Morgunblaðið - 27.06.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.06.1947, Blaðsíða 9
Föstudagur 27. júní 1947. MORGUNBLAÐIÐ ■"’ir GAMLA BÍÓ Heimkoman (Till The End of Time) Tilkomumikil kvikmynd. amerísk Dorothy Mc Guire Guy Madison Robert Mitchum Bill Williams. Sýning kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. - Almenna fasteignasalan - Bankastræti 7, sími 6063, er miðstöð fasteignakaupa. BÆJABBÍÖ ^«1 HafnarfirÖi Friðiand ræningjanna (Badman’s Territory) Spennandi amerísk stór- mynd. Aðalhlutverkin leika: Randolph Scott, Ann Richard, George „Gabby“ Hayes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sími 9184. FJALAKÖTTURINN sýnir revýuna „fertu buru kútur“ á laugardagskvöld kl. 8. Húsið opnað kl. 7.30. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Sími 7104. Aðeins fáar sýningar eftir. Dansleikur í Hveragerði (annað kvöld (laugardag) kl. 10. Góð músik. — Húsinu lokað kl. 12. VEITINGAHÚSIÐ. I. B. R. I. R. 1. S. 1. Afmælismót í. R. hefst n. k. sunnudag kl. 4 e. h. á Iþróttavellinum. Auk bestu frjálsíþróttamanna landsins keppa 5 heimsfrægir Svíar. Aðgöngumiðar (sæti) seldir í dag í Bókaverslun ísafoldar og Ritfangaverslun Isafoldar. Allir á völlinn og sjáið bestu íþróttakeppni ársins. STJÖRNIN. S. G. T. Fundur í fjelaginu á laugardag kl. 4 í Góðtemplarahúsinu uppi. Fundarefni: Fjárreiður fjelagsins. Stjórnin. Náttúrulœkningafjelag Islands: Are Waerland flytur fyrsta fyrirlestur sinn: jUr viðjum sjúkdómanna 1 r ! * ♦♦4 sunnudaginn 29. júní kl. 20.30 í Trípólíleikhúsinu. Aðgöngumiðar kosta 10 krónur og fást hjá Ey- mundsson, Flóru og Skóverslun B. Stefánssonar. JARNARBÍÓ Æfinfýíðdrós (Lady of Fortune) Amerísk litmynd, að nokkru eftir hinni heims frægu skáldsögu „Vanity Fair“ eftir Thackeray. Miriam Hopkins Frances Dee Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. . Önnumst kaup og sölu f FASTEIGNA Málflutningsskrifstofa Garðars Þorsteinssonar og 3 Vagns E. Jónssonar Oddfellowhúsinu i Símar 4400, 3442, 5147. I Alt til fþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. IIIIIIUIIIUII I Bílamiðlunin I = Bankastræti 7. Sími 6063 í i er miðstöð bifreiðakaupa. i IHIIIIIIINIIIIIIIUIIIIIUIIIIIIIIIIIIIMHUIIIIIIIIIIIIIIIIW Reikningshald & endurskoöun. ^JJjartar Ujeturiáonar Ca nd[ oecon. Mjóstrœti 6 — Simi 3028 Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiioiiiiiiuiiiiiiimiiiiiin í Yyjafynúá 'Dhorlaciuá í hæstarjettarlögmaður mniiiruuiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiikiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiMMim Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstr. 4 Reykjavik. Margar gerðir. Sendir gegn póstkröfu liverl — Sendið nákvœmt mál — á land sem er. HAFNARFJARÐAR-BÍÖ4| Síóasla vonin (The Last Cance) Svissnesk Metro- Gold- wyn Mayer kvikmynd — af mörgum kvikmynda- eagnrýnendum talin vera einhver besta kvikmynd í heiminum hin síðari ár. Aðalhlutverk: John Hoy Ray Reagan Louisa Rossi o. fl. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. jSÞ* nýjabtö (viö Skúlagötu) Glæpur og Jazz (.,The Crimson Canary“) Spennandi nútíma jazz- mynd. Aðalhlutverk: Noah Beery jr. og Claudia Drake, ásamt Colenian Hawkins, saxófónblásara, og Oscar Pettyford, guitarleikara. Aukamynd: Baráttan gegn hungrinu. (March of Time). Fróðleg mynd um störf UNNRA víðsve-gar um heiminn. Bönnuð yngri en 12 ára. FJELAG ÍSL. HLJÖÐFÆRALEIKARA. ^ÍDanáieiluir í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. Hljómsveit Aage Lorange og Hljómsveit Carl Billich leíka. — Kl. 12 syngur Skapti Ólafsson. — Ljóskastarar. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 5—7 og eftir kl. 8. Skemtinefndin. RAGNAR JÓNSSON hæstarjettarlögmaður. | i Laugavegi 8. Sími 7752. § } Lögfræðistörf og eigna- jj H umsýsla. iiiiiiiiiiiikiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiKiimiiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiuiu Ef Loftur getur þaö ekki — bá hver? Austfirðlngar 2—3, geta fengið far til Austfjarða með góðum fólksbíl, strax og leiðin verður opnuð. Uppl. í síma 5812. •fllllllllllllllM Dömukjólar Tclptikápur Ijósar, 100 kr. stk. Silkisokkar Svart fóðurefni Plastic-kápur. Vefnaðarvöruverslunin Týsgötu 1. SKÓLAFÓLK! SKÓLAFÓLKf Dansæfingu heldur Skólasel Verslunarskólans í kvökl í Breiðfirð- ingabúð kl. 10. Spennandi happdrætti kl. 12. Húsinu lokað kl. 11. Aðgöngumiðar seldir í Breiðfirðinga- búð kl. 7—8. Allt skólafólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Skemmtinefndin. Ballettflokkurinn Vegna mikillar aðsóknar að síðustu sýningunni, verður sýning i kvöld kl. 8,30. — Miðar seldir í dag í Iðnó kl. 2—6. Sími 3191. Balletflokkurinn fer hjeðan á morgun. Auglýsingar, sem birtast eiga í sunnudagsblaSinu í < | < > sumar, skulu eftirleiðis vera komnar <. [ fyrir kl. 6 á föstudögum. CHRYSLER 1939, í prýðilegu standi, til sölu og sýnis í Borgartúni 5, kl. 6—9 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.