Morgunblaðið - 03.07.1947, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 03.07.1947, Qupperneq 11
Fimmtudagur 3. júlí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf KNATTSPYRNU- MENN! Æfingar í dag á gras- vellinum kl. C.30—7.30. II. og' III. flokkur. — Þjálfarinn. KVENSKÁTAR! Merkjasala verð- ur í Skátaheimil- inu í kvöld kl. 7.30—8.30. Stjórnin. sKÁTAR! Dansklúbburinn. Dansæfingin /erður í kvöld kl. 8.30, en ekki á morgun. FRAMARAR! 3. og 4. fli fer til Hafnarfjarðar kl. 6 í kvöld. Farið verður frá Fram-vellinum. — Áríðandi að allir líiæii stundvíslega. — Þjálfarinn. VlKINGAR! Handknattleiksæfing- ar í kvöld í Miðtúni. Kl. 7—8 karlaflokk- ar, kl. 8—9 kven- flokkar. — Danski iijálfarinn mætir. -—• Stjórn Víkings. FARFUGLAR. Um næstu helgi verða farnar þessar ferðir: I. Hagavatnsferð. - Laugardag ekið að Hagavatni og gist þar. Sunnudag gei gið á Jarlhettur og e. t. v. eitt- hvað inn á Langjökul. Komið um kvöxdið í bæinn. — II. Ferð í ÍÞra tarlund. Laugardag ekið aust tir I Þrastarlund og gist þar. — Sunnudag gengið yfir Ingólfsfjall að Hveragerði, þaðan verður ekið í bæínn. Sumarleyfisferðir. I byrjun júlí verður farið aust- •ur í Öræfi og um alla A.-Skafta- fellssýsiu. 10 daga ferð. 12.—27. Öskjuferð. Ekið til Akureyrar, Mý vatns, Öskju, Herðubreið, Herðu- breiðarlindir, Dettifoss, Ásbyrgi og víðar. •— 12.—20. júlí. Vikudvöl í Húsafellsskógi. Þátttakendúr í Ösk: iferðina vitji farmiða kl. 9 —1Ó i kvöld að V. R. niðri. Tekið verður á móti áskrifendum í allar hinar ferðirnar. Nefndin. FERÐAFJELAG ISLANDS ráðgerir að fara skemti ferð austur í Þjórsár- dal um næstu helgi. — Lagt af stað á laugardag kl. 3 síð- degis frá Austurvelli. Ekið að Ás- ólfsstöðum og gist þar í tjöldum. Á sunnudaginn farið í bílunum að Hjálparfossi og síðan upp að Gjá. Farið gangandi yfir Stangarfjall að Háafossi (130 m.) og svo með Fossá niður fyrir Stangarfjall og þar í bílana. Fornar minjar skoð- aðar í Dalnum. Fólk þarf að hafa með sjer mat fyrir sunnudaginn. — Farmiðar seldir á föstudaginn tii kl. 5 síðdegis á skrifstofunni í TY xigötu 5. Tapað PENINGAVESKI ácámt ökuskírteini nr. G.K. 27 og iYeiru í, tapaðist í gær frá kl. 12 —2. Peningarnir, sem í veskinu voru koma í stað fundarlauna. — Ykilvís finnandi skili því í Litlu- .! lílastöðina. Tapast hefur karlmannsveski neð orlofsbók, matvælaseðlum o. fi. Skilvís finnandi gjöri svo vel og hringja í síma 5195. »♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 Vinna hreingerningar GLUGGAHREINSUN Sími 1327 frá kl. 10—5. Björn Jónsson. Útsvars- og skattakærur skrifar Pjetur Jakobsson, Kárastíg 12. — Ureingcrningar Vanix' menn. Pantið í tíma. Sími 7768. Árni og Þorsteinn. HREINGERNINGAR. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Sími 1954. 184. