Morgunblaðið - 26.04.1947, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Laug’ardagur 26. apríl 1947
Á HEIMILI ANNARAR
€fu.
KflVlOVl
q. a.,k
av
t
43. dagui
„Já, jeg veit það“. Hún sleit
sig aftur úr faðmi hans og
gekk að bókaskápunum og
horfði á bækurnar án þess að
sjá þær. Hún fann það að hann
horfði á sig og beið þess að
hún segði eitthvað, að hún tal
aði rólega eins og hún var vön,
en e!íki í þessum æsingartón.
Tim hafði sagt henni að hún
hefði tapað. Hann hafði rjett
fyrir sjer. Alice-hafði rjett fyr-
ir sier. Richard hafði rjett fyr-
ir s;er, Sam hafði rjett fyrir
sjer, Öllu var lokið milli þeifra
Riehards um leið og Alice kom
heim. Hún varð að horfast í
augu við það. Hún óskaði þess
að hún hefði kjark til að bera
það og að hún hefið kjark til
að segja það sem hún varð að
segja.
Richard mælti: „Jeg elska þig
Myra, og ekkert fær breytt
því“.
Hún snjeri sjer við og horfði
framan í hann og ætlaði að
segja eitthvað, en í sama bili
hrinjdi síminn.
Ha.nn beið ofurlitla stund og
sagði svo: „Jeg verð víst að
svara“. Svo gekk hann fram í
anddyrið.
Hún horfði á eftir honum.
Bráðlega mundi hann ganga
þannig frá henni og koma aldrei
aftur. Atti þá þessi að verða
skilnaður þeirra? Einfalt at-
vik. sem skildi leiðir elskenda
að fullu.
Hún svipaðist um í herberg-
inu eins og hún vildi festa sjer
í minni hvernig þar var um-
horfs. Hún horfði á rauðu
gluggatjöldin, lampana, blóm-
in og andaði að sjer ilminum
af l’ljunum hennar Mildred.
ÞetVi var máske í seinasta sinn,
að hún var þarna.
Richard kom aftur og það
var einkennilegur svipur á hon |
um. „Þetta var Webb“, sagði
hann.
„Var hann að tala um byss-
una?“
,,Nei“, sagði hann og hló
kuldahlátur. „Hann var að af-
saka sig o'g biðja fynrgefning
ar á því að hann ákærði Alice.
Hann sagði að sig tæki það
mjög sárt að hafa steypt okkur
Alice í ógæfu. Hann kvaðst
hafa verið sannfærður um sekt
hennar, en nú vissi hann að
hann hefði haft rangt fyrir
sjer. Hann hafði farið á lög-
reglustöðina og fengið að sjá
brjefið frá Mildred og það sem
var í töskunni hennar. Þar var
hlutur sem hann kannaðist við
að Jack hafði átt. Það var ein-
hver skartgripur, sem frænka
þeirrji hafði gefið Jack. Hann
segist nú ekki vera í minsta
vafa um það að Mildred hafi
skotið Jack og kvaðst mundu
segja blöðunum upp alla sögu.
Hann kvaðst því miður ekki
geta bætt fyrir það sem orðið
væri, en hann skyldi gera alt,
sem hann gæti til þess að sann
leikurinn í málinu yrði kunn-
ur“.
„Hann ákærði Alice“. mælti
Myra með hægð, „og nú sak-
fellir hann Mildred".
”,,Það horfir öðru vísi við, því
að ilildred meðgekk“, sagði
RicV^rd. Hann tók hendur
hennar. „Elskan mín, trúðu
mjer; nú er öllu lokið. Þegar j
sakadómarinn kemur hingað
Aftur hringdi síminn. „Hvað
er nú?“ hópaði hann og rauk
fram á ganginn. Hún fór á eft-
ir honura. Hann tók heyrnar-
tólið og svaraði. Það var lög-’
reglan.
