Morgunblaðið - 18.11.1947, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.11.1947, Blaðsíða 2
2 MORGUISBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. nóv. 1947 Istaidið 1 ur ekki m ÍMÞINGI ÁRIÐ 1946 drukku íslendingar tæplega 600 þúsund lítra af eterkum drykkjum eða um það bií 11 2 líter á hvert mannsbarn í landinu. Árið 1945 drukku r>anir, sem leyfa gerð og sölu áfengs öls í landi sinu aðeins 1,92 litra á mann af sterkum drykkjum. 'Á þessa stað- ” ***■•*■ reynd benti Sig- nrður Bjarnason i umræðunum á Alþingi um öl- frumvarpið í .......... — Fyrstur tók til máls um frumvarpið að þessu sinni Hall- dór Ásgrímsson. Var hann því mótfallinn m. a. sf þeim orsök- um a 5 ölbruggun kynni að verða arðvænlegur atvinnurekstur hér ef leyfð yrði. SIGFÚSI SVARAÐ Sigurður Bjarnason tók næst- ur til máls og svaráði aðallega fullyröingum Sigfúsar Sigur- hjartarsonar um að bjórsala hjer hlyti að leiða til aukinnar neysfu hinna sterku drykkja. ís- íendingar hefðu árið 1946 drukk ið hálfan fimta líter af sterkum drykkjum á hverr. mann í lar.d- ínu. Danir, sem leyfðu sölu á- fengs öls í landi sínu drykkju hinsvegar aðeins tæpa tvo lítra af sterkum drykkjum á mann. Svxpuð dæmi þessu mætti nefna frá fleiri löndum. Sala áfengs öts drægi mjög úr drykkjil hinna pterku og mest skaðlegu vín- tegunda fyrir heilsu manna. — ‘Læknum og öðrum heilsufræð- ingum bæri saman um það, að þess þynnra sem áfengi væri, jþess minna heilsutjón hlytist af neyslu þess. Með því að leyfa hjer ótak- rnarkaða brennivínssölu en banna Ijettan áfengan bjór væri jþéssvegna vísvitandi verið að vinna gegn hófsamlegri með- terð áfengis. — íslendingar drykkju nú lítið annað en sterka drykki. Á sama tíma og hjer væru seldir 600 þús. lítrar af þeirrt væru aðeins seldir tæpir 18 þús. lítrar af Ijettum borðvín- tím eða 0,1 líter á mann. Sprytti þetta m. a. af því að þessi vín yæru oft ófáanleg. En það væri altaf nóg til af brennivíni af því að af sölu þess væri mestur ■fii’óði. Jeg álít að ef leyfð yrði sala öis hjer á landi, eins og lagt er til með þessu frumvarpi, ætti nð hækka verðið á brennivíni 9 til þess beinlínis að fæla menn frá að drekka það, sagði þing- tnaðurinn. FÍFLALÆTI KCMMÚNISTA Kommúnistar heíðu gert flokkssamþykt um að vera á tnóti þessu frumvarpi fyrst og frpmst vegna þess að í greinar- fiðrð þess væri ráðgert að ölið yrð.i selt hinu erlenda starfsliði Kc l íavíkurflugvailarins. Af öllum fíflskap kommúnista i sambandi við Kefiavikurfiug- völlinn væri þessi skringilegast- óiengismálunum verð bætt með öfgum og æsingum íslendingar drekka hálfan fimmta líter á mann á ári af sterkum drykkjum Nýja frysiiskipðð Foldin 1 ur. Þeir segjast vera mótfallnir því að hinir erlendu menn flytji þessar nauðsynjar sínar inn í landið. En þegar lagt er til að Islendingar selji þeim þær sjálf- xr ætla þeir að ganga af göflun- i:m og 'telja slíka uppástungu sýna undirlægjuhátt við útlend- ingana!! Hver botnar í svona málflutn- mgi? Mjer finst bjórinnflutningur- inn til flugvallariiðsins óviðfeld inn, ekki vegna þess að hann sje lögbrot, því það er hann alls „ekki. Samningsákvæðum flug- vallarsamningsins hefur verið fengið lagagildi