Morgunblaðið - 25.06.1947, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.06.1947, Qupperneq 9
7 Miðvikudagur 25. júni 1947 MORGUNBLAÐIÐ . GAMLA BÍÓ Heimkoman (Till The End of Time) Tilkomumikil kvikmjmd. amerísk Dorothy Mc Guire Guy Madison Robert Mitchum Bill Williams. Sýning kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. BÆJARBÍÖ Hafnarfirði SjömánasfaBir (Madonna of the Seven Moons) Einkennileg og áhrifamik il mynd. Phyllis Calvert Stewart Granger Patricia Roc. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Bönnuð innan 14 ára. FJALAKÖTTURINN sýnir revýuna „Vertu baru káfiur“ í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Húsið opnað kl. 7,45. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 7104. Dansað til klukkan 1. Aðeins fáar sýningar eftir. Balletsýning Miðar að sýningunni í kvöld verða seldir í dag í Iðnó kl. 4—6. Sími 3191. — NÆST SlÐASTA SINN. Menn eru beðnir að athuga, að á miðvikudags-miðunum stendur fimtu- dagur, á að vera miðvikudagur. R. K. 1. Sumardvöl drengja 1 ráði er að starfrækja sumardvalarheimili að Sæl- ingsdalslaug fyrir drengi á aldrinum 6—9 ára. Húsakynni öll hafa verið lagfærð og endurbætt, svo að starfsskilyrði hafa batnað. Kent verður sund í lauginni. Þess skal getið, að fræðslufulltrúi Reykjavíkur, sem hefur eftirlit með sumardvöl barna, hefur mælst til þess, að þetta heimili verði starfrækt, svo að fremur megi fullnægja þeim umsóknum um sumar- dvalir, sem borist hafa. Umsóknir sendist skrifstofu R. K. I. í Mjólkurfje- lagshúsinu. Takmarkað magn af Nylon sokkum Silkisokkum og Fóðurefni (Lasting) getum við útvegað leyfishöfum með stuttum fyrir- vara frá Frakklandi. Sýnishorn fyrirliggjandi. Hag- kvæmt verð. ~~ “ MAGNÚS VÍGLUNDSSON, heildverslun h.f. Austurstræti 10 Sími 5667. Pósthólf 876. (Lady of Fortune) Amerísk litmynd, að nokkru eftir hinni heims frægu skáldsögu „Vanity Fair“ eftir Thackeray. Miriam Hopkins Frances Dee Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Reikningshald & endurskoðun ^Jijartar jf^jeturóó CJeind. oaar oecon. T/iióstrætj 6 — átmi 3028 Önnumst kaup og sölu I FASTEIGNA | Málflutningsskrifstofa Garðars Þorsteinssonar og 1 Vagns E. Jónssonar Oddfellowhúsinu ! Símar 4400, 3442, 5147. f Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. ■ MIIIIIIUÍnnillllllllMMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIUMIIIIIIIIIIIIIIIIMI Góifkiúbbur Reykjavíkur íslandsmót í gólfi hefst á gólfvelli klúbbssins sunnud. 6. júlí kl. 2 e. h. — Fjelagar (sem verða að hafa 12 eða minna í forgjöf) tilkynni þátttöku sína og greiði um leið þátt tökugjaldið kr. 25.00, til ritara klúbbsins eða for- manns kappleikanefndar fyrir 26. þ. m. Stjórnin. HAFNARFJARÐAR-BÍÖ<$ Áffa akkorður (Otte Akkorder) Dönsk úrvalskvikmynd, gerð eftir 8 smásögum eftir Arvid Möller. Leikin af fremstu leikurum Dana. Poul Repmert Eyvind Johan Svendsen Ib Schönberg o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Ef Loftur getur það ekkl — þá hver? ^ NÝJABÍÓ (við Skúlagötu) Glæpur og iazz (,,The Crimson Canary“) Spennandi nútíma jazz- mynd. Aðalhlutverk: Noah Beery jr. og Claudia Drake, ásamt Coleman Hawkins, saxófónblásara, og Oscar Pettyford, guitarleikara. Aukamynd: Baráttan gegn hungrinu. (March of Time). Fróðleg mynd um störf UNNRA víðsvegar um heiminn. Bönnuð yngri en 12 ára. Auglýsing frá Viðskiptaráði Skrifstofa Viðskiptaráðs verður lokuð kl. 1—3 í dag vegna jarðarfarar. Reykjavík 25. júní ’47. VIÐSKIPTARÁÐIÐ. Amerískur einkabíll lítið keyrður til sölu. Skipti á nýjum 4ra manna bil koma til greina. Uppl. í síma 3166 og 1181 frá kl. 4- og 7 í dag. •IMIIMIIIIIIII Af sjerstökum ástæðum hefi jeg til sölu MÁLVERK eftir Guðmund Thorsteins son, „Mugg“. Listverslun VALS NORÐDAHL Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstar j ettarlögmenn Oddfellowhúsið. — Sími 1171. Allskonar lögfræðistörf. EVlatreiðslu- kona óskast í vinnu í ná- grenni bæjarins. Á- gætt kaup. Góð að- búð. Uppl. í síma 6740 kl. 10 f. h. til 3 síðd. í dag. Hálft hús ■ Norðurmýri 5 herbergi og eldhús á hæð, 1 herbergi, geymslur og þvottahús í kjallara hef jeg til sölu. BALDVIN JÓNSSON hdl. Vesturgötu 17. Sími 55^5. ■m* ■»♦♦♦•♦•»» •»0»»»»»»»<»»^<»»<S><tn»g*t‘»<nM>»O»»»»4KK-»V»»* Duglegan verslunarmann vantar mig 1. júlí. Þarf að hafa góða rithönd og vera góður í reikningi. Þekking í bókfærslu nauðsynleg. 7 JL anóen Hafnarfirði. Borðstofuhúsgögn úr eik til sölu, vegna brottfarar. Tólf stólar, buffet, anrjettuborð, matborð með 4 plötum. , Verð krónur 5000,00. Einnig dagstofborð og góður hægindastóll. ^JJampmann Hafnarfjarðarapótek. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.