Morgunblaðið - 27.06.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.06.1947, Blaðsíða 5
Föstndagur 27. júní 1947. MORGUNELAÐIÐ (rrT r Tr|esmiðir óskast Löng vinna. B Y GGIN GARS AMVINNUF JEL AG REYKJAVlKUR, Garðastræti 6. Uppl. kl. 4—6 í dag. Vefnaðarvöruverslun við Grettisgötu er til sölu. Nánari upplýsingar gefur HÖRÐUR ÓLAFSSON, Austurstræti 14, sími 7673. Sumarbústaður við Þingvallavatn, með öllum innanstokksmunum og búsáhöldum, er til sölu. Góður, enskur bátur með nýjum 4 hestafla utanborðsmótor fyigir með í kaup- unum. Nánari upplýsingar gefur HÖRÐUR ÓLAFSSON, Austurstræti 14, simi 7673. Stúlkur vanar saumaskap óskast. Upplýsingar í síma 6928. ■»♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦», ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦ »!>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<' Herbergisþernu: vantar að Hótel Borg. Höfum fyrirliggjandi T E Í Vs Og 14 lbs. pk. Mjög góð tegund. C^CjCfert JCriðtjánóóon CJ Co. L.f. ♦♦♦♦♦«»H»M». »»>'íx*><*>'»>'*X5>"S><*'<S. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI 4ra herbergja íbúð Glæsileg 4ra herbergja íbúð nærri Sjómannaskól- anum, með öllum nýtísku þægindum, sjerinngangi, sjer-miðstöð, laus til íbúðar strax, er til sölu. Mikil útborgun nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: ,,Víðsýnt“. Húsnæði fyrir iðnað É ca. 100 fermetrar óskast til leigu. Tilboð merkt „Iön- % aöur“ sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 2. júlí n.k. Alsilkisokkar Eyrnalokkar. Silfurhárspennur. Vagnteppi. Colman’s Mustardur bætir kjðtbragðið, eykur lystina, örfar meltinguna, og er nú FÁANLEGUR AFTl’R 31 (1) Til leigu sólrík og góð stofa á hæð. Uppl. í síma G849. lllllillHIIIIIIIIIMIMIIIIIIMHIIIIIIIIIMIMIIIIMMIIIHIIHIII1 Eflirlii með eignum úfiendisiga afnumið Washington í gær. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefir tilkynt, að herstjórn Bandaríkjanna í Þýskalandi, hafi gert ráðstafanir til að und,- anþiggja vissar eignir á her- námssvæði Bandaríkjamanna og í hluta þeirra af Berlín, eft- irliti hernámsstjórnarinnar. — Þær eignir, sem hjer er um að ræða, eru þó aðeins eignir manna, sem búa utan Þýska- lands í einhverjum þeim ríkj- um, er teljast til hinna sam- einuðu þjóða eða hlutlausum ríkjum, þó ekki Spáni og Portú gal. Bíll eldri gerð til sölu, á sex fjætum dekkjum. Ekki í ökufæru ástandi. Verð kr. 4000.00. Til sýnis í dag á Melavöllum í Sogamýri. 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Mikil fyr irframgreiðsla. — Tilboð merkt: „Múrari — 1656“ sendist Mbl. Ný 2ja tonna Vörubifreið er til sölu af sjerstökum ástæðum. Verð mjög sann gjarnt. Uppl. á Þingholts stræti 7B í dag kl. 2—4. Til sölu sem nýr danskur bóka- skápur með tveim horn- skápum, gólfteppi, dökk- rautt. samansaumað 2,5X 2,5 m. Tækifærisverð. — Uppl. á Óðinsg. 14a III. h. BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU BEST AÐ AUGLÝSA t MORGUNRI^AmNTI Timbur Astralíumenn leiðir á verfcföllum Sidney í gær. ÁSTRALSKA verslunar- og vinnumálaráðið er jiú að und- irbúa öflugar ráðstafanir gegn verklýðssamtökunum í Nýju- Suður Wales og ganga þessar ráðstafanir út á það, að fá menn til þeirra starfa, sem verka- menn hafa lagt niður vinnu við, frá öðrum greinum atvinnulífs ins. Tilraunir vinstri aflanna í verklýðssamtökunum til að hindra þessar ráðstafanir, hafa farið út um þúfur. Þessar ráðstafanir eru gerð- ar vegna áskorunar forsætisráð herrans, Chifley, til allra verk lýðssambanda um að stöðva hin tilgangslausu og tilefnislausu verkföll. staura, Tcrossvið, gaboon, þilplötur, spón o fl. vörur get jeg útvegað frá Svíþjóð og Finnlandi. Sjerstök athygli skal vakin á því, að jeg get út- vegað teak frá Svíþjóð, og gaboon frá Finnlandi. Sýnishorn og allar frekari upplýsingar fyrir hendi. PÁLL ÞORGEIRSSON Umboðs- og heildverslun, Hamarshúsinu. Sími 6412. Fyrirliggjandi þurkaður laukur í boxum, 8x2 kg. Verðið mjög hagkvæmt. I (Jaaert JCriit tjanóóon CJ Co. Lf. Skrifstofa okkar og verksmiðja verða lokaðar, vegna sumarleyfa, frá 30. júní til 14. júlí. — Jdpu (ýen\in Jricjcj «>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• Síldarstúlkur Nokkrar góðar stúlkur vantar til síldarsöltunar á söltunarstöð Kaupfjelags Siglfirðinga, Siglufirði. — Ibúð með ljósi og hita í góðu húsnæði og ferða- kostnaður. Nánari upplýsingar gefur Magnús Guð- mundsson, Sambandinu, sími 7080. Læknisskoðun þeirra barna, sem sótt hefur verið um fyrir í leik- skólanum í Aíálleysingaskólanum, fer fram i dag, föstudaginn 27. júní, kl. 3—5 eftir hádegi. Fræðslufulltrúinn. >♦♦♦♦♦4 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.