„Þeir biðja mig að koma á
lögp'tglustöðina“, sagði Ric-
hard. „Ekki veit jeg hvað þeir
vilja mjer. Sennilega er það
ekkert merkilegt, aðeins eitt-
hvert formsatriði“.
Hún fylgdi honum til dyra.
„Jeg ætla að segja þeim frá
byssunni, en jeg skal reyna að
koma í veg fyrir það að þú
hafir nein óþægindi af því“.
Hann kysti hana innilega. „Það
er öllu lokið nema einhverjum
smávegis formsatriðum“. Hann
opnaði dyrnar.
Nú var hætt að.rigna og það
var hressandi svali í loftinu.
Loft var enn skýjað nema út
við sjónarrönd, þar ljetti undir
og sást dagskíma. Ljós fjell á
dry.'l-repin, en handan við þau
stóðu trjen svöt og skuggaleg.
Bíllinn hans stóð þar sem bíll
Mildred hafðf staðið kvöldið
áður.
Hann hljóp niður þrepin,,fór
inn í bílinn og skellti hurðinni
á eftir sjer. Um leið kveikti
hann bílljósin. Henni fanst
þetta alveg eins og kvöldið áð
ur og bíllinn beygði alveg eins
og þá og hvarf eins og bíllinn
hennar Mildred.
Hún lokaði hurðinni og
her>4 fanst húsið autt og tóm-
legt./Hvað skyldi hann nú segja
þeim um byssuna? Sjálfsagt
ekki ,annað en einfaldan sann-
leikann, að hún hefði fundið
hana en ekki þorað að segja
frá henni af ótta við að byss-
an mundi verða notuð sem sönn
unargagn gegn honum.
Einn kvenbjáninn enn,
mundu þeir segja, sem reynir
að flækja mál. Einn kvenbján-
inn enn.
Hún gekk inn ganginn og
staðnæmdist hjá handriðssúl-
unni. Þá sá hún að Alice var
komin niður aftur og var í les-
stofunni. Hún sat þar í hæg-
indastól. lagði hendurnar fram
á þæ.gindin og bar höfuðið hátt.
Eins og drotning í ríki sínu.
„Komdu inn Myra“, sagði
hún. „Jeg hefi beðið eftir þjer“.
Myra gekk að stól Richards
og sagði: „Jeg hafði ekki hug-
mynd um að þú værir hjer“.
„Þú stóðst í dyrum úti hjá
Richsrd. Og það er best að jeg
segi þjer það strax að jeg
heyrði alt. sem ykkur fór á
milli. Jeg á við það sem þið
töluðuð áður en síminn hringdi.
Jeg stóð í stiganum og heyrði
það alt. Þið sáuð mig ekki þeg
ar þið komuð fram í anddyr-
ið svo að jeg laumaðist upp aft
ur. Mjer fanst jeg vera eins og
krakki, sem hefir staðið á hleri.
Á hleri hjer í mínu eigin húsi“.
Hún mælti þetta lágt og and-
varpaði. Síðan sagði hún: „Þú
ógnaðir mjer, Myra. í hvaða til
gangi gerðir þú það?“
„Ögnaði þjer?“
Myra sá það að þótt Alice
bæri sig vel, þá var henni
mjög órótt. Hún tók vindla-
kveikjara, sem lá á borðinu og
handljek hann um stund. en
l.jósið brotnaði og neistaði í
demantshringum hennar. Myra
tók varla eftir þessu. Hún var
að velta því fyrir sjer hvað
Alice hefði átt við með því að
hún hefði ógnað sjer.
Alice studdi á fjöðrina á
vindlakveikjayanum svo að
hann hrökk opinn með dálitl-
um smelli. Þessi smellur —
hann miriti Myru á eitthvað.
