Morgunblaðið - 09.11.1947, Síða 10

Morgunblaðið - 09.11.1947, Síða 10
10 MORGUNBLAÐtÐ Sunnudagur 9. nóv. 1947 MÁNADALUR dddlzáldóaifia ej^tir JjacL cJdondo n 51. dagur : Street? Þar lenti okkur fyrst I saman og vagnarnir voru full- ir af múrsteinum um leið og þeir ætluðu að aka út á götu. ! Roy Blanchard var fremstur og valt hann út af ,,Jú, einmitt, hann er sonur þess gamla. Hann hefir aldrei gert annað en sólunda pening- | um föður síns. En nú gerist einu slnni valt nann ut at 1 hann verkfallsþrjótur. Hann j £®tlrtu’ en hann rJettl sl§ vlð, gerir það til þess að gera sig a tui ■ mikinn mann. Hans verður get: ,,Hann hlýtur að vera hug- ið í blöðunum og allar stelp- j rakkur“, sagði Saxon. urnar, sem hann er að daðr^ „Hugrakkur4“ sagði Billy og við, verða uppvægar og hrópa: varð fjúkandi réiður. „En þáð Er hann ekki hetja, hann Roy hugrekki — með lögreglu, her- KvennadeildL Slysavarnarfjelags íslands í Reykjavík heldur F I) M D Blanehard. — Hetja — sá labba kútur. Jeg skal launa honum lambið gráa einhvern tíma. Mig hefir aldrei þyr'st eins í það að lið og flota að baki sjer. Mjer heyrist ekki betur en að þú sjert á þeirra bandi. Hugrakk- ■ ur — að taka brauðið frá kon- \ lúskra nokkrum manni eins og urn okkar og börnum. Þú veist lionum. Og jeg skal líka finna1 ag Cnrley Jones misti litla þennan þýska lögregluþjón í drenginn sinn í gær. Læknarn- ■ fjöru. Annars fjekk hann nú jr sögðu að hann hefði dáið úr fyrir ferðina. Einhver kastaði í hungri af því að móðurmjólk- hausinn á honum kolamola, jn var ekki nógu nærandi. Móð sem var eins stór og vatnsfata. jr hans hafði soltiði Og jeg veit Lögreglan þorði ekki að kalla 0g þú veist og allir- vita að; á herliðið. Og hún þorði ekki fjöldinn allur af gömlu fólki heldur að skjóta. Og við ljek- vergur nu að þræla í fátækra- um lögregluþjónana svo illa að >húsinu vegna þess að vensla- ‘ sjúkravagnarnir fengu eftir- menn þess geta ekki sjeð því vinnu. En við stöðvuðum þá á farborða“. I horninu á fjórtándu götu og i . . Broadway, rjett fyrir utan ráð- I M°rgumnn eftlr.las Saxon 1 húsið. Þar rjeðumst við aftan bloðunum frasognma um hina að þeim - fimm vögnum - og “isheppnuðu tilraun að eyði- skárum sundur aktýgin á hest- le^a verkfalhð. Roy Blanc- unum og gáfum þessum há- hard var hrosað Þar hastofum' sltólagengnu ökumönnum væn fyrir hugrekki og hetjuskap og högg um leið. En þá kom vara- j hann var talinn fy™ýnd allra íögregían*þeim *til'hjáJpar.'**Þú! SÓðra borgara Saxon gat ekki! hefðir átt að sjá hvernig spor- í að því gert að hún dáðist að vagnarnir stöðvuðust - á Bro 1 huSrekki hans, henni fannst það adway, fjórtándu götu og Sanly.sa framurskarandi hetjulund Pablo, eygði“. eins langt og auga hvernig hann hafði ráðist gegn hinum æpandi verkalýð. En svo kom samtal við herforingja „En hvað gerði Blanchard af ] nokkurn. Hann harmaði það, sjer?“ spurði Saxon. | að herlið skyldi ekki hafa ver- „Hann var fremstur í flokki | jg kvatt á vettvang til þess að j og hann ók vagninum mínum. j taka í lurginn á upphlaups- ‘ Allir hestarnir voru frá okkur. mönnum og þjarma svo að þeim, Hann hafði safnað saman nokkr j ag þeir bæri framvegis virð- um háSkólafiflum — strákum,' ingu fyrir lögum og rjetti. „Það sem lifa á feðrum sínum. Þeir j er kominn tími til þess að taka komu til hesthúsanna og drógu þeim blóð“, sagði hann. „Það út vagnana og helmii>gurinn af j verður ekki friður fyr en upp- öllum lögregluþjónum bæarins þotin hafa verið barin rækilega var þar kominn til að hjálpa niður“. þeim. Það