Morgunblaðið - 04.06.1947, Page 5

Morgunblaðið - 04.06.1947, Page 5
! iMiðvikudagur 4. júní 1947 MORGUNBLAÐIÐ S Birgir Kjaran hagfræðingur: Tollahækkunin og nfkomn þjóðfjelagsstjettnnna {- — Fjárhag'skreppa ríkisins. Islenska ríkið á í fjárhags- örðugleikum. Orsakir þeirra verða ekki raktar hjer í einstök wm atriðum, ‘en almennt lýsa sjer í því, að tekjur ríkis- ins munu að óbreyttu ekki hrökkva til greiðslu á þeim stór felldu útgjöldum (vegna verð- uppbóta, almannatrygginga, fræðslulaga o. fl.), sem alþingi hefir stofnað til með löggjöf síðustu ára. Hin nýja ríkisstjórn sá sig því jneydda til þess að leggja inn á nýjar tekjuöflunarleiðir, og í þeim tilgangi bar hún m. a. fram á alþingi frumvarp um víðtækar tollahækkanir, sem nú <eru orðnar að lögum. Sam- kvæmt þessum tollalögum á vörumagnstollur að hækka um 200% og verðtollur að innheimt ast með 65% álagi. Nokkrar vörutegundir, sem teljast til brýnna lífsnauðsynja eða eru srotaðar við framleiðsluna, eru þó undanþegnar tollahækkun- unum. Svo verulegar tollaálögur gefa að vonum tilefni til margs- konar hagfræðilegra athugana og umræðna. Slík athugunar- efni væru t. d. hinn ört yax- andi skerfur rjkisins í þjóðar- tekjunum, tollar og dýrtíðar- viðfangsefnin, samhengi tolla- hækkunar og utanríkisverslun ar, svo að nokkuð sje nefnt. En á meðal stjórnmálaflokk- anna hjer á landi hafa umræð- urnar ekki staðið um þessi efni, heldur hefir verið deilt um, á hvaða þegnum þjóðfjel. tollarn- ir myndu mest mæða, hvaða einstaklingar eða stjettir myndu •aðallega verða að greiða hinar uýju álögur, og hefir í þeim éfnum hinum óraunhæfustu fullyrðingum verið haldið fram. I eftirfarandi grein mun á hlut- lausan hátt verða skýrt frá þeim hagfræðilegu afleiðingum, sem hinir nýju tollar munu hafa fyrír hinar ýmsu stjettir þjóð- fjelagsins. Almennt um tolla. Áður en - Jengra er haldið, virðist rjett, að skýrð sjeu nokk Ur grundvallarhugtök, eins og t. d. hvað er tollur, tegundir tolla, tilgangur tolla, hver greið ír tollinn o. s. frv. Tollur er afgjald, sem ríkið Snnheimtir af vöru, þegar hún <er flutt yfir landamæri ríkis- íns (eða tollamörkin), inn eða út. Tilgangurinn með því að innheimta afgjald þetta getur venpul. verið annað af tvennu, tekjuöflun fyrir rikið (fjárhags tollur), eða verndun innlendr- ar framleiðslu gegn erlendri samkeppni ( verndartollur). Tollurinn er svo ýmist reikn- aður af þunga vörunnar (vöru- imagnstollur), eða verði henn- ar (verðtollur) Og sá sem greiða ber tollinn, er innflytjandi vör unnar. Tollur er því samkv. eðli sínu beinn kostnaður, sern fellur á vöruna, alveg eins og • flutningsgjald, try^gingar o. fl., þn hver endanlega ber tollinn, er undir því komiéj, að' hve miklu leyti tollurinn kemur ■ iram í verði vörunnar. Mun nán jar vikið að því síðar. Tollar og skattar. Það er almennt viðurkennt af stjórnmálamönnum nú á tím um, og engin sjerkenning sósíal ista eins og þeir vilja vera láta, að eins hóflega beri að tolla lífsnauðsynj ar almennings og frekast er unnt, sökum þess að tollabirgðar á lífsnauðsynjum framleiðslu sína. Þá er kallað, að tollinum sje velt yfir á er- lendan seljanda eða framleið- anda. En þetta er sjaldgæft og verður að teljast undantekning frá reglunni. Sökum hinnar miklu