Morgunblaðið - 27.06.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.06.1947, Blaðsíða 11
Föstudagur 27, júní 1947. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Knattspyrnumenn ! Æfingar í dag á gras- vellinum. Kl. 4—5 V. flokkur, kl. 5—6 IV- fl., kl. 7—8 III. fl„ kl. 8—9 II. fl. — Mætið stundvíslega. Handknattleiksflokkar 1. R. Æfingar í kvöld inni í Miðtúni verða sem hjer segir: Kl. 7—8: Meistara-, fyrsti og ann- ir flokkur karla. Kl. 8—9: 3. fl. carla. Kl. 9—10: Kvenflokkur. Mætið stundvíslega. Handknattleiksnefndin. '..'ILKYNNING : RÁ MÓTSSTJÓRN AFMÆLISMÓTS I. R. Þeir, sem hafa aðgöngukort að álsíþróttamótum útgefnum af I ’álsíþróttadómarafjel. Reykja- v > ;r, ÍSÍ, ÍBR og ÍRR, sæki að- g r rskórt að afmælismóti lR í }. .1 sið við Túngötu n. k. laugar- ó g kl. 3—6 e. h. íðeins þau kort gilda, sem gef- ir. eru út af mótsstjórn. <P Farfuglar! Farið verð- ur um næstu helgi að Gullfossi og Geysi. — Laugardag ekið að Brú arhlöð og gist þar. Sunnudag far- íð að Gullfossi og Geysi. S umarleyfisferðir. 1. Öræfaferð í byrjun júlí. 2. Öskju- og Herðubreiðarlinda- ferð frá 12.—27. júlí. i. Vikudvöl í Húsafellsskógi. 12. —20. júlí. 4, Vikudvöl í Þjórsárdal. 19.— 27. júlí. 5. Vikudvöl á Þórsmörk. 19.— 27. júlí. C. Vikudvöl í Þórsmörk. 26. júlí til 4. ágúst. Þátttakendur í framanskráðar ferðir mæti í kvöld kl. 9—10 að V. R. niðri. Þar verða gefnar allar nárari upplýsingar. Nefndin. I.O.G.T. St. Verðandi. Skemtiför ákveðin næstkomandi sur mdag. Nánar auglýst á morg- un, SKRIFSTOFA STÓRSTtJKUNNAR Frí! 'rkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stóríemplar til viðtals kl. 5—6,30 alla þriðjudaga og föstudaga. Vinna HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Oskar og Guðmundur Hólm. Sími 5133. tHvzlngerniiigar Sími 75?6 Gummi & Baldur. HREINGERNINGAR. L. ntið í tíma. * Vanir menn. Sími 7768. Árni og Þorsteinn. HREINGERNINGAR. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. :mi 1945. IIREINGERNINGAR GLUGGAHREINSUN Sími 1327 frá kl. 8—5. Björn Jónsson. Kaup-Sala Frammistöðustúlkur. Svartir kjólar með löngum ;rmum. Ódýrir. Saumastofan Uppsölum Sími 2744, Kaupi gull hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Jlinningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og I Bókabúð Austurbæjar. Gimi 4258. oH^acilóh 178. dagur ársins. Næturlæknir er á læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður vr í Reykja- víki;r Apóteki, sími 1760. Bílaskoðunin. Bílar R 2701 2800? Sextugsafmæli. Dýrfinna Hel^.idóttir, Hólavöllum, varð 60 ára í gær 26. júní. 55 ára er í dag frú Ragn- heiður Þórðardóttir, Hverfis- götu, 42, Hafnarfirði. Hjónaband. 7. þ. m. voru gef in saman í hjónaband af sjera Leó Júlíussyni að Borg í Borg- arfisði, Þórd,ís Sólmundar- dóttir, Borgarnesi og Maríus Arthúrsson, Bjarkargrund 5, Akranesi. Heimili ungu hjón- ana er á Bjarkargrund 5. Akra nesi. Hjónaband. S. 1. láugardag opinberuðu trúlofun sína ung frú Kristjana Guðmundsdótt ir, Kjartansgötu 1 og Asgeir Jónsson, Garðastræti 33. M^eðrastyrksnefnd biður kon ur þær, sem hafa leyfi fyrir dvöl, á sumarheimilinu í Braut arholti í júlímánuði, að koma til viðtals á skrifstofu nefnd- arinnar í Þingholtsstræti ^ Skrifstofan er opin daglega frá kl. 3—5. Hjónaband. Gefin verða sam an í hjónaband í dag af sjera Jóni Auðuns ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir og Jón Vilhjálmsson, strætisvagnast j óri, Ránargötu 30A. Hjónaband. