Morgunblaðið - 26.08.1947, Side 5

Morgunblaðið - 26.08.1947, Side 5
Þriðjudagur 26. ágúst 1947 MORGUNBL .4 ÐIÐ 5 Friðbjörn Aðnlsteinsson s|crifsfio2ustjóri Minsiing VINI og kunningja Friðbjörns setti hljóða er fregnin um and- lát hans barst hingað til bæjar- ins, en hann andaðist svo sem kunnugt ei , á leið hingað til Reykjavíkur, frá Akureyri. Menn áttu erfitt með að sætta sig við þá staðreynd, að þessi glaðlyndi maður væri alt í einu horfinn yfir landamæri lífs og dauöa. Að vísu hafði hann kent nokkurs lasleika undanfarið, en hann bar sig svo vel, að engan grunaði að hann ætti svo skamt eftir. Friðbjör-n var fæddur á Ak- ureyri hinn 30. desember 1890, og varð því aðeins 56 ára gam- all. Foreldrar hans voru frú Anna Guðmundsdóttir frá Firði í Seyðisfirði og Aðalsteinn Frið- björnsson, Steinssonar bóksala á Akureyri. Ö!st hanr. upp á Akur sagnar í loftskeytafræði og af- greiðslu. Að því loknu hvarf hann heim aftur og starfaði á landssímastöðinni í Reykjavík, eyri og var þar fram yfir ferm- en vann jafnframt að undirbún- ingu, en fluttist þá til Seyðis- ingi að stofnun loftskeytaþjón- f jarðar. Fjögra ára gamall misti ustunnar hjer á landi. Þá um hann föður sinn og var eftir ; haustið fór hann í tveggja mán- það undir handleiðslu góðrar' aða kynnisför til Ameríku. 1. móður og afa. Á Akureyri gekk' febrúar 1917 var hann skipaður Friðbjörn á gagnfræðaskólann ' forstjóri loftskeytastöðvarinnar og lauk þaðan gagnfræðaprófi.; 1 Röykjavík og gegndi hann því Snemma hneigðist hugur hans starfi til æfiloka. Þar reisti hann að eðlisfræöi og tekniskum sjer sjálfur bautastein, því að fræðum og f jekk hann þegar er ‘ sú stöð hefir ávalt verið talin síminn kom til íslands brenn-! tU fyrirmyndar hvað afgreiðslu andi áhuga fyrir honum, áhuga °S umgengni snerti. 15. mars sem aldrei dvínaði. Lærði hann 11934 var hann settur skrifstofu- símritun hjá Mikla r.orræna (stj- vi® aðalskrifstofu landssím- ritsímafjelaginu meðan hann ans> en auk þessara iveggja dvaldi á Seyðisfirði, og að loknu' miklu starfa gegndi hann oft því námi gekk hann í þjónustu ’ ýmsum öðrum trúm.Öarstörfum landssímans hinn 14. maí 1908, jinnan símans. Þannig var hann og varð því einn af fyrstu starfs j t>U. forstj. símritaraskólans og mönnum símans. Starfaði ha'nn loftskeytaskólans þegar þeii óslitið við þá stofnun til æfi-tvoru stofnsettir og prófdómari loka. Gegndi hann mörgum og landssimans við loftskeyta- mikilsverðum störfum og naut Pr°f var hann arum saman. jafnan trausts og virðingar bæði ^ar hann einnig yfirmanna, meðstarfsmanna svo mJóg ve! látinn í þessum stöðum og viðskiptamanna stofnun- °S hefir hann rjett mörgum lof t- arinnar, enda var hann bæði skeytamanninum hjálparhönd hæfileikamaður og einstakt llp-1 fyr °S eíðar, enda var hjálpsemi urmenni. Fyrstu árin starfaði sa öginleiki Friðbjarnar, sem Friðbjörn sem símritari bæði á,einna mest bar á í fari hans. Akureyri, í Reykjavík og á; Hafa loftskeytamenn sýnt í Seyðisfirði. Árið 1911 var hann j verki þakkiæti sitt til hans fyr- settur