með sjerstökum lögum frá Alþingi en í samn- ingnum er ákveðið að af nauð- synjum starfsliðsins skyldi ekki greiða tolla. En það, sem mjer finst óviðfeldið er það, að ís- lendingum skuli vera bannað, það sem erlendum mönnum er leyft í þeirra eigin landi. ÚTVARPSUMRÆÐUR 6. þingm. Reykvíkinga, Sigfús Sigurhjartarson, spurði um hvernig Útvarpsráð hefði tekið ósk Stórstúkunnar um útvarps- umræður um þetta mál. Það er rjett, slíkra umræðna hefur ver- ið óskað, mig minnir að þess hafi verið krafist daginn eftir xð þetta frumvarp var flutt. — Hefur Útvarpsráð haft þá ósk til athugunar. Jeg er ekki mótfallinn því að þetta mál sje rætt, hvorki í Út- varpi nje annarsstaðar. En jeg held að enginn skaði væri skeður þó frumvarpið fengi að komast til nefndar og fyrstu umræðu að Ijúka um það hjer á Alþingi áð- ur en kappræður eru hafnar um það í útvarpi. Það er eitthvað móðursýkiskent við óðagotið og uppnámið, sem ákveðnir menn hafa hafið um þetta mál. En með slíku atferli verða engar leiðir fundnar til úrbóta á því vandræðaástandi, sem nú ríkir í áfengismálum þjóðarinnar. REYNT AÐ „TERRORISERA" ÞINGMENN. Það er engu líkara en að á- kveðin sa'mtök hafi ákveðið að reyna að „terrorisera" þing- menn í þessu máli, það er hræða þá frá því að fylgja sannfær- ingu sinni í því. Allskonarmót- mælum er látið rigna yfir þá. Jeg dreg ekki í efa að bak_yið sum þeirra liggur einlægur v Iji til þess að láta gott af sjer leiða. En þau gefa enga hug- mynd um raunverulegan vilja fólksins. Á mig hafa þau minni en engin áhrif. Jeg hcf þvert á móti skömm á þeim öfgum og æsingum, sem 6. þingmaður Reykvíkinga hefur 1 haft í írammi um það og öllum þeim tætingi, og tilraunum til þess 1 að útiloka alla sk^'nsemi frá um- ræðum og ákvörðunum um það, bæði hjer á þingi og utan þings. Fyrir okkur flutningsmönnum þess vakir það fyrst og fremst að gera tilraun til að finna nýja leið til nokkurrar lausnar á miklu þjóðlífsvandamáli, sem er hin vaxandi drykkjuhneigð oick- ar þjóðar. Katrín Thoroddsen talaði síð- ust og var frv. mctfallin. Er um- ræðu var frestað voru enn nokkr ir þm. á mælendaskrá. Bandaríkjamaður sigraði bowling- keppnina EINS og skýrt var frá hjer í sunnudagsblaðinu, fór Jram keppni í bowling nú um helg- ina. i Þátttakendur voru milli 30 og 40 og urðu úrslit þau, að Joe Frankhauser, starfsmaður við ameríska sendiráðið varð sig- urvegari og hlaut hann 565 stig. Annar varð Sigurjón Hall- björnsson og hlaut hann 517 stig og þriðji Sveinbjörn Dag- finnsson 511 stig. Frankhauser hlaut bikar að launum, en þeir Sigurjón og Sveinbjörn verðlaunapeninga. Foldin við hafnargarðinn í Reykjavík í gærmorgun. (Lljósni. Mbl.: Ólafur K Magnússon). Olav Noregsprins þakkar mr á Is /■ ávörp fi! forseia isiands og iorsæiisráðherra FORSETA ÍSLANDS hefur borist ávarpsskjal frá Ólafi kon- ungsefni Norðmanna, undirritað af Jóhanni E. Mellbye, íor- manni norsku Snorranefndarinnaar. Er ávarpið á þessa leið: Virðulegi herra <R---------------------------• SVEINN BJÖRNSSON Frímeitjasafnara- klúbbur verður siofnaður NOKKRIR áhugasamir frí- merkjasafnarar hjér í bænum, vinna nú að undirbúningi að stofnun Frímerkjasafnara- klúbbs íslands. Með