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband af sjera Jóni Auðuns, Ásta Kristins- dóttir og Kristinn Karlsson, netagerðarmaður. I greininni um samningaum- leitajiirnar milli síldarverk- smiðjanna og Alþýðusambands ins í blaðinu í gær átti síðasta setningin að vera þannig: „A1 þýðusambandinu tókst ekki að koma á samúðarverkfalli með Dagsbrún hjá síldarverksmiðj unum, en fara nú þá leið að dulbúa samúðarverkfallið með Dagsbrún á þennan hátt“. Farþegar með leiguflugvjel Flugfjelags íslands h.f. frá Kaupm.h. og Prestwick 25/6. Anna Kristinsdóttir, Fríða Mekkinosdóttir, Ingeborg Hjartarson, Friðrik Einarsson, læknir, Erla Samúelsson, Krist ján Þorvaldsson, Friðrik Bert elsen, Hans R. Þórðarson, Jó hanna Þórðarson, Gunnar Hansson, frú Hulda Hanson og barn, Elenora Stepputat, Bruno Stepputat, Anoni Chis- tov, Elikonida Chistov, M. V. Lejeune. Til Prestwick 26/6: Joseph Richardsson, Olga E. Jónsson, Próf. Guðbrandur Jónsson, Kristinn Guðlaugs- son, Jón Þ. Jónsson, Otto Jóns- on, James Bleasedale, L. Simp- son, George S. Webb, H. Har- bour, Mr. og Mrs. Morton, Magnús Andrjesson, Þorlákur Eiríkpson, Grettir Ásmundsson, Sigrún Guðbjarnardóttir, Hall- dóra Gísladóttir, Árnína Sig- urðardóttir, Gunnlaugur Páls- son, W. Neve, Jenkinson, W. Fall, Garðar H. Ágústsson. Farþegar með TF—RVH Helku til Noregs og Svíþjóðar 26/6.: Til Sola, Stavanger: Ingrid Markan, Sigurður Mark an. — Til Stokkhólms: Jón Þorsteinsson, Auður Jónsdóttir, Erla Guðmundsdóttir, Gerður Sigfúsdóttir, Guðbjörg Guð- jónsdóttir, Guðrún Níelsen, Guðrún H. Norðdahl, Jón Björnsson, Jensína Guðmunds- dóttir, Katrín Ármann, Málfríð ur Jónsdóttir, Sigríður Bjarna- dóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Soffía Stefánsdóttir, Svanfríð- ur Eiríksdóttir, Þóra Stefáns- dóttir, Jón Guðmundsson, Baldvin Árnason, Anna Jóns- dóttir, Sigríður Jónsdóttir, Jón as Jónsson, Hjörleifur Baldvins son, Borgþór Jónsson, Óskar Halldórsson, Grjetar Sigurðs- son, Guðmundur Guðmunds- son, Gunnlaugur J. Briem, Ing- ólfur Guðnason, Kjartan B. Guðjónsson, Sigurður Hall- björnsson. Sigurjón Guðmunds son, Tryggvi Haraldsson, Sveinn Þorvaldsson, Selma Kristiansen, Fríða Eyfjörð, Sig urður Ingason, Martin Bartels. Þriðji fundur (laylons og breskra ráðherra CLAYTON, aðstoðar fjármála- ráðherra Bandaríkjanna, átti í dag þriðja viðtal sitt við þá Attlee forsætisráðherra, Bevin utanríkisráðh., Dalton fjármála ráðherra og Sir Stafford Crips verslunarmálaráðherra. Clay- ton kom til Bretlands á mánu- dag, en mun halda þaðan til Frakkl. og bresk-bandaríska hernámssvæðisins í Þýskalandi. Stjórnmálaritarar í London telja, að Clayton hafi rætt hjálp artilboð Bandaríkjanna við bresku ráðherrana. Douglas, sendiherra Banda ríkjanna í London, flutti í dag ræðu um bandaríska aðstoðar- boðið. Kvað hann árangur