var sjón a<? sjá. Fyrst | Þegar Billy kom heim um byrjaði það með grjóthríð og, kvöldið var ekkert til að borða. | svo dundu kylfur lögregluþjón Þá tók hann Saxon sjer við, anna á okkur. Og sjálfur lög- hönd og yfirfrakkann sinn í. reglustjórinn var þar í einka- hina hendina og. þau gengu iiin 1 bíl. Og þegar við komum til í borgina: Þar veðsetti hann: Peralta Street þá stöðvaðist öll frakkann og síðan borðuðu þau hersingin og gömul kona kom á japanskri krá, sem einhvern og fleygði dauðum ketti beint veginn tókst að selja sæmilega framan í lögreglustjórann. Við máltíð fyrir tíu cent. Þau voru heyrðum smellinn. „Takið þessa bæði dauf í dálkinn. Á eftir konu fasta“. grenjaði hann. En fóru þau svo í kvikmyndahús og við rjeðumst á lögregluna og það kostaði fimm cent fyrir björguðum gömlu konunni. Þá hvort. byrjaði nú ballið. Sjúkrahúsið Þegar þau gengu fram hjá fyltist undir eins og það varð Centralbankanum, kölluðu tveir, að fara með hina til St. Maríu- verkfallsverðir í Billy og drógu spítala, Fabiola og jeg veit ekki hann burt með sjer. Saxon beið hvert. Átta menn af okkur vóru lengi á horninu og þegar hann griþnir og líklega tíu ökumenn kom aftur fann hún að hann frá San Francisko, sem komn- hafði drujíkið. ir voru okkur til hjálpar. Það j Þau gengu nú niður götuna eru hreinustu villimenn þessir þangað til þau komu að For-' ökumenn frá San Francisko. um kaffihúsi. Þar stakk hann! Og það var eins og helmingur- skyndilega við fótum. Þar var inn af öllu verkafólki I Oak- skrautlegur bíll og ungur mað- land væri komið til þess að -ur var að hjálpa tveimur skraut, hálpa okkur og margir sitja nú klæddum konum upp í hann. j sjálfsagt í fangelsi. Lögfræðing Billy gekk til mannsins og tókj ur okkar hefir nóg að gera að í handlegginn á honum. Þessi j hugsa um þá. En þú getur bölv maður var hár og herðabreið- að þjer upp á að þetta verður ur. Hann var bláeygur og í seinasta sinn sem Roy Blanc- kempulegur og Saxon fannst hard og þorparar hans gera til- hann Ijómandi fallegur. raun að gerast verkfallsbrjót-] ,,Má jeg segja eitt orð við. ar. Þeir fengu fyrir ferðina. þig, fjelagi?" spurði Billy á' Manstu ekki eftir múshúsinu, 1 lægri nótunum. sem verið er að byggja hjá Bagi Ungi maðurinn leit snöggv-, ast á þau Saxon og Billy og sagði svo: „Já, hvað er það?“ „Þú heitir Blanchard“, sagði Billy. „Jeg sá þig í gær — þú varst fremstur í flokki“. „Já, stóð jeg mig ekki vel?“ sagði Blanchard brosandi og leit á Saxon. ,„Jú, en eg ætlaði ekki að tala um það“. „Hver eruð þjer?“ spurði hinn og var nú orðinn alvar- legur, því að hann grunaði víst rriargt. „Okumaður í verkfalli. Þú vrarst með hestana mína. Það er allt og sumt. Það er óþarft fyrir þig að grípa til vopna. (Blanchard hafði stungið hend- inni í vasann). Jeg ætla ekki að 'vera með nein illindi hjér. En mig langar til að segja þjer j dálítið“. „Hvað er það?“ Blanchard bjóst til þess að stíga inn í bílinn. Billy var rólegur. „Jeg ætla bara að láta þig vita, að jeg á eftir að launa þjer lambið grá. Jeg ætla ekki að gera það núna og ekki á meðan verkfallið stendur. En einhvern tíma skal |; jeg lumbra svo á þjer að þý; hafir aldrei fengið verri með- ferð á ævi þinni“. Blanchard virti hann fyrir sjer frá hvirfli til ilja og það kom' aðdáunar og ánægjusvip- ur á hann. „Þjer eruð hraustlegur mað- ur“, sagði hann. „En eruð þjer vissir um að þjer getið þetta?