Morgunblaðið - 18.10.1947, Síða 15

Morgunblaðið - 18.10.1947, Síða 15
Laugardagur 18. okt. 1947 UORGVTSBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf W ÁRMENNINGAR Iþróttaæfingar í kvöld ■' íþróttahúsinu. Minni salurinn. Kl. 7—8: vikivakar og leikir fyrir telpur. Kl. 8—9: handknattleikur, drengir. Kl. 9—10: hnefaleikar. Stóri salurinn. Kl. 7—8: handknattleilffir karla. Ki. 8—9: II. flokkur karla, fim- leikar. — Stjórnin. ÁRMENNINGAR! Sjálfboðaliðsvinna í Jósefsdal. Unnið yerður við stökkpallinn. Oft er þörf en nú er nauðsyn. Farið frá íþrótta húsinu kl. 6. Stjórnin. IkíSa og skautafjelag i iafnarfjarðar. Í'i'arið verður í skíðaskál ann kl. 9 á sunnudags norgun. Mætið við Verslun Þorvaldar Bjarnarsonar. Stjórnin. FjelagsheimiliS verður opið í kvöld frá kl. 8—11 og á morgun frá kl. 2—6. III. og IV. fl. Handknattleiksæfing í Hálogalandi B morgun kl. 9,30 f.h. Nefndin. GESTAMÓl Ungmennafjelags Reykjavíkur verður í san.ikomusal Nýju- Mjólk- urstöðvarinnar í kvöld og byrjar kl. 8,30. Dagskrá: kvikmyndasýning, ræð- ur, dans. Ölvuðum mönnum stranglega bannaður aðgangur. Aðgöngumið- ar fást við innganginn kl. 0. — Stjórnin. Kaup-Sala Islensk og útlensk frímerki í heildsölu og smásölu. Frímerkja- salan, Frakkastíg 16, sími 3664. Til sölu fermingarkjóll, mjög fallegur, á Hringbraut 148, niðri, í dag. Kaupi gull hæsta verði — Guð- mundur, Laugaveg 50. Kaupi gull hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. SKRIFSTOFA SJÓMANNA- dagsrAðsins, Landsmiðjuhúsinu tekur á móti gjöfum og áheitum til Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist látinna vina með minningarspjöld- um aldraðra sjómanna. Fást á skrif- Btofunni alla virka daga milli kl. 11—12 og milli kl. 13,30—15,30. — Sími 1680. NotúS húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreifjjla. Sími 5691 Fornverslunin, Grettisgötu 45. Vinna HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreiligemingar. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Pantið í tíma. Sími 4109. EÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að bkkur hreingemingar. Sími 6113. ’Kristján Guðmundsson. IIREINGERNINGAR Vanir menn. — Pantið í tíma. Sími 7768. Árni og Þorsteinn. Kensla Kenni handavinnu Dag- og kvöldtímar. Sigrún Stef- ánsdóttir, Baldursgötu 16 (nnð- hæð). Kennsla Vanur kenr ari í málum og stærð- fræði, getur tekið nokkra nemend- tir í einkatíma. Umsólcnir sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins, innan í umslagi, merkt : „Kennsla 777“. 291. dagur ársins. Flóð kl. 8.40 og 21.05. Næturlæknir Læknavarðstof an, sími 5030. Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni. sími 1911. Kínverska sýningin í Lista- mannaskálanum opin kl. 10.30 til 11. Blaðamannafjelag Islands heldur fund að Hótel Borg á morgun kl. 1.30. — Áríðandi að sem flestir mæti. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan. Kl. 11: Sjera Bjarni Jónsson (altarisganga). Kl. 5 Safnaðarfundur. Fríkirkjan. Kl. 5 e. h. — Sjera Arni Sigurðsson. Hallgrímssókn. — (Síðasta sunnud. í sumri) í Austurbæj- arskóla: Kl. 11 f. h.: Barna- guðsþjónusta. Sjera Sigurjón Árnason. Kl. 2 e. h. Messa á sama stað. Sjera Jakob Jóns- son. — Hafnarfjarðarkirkja. Kl. 2 e. h. — Sjera Garðar Þor- steinsson. Laugarnesprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Sjera Garðar Svavarsson. Lágafellskirkja. Kl. 14. Sjera Hálfdán Helgason. Nesprestakall. Mýrarhúsa- skóla kl. 2.30 e. h. Sjera Jón Thorarensen. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni, Kristín Sím onardóttir og Júlíus Halldórs- son, vjelstjóri (Kr. Júlíusson- ar fyrv. sýslumanns). Heimili brúðhjónanna verður á Hring- braut 70, Rvík. Hjónaband. I dag verða gef- in saman af sjera Jakob Jóns- syni frk. Regína Guðmunds- dóttir og Pjetur Kárason, bif- reiðastjóri hjá Strætisvögnum Rvíkur. Heimili þeirra verður að Hverfisgötu 100B. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú Þór- unn S. Þorsteinsdóttir, Túngötu 43 og Friðrik Jörgensen, gjald keri hjá Stálsmiðjunni S.F., Skeggjagötu 15. Heimili brúð- hjónanna verður á Skeggjag. 15. — Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Jóni Guðjónssyni, Akranesi, ungfrú Kristín Kristinsdóttir, Suðurg. 44 og hr. Ólafur Guð- brandsson frá Þykkvabæ. Heim ili ungu hjónanna verður á Suðurgötu 43, _ Akranesi. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband að Út- skálum í Garði, Elísabet Hall- dórsdóttir frá Vörum og Jónat- an Agnarsson frá ísafirði. Hjónaband. S.l. sunnud. voru gefin saman í hjónaband af sjera Þorsteini Björnssyni, Þingeyri, Sigurlaug Guðmunds dóttir, Fálkagötu 2 og Björg- vin Ólafsson, stýrimaður, Þing eyri. Heimili þeirra verður á Fálkagötu 2. ~Yo~gT~ Unglingastúkan Unnur, nr. 38 Vetrarstarfið er byrjað. