Morgunblaðið - 26.04.1947, Side 2

Morgunblaðið - 26.04.1947, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardag-ur 26. apríl 1947] ttn gttmiuiMa 9j!ui»»iKwinriwwit»«»faaim—ain Forsætisráðherra Norðmanna kemur á Snorrahátíðina í sumar EJNAR GERIJARDSEN, forsætisráðherra Norðmauna hefur í hyggju að koma til íslands í sumar ásamt Olav krónprins og fleira stór- menni, sem verður viðstatt afh j úpun Snorra-líkneskis Vigelands á hátíðinni í Reyk- holti, sem fram á að fara síð- ast í júlímánuði. Gufuskipið Lyra kemur með gesti á há- tíðina og mun fara tvær ferð- ir til íslands í stað einnar, sem fyrirhuguð var. — Hafa þrisvar sinnum fleiri Norð- menn gefið sig fram til farar innar en með komast. Tveir Snorranefndarmenn koma í næstii viku Á fimmtudaginn kemur er von á tveimur nefndarmönn- um úr Snorranefndinni norsku til að undirbúa hátíða höldin hjer og ræða við ís- lensk yfirvöld um fyrirkomu- lagið á athöfninni. Eru það þeir Shetelig prófessor og Hákon Hamre cand. philol. Er sagt frá þessu í norskum blöðum, sem Gunnari Axel- son bárust í gær. Nefndar- mennirnir munu dvelja hjer í tvær vikur. — Ferðast þeir flugleiðis. Á meðan þeir dvelja hjer verð.ur ákveðið fyrir víst hvaða daga hátíðin fer fram, en það verður, einhverntíma milli 20. og 30. júlí. Snorralíknesi á „íslands- ,plássi“ í Bergen Eins og kunnugt er verður reist samskonar minnismerki um Snorra Sturluson í Berg- en og á íslandi. Var upphaf- lega gert ráð fyrir að minnis- merkin yrðu afhjúpuð sam- timis 1941 á 700 ára ártíð Snorra, en það fórst fyrir vegna stríðsins. Enn hefur ekki verið ákveð ið endanlega hvar líkneski Snorra á að standa í Bergen. Lengi var hugmyndin að hún yrði við Bergenhúsvirki, en nefndin mun vera fallin frá þeirri skoðun og hefur hugs- að sjer að styttan verði reist á torgi fyrir framan skrif- stofubyggingu Bergenska gufuskipafjelagsins og verði torgið síðan skírt „íslands- pláss“. Hefur þessi hugmynd fengið mikinn byr, að því er segir í „Bergens Arbeider- blad“. Afhjúpunin í Bergen fer sennilega fram 23. s'eptember í haust, á dánardegi Snorra. Herskip með í förinni Sennilegt er að Olav krón- prins og föruneyti hans komi liingað. á herskipi. En alls verða 40—50 manns í flokki þeim, sem boðin er með í ferð ina, en meðal þeirra manna eru fulltrúar frá öllum grein- nm atvinnu- og menntalífs í Noregi. • Vegur 3 smálestir Lyra mun koma í fyrri ferð sína til íslands í sumar þann 25. júní og kemur þá með Þrisvar sinnum íleiri Norðmenn hafa gefið sig fram til fararinnar en komast með Snorrah'kneski á Jslandsplássi" I Bergen s $ Stórmerkilegt vísinda- starf íslenskra náttúru- fræðinga — segir dr. Gavelin ISLENSKU náttúrufræðingarnir, sem starfa að rannsókp Heklugossins, eru að vinna stórmerkilegt vísindastarf, þótt ár- angurinn af starfi þeirra komi ekki að fullu í ljós fyr en þeir hafa lokið við að skrifa um rannsóknir sínar eftir nokkur ár, sagði sænski jarðfræðingurinn, dr. Svend Gavelin, sem hjer hefir dvalið um tveggja vikna skeið til að rannsaka Heklugosið. Víðavangshlaup ÍR: j , - Íriiiiii vann ! „Vísis“ - bikorlnn Þórðar Þorgelrsson var fyrsiur, en fR vanr (oca (ola"-bikarinn Ejnar Gerhardsen Snorrastyttuna og stallinn undir hana. Vegur minnis- merkið og stallurinn samtals um 3 smálestir. Hugmyndin um að reisa Snorra Sturlusyni minnjs- merki kom fyrst fram í Nor- egi hjá æskulýðsfjelögum á Vesturlandirm árið 1919. Enn hrynur mjö! skemman á Siglufirði Siglufirði, föstudag. Frá frjettaritara vorum. í ÓVEÐRINU mikla um síð- astliðna helgi urðu enn skemd- ir á hinni miklu, nýsmíðuðu mjölskemmu á Siglufirði. Hrundu um þrír fimtu hlutar norðurhliðar þess helmings hússins, sem eftir stóð, 24. mars. En að undanförnu hafði verið unnið að því að setja þessa hlið í húsið. Þak húss- ins hefir reynst hriplekt. Er enn unnið að viðgerðum á hús- inu. Kref jast kauphækkunar WASHINGTON: Bifreiða- smiðir innan CIO verklýðs-Jsína í Víðavangshlaupinu, en sambandsins hafa farið fram þeir hafa nú báðir tekið 17 sinn á 15 centa kauphækkun á um þátt í því. klukkustund hjá Generalj Þá var þarna samþykkt til- Motors. llaga frá Brynjólfi