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúð- inni Iðunn, sími 1911. Bílaskoðunin. í dag verða skoðaðir bílar R-3101—3200. Fjöltefli. Guðmundur S. Guðmundsson teflir fjöltefli við .30 menn í Mjólkurstöðinni við Laugaveg kl. 7,30 í kvöld. Stefán íslandi óperusöngv- ari hjelt aðra söngskemtun sína í Gamla Bíó í gærkveldi fyrir fullu húsi og miklum fagnað- arlátum áheyrenda. Hann er nú á förum norður í land í sum arfrí en mun syngja hjer aftur er hann kemur aftur til bæjar- ins síðar í sumar. Farþegar með flugvjel AOA 1. júlí. Frá Stokkhólmi: Carl Andersen, Guðmundur Ás- mundsson, Óskar Æjartmars, Geir Hallgrímsson, Ármann Snævarr og L. E. König. Farþegar með flugvjel AOA 2. júlí. Frá New York: Kristj- ana Mellk og John Plog. Til Oslo: Gísli Sveinsson, Hinrik Björnsson, Auður Rútsdóttir, Gunnar Larsen, Gustav Lorent zen og Sverre Heiberg. Samtíðin: júlíheftið, hefir blaðinu borist. Efni: Bagalegt tómlæti eftir Sigurð Skúlason. Nafnið (kvæði) eftir Bjarmar Stein. Myndasíða. Hvað græðir ísland á hlýrra loftslagi? eftir dr. Björn Sigfússon. Fyrsti við- komustaður (framhaldssaga) eftir Elisabeth Jordan. Of mik- il hvíld er hættuleg eftir R. O. Potter. Þegar fjármálaheimur- inn nötraði. Bókafregn. íslensk ar mannlýsingar XXIV. Kross- gáta. Skopsögur. Þeir vitru sögðu. Gaman og alvara. Nýjar bækur o. m. fl. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss var væntanleg ur til Stokkseyrar í gær frá Gautaborg. Selfoss fór frá Porsgrunn 29/6 til Gautaborg- ar. .Fjallfoss kom til Reykja- víkur 17/6 frá Hull. Reykja- foss fór frá Antwerpen 1/7 til Lysekil í Svíþjóð. Salmon Knot kom til Reykjavíkur 9/6 frá New York. True Knot er í New York. Becket Hitch kom til Reykjavíkur 22/6 frá New York. Anne fór frá Abö í Finn- landi 30/6 til Kaupmanna- hafnar. Lublin kom til Reykja víkur 2/7 frá Hull. Dísa fór frá Hjalteyri 26/6 til Svíþjóð- ar. Resistance er í Antwerpen. Lyngaa kom til Reykjavíkur 18/6 frá Gautaborg. Baltraffic fór frá Liverpool 30/6 til Gauta I. O. G. T. STÚKAN „FRÓN“ fer skemtiferð til Krísuvíkur sunnudaginn 6. júní n. k. Farið verður frá Templarahöllinni kl. 1.30 e. h. — Væntanlegir þátttak- cndur hringi í síma 2365 eða 3892 fyrir kl. 3"e. h. föstud. 4. júlí. Skemtinefndin. Kaup-Sala Notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin, Grettitgötu 45. Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN. 1 kvöld kl. 8,30: Almenn sam- koma. — Allir velkomnir. FÍLADELFÍA. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Carl Andersen frá Svíþjóð og fleiri tala. — Allir velkomnir. borgar. Skogholt fór frá Hauge sund 30/6 til Halden. 1 I skeyti frá Akureyri um út- svörin í blaðinu í gær misrit- aðist að þau hefðu hækkað um V2 miljón, en átti að vera nær IV2 miljón krónur. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög leikin á bíó-orgel (plötur). 20,00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (stj.: Albert Klahn): a) ,,Hnotubrjótui’inn“ eftir Tschakowsky. b) Slavneskur dans, nr. 8, eftir Dvorsjak. 20.45 Dagskrá kvenna (Kven- rjettindafjel. íslands): Björg í Nesi, saga eftir Ólínu An- drjesdóttur (frú Sigríður Biörnsdóttir flytur). 21.10 Tónleikar: Píanó-sónata í a-moll, Op. 143, eftir Schu- bert. 21.30 Frá útlöndum (Gísli Ás- mundsson). 21.50 Tónleikar: Valsar (plöt- ur). 