“ „Víst get eg það. Jeg skal lumbra á þjer“. „Jæja, það er gott fjelagi. Finnið mig þegar vferkfallinu er lokið og þá getum við reynt hvor hraustari er“. „Mundu eftir því að jeg hefi aðvarað þig“, sagði Billy. Blanchard kinkaði kolli bros' andi, tók ofan fyrir Saxon og hvarf inn í bílinn. XIII. KAFLI Upp frá þessu fannst Saxon lífið tilgangslaust og gagns- laust. Hún var eins og í leiðslu eða martröð. Alt gat komið fyr- ir, jafnvel hið allra ólíklegasta. Hún barst fyrir straumi óvissu og lögleysis eitthvað, hún vissk ekki hvert. Hún vissi það eitt að ófarnaður var framundan. Hún mundi ekki hafa verið svq svart sýn ef hún hefði getað íreyst Billy. En nú Var fokið í það skjól. Vitfirringin, sem alla hafði gripið, sogaði hann burt frá henni. Hann var orðinn svo breyttur að hann var eins og óvelkominn gestur á sínu eig- in heimili. Það var ekki Billy, heldur einhver vondur maður sem hún hafði hjá sjer, maður, sem var orðinn gegnsósa af mannvonsku og hatri. Hann á- lasaðí nú ekki Bert framar, heldur talaði eins og hann um sprengingar og byltingu. j Saxon.reyndi að vera þolin-1 móð og umburðarlynd, en oinu sinni missti hún stjórn á sjálfri sjer. Hann var þá í sjerstak- lega illu skapi og hafði hreytt í hana illkvitnislegum orðum. | „Við hvern áttu?“ spurði hún 1 æst. | Honum brá svo við þetta að hann varð orðlaus ,af undrun. j „Þú skalt ekki dirfast að tala þannig við mig, Billy“, mælti hún með þjósti. mánudaginn 10. nóv. kl. 8,30 í Tjarnarcafé. Til skemmtunar: Einsöngur, Ólafur Magnússon frá Mosfelli. U pplestur. DANS. Fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. Kvennadeild Slysavarnafjelags Islands í Hafnarfirði. heldur fyrsta F II N D vetrarins n.k. þriðjud. 11. nóv. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu Til skemmtunar: Kaffidrykkja. Hr. Jónas G. Jónsson sýnir kvikmyndir í eðli- legum liturn. DANS. Konur fjölmennið. STJÓRNIN Reykvíkingaf|elagið heldur aðalfund sinn n.k. þriðjudag 11. þ.m kl. 8,30 stundvíslega í Sjálfstæðishúsinu við Thorvaldsensstræti. — Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. lögum fjelagsins. 2. Að loknum aðalfundarstörfum fara fram eftirfarandi skemtiatriði: karlakórssöngur. Kvikmyndasýning, Æskuminningar Reykvíkings. Minst Matthíasar Joch- umssoiiar skálds. o.fl. — Dans. — Meðíimum er heimilt að taka mcð sér maka sina. Borð ekki tekin frá. STJÓRNIN | liiiargsrn frá Frakklandi útvegum við gegn gjaldeyris- og iniíflutningsleyfum. Umboðsmenn á íslandi fyrir hinar heimsþekktu verk- smiðjur: Filaturcs Prouvost & Cie., Roubaix og Laines du Pingouin, RouS>aix. HEILDVERSLUNIN ÖLVIR H. F. Grettisgötu 3. Símar 5774 & 6444. - Hf uítarvexf iri Áriðandí tilkynning: Sihasti gjalddagi útsvara 1947 til bæjarsjóðs Reykja- ’víkur var I. nóv. Dráttarvexti, 1% á mánuði, verður lögum samkvæmt að innheimta af vangoldnum útsvörum. Reglur um gjalddága útsvara fastra starfsmanna, sem greiÖa og hafa greitt útsvör sín regfulega af kaupi, haidast óbreyttar. Lögtök eru þegar' hafin til tryg^ingar vangoldnum útsvörum 1947, og verða framkvæmd án fleiri aðvanana. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru enn á ný —- og að marggefnu tilefni — minntir á, að út- svarsgreiðslur sem þeir halda eftir af kaupi starfsmanna oru geymslufje, eign bæjarsjóðs, sem þeim ber að skila til bœjargjaldkera þcgar í stað og ekki síðar en viku eftir að útsvarsgreiðslunni var haldið eftir. Öll önnur meöferö er óheimil og refsiverÖ, og verða þeir látnir sœta ábyrgÖ, lögum samkvæmt, sem van- rækja að skjla útsvarsgreiðslum fyrir starfsmcnn sina. SKRIFSTOFA BORGAIíSTJÓRA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.