Morgunblaðið - 04.06.1947, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. júnl 1947! ]
Mótmæli sjómanna gegn verkfallinu
ÍSLENDINGAR eiga meira
undir sjómönnum sínum en
nokkrum öðrum. Atorka þeirra
og afköst eru sá grundvöllur, er
menning og mannsæmandi Iíf
þjóðarinnar hvílir á. Raddir sjó
manna hljóta þessvegna ætíð
að ráða miklu með íslensku
þjóðinni. Ekki |íst hafa menn
gott af að hlusta, er helstu full-
trúar sjómanna ávarpa þjóðina
í ræðu og riti á sjálfan Sjó-
mannadaginn.
„VÖRPUM SUNDURLYNDIS-
FJANDANUM FYRIR BORГ.
Sjómannadagsblaðið birtir að
þessu sinni nokkrar greinar, er
hafa ákveðinn boðskap að
flytja.
í inngangsorðum blaðsins, sem
eru nefnd „Hvað er þá orðið
okkar starf?“ segir m. a.: „Hjá
þeim er sigruðu í undangengn-
um hildarleik ríkir nú sundur-
þykki, hefnigirni og megnasta
óforsjálni, en hjá okkar eigin
þjóð eyðslusemi, skipulagsleysi
og tortryggni.
í framleiðslu- og afurðasölu-
málum er eins og enginn eigi
lengur hagsmuna að gæta í var-
anlegum viðíkiptum og ekkert
verk ér svo framkvæmt í land-
inu, að það fari ekki margfalt
fram úr áætlun.
Við þurfum á einörðum og
rjettsýnum forystumönnum að
halda, sem þora 'að horfast í
augu við staðreyódir. Sjómanna
dagurinn á að vera dagur ber-
Sögii og drengilegrar játningar
á því sem miður fer. Ekki til
að þvo hendur sínar af ábyrgð-
inni, heldur þess, að bjóða út-
rjetta hönd til að strjúka úr
þeim misfellum, sem orðið
hafa.
1 þessu landi getur gróandi
þjóðlíf ekki byggst á öðru en
atorku, nægjusemi og fyrir-
hyggju.
í dag eigum við að varpa
sundurlyndjsfjandanum fyrir
borð en lyfta samstarfsviljan-
um í öndvegi."
■ - ”■?
ÁMINNING SJÓMANNA.
Með þessum orðum er vikið
að því, sem mestu máli skiptir
nú í íslenskum stjórnmálum.
Menn verða að gera sjer grein
fyrir staðreyndunum. Menn
verða að hætta að lifa umfram
efni. Menn verða að stöðva ó-
hóflega eyðslusemi. Menn verða
að búa þannig um framleiðslu-
og afurðasölu. að til varanlegra
hagsbóta sje og hætta að gera
þær kröfur, sem óumflýjanlega
leiða til gjaldþrots og atvinnu-
stöðvunar.
Umfram alt verða menn þó
að hverfa frá því sundurlyndi,
sem ógnar tilveru ríkisins og
leiðir til þess, að örfáir ofbeld-
ismenn ætla sjer að ráða meiru
um málefni alþjóðar en rjett-
kjörnir fulltrúar hennar á Al-
þingi og í ríkisstjórn.
Aðvörun sjómanna gegn
moldvörpustarfi kommúnista
og allri þeirri sundrungu og
upplausn, sem þeir berjast fyr-
ir, getur ekki verið skýrari en
fram kemur í tilvitnuðum inn-
gangsorðum.
Tveir af merkustu fulltrúum
sjómanna, hvor úr sínum hópi,
tafta síðar í blaóinu ‘undir þá
aðvörun, sem flutt er í inngangs
orðunum.
Vara við árásum á nýsköpunjna
SJÁLFSTÆÐIÐ ÚR SÖGUNNI! rekinn með ríkisábyrgð og svo
EF EFNAHAGURINN EYÐI-
LEGST.
Júlíus Kr. Ólafsson vjelstjóri,
skrifar stórmerka grein, sem
nefnist „Þegnskapur: Við krefj
umst ráðdeildar af ráðamönn-
um þjóðarinnar“.