þess byggjast að miklu leyti á sam- vinnu Evrópulanda, en sú á- kvörðun Rússa að ræða við Breta og Frakka um málið, ætti að gera það allt einfaldara. Verðbrjef j Ríkis- og bæjar-brjef, j sem bera 4% vexti, til j sölu. Tilboð merkt: „Verð j brjef — 1658“ sendist j Mbl. fyrir kl. 12 á laug- § ardag. Tveir dómar Við Hreðavatn eru tveir veitingaskálar. Verðlags- stjóri taldi í fyrra og telur í sumar gamla skálann sem jeg átti áður) 1. flokks veitingahús. En minn nýja skála taldi hann í fyrra 2. fl. og jeg held 3. fl. í sumar. Hann skipar svo fyrir um verðlagið í skálan- um eftir þessu. Þetta er dómur verðlagsyfirvaldanna á íslandi árin 1946 og ’7. En almenningur hefur líka felt sinn dóm. Og sá dómur er sem hlý, örfandi hönd til mín og starfsfólks míns. Vegna hans er okkur starfið ljettara og getum sagt með meiri ánægju til ferðamanna: Vélkomnir í Hreðavatnsskála! VIGFÚS GUÐMUNDSSON. — Meðal annara orða Framh. af bls. 6 þessu lífi að greiða atkvæði. Eftir kosningarnar gáfu Rúss ar út skýrslu yfir þær, þar sem þeir sögðu, að 99,2% kjósend- anna hefðu greitt kommúnist um atkvæði. Þjóðernismennirnir kóre- önsku ætla ekki að sætta sig við kommúnista ok. Stefna kóreanskra þjóðernis manna var þegar ákveðin með- an þeir áttu í höggi við Japan ina. Æðsta og heilagasta tak- mark þeirra er fullkomið frelsi Kóreu. Og þeir óttast kommún- istana ekkert ef aðeins kósn- ingar í landinu verða eins og í öllum öðrum lýðfrjálsum lönd- um. ef vilji fólksins fær að ráða og ef þeir geta verið ör- uggir um að Rússar komi ekki vaðandi yfir landið einn veður- dag og hamist þar eins og naut í flagi gegn öllu því, sem hefir þráð frelsi landsins. Þeir trúa því fastlega, að Kóreubúar geti sjálfir stjórnað landi sínu, ef þeir aðeins fá.að gera það án íhlutunar annara og eftir sínum gömlu siðum. Saumur Höfum fyrirliggjandi 1", l1/2"> 2" 3" | og 3y2" saum. Einnig pappasaum og þaksaum. 'L' auunc^ Laugaveg 25. & J}á amvoniF Sumarbústaður óskast til leigu í nágrenni Reykjavíkur. — Uppl. í BIFREIÐ A V ÖRU VERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN, Sími 2872. ARNDÍS KRISTÓFERSDÓTTIR frá Hraunum, andaðist að ellihcimilinu Grund þann 25. þ. m. Aðstandendur. Jarðarför móður okkar STEFANlU GÍSLADÓTTUR fer fram laugardaginn 28. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar, Skálholti í Grindavík, kl. 1 e. h. Jarð- að verður að Görðum. Bílferð frá B. S. 1. kl. 11 f. h. Guðlaugur Guðjónsson. * Gísli Guðjónsson. Jarðarför föður okkar og afa, JÓNS GUNNARSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni laugard. 28. júní og hefst með bæn kl. 1 á heimili okkar, Kjartansgötu 4. Rósamunda, Gunnjóna og börn. öllum vinum okkar og kunningjum, nær og fjær, vottum við okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hluttekningu við andlát og jarðarför SIGRlÐAR MATTHlASDÓTTUR frá Haukadal. F. h. aðstandenda, Marsibil Ólafsdóttir. Magnús' Richardson. Þökkum hjartanlega öllum, er veittu okkur hjálp og sýndu samúð við fráfall og jarðarför móður minn- ar ARNLAUGAR SVEINSDÓTTUR. Ryrir hönd ættingjanna, Sighvatur Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.