Morgunblaðið - 14.08.1947, Síða 7

Morgunblaðið - 14.08.1947, Síða 7
Fimtudagur 14. ágúst 1947 MORGUNBLAÐIÐ 7 Guðrún Jónsdóttir frá Prestsbakka: MILLI ÁRA OG LANDA ii. JEG sat í lestinni á brautar- etöðinni Gare du Nord í París og beið eftir því að klukkan | yrði 20 mín. yfir 10, svo lestin legði af stað. Jeg sat við hlið- ina á franskri síúlku. Auk hennar voru fjórir piltar í klef anum og þeir töluðu hollensku. Þrír þeirra voru aldrei kyrrir eitt einasta augnablik. Ýmist hlupu þeir fram á gang, stungu höfðinu út um gluggann og töl- uðu saman hálfir úti og hálfir inni, eða þeir settust niður sitt hyorum megin við fjórða pilt- inn og töluðu hver upp í ann- an. Pilturinn, sem sat kyrr, hjet Kees. Hann var svo hæglátur, að hinir virtust ennþá órólegri í samanburði við hann. Hann var mjög stór og þrekinn, svo fötin hans, — stuttbuxur, renni lásblússa og regnfrakki — virt- ust ætla að springa utan af hon- um í hvert sinn sem hann hreyfði sig. Það var kannske þess vegna að hann sat kyrr. En Kees ætlaði ekki með lest- inni. Þegar klukkan var tíu fór hann út á brautarpallinn og nú teygðu hinir piltarnir sig út um klefagluggann og hrópuðu nið- ur til hans: Kees, mundu eftir þessu! Kees, gleymdu ekki hinu! og Kees svaraði jafn ró- lega og áður, að hann skyldi engu gleyma. Tvær stúlkur. Nú komu tvær ungar stúlkur inn í klefann. Önnur þeirra var ljóshærð, ljómandi lagleg. Jeg hafði einmitt tekið eftir henni í biðsalnum, því hún var svo sjerkennilega fríð og vel vaxin. Hún settist niður úti við glugg- ann og þagði. Hir. var dökk- hærð og talaði hollensku Hún þekkti piltana og spurði, hvort þeir gætu ekki rýmt dálítið til, svo hún gæti setið á beltknum hjá þeim, en bekkurinn var aðeins ætlaður þremur. Þeir rýmdu óðara til og hún settist niður. Hún sagði þeim nú sínar farir ekki sljett- ar. Hún hafði hvergj getað fundið sæti og í næsta klefa hafði enginn viljað rýma til svo hún gæti komist fyrir og þó hefði það vel verið hægt. Og það, sem mjer gremst mest er, að þetta voru allt Hollend- Að hugsa sjer að Hollendingar skulu haga sjer svona! Þau hjeldu áfram að tala þangað til lestin fór af stað og piltarnir hrópuðu síðustu áminningarnar ásamt kveðju- orðum til Kees, sem enn þá stóð á brautarpaliinum. OHve Schreiner. Fallega stúlkan talaði líka hollensku, en hún var þó ekki hollensk, heldur var hún Búi, frá Suður-Afríku, — en Bú- arnir tala líka hollensku, enda eru þeir af hollensku bergi brotnir. Jeg sýndi henni tvo suðurafríkanska silfurpeninga, sem 'vinir. mínir, trúboðarnir frá Suður-Afríku höfðu ggfi'ð :njér til minja á leiðinni frá Sviss til Rómaborgar í vor, Við spjÖll uðum dálítið um Afríku og Bú- Síðari grein ana, og rithöfundinn Stuart Cloete og Olive Schreiner, Olive Schreiner er prýðilegur rithöfundur. Hún byrjaði að skrifa þegar hún var farkenn- ari meðal fátækustu bændanna vonin að komast sem fyrst með skipi frá Antwerpen til Islands. Tollskoðun enn. Við komum að landamærun- um um miðnætti. Lestin stað- í Suður-Afríku. Herbergið | næmdist