Morgunblaðið - 27.06.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.06.1947, Blaðsíða 7
FÖstudagur 27. júní 1947. M6RGUNBLAÐIS 7 Verðum að vera samkepnisfærir ef við viljum selja varning okkar Skömmu eftir afS samningar hófust kom í ljós, að Bretar voru fúsir til að gera samning um löndun á ísuðum fiski úr íslenskum skipum, þó að með ýmsum takmörkunum væri. Þeir höfðu mikinn áhuga fyrir að fá sem mest af síldarlýsis- framleiðslu okkar og vildu kaupa hraðfrystan fisk í hlut- falli við síldarlýsismagnið, sem þeir gætu fengið, en af skiljan- legum ástæðum treystu íslend- ingar sjer ekki til að láta þá fá allt eða megnið af síldar- lýsinu, svo sem fram á hafði verið farið í desember. Enn- fremur gerðu þeir kost á því, að kaupa nokkuð af síldarmjöli. En aðrar vörur vildu þeir ekki semja um. Fljótlega kom í ljós, að Rúss- ar höfðu lítinn áhuga fyrir flest um þeim vörutegundum, sem þeim voru boðnar og um miðj- an aprílmánuð höfðu þeir end- anlega tilkynnt, að þeir væru ófáanlegir til að kaupa aðrar vörur en síldarlýsi, þorskalýsi, hraðfrystan fisk og saltsíld. Um ástæðuna fyrir þessari tregðu segir í skeyti íslensku samninganefndarinnar í Moskva, dags. 13. apríl 1947 á þessa leið: „Oll nefndin sammála tregða ná samningum sumpart mismun ur verðhugmyndum aðilja sum- part ótti Rússa erfiðleika hag- nýta íslenskar vörur. Þetta síð- ara á einkum við ísfisk, salt- fisk auk varnings sem Rússar þegar neitað kaupa.“ Vörurnar, sem Rússar vildu ekki kaupa. Segir um þetta nánar í skýrslu sendinefndarinnar dags. 22. júní 1947 í Moskva undir- ritaðri af Pjetri Benediktssyni, Pjetri Thorsteinsson og Ársæli Sigurðssyni á þessa leið: „Þá er að fara nokkrum orð- um um þær vörur íslenskar, er ekki fengust teknar í samn- inginn. a) Saltfiskur. Upphaflega voru Rússum boðnar 50,000 smál. af saltfiski á $385 fyrir smál. I fyrstu tóku þeir því ekki alveg fjarri, að til mála gæti komið að kaupa saltfisk, en nefndu firnalágt verð, $235 fyr- ir smál. Þó var það sagt enn til athugunar hvort þeir hefðu y'firleitt áhuga fyrir kaupum á þessari vöru. Loks er ákveðið svar fjekkst, var það þvert nei. Þeir kváðu Sovjetríkjabúa ó- vana saltfiskáti og þóttust alls ekki geta keypt þá vöru. Við reynóum að lækka magnið, fyrst í 30,000 smálestir, síðan í 10,000 smálestir, og slóum af verðinu í ábyrgðarverð, en allt kom fyrir ekki. b) ísvarinn fiskur. Tilraunir til þess að fá Rússa til kaupa á ísvörðum fiski, sem fluttur væri í íslenskum togurum til Kalinin grad (áður Köningsberg) mis- tókust alveg. Rússar treystust ekki til að koma fiskinum ó- skemmdum til neytenda, og kom því aldrei til að þrátta um verðið. Við urðum jafnvel að Síðari hluti útvarpserindis Bjarna Benediktssonar um afurðasölu og viðskiptasamninga Hinsvegar tekur nefndin það sjerstaklega fram í skýrslu sinni, að Rússar hafi aldrei far- ið fram á, að fá hundraðshluta sinn af framleiðslu síldarlýsis til þess að fá þá til að kaupa 2—3 togarafarma til reynslu. c) Hestar. Verðið á íslensk- um hestum fannst Rússum fjarri öllum sanni, jafnvel eftir að við höfðum lækkað það úr $200 í $170 fyrir hest. Kváðust þeir kaupa hesta frá Kanada fyrir $130. við j Verðið á síldarlýsinu. reyndum að sanna, að verð ís- j En þó að í ljós væri komið lensku hestanna væri í raun t hverjar vörur hvor aðili um rjettri miklu lægra en það sýnd j sig vildi kaupa, reyndist engu ist, saman borið vio verð á hest að síður erfitt að koma sjer um annarra landa. því að bú- saman um verð. Frá upphafi ast mætti við stórkostlegum van : höldum við flutningana á ann- arra þjóða hestum, en engum eða nær engum á þeirh íslensku Ekki kom þetta þó að gagni. Kannske hefði verið einhver vegur að vekja áhuga Rússa fyrir hrossakaupum, ef verðtil- boð okkar hefði verið álíka og canadíska verðið, en þar eð þyí var ekki að heilsa, varð ekkert að gert. Þess má geta, að við gerðum kost á að bjóða hest- ana