Morgunblaðið - 04.06.1947, Side 12

Morgunblaðið - 04.06.1947, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. júní 1947 Sjálfvirkar þvottavélar Gegn gjaldeyris og innflutningsleyfum getum við út- vegað hinar heimsþektu BENDIX þvottavjelar með stuttum afgreiðslufresti. BENDIX þvottavjelin er með öllu sjálfvirk, sápar, þvær, skolar oð þerrar þvottinn. Einkaumboð á Islandi fyrir BENDIX HOME APPLIANCES, INC ^JJeilcL/erólanÍÞi ^JJella íi.i. EEiDIX 2 ibúðir í Hliðahverfinu til sölu. Efri hæð og rishæð 4ra og 5 f herbergja seljast saman eða sjérstakar í núverandi á- standi eða fullgerðar fyrir haustið. Kauphöllin 2ja herbergja íbúð # í Laugarneshverfi til sölu. Nánari uppl. gefur Mál flutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGSÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7, simar 2002 og 3202. Knattspyrnan Framhald af bls. 1. mótherjum. En þótt hraðinn í leiknum væri ekki mikill, þar sem Q.P.R. byrjaði leikinn ró- lega, þurfti ekki lengi að bíða eftir fyrsta markinu. Miðfram- herji þeirra skoraði með skalla á fimmtu mínútu. Næsta mark Bretanna skoraði vinstri út- herji á elleftu mínútu, eftir skemmtilegt upphlaup. Næst á eftir gerðu íslending- ar nokkra tilraun til sóknar og fengu Bretar m.a. á sig auka- spyrnu rjett fyrir utan víta- teig, en alla þá knetti, sem náðu markinu átti Allen, mark- maður Breta, auðvelt með að verja. Eftir það lá yfirleitt á íslendingum. Knötturinn komst sjaldan inn á vallarhelming Breta, og um miðjan hálfleik- inn fá Islendingar enn á sig mark (3:0). Á 29. mínútu gerðu íslendingar upphlaup, sennilega það hættulegasta af þeirra hálfu, en það endaði með því að Allen greip knött- inn af „skalla“ íslenska mið- framherjans, er hann ætlaði að I senda hann í markið. Á 32. mínútu skoraði vinstri innherji fjórða mark Q.P.R., en þremur mínútum síðar skor- aði hægri útherji það fimmta. Þær tíu mínútur, sem eftir voru af hálfleiknum skeðu eng- in stórtíðindi. íslendingar gerðu þó einetaka upphlaup undir lok hálfleiksins, en þau voru öll máttlaus. Leikar stóðu 5:0. 10 manna lið í 10 mínútur. Er síðari hálfleikur var rjett byrjaður hlupu þeir saman Magnús Ágústsson og Sveinn Helgason með þeim afleiðing- um að Sveinn meiddist og varð að yfirgefa völlinn. En er ís- lendingar voru ekki orðnir nema 10, sýndu Bretar ljós- lega sinn mikla íþróttaanda með því að láta einn sinna manna einnig yfirgefa völlinn. Ljek hann ekki með aftur, fyrr en Sveinn fór að nýju inn á völlinn að 10 mínútum liðn- um. Á þeim tíma höfðu Bret- ar enn sett tvö mörk (7:0). Á 12. mínútu fengu íslending- ar dæmda á sig vítaspyrnu, en Bretum hefir sennilega þótt dómurinn nokkuð strangur og gáfu knöttinn laust til Antons. Tveimur mörkum bættu Bret- ar enn við. Vinstri innherji skoraði á 34. mínútu með föst- um skalla og mínútu síðar fengu íslendingar níunda mark ið á sig. Endáði leikurinn þannig, 9 mörk gegn engu. Guðjón Einarsson dæmdi leik inn og gerði það vel. Línuverð- ir voru Brandur Brynjólfsson og Haukur Óskarsson. „Queens Park Rangers“ ljek mjög vel og er sterkt knatt- spyrnulið, en það er íslending- um engin afsökun fyrir þessari útreið. íslenska liðið var sund- urlaust og kraftlítið og von- leysi virtist ríkja þar mikið og jafnvel hræðsla við þessa prúðmannlegu