kaupgetu hjer á landi og þeirrar miklu vöruþurrðar, sem nú er í heiminum, má því af lenda venjulega þyngra á herð- framangreindum ástæðum um hinna efnaminni þegna þjóð ganga út frá, að nýju tollarnir fjelagsins en þeirra, sem bjarg- lendi á herðum landsmanna. álna eru. Eru beinir skattar, 1 Eftir er þá að athuga, hvaða svo lengi sem þeir nægja, því stjettir koma aðallega til með taldir fjelagslega rjettlátari en að bera þá. tollar á brýnustu lífsnauðsynj- um. Þetta ætti að vera auðskil- ið mál. Skattarnir eru lagðir að mestu á eignir og tekjur manna og fara venjulega stig- hækkandi, því hærri sem tekj- urnar eru, þeim mun hlutfalls- ' ur> korn; míö1' gríón’ drykkjar- lega meir tekur ríkið til sín af , vörur> tóbak, kol, salt og stein- þeim. Virðist þetta vera heil- brigð regla, ef henni er beitt af skynsemi og ríkið gengur Þá er það önnur spurningin: Á hvaða vörur eru hinir nýju tollar lagðir? Það er skemmst frá að segja, að þeir eru lagðir á allar vörur, nema kaffi, syk- ekki svo nærri tekjum manna, að það hindri eðlilegan sparn- að, fjármagnsmyndun og fram- tak einstaklinga til sjálfstæðs atvinnuréksturs. Neysla manna á algengustu lífsnauðsynjum er hinsvegar mjög svipuð, þótt tekjurnar sjeu mismunandi, svo að tollur á þeim, eða óbeini skatturinn eins og hann hefir verið nefnd- ur, lendir venjulega hlutfalls- lega þyngra á -láglaunafólki. Um þenna mismun á tollum á lífsnauðsynjum og beinum skött um geta menn sjálfsagt verið sammála, en eftir er þá að at- huga, að hvað miklu leyti þessi rök gilda um hinar nýju.toUa- álögur. tollahækkun mun stakra vara lækka. verð Áhrif tolla. Áður en hægt er að svara þeirri spurningu hlutlaust og skilmerkilega, verður fyrst að kryfja önnur yiðfangsefni til mergjar. Þau eru: í fyrsta lagi, hver eru almenn áhrif tolla, í öðru lagi, á hvaða vörum lenda hinir nýju tollar, og að lokum í þriðja lagi, hvernig ver ríkið hinum nýju tolltekjum sínum? Um fyrsta-atriðið er það að segja, að það sem kallað er teygni framboðs og eftirspurn- ar vörunnar ræður þar mestu um. Með orðinu teygni er átt við það, að hvað ^miklu leyti framboð vörunnar erlendis frá og eftirspurn hennar á innan- landsmarkaðnum breytist, ef verð hennar hækkar eða lækk- ar. Ef varan er lífsnauðsynleg, er teygni eftirspurnarinnar venjulega lítil, fólk heldur á- fram að kaupa hana, þótt verð- ið hækki. Kemur tollurinn þá oftast að fullu fram í vöruverð- inu, og almenningur verður að, r bera hann, nema hið opinbera beiti ákveðnum gagnaðgerðum til þess að koma í veg fyrir það. Sje á hinn bóginn fram- boðið óteygjanlegt, varan þegar framleidd erlendis og seljend- unum nauðsynlegt að losna við hana á þenna ákveðna markað, geta þeir neyðst til þess að lækka söluverð hennar, sem nemur öllum tollinum eða hluta hans, til þess að geta staðist samkeppnina, eða yfirleitt selt olíu. En eimitt á meðal þeirra vara, sem undanskildar eru toll inum, eru nokkrar af þeim er- lendu nauðsynjavörum, sem brýnastar verður að telja og verulegur hluti af matarinn- kaupum almennings saman- stendur af. Auðsjeð er því, að löggjafinn hefir fylgt þeirri reglu, sem fyrr getur, að íþyngja almenningi ekki öðrum fremur með því að tolla brýn- ustu lífsnauðsynjarnar. Og að betur hefir verið geng- ið frá