cif, en Rússar vildu ekki sinna því. d) Kjöt og ostur. Rússar töldu verðhugmyndir okkar svo fjarri sanni, að tilgangs- laust væri að ræða þessar vör- ur. e) Hraðfryst síld, ísvarin síld, Faxasíld. Ekki tókst að vekja áhuga viðsemjenda fyrir þessum vörutegundum. Þó er vert að geta þess, að þeir virt- ust heldur tilleiðanlegri til að tala um hraðfrysta síld en ís- varða. Gæti það verið til leið- beiningar við síðari samninga- gerð. f) Hraðfrystur flatfiskur, þunnildi og afgangur af flök- var vitað, að okkar sterkasta vopn í þessum samningum væri síldarlýsið, vegna feitmetis- skorts þess, sem verið hefir og enn er í heiminum. Verð á íslensku síldarlýsi hef ir hinsvegar miðast við verð á hvallýsi Norðmanna. I fyrra var verðmunur á sildarlýsi seldu hjeðan og hvallýsi komnu til Bretlands £ 5 og byggist sá munur að áliti kunnugra manna sumpart á gæðamun og er sum- part vegna flutningskostnaðar hjeðan. Síðustu mánuðina hefir ýmiskonar feiti verið seld á heimsmarkaðinum fyrir sem um keyptu Bretar 40% af fram svarar því, að 130 til 140 pund leiðslu íslensks síldarlýsis 1947, af viðræðum bresku og ís- lensku samninganefndarinnar föstudaginn 21. febrúar 1947. Samkv. fundargerð frá 27. mars var þá upplýst, af hálfu Englendinga, að þeir muni tapa, ef þeir borgi meira en 6d. pr. Ib. fyrir fiskinn, en það var tæpur helmingur þess, sem krafist var af okkar hálfu. Enda var því, samkvæmt fund- argerð frá 9. apríl beinlínis lýst yfir af fulltrúa bresku stjórn- arinnar, að Bretar vildu ekki freðfiskinum nema til þess að. fá síldarlýsið. Þetta yrði ís- lenska nefndin að skilja. Ekki föst sala við ákveðnu verði nema á 4000 tonnum af freðfiski. Niðurstaðan af öllu þessu var sú, að gerðir voru sam- tímis samningar um sölu á síldarlýsi og hraðf.rystum fiski til Breta, og er samkv. þeim mögulegt að borga fiskinn með liðlega ábyrgðarverði og lýsið með £95:0:0. Með samningun- fvrir síldar- sterling fengist lýsistonnið. En norska hvallýsisins átti sjer stað fyrstu dagana í mars, var verð þess ekki hærra en £ 100 á tonn, og svarar það til £95:0:0 á tonn fyrir íslenska síldarlýsið. Ástæðan til að Norðm. seldu þessa vöru sína ekki hærra verði var sú, að þeir miðuðu við heildarviðskipti sín við þær þjóðir, er keyptu lýsið af þeim, og' töldu ekki í þeim skiptum þó ekki yfir 18937 V2 tonn. Gegn þegar sala Þessu skuldbundu Bretar sig til að kaupa allt að 12 þúsund tonn af hraðfrystum fiski fram- leiddum 1947. En þó svo, að gegn hverjum 1000 tonnum af freðfiski skyldu þeir fá afhent 1578(4 tonn af síldarlýsi. um frá síðasta ári. Enginn á-1 hagkvæmt að krefjast hærra hugi var fyrir neinu af þessu. g) Hrogn, söltuð og hraðfryst. Fyrir þessar vörutegundir er sýnilega enginn markaður hjer. Okkur tókst ekki að gera við- semjendum okkar skiljanlegt, til hvers þær væru nýtilegar.; h) Harðfiskur. Sýnilega ó- þekkt vörutegund hjer, og tókst ekki að vekja neinn áhuga fyr- ir henni. i) Niðursoðnar fiskiafurðir. Ekki tókst heldur að vekja neinn áhuga fyrir þessum vör- um, sennilega að miklu leyti vegna verðsins. j) Ull, gærur og garnir. Rúss- ar kváðust geta boðið okkur gærur og garnir og ullina vildu þeir ekki kaupa. Hugsanlégt er, að unnt hefði verið að selja Rússum einhverj ar þessarra vörutegunda fyrir aðgengilégra verð en það sem við buðum, ef ekki hefði verið svo mikið ósamræmi milli heildarupphæða þeirra vara, er við seljum og kaupum sam- verðs en þetta. Með þessu var gert erfitt að halda því fram, að heimsmarkaðsverð á lýsi væri miklu hærra en hvallýsis- verðið, þó að vitað væri, að með frjálsri sölu mætti a. m. k. selja eitthvað töluvert magn hærra verði. gefast upp við tilraunir okkar kvæmt samningunum.