mótherja. ís- lendingarnir virtust eiga erfitt með að finna sjálfa sig og sam herjanna í þessum leik og jafn- vel knattspyrnan var þar ut- an gátta. En er alveg öruggt að við getum ekki meira. Er þetta það besta, sem höfuð- staðurinn hefir upp á að bjóða í knattspyrnu. — Þorbjörn. Fimm mínúfna krossgáfan SKÝRINGAR Lárjett: — 1 Æsir — 6 skinn — 8 á fugli — 10 rödd — 12 listmálari — 14 tveir ósamstæð ir — 15 fjelag — 16 ker —18 köflótt. Lóðrjett: — 2 mokaði — 3 fangamark — 4 hefðarfólk — 5 á sjer stað — 7 krókur — 9 meðal — 11 þrír eins •— 13 volæði — 16 fyrir utan — 17 tveir hljóðstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 skroi — 6 laf —8 krá — 10 aka — 12 Akra- nes — 14 Po — 15 xi — 16 Rín —- 18 rakaðan. Lóðrjett: — 2 klár — 3 ra — 4 ofan — 5 skapar — 7 lásinn — 9 R. K. O. — 11 kex — 13 Asía — 16 R. K. — 17 nð. BEST AÐ AUGLYSA f MORGUNBLAÐINU — Me3al annara or!fa Framh. af bls. 8 Islendingar vilja enga kúgun. Það er vitað, margsannað, og alkunnugt, að allir kommúnist- ar í heimi vinna eftir sömu ,,línu“. sömu fyrirskipunum. Með hverjum degi verður það íslenskri alþýðu ljósara, að þær aðferðir, það „lýðræði", og þeir stjórnarhættir, sem kommún- istar hugsa sjer að koma á um allan heim. bæði hjer á íslandi sem annarstaðar, eru ekki að skapi frjálsborinna Islendinga. Álit manna á kommúnist- um, starfi þeirra, og stefnu, breytist ekki hætis hót þó hinn volaði- guðfræðingur þeirra, væli sig hásan í Þjóðviljanum og reyni að telja fólki trú um, að kommúnistar sjeu ekki ann að en sauðmeinlaus skinn, sem annaðhvort viti ekki hvað þeir eru að gera, ellegar hafi ekki vit á því, að í þjóðmálum ís- lendinga, sem annara þjóða, koma þeir alstaðar fram til blövunar. Þeir þykjast vera frjálslynd- ir, en vinna að því svartasta afturhaldi, sem til er í heimin- um. Þeir þykjast vera þjóð- ræknir, en eru ekki anað en viljalaus verkfæri í höndum manna, sem vinna að skefja- lausum yfirráðum hinna harð- svírustu einræðismanna. - Jón J. Brynjólfsson Framh. af bls. 7 glaður í vinahóp og hafði yndi af öllu græskulausu gamni, en græskulaust með öllu varð það að vera, ef hann áttó að taka þátt í því. Að konu hans, börnum og öllum nánustu skyldmennum er nú sár harmur kveðinn við fráfall hans, en öllum þeim, sem áttu hans vináttu, geymist endurminningin um góðan dreng, sem var heill í huga og starfi. — Ó. H. Ó. Truman ávarpar Kanadaþing WASHINGTON: — Truman Bandaríkjaforseti mun koma í tveggja daga heimsókn til Ott- ' awa 10. júní. 11. júní ávarpar Truman Kanadaþing, en daginn eftir leggur hann af stað heim á leið. — í för með forsetanum verða kona hans og dóttir. Tru- man mun sitja boð hjá McKen- zie King forsætisráðherra og Alexander landsstjóra.’ £ Efiir Roberi Slorm ÁFTER JME 6UILTV TRIO HAO FLED, A CLOAKROO/M D00R <g>L0WLY OPtN6 - Kalli: Opnaðu gluggann svo að klóróformlyktin meðvitundarlausum. Svo segir hann við Loreen og gan hafi myrt hann. Við skulum koma okkur hjeð- finnist ekki. — Kalli þurkar fingraförin af byss- unni og lætur hana í hendina á Phil Corrigan, Jóa: — Brjefið, sem jeg neyddi Pleed til að skrifa undir, hlýtur að láta lögregluna halda, að Corri- an. — En um leið og þau fara, læðist stúlkan, sem sjeð hafði til þeirra, út úr stórum skáp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.