stöðvarstjóri á tsafirði,1 ir Þetta °S annað með því að og var þá aðeins 20 ára að aldri. kJósa hann heiðursfjelaga í fje- — Lengst var hann þennan iaSi þeirra. Þá atti Friðbjörn tíma á Scyðisfirði,' enda var mikinn Þatt í stofnun Fjelags ís- jafnan vandað til mannavals lenskra símamanna og blaðsins á þá stöð þar sem hún var ,,Elektron“ og studdi hvort- tengiliður milli landssímans og tveSSÍa m°Ú raci og dað fyrstu sæsímans, og öll millilandavið- skifti fóru um hana, enda var Sjera ÓEafur Ifapússon Vftnninaaron Friðbjörn líklega færasti sím- ritarinn sem landssíminn hafði á að skipa í þá daga. Þau ár vann jeg ,,á móti“ honum (hann á Sf. og jeg í Rvík) og var það ■einstaklega ánægjuleg sam- vinna. Áttum við margar endúr- minningar frá þeim árum, sem við oft minntumst alt fram á síðustu tíma. Þegar Wheatstone ritsímakerfið var tekið í notkun hjer á landi var Friðbjörn kvadd ur til Reykjavíkur til þess að kenna símriturunum hjer með- ferð þessara tækja, og nokkru síðar, eða í janúar 1916 var hon- um veitt þriggja mánaða orlof til utanfarar til þess að kynna og erfiðustu árin. Friðbjörn heitinn var rniklum hæfileikum bíinn og prýðilega gáfaður. Var hann mjög fljótur að átta sig og sigrast á erfiðum viðfar.gsefnum, og stálminnugur var hann og komu þessir hæfi- leikar hans að góðu haldi í starfi hans og svo undirbúningn- um undir það, því að hánn varð að mestu að ganga hinn erfiða veg sjálfmentaða mannsins. En það var sama hvaða starfi hann gekk að, það fór honum vel úr hendi og alt virtist liggja ljett fyrir honum, enda trúi jeg að sje skarð fyrir skildi í starfs- liði landssímans. Friðbjörn heitinn var mjög skemtilegur og glaðlyndur fje- sjer loftskeytafræði. Dvaldi lagi, enda tók hann ávalt mlk- hann þann tíma á loftskeyta- stöðinni ,,Rundemand“ við Bergen og naut þar ágætrar til- aðar, var hann gamansamur inn þátt í samkvæmislífinu og var allsstaðar hrókur alls fagn- mjög og kunni vel að segja frá atburðum, og átti þá til að bregða fyrir sig að herma eftir persónum þeim er komu viö sögu. Þótti mönnum gaman af að hafa hann með og sóttust eftir vináttu hans og umgengni. Lengst af var Friðbjörn ó- kvæntur og bjó með móður sinni meðan hún lifði. Var hún indæl- is kona og Ijet sjer ant um hann, en hún andaðist árið 1939 og var það mikið áfall fyrir Frið- björn, því að hann unni móður sinni mjög. Bróður átti Frið- björn, Tryggva, er dvelur í Am- eríku. — 29. júní síðastliðinn gekk Friðbjörn að eiga Elly Thomsen, ágætiskonu, dóttur heiðurshjónar.na Sigurlaugar og Thomas Thomsen vjelsmiðs, er lengi dvöldu í Vestmannaeyjum og eru mörgum að góðu kunn. Er nú sár harmur kveðmn að hinni ungu eiginkonu og tengda foreldrum, er eiginmaður og tengdasonur var svo skyndilega kallaður burt, eftir svo stuttar samvistir og mun margur vinur Friðbjarnar hugsá með hlýleik til hennar þessa dagana, er hún á að baki að sjá svo góðum vini og fjelaga. En þegar ský sorg- arínnar hylja himininn brýst ávalt sólargeisli endurminning- anna fram og vermir. Við vinirnir geymum margar