Morgunblaðið - 18.11.1947, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.11.1947, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. nóv. 1947 "* •\-.M ^ ‘ -rVl/^v ^v'" *' f ^ Þar verður tekið íí móti allskonar þvotti og fatnaði í kemiska hreinsun. Fljót afgrciÖsla. . NB. Ei'ns og áður verður þó tekið á móti þvotti og fatnaði í Borgartúni 3 og Laugaveg 20 B IþVOTTAMIÐSTÖÐIN, Borgartúni 3. Síniar : v*7263 — 4263. opnar í dag nýja afgreiðslu á Grettisgötu 31 «msk.x^íx.>sxí>«x:.xsv. Biblíumyndabækur l’t eru komnar: jesús frá Nazaret, Jesús og börnin, Jósef. 1 hverju hefti þessara biblíumyndabóka eru sjö fallegar biblíusögur og fylgir hverri sögu falleg mynd. Undir myndunum eru skýringar, sem stálpuð börn geta stuðst við og litað myndirnar, Iútlum börnum má aftur á móti segja sögurnar, og hafa þau þá full not bókanna án litunar. Hvert hefti er 16 bls. — Verð kr. 3,50 ób. Fást hjá öllum bóksölum. fóól?ci(jer&in <=?Cilja Oss hafa borist eftirfar- andi vísur frá merkum manni: Of stutt kvöldin eru þeim, sem eiga flösku af vini. Eða lesa Oppenheim eða Sabatini. Ödýr kvöldin cru þeim, sem ekki bragða á víni. Aðeins lesa Oppenheim eða Sabatíni. Hættur er jeg að hugsa um - • ,,game“, hættur að bragða á víni. Les nú aðeins Qppenheim eða Sabatíni. Vjer komum vísum þess- - um hjer með á framfæri. ^reiitsmiílja Austurlands hi. MULTISEKK — eykur framleiðsluna .... pappírspokarnir fara sigur- för um allan heim. Þegar stríðið hófst, byrjuðu síldar- verksmiðjumar að nota MULTISEKK undir mjöl, en hann er gerður úr úrvals norskum kraftpappír. Og þær hjeldu áfram að nota MULTISEKK eftir stríð. Vjer getum nú afgreitt MULTISEKK til íslenskra verksmiðja. Skrifið umboðsmanninum Bernhard Petcrsen Revkjavík eða M. Peterson & Sön Moss, Norge. Kauphöllin er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Sími 1710. llltlllllllllllllllimillimiliiiiHiiiiirrrTrrtlllllllllllllliilltl) I Bílamiðlunin 1 | Bankastræti 7. Sími 7324. I | er miðstöð bifreiðakaupa. | m iiiiui ■111111111111 n iii m n mimiiii iii n iiimiimmitiima uS^ey&ispir&i Tilkynning frá yiájenn tamálanúi JiJaiuls • Umsókmr um „námsstyrki samkvæmt dkvörðun Menntamálaráðs", sem væntánlegá verða veittir á fjár lögum 1948, verða að vera kornnar til skrifstofu ráðs- ins að Hverfisgötu 21 fyrir 1. janúar n.k. Um úthlutun námsstyrkjanna vill Menntamálaráð sjerstaklega taka þetta fram: 1. Námsstyrkirnir verða eingöngu veittir iselnsku fólki til náms erlendis. 2. Framhaldsstyrkir verða alls ekki veittir, nema umsókn fylgi vottorð frá skólastjóra eða kennara um skólavist umsækjenda. 3. Styrkirnir verða ekki veittir til þess náms, sem hægt er að stunda hjer á landi. 4. Tilgangslaust er fýrir þá að senda umsóknir, sem þegar hafa hlotið styrk 4 sinnum frá Menntamálaráði eða lokið candidatsprófi. 5. Umsóknir verða að vera á sjerstökum eyðublöð- um, sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og hjá sendi- ráðum Islands erlendis. Prófskírteini og önnur fylgi- skjöl með umsóknunum þurfa að vera staðfest eftirrit, þar sem þau verða geymd í skjalasafni Menntamálaráðs en ekki endursend.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.