22,00 Frjettir. <22.05 Kirkjutónlist (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Ungversku friSar- samningamir staðfesfir Budapest í gærkveldi. UNGVERSKA þingið stað- festi í dag friðarsamninga Ung- verjalands við bandamenn. —Reuter. Happdrætfi femplara í HAPPDRÆTTI templara hafa þessir vitjað vinninga: Fyrst gáfu sig fram eigend- ur 3. vinningsins Skoda bíls- ins, reyndust það vera tveggja ára tvíburar, Gunnar og Óskar Sverrissynir, Hringbraut 83, Rvík. Næst gaf sig fram eigandi 4. vinningsins, Renault bílsins, .Kristín Guðbjartsdóttir, iðn- mær, Grenimel 26, Rvík. Því- næst kom umboðsmaður eig- anda 2. vinnings, Peugeot bíls- ins, eigandi reyndist vera pilt- ur á Djúpavogi, Þórarinn Gúst- afsson. Þá gaf sig fram eigandi 1. vinnings, Morris bílsins, en nafnið vitum við ekki, vegna þess að ekki hefir verið hægt að afhenda vinninginn, en á- stæðan til þess er sú, að hann er enn ókominn til landsins. 5. vinningsins, Tttra bílsins, sem kom upp á nr. 33000, hefir enn ekki verið vitjað, en von- andi líður ekki á löngu að eig- andinn gefi sig fram við Bóka- búð Æskunnar eða í síma 4980. Við hefðum helst kosið að geta birt nöfn allra eigendanna í einu, en viljum ekki draga lengur að láta frá okkur heyra. Um leið og við óskum þeim, sem hlutu vinningana allra heilla, viljum við þakka hinn almenna og ágæta skilning, sem fram kom bæði hjá kaupend- um og seljendum happdrættis- miðanna. Happdrættisnefndin. Hjartanlega þalcka jeg öllum, sem glöddu mig á 75 ára afmcéli mínu 2J/. júní með heimsóknum, skeytum og gjöfum. — Guð blessi ykkur öll, Jórunn Þórðardóttir Haustimsum, Garði. Hjer með sendi jeg mitt innilegasta þákklæti til barna minna, tengdábarna, barnábarna og annara skildra og vandálausra vina minna, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu með blómum, skeytum og öðr- um gjöfum og á, ýmsan hátt gerðu mjer daginn ó- gleymanlegan. Jeg bið góðan guð að launa ykkur af ríkdómi sinnar náðar. Jón Jónsson, Smirilsveg 23. ♦n? Skemmti oy kynningarkvöld heldur Garðyrkjufjelag Islands í Tjarnarkaffi föstu- dag 4. júlí kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar: 1) Ávarp: form. fjelagsins, Jóhann Jónasson, bústj. Bessastöðum. -7 2) Kvikmyndir frá Noregi og fleira. 3) Söngur. 4) Dans. Aðgöngumiðar í sýningardeild Garðyrkjufjelagsins á Landbúnaðarsýningunni og við innganginn, ef eitt- hvað verður eftir. Stjórnin. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI £♦♦<$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' Síldarstúlkur Nokkrar góðar stúlkur vantar til síldarsöltunar á söltunarstöð Kaupfjelags Siglfirðinga, Siglufirði. — Ibúð með ljósi og hita í góðu húsnæði og ferða- kostnaður. — Nánari úpplýsingar gefur ^a^núó (jn&mundóóon Sambandinu, sími 7080. «♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••»••♦♦«> »♦»»»»»»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Lokað í dag, vegna jarðarfarar frá kl. 12—4. S.KÓON — Bankastræti 14 — Kveðjuathöfn ARNDlSAR KRISTOFERSDÖTTUR frá Hnausum fer fram föstudaginn 4. þ. m. og hefst kl. 10 f. h. áð . Elliheimilinu Grund. Jarðarförin auglýst síðar. Vandamenn. Innilegustu þakkir til allra þeirra f jær og nær, sem hafa sýnt okkur samúð og hjálp við fráfall og jarðar- för litla drengsins okkar HAUKS ARNAR. Guð blessi ykkur öll! Una Indriðadóttir. Friðrik Sigurðsson. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.