bjartar endurminningar um Friðbjörn og munum ávalt minn ast hans með hlýju. O. B. Arnar. ★ Með Friðbirni Aðalsteinssyni er farinn þjóðkunnur maður og vinmargur. Hátt á fjórða ára- tug, eða allan starfsaldur sinn, vann hann við símastofnunina og kyntist í starfi sínu miklum fjölda manna, enda var starf hans þess eðiis, að margir þurftu til hans að leita, og allra manna vandræði vildi hann leysa, bæði utan og innan símastofnunar- innar. En vinsældir hans voru einn- ig af öðru toga spunnar. I-Ivar, sem hann kom, var hann au- fúsu gestur. Hann var allra manna skemtilegastur í hópi þeirra manna, er hann á annað borð vildi vera með, hafði á reiðum höndum græskulaust gaman, var stálminnugur, kunni mikið af skemmtilegum sögum og sagði frá svo að af bar. Hitt var ekki öllum vinum hans kunnugt, að bak við kímni hans og glaðlegt viðmót, bjó alvara. í raun og veru var hann dulur maður, sem ekki fleipraði með tilfinningalíf sitt. Jeg varð þess t.d. oft var, að menn litu svo á, að trúmál væri fjærri skapi hans. Hitt var sönnu nær að þau væru honum of hjarfólgin til þess, að hann hefði þau í há- mæli og gáleysi í umræðum um þau, var eitt af því fáa, sem ! hann gat ekki fyrirgefið. Friðbjörn var mikill listamað- jur, þó hann stundaði ekki listir jí venjulegum skilningi. En hin mikla listhneigð hans kom fram í því umhverfi, sem hann skap- (Framhald á bls. 8). SUMIR menn hugsa sjer á- kveðna persónu, sem að þeirra dómi felur í sjer alla helstu eig- inleika stjettar sinnar, og álykta síðan að þannig sjeu meðlimir þessarar stjettar yf- irleitt. Af þessum orsökum er stundum sagt að einhver út- lendingur sje eins og íslenskur bóndi eða sveitaprestur eða eitthvað í þá átt. Sumir hugsa sjer íslenskan prest þannig, að hann sje hátíðlegur, alvarlegur, gamaldags í háttum og klæða- burði og helst lotinn og leiðin- legur. Flestir gera sjer þó nokk uð viðkunnanlegri hugmyndir um prestana. Hvernig er íslenskur sveita- prestur? Hann er pokalegur og afturhaldssamur, segja sumir. Aðrir telja hann í litlu frá- brugðinn kaupstaðaprestinum. Fáeinir virðast þó halda, að þeir kennimenn, sem predika í útnesjakirkjum, sjeu önnur teg- und presta, en þeir, sem messa í útvarp. Sannleikurinn er sá, að í ís- lenskri prestastjett eru alveg eins ólíkir menn og í öðrum stjettum þjóðfjelagsins og jeg þekki persónulega engan prest, sem gæti talist neinskonar sam- nefnari fyrir stjett sína. Þegar jeg hjer í blaðinu í dag minnist hins látna prestaöld- ungs, sjera Olafs Magnússonar, prófasts, þá kemur mjer fyrst í hug hve ólíkur mjer virtist hann að ýmsu leyti flestum öðrum prestum, sem jeg hefi kynst. Það sem gerði hann svona sjerstakan frá mínu sjón armiði var það meðal annars, að mjer fanst hann vera í eðli sinu hvorttveggja í senn kirkju legur leiðtogi og veraldlegur höfðingi. Einnig var hitt að hann sameinaði í óvenju rík- um mæli djúpa alvöru og sterka lífsgleði. Hann gat einn- ig verið hvorttveggja strangur fræðari og leiðbeinandi og þó umburðarlyndur með tilhneig- ingu íil þess að grafa