Morgunblaðið - 27.06.1947, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.06.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur 27. júní 1947. MORGUNBLA.DIB Auglýsingaskrifsfofan er opin í sumar alla virka daga frá kl. 10—12 og 1—6 e.h. nema laugardaga. Morgunblaðið. Plöníu- og blómasalan Nemesia, Levköj, Morg- unfrú, Útirósir o. fl. selt næstu daga. Gróðrarstöðin SÆBÓLI Fossvogi. Torgsalan Njálsg.—Barónsstíg, selur allskonar blóm og sumar- blómaplöntur í dag og næstu daga. — Nemesíu, Morgunfrú, Levköj, Gyld- enlak o. fl. Skósmíðavjelar til sölu: 1 Pudsevjel, 1 saumavjel Singer. — Upp- | lýsingar í síma 45, Kefla- | vik. | niui«iiiiniiiiiiiiniiiiniaitiini,m.iiii»iiaifíniiiiiiin)c * S Til sölu 12—14 ha. TUXHAIVI- ? landmótor | Verð kr. 5000,00. Tilboð. merkt: „Góð kaup I — 1407“ sendist Mbl. imi | Vantar herbergi. — Síma- | afnot. Má vera í kjallara. | Verðtilbóð. Tilboð, merkt | „Verslunarmaður — 1448“ 1 sendist Mbl. Sumarkápur og frakkar Saumastofan Uppsölum Sími 2744. SlntL .getur fengið lítið herbergi fyrir gangaþvott. — Sími 6392, kl. 6—8. *numuiiiiimHiiHiutikiiuiiiiuitiniiK.nnminnmnn I\iokkrar stólkur óskast á veitingastofu. — Góð kjör. — Uppl. í síma 5346, eftir kl. 1. Góð Stúlka óskast til Ijettra starfa í sumarhús á Þingvöllum yf ir sumarmánuðina. Uppl. í síma 6839. niiiiiiiinminiHniimiiiMiiiiiHinv'«iii Gólfdreglar KLÆÐAVERSLUN i H. ANDERSEN & SÖN • Aðalstræti 16. IHIIIIIIIIIIHHHIIHIHIHIHIIIHHHHHIIHmiHIIIHHTC Kvenkápur góðar enskar. KLÆÐAVERSLUN H. ANDERSEN & SÖN Aðalstræti 16. Sumarbústaður til sölu. •— Uppl. í síma 2588, eftir kl. 6 á kvöldin. Hús til sölu Fokhelt vandað stein- hús til sölu. Húsið er 93 ferm., kjallari, hæð og getur verið íbúð í risi. •—• Úppl. í síma 5725 í kveld kl. 7—9. Til sölu I 5 manna einkabíll í fyrsta fiokks standi. — Upplýs- ingar gefur Daníel Frið- riksson. sími 54, Akranesi, | á þriðjudag. Hæð (3 herbergi og eldhús) óskast til kaups. Útborgun 50 þúsund krónur. — Til- boð sendist þessu blaði fyrir mánud.kvöld, merkt: „Mánudagur — 1606“. > I “ 1 Þrettán ára PILTUR óskar eftir ljettri vinnu. Uppl. í síma 7235 kl. 1—3 í dag. BAÐKER ■Nýtt baðker með tilheyr- andi blöndunartækjum til sölu á Kirkjuteig 18. Sími 3911. Verslunarbrjefaskriffir | ( FjöIrUun — Vjelritun Þýðingar. María Thorsteinsson (löggiltur skjalaþýðandi í ensku) Bræðrab.st. 52. Sími 5303. = s I i I 3 Varnarlyf gegn kálmaðki. Afgreiðum næstu daga kl. 1—3 lyf gegn kálmaðki. Ræktunarráðunautur Reyk j avíkurbæ j ar. Hattar í mjög fallegu úrvali. — Nýkomin strá í öllum lit- um. •— Hattabúð Reykjavíkur Laugaveg 10. = Drengjaföt 1—3 ára. Versl. Egill Jacobsen, Laugaveg 23. Skóvinnustofa Hef opnað skóvinnu- stofu Bergstaðastræti 13. Fljót og góð afgfeiðsla. Brynjólfur Brynjólfsson. ORGEL s j til sölu. Til sýnis á Njáls- | götu 