og við urðum að fara hennar var með moldargólfi og ’ út með állar pjönkur okkar. — rigningin streymdi í gegn um j Ekki veit jeg hvernig jeg hefði þakið, svo hún varð að búa til; farið að, ef einn pilturinn hefði farveg í gólfið og undir þrösk- j ekki hjálpað mjer með tösk- uldinn, til þess að standa ekki j una mína. Jeg átti fullt í fangi í vatni. Engin húsgögn voru í með það sem eftir var. herberginu nema rúmið henn-1 Við urðum að fara inn á ar og ofurlítið borð, sem alltaf brautarstöðina og standa þar í var blautt af lekanum. — En þarna skrifaði hún bók, sem er sannarlegt snildarverk. Stuart Cloete hefir skrifar margar biðröð langt út á pall, því við vorum á annað hundrað manns. Á meðan á tollskoðu og vega- brjefsskoðuninni stóð, var lest- bækur, en bestar eru hinar sögu in rannsökuð vandlega, ef vera legu skáldsögur hans um Búa- stríðið. Lestin rann áfram í gegnum næturmyrkrið. Hjer á norður- strödn meginlandsins er orðið dimmt klukkan 1. í Róm var orðið dimmt klukkan 9, þ. e. a. s. klukkan 8, því Italía er einni stund á undan Mið-Ev- rópu. „Daglegt brauð“. Við f'órum að gæða okkur á nestinu okkar og skiftum því á milli okkar í mesta bróðerni. Þau höfðu ávexti og sælgæti en ekkert brauð, því brauðskamt- urinn í Frakklandi er mjög lít- ill. Jeg hafði aftur á móti brauð, sem jeg hafði keypt í Milanó, og þou voru fegin að skifta við mig. Yfirleitt virðist svo sem íbúar meginlandsins taki orðin „daglegt brauð“ bókstaflegar en annað fólk. Þeim finnst þeir engan mat hafa, nema þeir hafi brauð. í Danmörku aftur á móti finnst fólki það vera matarlaust ef það hefir ekki kjöt. Það er nú svo sinn siður í landi hverju. Við spjölluðum um alla heima og geima og skemmtum okkur vel. Argentínska stúlkan fór að tala um frú Péron. Jeg sagði henni þá, að jeg hefði sjeð frú’Péron á hverjum degi og stundum tvisvar á dag í Rómaborg. Hún hrukkaði nef- ið. Hún er andstyggileg, sagði hún. Hún er komin af mesta trantaralýð í lægstu stjett Arg entínu. Hún er falleg, sagði jeg. — Hvernig hún er að öðru leyti, veit jeg ekki. En hafi hún í raun og veru komið neðan frá neðsta þrepi þjóðfjelagsins, þá er það duglega gert af henni að komast alla leið upp og sóma sjer þar vel. Huh,! sagði stúlkan, aðeins og vildi ekki ræða þetta frekar, svo við fórum að tala um ann- að. Þjer verðið að koma til Hol- lands, úr því að þjer eruð kom- in svona langt, sögðu þau. Þjer megið ekki fara svo frá meg- inlandinu, að þjer hafið ekki sjeð Amsterdam. Byggingasýning í París Ráðstefnur í Sviss um mann- úðarmál og stjórnarfar Frá ferðaiagi Jchanns Hafslein alþm. JÓHANN Hafstein, alþingis- maður, og kona hans eru ný- komin úr ferðalagi suður til Parísar og Sviss, en í þessari ferð var Jóhann í erindum bæj- arstjórnar Reykjavíkur og ríkis stjórnarinnar. Þann 10. júlí var opnuð í París — í Grand Palais — al- þjóða byggingar- og skipulags- málasýning og var Island meðal þeirra mörgu þjóða, sem þátt tóku í þessari sýningu. Kynntu þeir sjer sýninguna fyrir hönd Reykjavíkurbæjar, Þór