Alice hallaðist áfram í stóln-
um og lokaði kveikjaranum
með öðrum smelli, sem var ems
og til árjettingar orðum henn-
ar: Þú vildir ekki gefa mjer
neitt loforð. Þú »bauðst mjer
byrginn. Þú sagðir að þú hefð-
ir í einrúmi talað við Mildred
um >iig. Þú sagðir að við —
þú og jeg — skildum hvor aðra
og þyrftum ekki að tala meira
um þetta. Þú sagðir-------“
Myra var enn eins og úti á
þekju og mælti lágt: „Ógnaði
þjer?“
Aliee heyrði það. „Já, þú
ógnajðir mjer. Þú sama sem
sagðir það að jeg hefði drepið
Mildred. Þú gafst það í skyn a$
þú mundir fást til að þegja um
þetta.ef jeg vildi gefa Richard
eftir og alt sem jeg á. Annars
ætlarðu þjer víst að koma mjer
í fangelsi aftur fyrir það að
hafa drepið Jack. fyrir það að
hafa drepið Mildred — Þjer
mundi víst ekki blöskra það“.
M.yra greip' föstum tökum um
stólbakið.
„Þú myrtir Mildred11, sagði
hún.
XX. KAFLI
Það varð undarleg breyting
á herberginu á sömu stundp.
Það var eins og allir hlutir
þar inni færðust sjálfkrafa úr
stað og færi síðan sjálfkrafa
aftur í sínar fyrri skorður, en
samt var allur anna svipur á
herberginu.
Það var eins og útsögunair-
mynd, sem gliðnar sundur og
færist saman atfur en þó ekki
fullkí^nlega. Eða eins og kom-
ið hefði jarðskjálftakippur.
Þó hafði í rauninni ekkert
brevst nema svipurinn á Alice
og skap Myru. Hún hjelt sjer
fast .í stólinn og mælti með
hárri rödd: „Jeg Yar rjett hjá
dyrunum og heyrði hvað ykkur
Mildred fór á milli. Jeg veit að
þú myrtir hana og jeg veit ’
hvers vegna þú gerðir það“. ‘
Hún þagnaði skyndilega og það
var eins og hún hefði andköf.
Þá fannst henni eins og ein-
hver framandi vera sæti í stóln
um á móti sjer. Nýr innri mað
ur hafði tekið sjer bólfestu í
líkama Alice. Þar var sú breyt
ing sem á var orðin. Herberg-
ið var óbreytt: litla klukkan,
rauðu gluggatiöldin. eldurinn
á arninum. Allt var óbreytt.
Það var aðeins Alice sem hafði
tekið furðulegri breytingu. Og
bað vsr eins og fegurðinni
hefði verið svift af henni.
ETún -srar náföl og andlitið
eins og úr steini. Allir andlits-
drættír vnrU skarpari en áður.
Hún var líkust slöngu, sem ætl
ar pj>r v,;to no svipur hennar
var jTHlotnir. Hún var blátt á-
farm hræðileg útlits og auðsjeð
að bj'm mundi ekki láta sjer
neitt fyrir brjósti brenna.
Æfintýrið um IV!óða Manga
Eftir BEAU BLACKHAM.
Fari það nú norður og niður, hrópaði Surtur, það er
meira að sjá þig, maður.
Verðinum fannst þetta þó ekkert skemmtilegt, og ekki
bætti það úr skák að, að minnsta kosti tvö síli höfðu kom-
ist undir skyrtuna hans og sprikluðu, eins og þau ættu
lífið að leysa, á bakinu á henum. Mangi sárvork&nndi
honum.
Strax og búið var að fylla gufuketil Manga, lögðu þeir
aftur af stað og hann varð að reyna að finna eitthvað ann-
að ráð til að'stoppa. Það eina, sem honum datt í hug, var
að verða kolalaus, en ef hægt væri að koma því í kring,
mundi hann verða að stoppa. En hvernig gat hann orðið
kolalaus? Það var spurrúngin.j
Meðan hann velti þessu fyrir sjer, sá hann litla brú
íramundan. Brúin var bogadregin, og nú vissi Mangi ráð-
ið. Hann jók hraðann og fór hraðar og hraðar og þegar
hann kom að boganum á brúnni, hentist hann upp í loft-
ið. Óg um leið og það skeði, kom það fyrir, sem Mangi
hafði gert ráð fyrir — kolin í kolavagninum þeyttust út
í loftið og beint niður í ána. Þegar síðasti kolamolinn
snerti vatnsflötinn, var ekki einn einasti moli eftir í kola-
vagninum. •
— Þetta ætti að sjá fyrir Surti, hló Mangi með sjálfum
sjer. Ekki tekst honum að finna kolanámu. Svo hjelt Móði
Mangi áfram nokkurn spöl, eða þar til eldurinn brann
út í fírplássinu, en þá hægði hann á sjer og stoppaði að
lokum.
