Morgunblaðið - 15.06.1947, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.06.1947, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15. júní 1947 M O R G U N B L A. f> IÐ Píanó- stilBingar OTTO RYEL Sími 2912 og 5726. Auglýsingaskrifsfofan er opin 1 sumar alla virka daga frá kl. 10—12 og 1—6 e.h. nema laugardaga. Morgunblaðið. Sumarbústaður við Alftavatn, 2 herbergi og eldhús er til sölu. — Leiga til nokkra ára kæmi einnig til greina. Uppl. á Lauganesveg 42. nHiiasmmiit Púsningasandur Fínn og grófur skelja- sandur. Möl. Guðmundur Magnússon, Kirkjuveg 16, Hafnarfirði, sími 9199. iinniinMHii MALFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson Auslurstræti 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Húseigendur Mig vantar íbúð 1. okt. Vil gjárnan taka að mjer að innrjetta þakhæð eða £era í stand gamla íbúð. Gjörið svo vel og hringið í síma 7729 kl. 9—13 næstu daga. Kápur og frakkar 1Jerzt JJnyilja r^ar Joh nóon mimiuniffminiuimuii'tiiiiiiimitniiatimiiiiiiira Hvítar bieyjubuxur Versl. Egill Jacobsen, Laugaveg 23. íbúð | 2—3 herbergi og eldhús | óskást 1. okt. í nýju eða | gömlu húsi í 3 •—5 ár. — I Fyrirframgreiðsla fyrir i* tímann. — Tilboð sendist I blaðinu fyrir 17. júní I merkt: „Sanngjörn leiga í 5 — 1006“. i f il sölu | Píanó, ottoman, dívan. 2 f borð, klæðaskápur, út- I varp. — Braggi 17, við | Háteigsveg frá kl. 7—10 í I kvöld. Chrysler 1941 ; er til sölu og sýnis við i Leifsstyttuna milli kl. 4— 6 í dag. Bíllinn hefir altaf S S | | verið í einkaeign. P I niiiinma Dklakeðjurnar eru komnar. FRANCH MICHELSEN Laugaveg 39. Sími 7264. Nýlegur AUSTIN Vörubíll til sýnis og sölu 1 dag og næstu daga. Laugarnesveg 48. ísienskur vefnðður j í úrvali. — Borðdreglar, i púðar, veggteppi. Alt úr | ísl. garni. | Austurstræti 17, bakdyr. Til leigu er íbúð ,tvö herbergi og eldhús gegn lítilli leigu fyrir þann ,sem getur lán- að nokkra fjárupphæð í eitt ár. Þagmælsku heitið. Tilboð merkt: „Þögn 17751 —1004“ leggist inn á afgr. blaosins fyrfir mánudags- kvöld. frá Frakklandi. iiiiiiiiiuifiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiijiimniimiii imiiiiiiim Almennur kvenna- hmdur um slysa- hæltu barna ágöt- unum KVENFJELÖG bæjarins gangast fyrir almennum kvenr.a fundi n. k. mánudagskvöld kl. 8,30 í Iðnó. Verður þar til umræðu slysa- hætta -barna á götunum, og hvaða ráðstafanir bæjaryfir- völd og þeir sem umferðamál- unum stjórna, svo og forráða- menn barnanna geta gert til þess að koma í veg fyrir hin tíðu umferðarslys. Hinn öri vöxtur bæjarins með þarafleiðandi aukinni umferð hefur gjört götuna stórhættu- lega og algjörlega óhæfa fyrir leikvang lítilla barna, og eigum við um það sorglega reynslu. Bæjarstjórn Reykjavíkur hef ur sýnt nokkurn skilning á þess- um málum, með því að fjölga leikvöllum og fl. og munu þessi mál stöðugt vera'þar til athug- unar. En betur má ef duga skal, og eru fleiri aðilar að þessu máli, sem jeg hyggmð gætu gert ein- hverjar ráðstafanir, eða komið með framkvæmanlegar tillögur. Það ætti að vera óþarfi að hvetja konur til að fjölmenna á þennan fund, þetta er mál, sem engum er óviðkomandi og allir ætfeu að sameinast um, að finna einhverja lausn á. Kristín S. Siguröardóttir. Flugferði milli Reykjavíkur og New York á 10 klukkustundum á vegum AIR FRANCE eftir því sem rúm leyfir. Tekið á móti pöntunum framvegis á skrifstofu ^4ír -5/ Getum útvegað skjala- skápa frá Frakklandi. — Fransk-íslenska verslunarfjelagið h.f. Laugaveg 10. Sími 7335. rance fulltrúi Noué, Rauðarárstíg 3. — Sími 1788. Væntanleg á næstunni! Skjalaskápar | Rannsóknir áfrum- manninum Tangier. LEIÐANGUR amerískra fornfræðinga er nú kominn til Tangier. þar sem hann ætlar að hefja rannsóknir varðandi elstu íbúa jarðarinnar — mann inn fyrir 100,000 árúrn síðan. Leiðangursmenn, sem eru undir forystu þeirra dr. Hugh Hencken frá Harward og próf. Carlton Coons, eru nú byrjaðir á því að grafa aftur upp Herku lesarhellana, en við það verk var hætt, er stríðið hófst. Byrjunarrannsóknir hafa gef ið þessum fræðimönnum vonir um, að á þessum stað muni finnast það, sem fornfrðeðingar heimsins hafa verið að leita að undanfarin tuttugu ár. Kemsley. JflMWirtnUMl I Asbjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögur E I Sígildar bókmentaperlur. barnanna. 5 S > «MiiMmiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiii>mMiiiiMiiiiii*wimiiiiiiiiii* Francis Barpett vjeSknúin reiðhjól fyrirliggjandi. ^Jdeiídveróíanin ^Jdehla L.p. Sísi 1275 — Reykjavík. Síldarstúlkur Síldarstúlkur, nú er hver síðastur að ráða sig í síldina á Siglufjörð. Og þá er að ráða sig þar sem þægindin eru mest. Við bjóðum fyrsta flokks húsnæði, rafmagns eldun og upphitun og öll lífsins þægindi. Erum braut- ryðjendur í að veita besta húsnæðið og mestu þægind in. Tilvalið tækifæri fyrir þær sem eiga eiginmanninn eða unnustan á síld. Báðar ferðir fríar. Nú er um að gera að hika ekki til að missa ekki besta tækifærið sem býðst. Nánari upplýsingar gefa Gunilar Á^geirsson, sími 9437, Jón Ilalldórsson, sími 9127. og Georg Helgason, Keflavík. Hlutabrjef til sölu Hlutabrjef í gömlu og góðu fyrirtæki eru til sölu. Þeir, sem óska eftir frekari upplýsingum sendi nöfn sin til afgreiðsiunnar, merkt: „Gott fyrirtæki“. Fyllstu þagmælsku heitið. AUGLÝSING ER GULLS IGILIU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.