dýpra eftir orsökum en títt er í dag- orð sem barnafræðari. Öll em- bættisverk sín vann hann með virðuleik og sjerstakri skyldu- rækni. Auk þess að sinna prests störfum vann hann þó mjög að búi sínu og var stórbóndi á prestssetursjörð sinni. Hanp átti því fremur sjald- gæfu láni að fagna að vera altaf ungur, glaður og ljettur í spori uns hann tók sína banasótt. Svo brennandi var áhugi hans og lífsfjör hans svo mikið á starfs- árum hans, að fólk hefir það framar flestu öðru í minnum og lætur nærri að um það sjeu nú þegar að myndast þjóðsögur. Sþáldið sagði: ,,Embættið þitt geta allir sjeð, en ert þú, sem berð það, maður?“ Menn geta spurt: Ilvernig var þessi ágæti þjónn kirkjunnar sem maður? Þá er því til að svara að sem fjölskyldufaðir var hann öðrum til fyrirmyndar. En óviðráðan- leg atvik færðu honura stund- um sorg og áhyg-gjur. Eina af dætrum sínum misti hann upp- komna og önnur tók á besta aldri sjúkdóm, sem lamaði hana svo að hún var örkumla ætíð síðan og dó nú í sumar nokkru á undan föður sínum. legu tali. Hann var einnig unn- ’ andi tónlistar svo mikill, að fá tækifæri Ijet hann ónotuð til þess að vekja söng og hljóm- leik eða hlýða á fagra tónlist. Um skeið var hann sjálfur söngstjóri. Sjera Ólafur var 82 ára, er hann andaðist og prestur hafði hann verið á sjötta tug ára og eftir að hann Ijet af embætti gegndi hann prestsstörfum á vmsum stöðum. Hann á því langan starfsferil að baki og með fullum rjetti má bæta því við, að starf hans var bæði mikið og veglegt. Vegna gáfna sinna og viljastyrks heppnað- ist honum að hafa mótandi á- hrif á fólkið í sóknum sínum, og af öllum, sem til hans þektu, var hann talinn í hópi hinna merkustu kennimanna íslensku kirkjunnar á sinni tíð. Hann var ræðumaður ágætur og söng maður. Ræður hans voru prýði lega bygðar. tilgerðarlausar og bornar uppi af mikilli trú, ein- arðleik, viti og lífsreynslu. Hann hafði einnig á sjer besta Hann var elskaður og virtur af sínum nánustu og sóknar- börn hans litu upp til hans og unnu honum fyrir samúð hans í þeirra garð á örðugum stund- um og þátttöku hans í hamingju þess og gleði á góðu dögunum. Kona hans og tvö börn, sem eftir lifa, harma hann mjög. Jeg sá hann í síðasta sinn, er hann lá banaleguna. Hann sagði við n>ig brosandi: ,.Jæja, nú er óhætt að fara að hugsa um textann að líkræðunni yfir mjer“. Það var margt gesta á heimili hans, því að þann dag var verið að halda húskveðj- una yfir dóttur hans. Sóknar- börn hans frá fyrri árum komu hvert af öðru að rúmi hans. Hann talaði við þau um dauða sinn með gleðibragði. Hann var enn ungur og glaður, en til við- bótar hafði hann öðlast trú og lífsreynslu hins áttræða guðs- þjóns. Sóknarbörnin kvöddu hann innilega. Þau vissu að þau væru að kveðja hann í síðasta sinn. I augum sumra þeirra voru tár. Úr svip fólksins, sem gekk fyrir leiðtoga sinn og vin hinsta sinni mátti lesa: Jeg þakka þjer af hjarta fyrir liðnu árin, alt sem þú gerðir fyrir okkur. Þannig kvöddu lærisveinarn— Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.