Surtur var alveg bálreiður. Hann barði saman hnef-
unurn og æpti og hrópaði og sneri sjer svo að vesalings
lestarverðinum.
— Þú heldur þú hafir leikið á mig, ekki satt? Sagði
Surtur. En því er nú öðru vísi farið! Jeg ætla að láta þig,
herra vörður, og þig, herra lestarstjóri, bera kistuna mína
og rommtunnuna, þar til jeg hefi komist á óhultan stað.
Flýtið ykkur nú! og hann klifraði út úr lestinni.
— Æ og ó, sögðu lestarvörðurinn og lestarstjórinn
dapurlega, en þeir urðu þó að fylgja fyrirmælum Surts.
Lokkur úr hári Hitlers.
Nýlega fanst lokkur úr hári
Hitlers hjá greifafrú Maria von
Stahnsdor. Var silkibandi vaf-
ið um lokkinn og stóð á því
nafnið Adolf Hitler. Greifafrú
in kvað „foringjann“ hafa gef-
ið sjer lokkinn til minningar
um sig, og kvaðst hún hafa bor
ið hann á velgengnisdögum
hans.
★
„Quislingur“ í lögreglunni.
Tveir norskir hundar sátu og
horfðu á lögregluþjón, sem
gekk frmhjá með lögreglu-
hund sjer við hlið.
„Nei, líttu á“, sagði annar,
„hvernig skyldi „Fylla“ hafa
farið að þvi að svindla sig inn
í lögregluna — hún, sem átti
átta hvolpa með „Rollo“ hans
Terbovens“.
rt
Lifir á hvítum músum.
Kona ein í Berlín, frú Kop-
kau, var að verað móðursjúk
vegna þess að íbúð hennar fylt
ist af hvítum músum. Hvað
sem hún gerði til þess að reyna
að útrýma þeim, kom það fyr-
ir ekki, þeim fjölgaði altaf.
Núna er kónan aftur á móti
orðin hin ánægðasta með þessa
friðarspilla, þar sem hún sel-
ur þær til sjúkrahúsa Berlínar-
borgar. Hún hefir þegar selt
3000 og „framleiðslan“
ekkert vera í rjenum.
Grafinn lifandi.
Heilagur maður í Himalaya,
fakírinn Bit Shri Remanand
Swami, var nýlega grafinn upp
og tekinn úr loftþjettri kistu,
sem hann hafði legið í í 24
klukkustundir, að viðstöddum
50 þús. Indverjum. Hann lá í
„trans“, er hann sjálfur losaði
sig úr; þegar kistan hafði ver-
ið opnuð. Hann brosti til fólks-
ins og bað um kalkvatn að
drekka.
Óboðnir gestir.
í Hótel Moskva, þar sem
starfslið ráðherraráðstefnunn-
ar býr, hefir orðið vart við
tvo óboðna gesti, sem vakið
hafa mikla athygli. Annað er
i lítil hvít mús, sem gerir sjer
tíðförult inn í borðsal hótels-
ins. Engin ráð hafa enn dug-
að til þess að fyrirbyggja heim
sóknir hennar, og er því fleygt,
að hún sje í leynilegum erinda-
gerðum. Hitt er lítil og falleg
rauðhærð stúlka, sem skýtur
upp kollinum á ólíklegustu
stöðum. Blaðamennirnir hafa
skírt hana og kallað „Rauðu
háettuna".