8B, miðhæð. nnxranmniiiiira Samstæðar Dragtir og kápur Verð kr. 285.60 stk. Til- valið í ferðalög. \JerzL Unyibjaryar JoL tlóo tnifnnrainHiraiiiHTunniiititmimOTMiinimHii [Kaupakona | óskast. Má hafa stálpað | barn. Uppl. á Ásvallag. | 59, niðri. • •iiiiimtin imnitiiiHii I I 3 : Til leigu Góð Píanó-harmonika 120 bassa, með hljóðbreyt ingum, er til sölu á Hótel Þresti í Hafnarfirði. i ! Bíll | er suður-stofa, ágæt fyrir | | tvo karlmenn. Uppl. í I | kvöld og næstu kvöld á I Skúlagötu 58 III. hæð. i i PAC Y er prýðilegt kerti. nBimuiinnraiwmnmninn Herbergi | 2 ungar stúlkur óska eft- ! ir 1—2 herbergjum og eld I unarplássi. Til greina get- I ur komið að sitja hjá | börnum og enskukennsla. | Tilboð sendist afgr. Mbl. I fyrir mánudagskv., merkt „G. Þ. 13 — 1616“. ■IIIHHIIHMIIIIIHIHHIItMIIHIHIHIIIIHIIHIIBMnilMll a w * til sölu (gamalt model) I Uppl. í Reiðhjólaverkst. | Óðinn, Bankastr. 2. ■ RIIIIHimHIIIIII Hver selur I I 3 : Gott góða ritvjel Tilboð sendist Mbl. merkt | „Sanngjarnt verð E 1620“ Herbergi til leigu Vitastíg 2, Hafn- arfirði. Uppl. á staðnum kl. 8—9 í kveld. 10 lampa Úfvarpsfæki ásamt borði til sölu í PRESTO, Þingholtsstræti. Pólerað stofuborð ög lítið barnaborð til sölu á Laugaveg 18A (uppi). ÚPPh í dag á milli kl. 2 Qg 5. IIHlMHMIHIHIIIIIIIIHiniMI'nil íbúð — Vinna Duglegur, verklaginn maður, helst eitthvað van ur múrverki, óskast. Get- ur fengið leigða litla íbúð í haust. Tilboð með upp- lýsingum um fyrri störf, (hvar unnið) leggist inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 11.30 á laugardag, merkt: „íbúð •— vinna — 1612“. Höíum kaupanda að 2ja—3ja herbergja í- I búð. — SALA- og SAMNINGAR Sölfhólsgötu 14. Simi 6916 Nýr enskur Bíll til sölu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „37 — 1618“. Stúlka vön sveitastörfum óskar eftir , kaupakonustarfi á góðu heimili. Tilboð mrk. „Sveitabær — 1619“ send ist afgreiðslunni fyrir 5. júlí. BiHiiinnimminiiinimHHiiiiinininniiiimiiiiir Hárgreiðsiustofur og rakarasfofur Kona, sem hefir staðið fyrir þvottahúsi, óskar að taka þvott fyrir hár- greiðslu- eða rakarastof- ur. Lysthafendur sendi nöfn sín til Mbl. merkt: „Vel þveginn þvottur •— 1639“ fyrir sunnudag. Laxá í Dölum 1. og 2. júlí í neðrihluta ár innar til leigu. Kristinn Kristjánsson Hávallag. 53. Sími 4334. ■llllllllinillHHIIIIIHHHHHIIHHIIIIinrHiniHllHia Nýr LUNDI FISKBUÐIN Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Fyrsta flokks braggaíbúð til sölu nú þegar. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Strax — 1628“. HIIIHIItllMIHMIHItHIIHHIIIIIItrillIHIItltMllltlllllHI Barnavagnar Kvenkápur. HAFLIÐABUÐ Njálsg. 1. Sími 4761. IIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIIIHIIUIIHIIIIIHIIIIIIHIHIDHIIIIIIIHUAI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.