hnútunum, kemur í ljós við athugun þriðja atriðisins", hvernig tilætlunin er að verja tekjunum af hinum nýju toll- um. Samkvæmt yfirlýsingu fjár mál^ráðherra er einmitt mein- ingin að verja þeim til þess að greiða niður vísitöluna. Með því er átt við, lað ef tollahækkunin á þeim vörum, sem ekki erú undanþegnar hinum nýju lög- um, veldur verðhækkun á þeim, sem síðar myndi leiða til hækk- unar á vísitölunni, mun ríkis- stjórnin nota tolltekjurnar til þess að lækka verð þessara vara, eða þó sennilega heldur verð annarra vara, sem meiri áhrif hafa á vísitöluna, svo sem innlendra afurða, sem eru einn fjárfrekasti þátturinn í neyslu- út.gjöldum almeiinings. Af þessu mega þeir, sem óttast tolla sökum þess að þeir sjeu óbeinir skattar, sem lendi harð ast á almenningi, marka, að þungi hinna nýju tolla mun alls ekki lenda á láglaunastjett- unum, heldur munu þær ann- aðhvort fá hann verðbættan í hækkandi kaupi samkv. vísi- tölu, eða ríkið mun greiða hann niður. Ennfremur má geta þess, að nú þegar hefir tollunum að nokkru verið velt yfir á versl- unarstjett landsins með lækk- aðri álagningarheimild kaup- manna. Mun lækkunin á álagn- ingunni í sumum tilfellum nema um 20%, og það enda þótt hinir nýju tollar bindi nú meira fje í hverjum vörukaupum og þýði því aukinn vaxtakostnað á hverja vörueiningu, jafn- framt því sem ’viðskiptavelta innflutningsfyrirtækjanna mun minnka vegna fyrirhugaðs sam- dráttar influtningsins. En hvað tollabirgðar almennings áhrær- ir mun þetta hafa þau áhrif, að þrátt fyrir hina ‘ almennu Tollar og pólitík. Umræður um hin nýju tolla- lög hafa innan þings og utan orðið pólitískar og ófaglegar, einkum á stjórnarandstaðan þar sök að máli. Við því er sjálfsagt lítið að gera, að pólitík slæðist inn í þetta mál fremur en önn- ur, hinsvegar gera hæpnir ,,út- reikningar“ og ófaglegar full- yrðingar engum gagn, heldur brengla aðeins heilbrigða dóm- greind almennings í málinu. Skulu nú fullyrðingar þessar og „útreikningar“ nokkuð at- hugaðir, ef það mætti verða til þess, að almenningur, er hafa vill það, er rjettara reynist, myndi við frekari yfirvegun átta sig á hinu raunverulega eðli málsins. hjer að framan hefir verið sýnt fram á, sökum þess að tollarnir koma ekki á brýnustu lífsnauð- synjar þeirra, eða vörurnar verða verðbættar, eða almenn- ingur fær verðhækkunina greidda samkvæmt vísitölu. — Hinsvegar mun tollahækkunin að svo miklu leyti, sem hún kemur fram í hækkuðu vöru- verði, fyrst og fremst lenda á þeim, sem stjórnarandstæðing- um er svo tamt að kalla „gróða- stjettirnar", þeim stjettunum, sem hafa meiri tekjur og búa við betri lífskjörin, og tolla- byrðarnar munu verða því þyngri, sem tekjurnar eru hærri. Alt tal um „fjelagslegt ranglæti“ og „árás á launþega- stjettirnar“ eru því hrein öfug- mæli í þessu sambandi. Til þess að menn þurfi ekki að óttast, að affluttar sjeu skoð anir stjórnarandstöðunnar í málinu, munu hjér birtar nokk- urar orðrjettar tilvitnanir úr þingskjölum. í áliti minnihluta fjárhagsnefndar neðri deildar (Einar Olgeirsson) segir: „Þjóð fjelagslega sjeð er frumvarpið hið ranglátasta, þar sem það leggur byrðarnar á almenning, en engin tilraun er gerð til þess að láta gróðastjettir landsins borga“. Og í álitsgerð frá Al- þýðusambandi