Sand- holt, arkitekt bæjarins og Jó- hann Hafstein, sem á sæti í bæjarráði. Hörður Bjarnason, skipulagsstjóri undirbjó þátt- töku íslands í sýningunni. í Sviss mætti Jóhann á tveim ráðstefnum fyrir ríkisstjórnina, fundi flóttamannastofnunarinn ar, sem Island er aðili að, og alþjóðaráðstefnu um stjórnar- farsmálefni. Þegar blaðið spurðist frjetta af ferðinni sagðist Jóhanni svo frá: Sýningin í París. Jeg held að við Islendingarn- ir, sem skoðuðum þessa alþjóða sýningu byggingar- og skipu- lagsmála, sjeum sammála um, að hún hafi verið að mörgu leyti mjög athyglisverð. Að vísu hafði jeg gert mjer vonir um, að meira yrði um það en raun bar vitni, að sýndar væru nýjar aðferðir — ný tækni ■— og ný byggingarefni, sem sagt eitt hvað alveg nýtt fyrir okkur —. En þetta sýnir aftur hitt, að íslendingar fylgjast fullkom- lega vel með því allra nýjasta í þessum málum og er það gleði efni. Uppbyggingarstarfið eftir stríðið einkenndi sýninguna enda stærsta viðfangsefnið hjá mörgum þjóðum. Jeg skal ekki Tæða um einstakar sýningar- deildir, en varðandi okkar sýn- ingardeild þylcist jeg vita, að löndum, sem öllum hnútum eru kunnugir, mundi ekki hafa fund ist hún stórbrotin. Hún var samt smekkleg og til þess fall- in að sýna það, sem við helst gátum lagt áherslu á, að Is- lendingar eru engir eftirbátar skyldi að einhver hefði falið eitthvað í klefanum sínum. — Eftir klukkutíma var loksins búið að skoða allt, sem skoða þurfti; en eina manneskjan, er þurfti að opna töskuna sína, var franska stúlkan okkar — hvernig sem á þvi stóð. — Við stauluðumst aftur inn í lestina og komum töskunum fyrir. — Lestin rann yfir landamærin og þar tók hið sama við. Við urð- um aftur að fara út með tösk- urnar og bíða inni í brautar- stöð, og þaf kom dálítið óvæpt fyrir mig og afríkönsku stúlk- una. Við vorum kallaðar inn í annað herbergi og þar vorum við skoðaðar hátt og lágt til þes að vita hvort við hefðum ekki falið eitthvað í fötunum okkar. Jeg varð alveg forviða, því mjer fannst jeg ekki líta það ríkmannlega út, að ástæða væri til þess að gruna mig um skartgripasmygl. Loksins var þó alt þetta bú- ið. Við gátum sest niður í klef- anum okkar og reynt að blunda. Við höfum víst hálfsofið í einn eða tvo tíma, en svo fór sult- urinn að segja til sín og við tókum upp nestið okkar. — Það sem eftir var leiðarinnar var glatt á hjalla. Við sungum o skröfuðum oft sína setninguna á hverju málinu og hlógum að öllu saman. k I Bruxelles kom margt fólk inn í lestina. Þar á meðal kona, sem fekk að sitja inni hjá okk- ur. Hún talaði þrjú mál svo jeg heyrði: hollensku, frönsku og ensku og öll reiprennandi. Hún var belgíák og henni var í' annarra að byggja góð og hag- stjórnina á fundi stofnunarinn- ar, sem haldinn var í Lausanne. Var þar rætt um framtíðar- skipulag stofnunarinnar og hlut deild þjóðanna í þeim kostnaði, sem af þessarj starfsemi leiðir. Gerði jeg grein fyrir nauðsyn okkar á því að greiða framlög okkar í vörum, og verða síðar teknar upp nánari viðræður við ríkisstjórnina á þeim grund- velli. í