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G.T.-húsinu. Þess er vænst að fjelagar fjöl- menni og greiði gjöld sín og komi með nýja innsækjendur. — Mætið öll! — Gæslumenn. Barnastúkan Díana nr. 54. Fundur á morgun kl. 10 f.h. á Frí- kirkjuveg 11. Fjölmennum og fögn- um nýju starfi. Gœslumenn. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Margrjet Ásmundsdóttir, Suð- urgötu 25, Akranesi og Þórir Haraldsson, Skipasundi 59, Reykjavík. Hjónacfni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sina ungfrú Pálína Magnúsdóttir, Sólvöll- um, Seltjarnarnesi og Halldór Gunnsteinsson, Nesi, Seltjarn- arnesi. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Mar grjet Valdimarsdóttir frá Vopnafirði og Guðjón Sigurðs- son, Seljatungu, Árnessýslu. 85 ára er í dag Magnús Frið riksson frá Staðarfelli, hrepp- stjóri í Stykkishólmi. Áttatíu ára er á morgun 19. okt. Indriði Finnbogason frá Brimnesgerði við Fáskrúðs- fjörð. Indriði er mörgum kunn ur, enda viðurkenndur atorku- og dugnaðarmaður meðan hann hafði heilsu og krafta til starfa. En er hann síglaður og reifur og altaf til í glens og gaman þegar svo ber undir. Má búast við að ættingjar og vin- ir fjölmenni til þess að árna honum heilla á þessum merku tímamótum æfi hans. Indriði er um þessar mundir staddur á heimili dóttur sinnar, Jó- hönnu, að Hagamel 24. í dag er 75 ára húsfrú Anna Runólfsdóttir (frá Arnkötlu- stöðum), Samtúni 10, Rvík. Sextíu ára, er í dag frá Ás- laug Ásmundsdóttir, Brunn- stíg 1, Hafnarfirði. Bæjarstjórnarfundurinn. í frásögn af umræðunum um bæj arreikningana misritaðist, að með nýjum reglugerðum er ríkisstjórnin gaf út í fyrra hafi aukastörfin aukist o. s. frv. — Standa átti, að með nýrri reglu gerð, sem ríkisstjórnin gaf út í fyrra, hafi greiðslur fyrir auka vinnu verið hækkaðar veru- lega. — Þá hafði einnig mis- ritast í sambandi við umræð- urnar um togaraútgerð bæjar- ins, þar sem sagt var að Pálmi Hannesson hafi mælt með út- gerð 4ra togara. Hann var með kommum og jafnaðarmönnum um að gera út fimm togara. ÚTVARPIÐ f DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19,00 Þýskukensla, 2. fl. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Upplestur og tónleikar: a) Gamansaga þýdd „Frænka mín og jarðarför hennar“ (Brynj. Jóhannesson leikari). b) Úr kvæðum Jónasar Hall- grímssonar (Jou Norðfjörð leikari). Tónleikar: Ýms lög (plötur)- 22,00 Frjettir. Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna minna sem heiðruðti mig á áttræðisafmæli mínu með heim- sóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum og glöddu mig á margan hátt, og gerðu mjer daginn ógleyman- legan. Innilegar kveðjur til allra vina og velunnara og ósk um allt gott. Ingibjörg Sigur'ðardótlir, Tjarnargötu 43, Reykjavík. Jeg þakka hjartanlega vandamönnum og vinum nær og fjær, fjelögum og starfssystkinum, sem glöddu mig á margvíslegan og fagran hátt á fimmtugsafmæli mínu. Jarþrúbur Einarsdóttir. Hjartans þakklæli færi jeg öllum fjær og nær, sem | heimsóttu mig og færðu mjer gjafir, blóm og skeyti á sextugsafmæli mínu 7. okt. s.l. og gerðu mjer daginn óglevmanlegan. Guð blessi ykkur öll. GuSný Bjarnadóttir, Borgarnesi. Bestu þakkir til allra er glöddu mig á 50 ára af- mæli mínu. Viktor Kr. Helgason. SUPUR, niðursoðnar og þurkaðar, fyrirliggjandi. I JJ^ert ^JJnótjdnóóon & Co. JJ.f. | Eiginmaður minn og faðir okkar GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON frá Túnsbergi Vestmannaeyjum, andaðist í sjúkrahúsi Vestmannaeyja 13. okt. sl. Eiginkona og börn. Elskuleg eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma GUÐRUN brynjólfsdöttir Baldursgötu 29, andaðist að heimili sínu 16. október. Björn S. Jónsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför mannsins míns og föður okkar STEINS JÓNSSONAR frá Skúfslæk, sem andaðist hinn 11, þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 20. þessa mánaðar og hefst með húskveðju kl. 13 að heimili hins látna Lloltsgötu 14A Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Ingunn Þorkelsdóttir og börn. Kveðjuathöfn um ÖGMUND BJARNASON sem aridaðist 14. þ.m. verður í St. Jósefsspítala í dag laugard. 18. okt. kl. 1,30 e. h. Jarðarförin auglýst síðar. Vandamenn. Við þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÖNNU JÓILANNSDÓTTUR frá TorfastöSum. V’andamenn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.