í upphafi þessarar athyglis-
verðu greinar segir:
„Allir, sem hafa augu og
eyru opin vita, að efnalegar
ástæður íslendinga hanga á blá-
þræði. Ef nú þegar ekki verða
gerðar róttækar og markvissar
ráðstafanir fjárhagnum og at-
vinnulífinu til bjargar, þá verða
hjer miklir erfiðleikar og at-
vinnuleýsi á næstunni. — Þetta
mun af mörgum fyrirhyggju-
lausum talin hrakspá, en því
miður er þetta satt og styttra
framuhdan en margan grunar,
verði ekkert aðhafst til varn-
ar.“
Síðan segir: . „íslendingar
geta ekki lengi haldið sjálf-
stæði sínu ef þeir eyða meiru
en þeir afla.“
Enn segir: „Eftir öllum sól-
armerkjum að dæma verður
ríkið að verðuppbæta báta-
útvegnum stórar summur fjár.
Hvað mikið veit enginn, en því
miður eru horfurnar ísk'yggileg
ar“.
„BÁTAÚTVEGURINN
KOMINN Á RÍKISSTYRK".
Síðar er sagt: „Það er hreint
og beint sjálfsmorð við atvinnu
lífið í landinu að halda þessari
háu vísitölu áfram. Vegna henn
arær allur bátaútvegurinn kom-
inn á ríkisstyrk. Togaraútvegur
inn berst í bökkum og væri rek-
inn með stórtapi ef ekki hefði
fengist að flytja út hausaðan
fisk og selja á enskum mark-
aði. Hvað verður það lengi?
Fæ'st þegar vertíð lýkur, nægur
fiskur til að fylla hin stóru
skip á hæfilega skömmum
tíma? Hver verður salan þeg-
ar sumarið kemur og hitarnir?
Þetta er alt á heljarþröm og
engin forsjá að byggja á því,
að það slampist af.
Nú er ekki hægt að hrópa á
stríðsgróðann hjá sjávarútveg-
inum, til að bæta upp í tap-
skörðin. Honum hefur öllum,
og meira til, verið varið til
skipakaupa og viðhalds göml-
um skipum. Ekki er hægt að
krefjast þess, að fiskimennirn-
ir, sem mest leggja á sig af öll-
um landsmónnum, .að þeir fari
enn á ný að fórna sjer fyrir
fjöldann og vinna fyrir lægst
laun. Nú er komið að þeim, sem
taka hlut sinn á þurru landi,
að láta sitt af mörkum.“
ÞEIR, SEM ÆSA TlL AUK-
INNA KAUPKRAFNA, REKA
EKKI ERINDI ÍSLENSKRA
ÞJÓÐARHAGSMUNA.
„Þá kem jeg að því sem jeg
sagði áðan, að kaupgreiðslur til
landsmanna yrðu að byggjast á
því, hvað ha-gt væri að fá fyrir
útflutningsvörurnar á hverjum
tíma. Önnur lausn er ekki til til
að reka hallalausan atvínnu-
rekstur. Það er grátbroslegt,
að það skuli vera staðreynd, að
sjávarútvegurinn skuli vera
við fiskábyrgðina. Þá eru engir
fjármunir til í því skyni. Þessi
krafa kommúnista er þessvegna
óframkvæmanleg.
I-Iún er einn þátturinn í ger-
eyðingaráformum þeirra gegn
íslensku þjóðskipulagi. Komm-
únistar ætla í’ senn að veitast
að þeim sem fiskábyrgðarinnar
njóta, og úr því sem komið er
geta ekki án hennar verið. Um
leið og þeir með hinni 'fárán'-
legu kröfu ætla að stöðva síld-
veiðarnar og hafa þannig síld-
veiðigróðann af sjómönnum, út-
gerðarmönnum og öllum lands-
lýð, er nú á þeim mun meira
undir síldveiðunum en nokkru
sinni áður, sem fiskafurðirnar
hafa ekki selst nema því aðeins,
að unt sje að afhenda síldarlýs-
ið ásamt þeim.
Um ísfisksöluna í Englandi
hefur Júlíus því miður fljót-
lega reynst sannspár. Jafn-
skjótt sem veðrið hitnaði þar
fjell fiskverðið niður úr öllu
valdi.