Ingólfssyni ÍP í VÍÐAVANGSHLAUPI ÍR, sem að vanda fór fram fyrsta sumardag, sló Armann „í gegn“ og vann glæsilega aðalkeppni lilaupsins um ,,Vísis“-bikarinn, átti 2., 3. og 4. mann. Fyrstur að marki var nú, eins og í fyrra, Þórður Þorgeirsson, KR, og sýndi hann mikla yfirburði. — „Coca-Cola“-bikarinn, sem veitt- er því fjelagi, er fyrst fær fimm menn löglega að marki, vann ÍR. — Ahorffendur voru mjög margir. Af 24 skráðum keppendum mætti 21 til leiks, en 20 luku keppninni. Tíu fyrstu menn urðu þessir: 1. Þórður Þorgeirsson, KR, 12.41.6 mín. 2. Hörður Hafliðason, Á, 12.52.6 mín. 3. Rafn Eiríksson, Á, 12.53,2 mín. 4. Sigurgeir Ársælsson, Á, 12.54,0 mín. 5. Jón Andrjesson, ÍR, 12.56.0 mín. 6. Óskar Jónsson, ÍR. 7. Guðm. Bjarnason, ÍR. 8. Njáll Þóroddsson, Á. 9. Sigurgísli Sigurðsson ÍR. 10. Jón Bjarnason, ÍR. í sveitakeppninni um „Vísis“ bikarinn vann A-sveit Ármanns með 9 stigum. Önnur var A- sveit ÍR með 18 stig, 3. B-sveit Ármanns með 31 stig,71. B-sveit ÍR með 32 stig, 5. sveit KR með 32 stig og 6. C-sveit Ármanns með 51 stig. í keppninni um „Coco-Cola“- bikarinn var fimmti maður ÍR í 10. sæti, en fimmti maður Ár- manns í 11. Fyrsti maður hlaupsins, Þórð ur Þorgeirsson, hlaut ílj-bik- arinn. ÍR hjelt keppendum og starfs mönnum hlaupsins kaffisam- sæti að hlaupinu loknu. Voru verðlaun þar afhent, en auk þeirra, sem áður getur voru þeir Oddgeir Sveinsson og Magnús Guðbjörnsson sæmdir litlum bikurum fyrir þátttöku Þórður Þorgeirsson. um að Í.S.Í. færi þegar að ósk- um aðalfundar Íþróttaráðs Reykjavíkur, þar sem farið er fram á að efnt verði til meistara keppni í víðavangshlaupi. —KrisfjánX. Framh. af bls. 1 mannhæðarháar súlur. Við höfðalag kistunnar er konungs- kóróna með sínum 200 demönt- um. Konungskápan hylur ann- an helming kistunnar. Ríkisepl- ið og veldissprotinn eru á pall- inum sem kistan stendur á. Fyr- irjraman kistuna eru þrjú silf- urljón, en heiðursvörður er við kistuna. . Blaðamenn fengu að koma í Hallarkirkjuna áður en hún var opnuð almenningi. Dr. Gavelin fór flugleiðis heim til Svíþjóðar s. 1. fimtu- dagskvöld og átti Morgunblað- ið stutt viðtdl við hann áður eri hann fór. I „Island er paradís jarðfræðinga“. „Mig hefir lengi langað til Íslands“, sagði dr. Gavelin. „Ís- land er svo ungt jarðfræðilegat sjeð, að hjer eru rannsóknar- efnin fyrir jarðfræðinga svo að segja óþrjótandi. Þegar Hekla fór að gjósa gat jeg ekki setið lengur á mjer og hefi jeg haft bæði gagn og gaman af ferð- inni. Jeg hefi fengið tækifæri til að kynnast hinum ágætu ís- lensku jarðfræðingum og nátt- úrufræðingum, sem af miklum dugnaði og viti rannsaka nút Heklugosið, Sú kynning er mjer mikils virði og gagn hefi jeg haft af ferð minni í sambandi við störf mín heima í Svíþjóð, sem aðallega eru málmleit og málmarahnsóknir. ',,Við fyrsta tækifæri mun jeg koma hingað til íslands og ferðaát þá víðar um landið, en jeg hafði tækifæri til að þessu sinni. Hjer er hægt að lesa jarð- söguna í náttúrunni sjálfri eins og í opinni bók. í fáum löndum heims eru slík tækfæri fyrir jarðfræðinga11. „Að fylgjast með Heklugos- inu og sjá hraunið renna er mikilsvirði fyrir jarðfræðing, því þótt lesa megi lýsingar á þessum náttúrufyrirbrigðum í fræðibókum, þá er sjón altaf sögu ríkari“. Merkilegar rannsóknir á ' , hverasvæðunum. Á meðan dr. Gavelin dvaldj hjer á landi fjekk hann tæki- færi til að kynna sjer rann- sóknir rannsóknarráðs ríkisins á hverasvæðunum undir leið- sögu Steinþórs Sigurðssonar magisters. Var hann mjög hrif- inn af hvernig unnið er að þesg um rannsóknum, einkum að- ferðum til að leita að heituí vatni. „Heita vatnið er fyrir ykkur, það sem kol eru fyrir aðrai; þjóðir og viðurinn er fyrir okk- ur • Svía. Vísindamenn ykkai1 eru komnir mjög langt í rann- sóknum sínum og jeg varð veru lega hrifinn af því starfi, sem þeir hafa unnið nú þegar“, sagðj • dr. Gavelin. Þakkar starfsbræðrum sínum hjer. Að lokum bað dr. Gaveliri Morgunblaðið að færa vísinda- mönnunum hjer heima, serri tóku honum opnum örmum og hjálpuðu á ýmsa lund, sínai; bestu þakkir fyrr alt.' r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.