íslands segir í sama þingskjali: „að nefnt frum varp sje óskamfeilin árás á launastjettir landsins". Fullyrð ing þessi er þannig rökstudd samkv. tjeðu áliti, að verið sje í formi hinna nýju tolla að leggj* 30 miljónir króna á herð ar almennings. I efri deild hefir minni hluti fjárhagsnefndar þar (Brynjólfur Bjarnason) ekki talið upphæð þessa nægi- lega háa og talar þar um 45 miljónir (sbr. álit minni hluta fjárhagsnefndar efri deildar). I síðarnefndu áliti er sVo bætt við: „Sje. þessum tollum jafn að niður á landsbúa, kemur að meðaltali hátt á átjánda hundr að á hverja fjölskyldu. — Sje gert ráð fyrir að slík fjölskylda hafi 20 þús. króna árstekjur, jafngildir þetta allt að 9% kaup lækkun“. Það er óþarfi að ræða þessar tölur í einstökum atriðum, því að hjer er raunverulega um al- gerlega óvissar upphæðir að ræða, þar sem ekki er vitað, hversu mikill innflutningur árs ins verður, að hve miklu leyti tollar kunna að koma fram í verði einstakra vara, og hversu mikil eftirspurnin eftir þessum vörum kann að minnka við hækkandi verð þeirra. Sama er að segja um útreikninginn á nefndum tekjum. Mjer vitan- lega eru ekki til neinir ábyggi- legir útreikningar um þjóðar- tekjur íslendinga og því til- greind tekjuupphæð algerlega út í loftið. Þessi 9% eru því hugarburður einn reikningslgga sjeð, burt frá því litið, að tolla byrðin mun lenda mjög misjafn lega á einstaklingum og stjett um þjóðfjelagsins eftir tekjum þeirra, og þá einmitt ekki lenda á' láglaunastjettunum, eins og Tollarnir og framfærslukostn- aðurinn. Munu nú\ færð enn frekari rök fyrir því, að tollahækkunin lendi ekki á lægst launuðu stjettunum, heldur á þeim, er hærri hafa tekjurnar, og komi tollarnir því einmitt fram sem beinir skattar á „gróðastjett- irnar“. Við rannsókn á þessu er nauð synlegt að kanna tvennt: — I fyrsta lagi þarf að vera ljóst, á hvaða vörur tollarnir eru lagðir, en fyrir því hefur þegar verið gerð grein. Hitt atriðið er, hvernig hinar einstöku stjettir þjóðfjelagsins verja tekjum sínum, eða í hvaða hlut- föllum þær verja tekjum sínum til kaupa á einstökum vöru- tegundum. Upplýsingar um þetta væri • hægt að fá, ef fyrir lægju bú- reikningar frá fjölskyldum með mismunandi tekjur í þjóðfjelag inu. En þeir eru því miður ekki nema fáir til, sem hægt er að hafa aðgang að. En við skulum þá athuga þá reikninga, sem fyrir hendi eru. Það eru 40 bú- reikningar, sem.hin svokallaða kauplagsnefnd ljet halda og notaði sem grundvöll núverandi vísitölu. Alþýðusambandið átti fulltrúa í þeirri nefnd, svo vænta má, að meðlimir þess munu ekki vjefengja niðurstöð- * urnar. — Reikniftgarnir voru haldnir af 30 verkamannafjöl- skyldum og 10 fjölskyldum sjó- manna, iðnaðarmanna og starfs manna. Hlutfallslega var tekj- um þessara aðila til jafnaðar varið þannig: i 30 verka- 10 aðrar manna- fjölskyldur fjölskyldur Matvæli Húsnæði Fatnaður Hiti og ljós Skattar Annað 41,5% 17,1% 13,7% 6,6% 2,6% 18,í% 37,7% 15,6% •18,2% , 6,5% 3,9% 18,1%’ Samtals 100,0% 100,0% Þegar gengið var frá grund- velli hinnar nýju vísitölu, voru skattar og nokkur önnur út- gjöld (viðgerðir, húsgögn, leik- föng, bækur o. fl.), sem ekki þótti kleift að afla verðlags- Framh. á bls. 7. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.