■3
FR.AMLEIÐSLUTÆKIN RÍ6A
á hann að stand*i undir aðal-
framkvæmdunum í landinu. —
Ilvar á að taka skattana í ríkis-
sjóðinn til að verðuppbæta báta
útvegnum? Sennilega af þeim,
sem ríkið er að styÝkja. Ekki
hefur verið minst á væntanleg-
ar uppbætur til bátaútvegsins í
fjárlögum á Alþingi, þó vita
alþingismenn, að það verð íæst
ekki fyrir fiskinn, sem ríkið á-
byrgist framleiðendum".
„Þeir menn, sem berja hausn
um við steininn og æsa upp lýð-
inn á móti öllum tilraunum til
lækkunar 'á verðbólgunni, og
jafnvel æsa til aukinna kaup-
krafna, eru ekki að reka erindi
íslensk'ra þjóðarhagsmuna. —
Þeirra raddir þarf að kæfa í
auknu átaki á lækkun dýrtíðar-
innar í landinu."
MEIRI FRAMFARIR Á ÍS-
LANDI EN ANNARSSTAÐ-
AR. ÞÆR MEGA EKKI FARA
ÚT UM ÞÚFUR.
Þá bendir Júlíus á, að grunn
kaup hafi þegar hækkað hjer á
landi hjá öllum stjettum marg-
falt meira en hjá nokkurri
annarri þjóð á undan-
förnum árum. Því að annars-
staðar hafi kauphækkanir að-
eins átt sjer stað til að mæta
aukinni dýrtíð, en hjer hafi sí-
feldar grunnkaupshækkanir
orðið.
Þrátt fyrir hin heilbrigðu
aðvörunarorð Júlíusar Ólafsson
ar er enginn bölsýnisandi í um-
mælum hans. Þvert á móti segir
hann: f
„Sannleikurinn er sá, að hjer
á landi hefur verið lyft Grettis-
taki á öllum sviðum fjármála
og framkvæmda og í menning-
armálum svo, að engin þjóð
kemst til samjafnaðar eftir
mannfjölda. Það sem skiptir
máli nú, er að kröfunum linni
og að hafist verði handa um að
standa undir því, sem í hefur
verið ráðist."
TILRÆÐI KOMMÚNISTA VIÐ
SJÓMENN OG ÚTGERÐAR-
MENN.
Alt er þetta hverju orði sann-
ara og þarf ekki mörgum orð-
um við að bæta. Einungis skal
á það bent, að þótt Alþingi hafi
ekki veitt fje til þess á fjárlög-
um, að'standa undir halla af
ríkisábyrgð á fiskafurðum, þá
var einmitt í ábyrgðarlögunum
ætlað fje til þessa. Svo var á-
kveðið, að ef síldarverð hækk-
aði fram úr ákveðnu markif þá
skyldi taka það, sem þar væri
umfram, til að standa undir
hallanum á fiskábyrgðinni. Út-
gerðarmönnum og sjómönnum
er fyrst tryggð stórfeld hækkun
á síldinni. En vegnæ hinna
miklu hagsmund, er einmitt friðsaman hátt að því að taka
þeir hafa af fiskábyrgðinni, er! við völdum í landi sínu, en Ne-
svo ákveðið, að ef síldarverðið hru, leiðtogi Hindúa, skoraði á
ir keppinautar eru komnir meíj
í leikinn og framleiða sörruj
vórur og við fyrir minna verð?
bjóða þær á sömu mörkuoum
og við, og selja þær þegar við
ekki getum selt fyrir því, að við
segjumst þurfa að fá meira fyr»
ir þær. En kaupandinn spyn
ekki að því, hvað við þurfum
að fá, heldur að því hvað við
viljum selja ódýrt, og þegar við
seljum jafn ódýrt og aðrir, eðá
erum tilbúnir til þess, þá er af
okkur keypt. Við lokum því
sjálfir fyrir okkur möguleikun-
um með hóflausri dýrtíð heimá
tilbúinni. Þegar svo búið er að
færa niður dýrtíðina, og það
verður að gerast og verður sjálf
sagt gert, til þess ætlast þ/jóðm
af þar um ábyrgum mönnum,
þá fyrst getum við glaðst af
heilum hug yfir nýsköpuninnú
Örugg um það, að hún muni
koma okkur að tilætluðum not-
um.“ J
VINIR NÝSKÖPUNARINNAR
HALDA UM HANA VÖRÐ
GEGN ÁRÁS KOMMÚNíSTA,
Þessi orð Sigurjóns em svo
skýr, að ekki verður um villst,
Hann veit, að mesta hættan,
sem nú stefnir að nýsköpuninni,
EKKI UNDIR ÞEIRRI VOÐA er verðbólgan. Ef nýjar kröfur*
DYRTIÐ, SEM NU OGNAR.