Bern tók jeg þátt í alþjóða ráðstefnu um stjórnarfarsfræði, en rí-kisstjórninni hafði verið boðið að senda þangað fulltrúa. Þar voru yfir 500 fulltrúar frá fjölda mörgum þjóðum, bæði fulltrúar ríkisstjórna, bæja- og sveitarstjórna, ýmsra háskóla og menntastofnana. Þessari ráð stefnu var með ágætum fyrir komið og móttökurnar i Bern með afbrigðum góðar. Fundir voru í þinghúsinu og var sjer- staklega vel vandað til undir- búnings mála sem rædd voru. Þarna voru rædd viðfangsefni svo sem: Þjóðhöfðingjavaldið og aðsetur þjóðhöfðingjans eða stjórnarforsetans, — afstaða hjeraðsstjórna og ríkisstjórna — og reynsla stríðsáranna og áhrif þeirra á stjornarfarsrjett þjóðanna. Jafnframt var full- trúunum boðið að skoða ýmsa merka staði og einn daginn var skotist upp á einn hátind Alpa- fjallanna og var það ekkert smá æfintýri. Mikill efniviður liggur eftir þessa ráðstefnu í málskjölum og álitsgerðum, sem jeg á eftir að vinna úr og skila skýrslu um til stjórnarinnar. Vona jeg að það verði okkur nokkurs virði til íhugunar. m i • nop við Hollendinga og dró eng kvæm íbúðarhús og opinberar ar dulur á það. Hollendingarnir byggingar til almenningsheilla. andmæltu henni ekki cinu orði, » Jeg'heid líka, að margir út- en hrukkuðu aðeim brýrnar og þögðu á meðan hún causaði um galla þeirra og ávirðingar. En hún var hin bliðasta og besta við mig, enda er jeg ekki Hol- lendingur. Nú fór að styttast leiðin, sýo jeg fór að taka saman dótið lendingar hafi sjeð þarna meira en þeir bjuggust við frá þessu litla landi. Ráðstefnur í Sviss. Innan Sameinuðu þjóðanna —- UNO — er starfandi sjer- r.tök stofnun, sem hefir það mit og kveðja fólkið. — Lestin vandasama verkefni með hönd- staðnæmdist í Antwerpen og um að greiða fram úr vandræð- jeg fór út. Pilturinn rjetti mjer um ,,flóttafólksins“ — hinna íÖskúná niína1 út Úm gíúé'gánn. fj-örmörgú héimilis- ög lánd„ Auðvitað. langaði mig til að Hann ætla^i ekki að' géra þáð lausu eftir hörmungar styrjald sjá A.msterdam, en það var nú ^ndasleppt. ! arinnar. ísland hefir gerst aðili ekki auðhlaupið að því, því aura I Afmælið mitt var um garð ^ að þessu alþjóða mannúðar- ráðin voru á þrotum og eina Framh. á bls. 8 síarfi og mætti jeg fyrir ríkis- HÓPUR íslenskra stúdenta, sem tók þátt í alþjóðastúdenta- för um Skandinavíu er nú kom- inn heim. — Stúdentaför þessi hófst í Kaupmannahöfn 1. júlí og endaði 4. ágúst. Var farið um Árósa í Danmörku og síðan til Oslo. Stúdentarnir dvöldust lengi við heimavistarskólann Milde, skamt frá Bergen og var þar jafnan mikið fjör á ferðum. Síðan fór hópurinn til Stokk- hólms, en þar skildust leiðir, og um það bil helmingur stúdent- anna fór alla leið til Finnlands. íslenskir þátttakendur voru þessir: Áslaug Kjartansdóttir, Björg Valgeirsdóttir, Guðrún Helgadóttir, Ingibjörg Skúla- dóttir, Ragnhildur Sigurbjörns- dóttir, Svarihildur Björnsdóttir, Valborg Hermannsdóttir, Hjálm ar ölafsson. Ólafur Ólafsson, SigurCur Ealdursson og Stefán Haraldsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.