“ fTvafist hæ”,-a fiskverðs í höfn hjer en útsöluverð er í Eng- landi. Um hraðfrysta fiskinn var bent á það af Englendinga hálfu strax 21. febrúar, að verð það sem íslendingar krefðust fyrir fiskinn f. o. b. í höfn hjer á landi, væri hærra en útsölu- verð hans í Englandi. Til við- bótar við f. o. b. verðið á ís- landi yrði enska stjórnin þess- vegna að borga úr sjóði sínum innflutningskostnað, innflutn- ingstoll, kæligeymslu og allan verslunarkostnað. Væri því aug ljóst, að enska rikisstjórnin hlyti að bíða stórtjón af slík- um kaupum. Sbr. fundargerð sjálfra okkar. Enda þótt enn sje óvíst, hversu mikið síldarlýsi verður framleitt hjer á þessu ári, skuld bundu Bretar sig til að taka strax við 600Ö tonnum af hrað- frystum fiski. Greiða þeir fullt verð fyrir 4000 tonn án tillits til þess, hvort þeir fá lýsi eða ekki. Ef eigi verður framleitt nóg síldarlýsi á móti þessum 6000 tonnum, verður að nýju að taka upp samninga um verð á þeim fiski, sem er fram yfir tilgreind 4000 tonn og náist ekki samkomulag um það, skal gerðardómur ákveða verðið, enda fellur þá niður skylda kaupanda til að taka við meira af fiskl en 6000 tonnum. Á betri samningum ekki völ. Þegar íslenska stjórnin um miðjan aprílmánuð, fjellst á þessa samninga í meginatrið- um, var enn ekki búið að selja neitt af framleiðslu þessa árs. Vertiðin var langt komin og ef halda átti áfram frystingu eftir að frystihúsin voru orðin full, en þau taka í mesta lagi 27 þúsund tonn, varð að gera ráð- t stafanir til að losa þau að ein- hverju leyti sem fyrst, enda nýtist seint rými þeirra allra samtímis til fulls. Samningarnir við Rússa um kaup á hraðfrystum fiski gengu þá mun tregíegar en í Englandi. En fyrir nokkru hafði hinsvegar tekist að ná í Eng- landi samningi um löndún á ísuðum fiski úr togurum og flutningaskipum fram til ágúst mánaðarloka, eða fyrir það tímabil sem mestum erfiðleik- um er bundið að landa ísfiski á breskum markaði. Sá samn- ingur er að vísu annmörkum háður en hefir samt gert tog- araflota okkar fært að stunda veiðar lengst af fram að þessu. Við þá samningsgerð fylgdi fyr irheit um að greiðara mundi verða um sölur síðari hluta árs í Englandi. Auðvitað var þá þegjandi undirskilið, áð um aðra hluti semdist svo, að báð- ir mætti sæmilega við una. Á þessum tímum vöruþurðar hafa engir reynst okkur betur í útvegunum ýmsum en Bretar, sem þrátt fyrir alla sína örð- ugleika hafa ætíð látið okkur í tje allar þær vörur, sem þeir fremst hafa mátt, þó að um þær sje ekki samið í eiginleg- um viðskiptasamningum, held- ur að mestu háð frjálsum kaup- um og útflutningsleyfum, svo sem tíðkast þar í landi. Und- anfarin ófriðarár hafa Bretar keypt megnið af útflutnings- vörum okkar, þar á meðal allt síldarlýsið og s. 1. ár fengu þeir um 60% af síldarlýsinu. Ef nú hefði algerlega átt að svipta þá síldarlýsinu og neita öllum samningum við þá, var ljóst að áframhaldandi skiptum við þetta góða viðskiptaland okkar var stefnt í stórkostlega hættu og þar með hagsmunum ís- lensku þjóðarinnar. Að öllu þessu athuguðu varð íslenska ríkisstjórnin sammála um, að samþykkja þennan samning, enda tjáði sendinefnd in í Bretlandi henni einhuga, að á betri samningum þar væri ekki völ. Menn sjá af þessu, að hjer er ekki um að ræða fasta sölu við fastákveðnu verði á nema 4000 tonnum af freðfiski. Verð- ið á 2000 tonnum til viðbótar er enn óvíst og sala 6000 tonna þar til viðbótar bundin skilyrð- um, sem því miður, er með öllu óvíst, að okkur auðnist að full- nægja. Auðvitað er öllum ljóst, að hjer var um erfiða skilmála að ræða, en margra kosta var ekki völ og erfiðleikarnir komu fyrst og fremst af verðkröfum Taka engan freðfisk nema síldarlýsi sje trygt. Um rússnesku samningana er það aftur á móti að segja, að þegar litið er á verð síldarlýsis og hraðfrysts fisks samanlagt, þá eru þeir mjög sambærileg- ir við bresku samningana, þannig, að unnt er greiða á- byrgðarverð fyrir fiskinn, ef síldarlýsis verðið er talið á £95:0:0. Meginmunur þeirra kemur hinsvegar fram í því, að þár sem Rússar kaupa alt að 1500 Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.