Sigurjón Einarsson skipstjóri
skrifar einnig í Sjómannadags-
blaðið mjög íhugunarverða
grein, er hann nefnir „Nýsköp-
un atvinnuveganna“. Þar segir
m. a.:
„Það er að vísu svo, að sum-
um mönnum virðist liggja
þetta mjög í ljettu rúmi og
vænta þess, að nýsköpunin
muni sjá fyrir öllu í þessum
efnum, en það , er hin mesta
fjarstæða. Engin framleiðslu-
tæki fá risið undir þeirri voða
dýrtíð, sem nú ógnar allri okk-
ar framtíðarafkomu, þegar aðr
ná fram að ganga, sem auka
hana enn eru það hin mestú
fjörráð. við nýsköpunina. Þeirj
menn sem að slíkum kröfurd
standa, eru sannir böðlar al«
mennings í landinu.
Hinar einörðu raddi • sjó«
manna munu vissulega verðaí
til þess, að vekja marga, sera
ekki gerðu sjer áður ljóst, hveh
hætta stafaði af verkfallsflani
kommúnista nú. Hópurinn,! serrj
stendur vörð um heill fóstur-
jarðarinnar, fer sívaxanai og;
lætur ekki aðhróp nje ögranirí
kommúnista verða til þess, aöi
hann bregðist’ skyldu sinni.
Indland kann að verða
tvö ríki
LONDON í gærkvöldi. i
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
TILKYNNT var samtímis í London og New Dehli í dag, að
ákveðið hefði verið að láta fara fram atkvæðagreiðslu í þeins
hlutum Indlands, þar sem Múhameðstrúarmenn eru í meiri-
hluta, um það, hvort skifta skuli landinu, eða það haldi áfraní
að vera ein heild. Jafnframt er ákveðið, að valdaafsal Bretal
fari fram fyrir árslok, en bæði Attlee forsætisráðherra, og
Mountbatten, varakonungur Indlands hafa lýst því yfir, að
þeir telji æskilegast, að landinu verði ekki skipt upp.
ÚTVARPJ3RÆÐUR <5>---------------------*
Stjórnmálaleiðtogar Indlands
og varakonungurinn hafa flutt
útvarpsræður í tilefni af ákvörð
un bresku stjórnarinnar. Lagði
Mountbatten áherslu á nauð-
syn þess-, að Indverjar ynnu á
hækkar meira en þessu nemur,
þá skuli skylt að taka and-
virði hallans af ábyrgðinni af
þeirri hækkun.
Kommúnistar hafa nú lagt í
herferð til að komá í veg fyrir
þetta. Ef sú herferð tekst, verð-
ur afleiðing hennar eingöngu
síf, að ekki er unt að standa
menn að vera rólega.
VILJA INDLAND INNAN
HEIMS VELDISIN S
Churchill, leiðtogi Ihalds-
manna, gerði grein fyrir að-
stöðu flokks síns, eftir að
Attlee hafði skýrt frá stefnu
stjórnar sinnar í Indlandsmál-
unum. Sagði hann, að hvorkl
hann nje flokksmenn síniij
mundu leggjast gegn valdaaf-
sali Breta í Indlandi, svo lengia
sem það byggðist á því, aö!
landið yrði innan breska heims-
veldisins.
TVÖ RÍKl
Stjórnmálaleiðtogar benda áí(
að ef Múhameðstrúarmeni^
ákveði skiptingu Indlands„
verði Iandið að minnsta kosti
tvö ríki. Meginatkvæðagreiðsl-
an verður í norðurhjeruðumi
landsins, meðal annars í Punjabj
fylki, þar sem miklar óeirðiri
hafa verið að undanförnu.