Morgunblaðið - 04.06.1947, Qupperneq 13
Miðvikudagur 4. júní 1947
MORGUKBLAÐIÐ
13
GAMLA BÍÓ
BÆJARBÍÓ
Hafnarfirði
Saga frá Ameríku (An American Romance) Veðreiðarnar miklu
Brian Donlevy (Natíonal Velvet)
Ann Richards
Walter Abel. * Skemtileg og hrífandi Metro Goldwyn Mayer-
Sýnd kl. 9. stórmynd í eðlilegum lit- um, gerð eftir sögu Enid
Texas fil Bafaan Kornald. Aðalhlutverkin leika:
Amerísk cowboymynd Mickey Rooney,
með
John King Elizabcth Taylor,
David Sharpe. Donald Crisp.
Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 6 og 9.
Börn innan 14 ára fá ekki
aðgang. Sími 9184.
Sýning á
Miðvikudag kl. 20
„Ærsladraugurinn
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag.
Nœst síðasta sinn.
66
álverkasýning
Cjrjetit CCjömóóon
|| að Laugatungu við Engjaveg. — Opin frá kl. 13—22.
Síðasti dagur ■ sýningarinnar er í dag.
Skemmtifnnd
heldur glímufjelagið Ármann í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld kl. 10 síðd.
Skemtiatriði —' Dans.
Sænsku handknattleiksmeistararnir eru gestir fundar-
ins. — Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu
frá kl. 8. — Alt íþróttafólk velkomið meðan húsrúm
leyfir.
Beethovenhátíð Tónlistafél.
1. Tónleikar
laugardaginn 7. þ.m. kl. 9 síðd.
2. Tónleikar
sunnudaginn 8. þ.m. kl.‘ 9 síðd.
í Austurliæjarbíó.
Busch kvartettinn leikur
Aðgöngumiðar að öllum tónleikunum seldir í dag og
á morgun hjá Eymundsson, Lárusi Blönjjal og Bóka-
búð Isafoldar.
VORLJOÐ
(Spring Song)
Skemtileg ensk söngva-
mynd.
Carol Reye
Peter Graves
Leni Lynn
Lawrence O’Madden.
Aukamynd:
Hnefaleikakeppnin milli
Baksi og Woodcock nú
í vor.
Sýningar kl. 5, 7 og 9.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22.
! SMURT BRAUÐ og snittur. [
SÍLD og FISKUR
VogRteppi
komu í dag.
9
iiiuiiiiHiimiiiiiiimiiiaiinmmmimiiiiMiiimiiiuiiiiii
BEST AÐ AUGLÝSA
I MOEGUNBLAÐINU
Ábyggileg slúlka
eða kona óskast til að sjá
um lítið heimili. Mætti
hafa með sjer stálpað
barn. Ágætt herbergúmeð
sjerinngangi. — Uppl. í
síma 3002.
HAFNARFJARÐAR-BfÓ-^j
SYSTURNAR
Hin mikið umtalaða stór-
mynd með
Betty Davis,
Erroll Flynn.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sími 9249.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstar j ettarlögmenn
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
Allskonar lögfræðistörf.
Ef Loftur getur það ekki
— þtá hver?
NÝJA BÍÓ
(við Skúlagötu)
KONA MANNS
(Mans kvinna)
Hin mikið umtalaða
sænska mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Fjelagarnir fræknu
Einhver allra skemtileg-
asta myndin. með:
Abbott & Costello.
Sýnd kl. 5.
Kœrar þakkir fyrir heimsoknir og hlýjar kveðjur á
|J sjötugs-afmœlisdegi mínum 25. maí.
Margrjet Árnadóttir,
Grettisgötu 33.
nniflinininmnmmmiiiniiiiiHi
Tónlistarfjelagið
Erling Blöndal Bengtsson
Cellotónleikar
í kvöld kl. 9 í Tripoli.
Dr. Urbantschitscli aðstoðar.
Yiðfangsefni eftir Schumann, Bach, Schubert,
Chopin, Cassado o. fl.
Aðeins þetta eina sinn.
Aðgöngumiðar lijá Eymundsson og Lárusi Blöndal.
SKIPAUTG6RÐ
RIKISINS
Tilboð
óskast um leigu á 70—100
tonna mótorskipi til landhelg-
isgæslu í tvo mánuði á síld-
vciðisvæðinu fyrir Norðurlandi
í sumar. — Tilboðin sendist
fyrir næstu helgi.
M.b. ión Guðmundsson
til Sauðárkróks, Hofsóss, Haga-
nesvíkur og Siglufjarðar. Vöru
móttaka árdegis í dag.
m.b.FINNBJÖRN
til ísafjarðar. Vörumóttaka ár-
degis í dag. Komið verður á
flciri hafnir, ef nægur flutn-
ingur býðst.
Gróffa
til Snæfellsnes- og Gilsfjarðar-
hafnar, Stykkishólms og Flat-
eyjar. Vörumóttaka í dag.
Aðalfundur
h.f. Eimskipafjelags Islands verður haldinn í Kaupþings
salnum í húsi fjelagsins, laugardaginn 7. júní, 1947 og
hefst kl. y/2 e.h.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaséðlar verða
afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrif
stofu fjelagsins í dag og á morgun kl. 1—5 e.h.
Reykjavík, 4. júní 1947.
Stjómin.
Aðalfundar
Sjóvátryggingafjelags ísiands h.f.
verður lialdinn í skrifstofu fjelagsins mánud. 9. júní
kl. 2 e.h.
Dagskrá samkvæhit fjelagslögum.
Stjórnin.
n
Einars Jóhannessonar Stykkishólmi til sölu. Nánari uppl.
gefm Einar Jóhannesson Stykkishólmi og 'Haraldur
Ágústsson, Hafnarhúsinu, Reykjavik.