stofnun klúbbsins er tak markið að frímerkjasafnarar hjer á landi geti haft góð sam- bönd sín í milli. Tryggja að menn sjeu ekki sviknir í við- skiptum við erlenda frímerkja safnara og stuðla á annan hátt að hagsmunamálum frípierkja- safnara. Hjer á landi munu frímerkja- safnarar skipta hundruðum, svo samtökin ættu að geta orðið i nokkuð víðtæk. í öðrum lönd- | um hafa frímerkjasafnarar með sjer fjclagsskap. < forseti íslands. Sem heiðursforseti norsku Snorranefndarinnar og leiðtogj sendiriefndar norsku ríkisstjórn- arinnar við afhjúpun Snorra- líkneskisins í Reykholti leyfi jeg mjer að færa yður, herra for- seti, og allri íslensku þjóðinni innilegustu þakkir vorar fvrir hinar ágletu móttökur, sem full- trúum Norðmanna voru veittar á íslandi í júlímánuði þessa árs. Vjer færðum íslandi stand- mynd af Snorra til þess að íáta í ljós þakkir Noregs til höfund- ar Ileimakringlu og jafnframt til þess að hylla þjóð hans, ís- lendinga. Þeirri þjóð eigum vjer þakkir að gjalda fyrir allan hinn mikla arf norrænna ljóða og sagna. Það varð oss til innilegrar á- nægju, að þjer, hcrra forseti, og íslenska þjóðin tóku við gjöfinni með sama hugarþeli og hún var afhent, sem vott um þakklæti vort og lifandi tákn um vináttu milli norrænna frændþjóða. Hátíðin í Reykholti undir for- ystu herrá forsetans, þar sem þjóðin kom þúsundum saman með æðstu mönnum sínum, varð þess valdandi, að afhjúpun Snorrastyttunnar varð ógleym- anlegur viðburður. Minningin um hina fögru at- höfn í Fossvogskirkjugarði mun einnig ’ geymd í hlýjum huga. Þá fundum vjer enn bet- nr, hversu samhugurinn tengir oss íslandi. Það styrkti og efidi hina sönnu samúð að eiga sam- verustundir með Islendingum í veislum og skemtiferðum, scm oss voru af alúð og gestrisni veittar á degi hverjum. Það er ósk vor að þeir hátíðisdagar megi verða upphaf að enn rót- grónari vináttu milli þjóða vorra. Jeg þakka yður, herra forsetþ fyrir nöntl allra Norðmanna. Konungshöllinni í Oslo, j í ágúst 1947. Olav. Johann E^Mellbye. Forsætisráðherra hefur einnig borist ávarpsskjal sama efnis, nema hann er beðinn fyrir kveðj ur og bakkir til ríkisstjórnarinn- ar. Forseti og forsætisráðherra hafa þakkað kveðjurnar. Hollenska skipið komið fil Skofiandi Á SUNNUDAG lýsti Slysá- varnafjelag íslánds, eftir holl- enska vöruflutningaskipinu Spaarnestroom. Skipið hafði farið frá Fær- eyjum s. 1. mánudag og hafði ekkert til þess spurst síðan það lagði úr höfn. Voru menn farn- ir að óttast um afdrif þess. 'Nokkru eftir að Slysavarna- fjelagið hafði lýst eftir skipinu barst skeyti til umboðsmanna þess hjer, Einarsson og Zoega, tað það væri komio til hafnar í Stornoway á Skotlandi. Ástæður fyrir því, að skipiS leitaði þar hafnar eru ekki kunnar, en talið er að því muni eitthvað hafa hlekkst á. Leilað að ofbeldis- fflönnam Jerúsalem í gær, LÖGREGLA og herlið leitaði í dag vxðsvegar í Jerúsalem. Var verið að gera tilraun til að finna ofbeldismenn þá, sem síðastlið- inn fimtudag rjeðust inn í veit- ingahús í borginni og drápu einn Breta en særðu 27. Ekkert hefur enn verið til- kynt um, hvort leitin í dag hafi borið árangur. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.