt starf“. Framh. af bls. 2. NÖNNNU EGILSDÓTTUR SÖNGSKEMTUN eins og t. d. „Alfaðir ræður“, eftir Sigv. Kaldalóns og „Caro nome“ eftir Verdi, en sú aría er mjög erfið. Má vera, að kvef hafi valdið hjer nokkru um. Best virðist mjer söngkon- unni láta að syngja hið blíða og ljóðræna, og gerði hún það af næmum skilningi og innileik. En húiT býr einnig yfir þrótti, en hann birtist fremur í radd- stýrk en listrænum persónu- leika. Jeg hygg, að söngur frú Nönnu njóti sín prýðilega, og jafnvel best, á sviði óperett- unnar, þar sem yndisþokki og ljettleiki (einnig sálarinnar) er aðalatriðið og í sínum fulla rjetti. Dr. Ui’bantschitsch aðstoðaði frúna með prýði. Söngskemtun þessi hefði mátt vera betur sótt, því frúin verðskuldaði að fá hús fylli. P. í. >»»««< »««>»»* Laas staða Vjelavarðastaða við orkuverið við Laxá er laus 1. maí næstkomandi. Vjelstjóri með prófi frá rafmagnsdeild vjelstjóra- skólans situr fyrir. Umsókaarfrpstur til 1. apríl næstkomandi. Upplýsingar um kaup, liúsnæði og þess háttar gefur rafveitustjórinn á Akureyri. iiiaj'vfdla -yÍLnmjmr I Hús og íbúðir til sölu við Miklubi’aut, Hjallaveg, Hraunteig, Reykja víkurveg, Kleppsveg, Skipasund, Langholtsveg, Lauga teig, Blönduhlíð, Seltjarnarnes, Sclfoss, Smálanda- ^ braut, Smiðshús, Miðncshrepp, Hveragerði og víðai*. HARALDUR GUÐMUNDSSON löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILPI Mú eru þær loks komnar, nýju VASAOTGÁFUBÆKURNAR GIMSTEINARANÍÐ Varúlfurinn er þriðja bókin af bókaflokkinum f vopna- Percy liinn ósigrandi er fyrsta bókin um undramanninn gný, sem unnið hefur sjer miklar vinsældir. f þess- ari bók lenda Waverley gamli og vinir hans í mörg- um hættum og hörðum bardögum. Verð krónur 12,00. L VASAUTGAFAN Gimsteinaranið er dularfull og spennandi leynilögreglu- saga, full af æsandi og óvæntum viðburðum. Segir bókin frá harðvítugri braáttu um gimsteina, milli bófaflokks annarsvegar en lögreglunnar hinsvegar. En á bak við alt þetta liggur togstreyta um völdin í ríki einu í Indlandi. Sagan endar á óvæntan og skemtilegan hátt. Verð krónur 10,00. Percy lávarð, sem er bæði hraustur, hugdjarfur og þrár, enda kemur það sjer betui’, því að hann fær fyrirskipanir um að leysa hverja þrautina á fætur annari. Þessi bók og þær, sem á eftir koma, eru svo spennandi, að fáar skemtibækur munu taka þeim fram. Þetta er ekkert raup. Kaupið fyrsu bókina um Percy og þjer mun finnast þú hafa gert góð kaup. Verð krónur 12,00. __ _ __ PERCÝ fun/n Mfmmt/í Kaupið allar bækur Vasaúgáfunnar. Þæ eru vinsælustu og víðlesnustu skemtibæk urnar. VASAUTGAFAN Vassaút&áian, Hafnarstræti 19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.