Morgunblaðið - 18.11.1947, Qupperneq 7
Þriðjudagur 18. nóv. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
Landsamband íslenskra útvegsmanna —
lv..„dir útvegsmanna
Ritnefnd L. í. Ú.
jr
Avaxtakaiip alurðasala
VIÐSKIFTAMÁLARÁÐ-
HERRA Emil Jónsson hefur
lýst því yfir á Alþingi, að ekki
sje hægt að flytja inn ávexti fyr
ír jólm í ár, vegna gjaldeyris-
.skort-,.
Vjer útvegsmenn erum þó
þeirrar skoðunar, að þrátt fyrir
skort á gjaldeyri til kaupa frá
ýmsum löndum, sem lítið kaupa
af okkur, höfum vier þó og get-
um ávalt haft, nægan gjaldeyri
til ávaxtakaupa. Þetta byggist
á því, að ýmsar þjóðir, er hafa
næga góða ávexti, sækjast mjög
eftir þeim afurðum okkar, sem
erfiðast er að selja, svo sem
saltfiskinum og frysta fiskinum.
Einnig eru sumar af þessum
þjóðum kaupendur að þeim
framleiðsluvörum okkar, sem
eru illseljanlegar, nema gegn
greiðslu í vörum, sem þessar
þjóðir leggja áherslu á að selja,
svo sem ávexti.
Ítalía hefur á boðstólum epli,
sítrónur, appelsínur, perur og
fleira, við, viðunandi veröi, með
_greiðslu í lírum. Jeg vil nú með
nokkrum orðum lýsa erfiðleik
um frámleiðenda til þess að fá
að selja þessari þjóð, sem er nú
sem stendur hagstæðasti kaup-
andi að framleiðsluvörum okk-
ar, sjerstaklega þeim sem erfitt
er að selja.
Á árinu 1946 urðu togararnir
að stunda saltfiskveiðar mikinn
hluta af árinu, vegna þess, að
ísfiskmarkaðurinn í Bretlandi
var mjög óhagstæður. En vegna
þess að erfiðlega gekk ao selja
saltfiskinn, sjerstaklega ufsann,
urðu þeir að hætta þessum veið-
um, og sumum skipum var lagt
um tíma. Auðvelt var að selja
allan saltfisk í ítalíu gegn
greiðslu í lírum, eða vöruskift-
um, en bankarnir neituðu að
kaupa lírurnar, og innflytjend-
ur voru tregir að kaupa þær,
enda var þá bruðlað í þá, nær
ótakmörkuðum frjálsum gjald-
eyri, og var meira að segja tals-
vert keypt af vörum frá ítalíu,
með greiðslu í frjálsum gjald-
eyri. Sölumiðstöð Ilraðfrystihús
skeður, að hún fær ekki inn-
flutningsleyfi fyrir neinum vor-
um, og á þessu gekk þar til S.
H., Ijet kaupa vörur á ítalíu
fyrir hluta af lírunum, og af-
henti síðan Miðstöðinni h.f. vör-
urnar, sem síðan flutti þær heim
án leyfis, en þá loksins sá Við-
skiptaráðið sjer ekki annað fært
en að veita innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi. Nokkuð af þess-
um vörum voru epli, sem reynd-
ust mjög góð. En á sama tíma,
og framleiðendur áttu í þessum
erfiðleikum að selja lírur sínar,
voru keyptir ávextir í stórum
stíl, t. d. skemmdu fóðureplin
frá Sviss og. einnig mikið áf
miður þörfum vcrum frá ýms-
um löndum, alt vín sem keypt
var til landsins, fyrir frjálsah
gjaldcyri (og mun svo vera inn
að miklu leyti).
íu. Jeg vil nú gera þá tillögu að
S. H. fái heimild til þess að
kaupa ávexti fyrir öll þau þunn-
ildi, sem þeir geta selt, og fær
þá þjóðin næga ávexti fyrir
gjaldeyri, sem anriars yrði ekki
aflað.
Jeg hef hjer tekið til meðferð-
ar eitt land, sem hefur næga
ávexti og er góður kaupandi að
afurðum okkar, og sjerstaklega
þeim, sem erfitt er að selja, en
það er yfirleitt svo um mörg
þeirra landa, sem hafa næga
ávexti, að þau sækjast mikið eft
ir fiskafurðum okkar, en hafa
lítil ráð á frjálsum gjaldeyri nú
sem stendur. Þessar þjóðir hafa
auk ávaxtanna ýmsar góðar vör
ur, misjafnlega nauðsynlegar,
nú þegar til sölu,, en þær eru
sem óðast að auka iðnað sinn,
og auka framleiðslu sína, og
Nú í ár hefur mestur hluti koma tU með að verÖa Sóðar
viðskiftaþjóðir í framtíðinni. -
Það er því afar áríöandi að við
notum alla möguleika til þess
að koma framleiðsluvörum okk-
ar, inn hjá þeim nú, meðan það
saltfiskjarins verið seldur til'
Ítajíu, og hefur um 80% af hon-
um verið greitt með frjálsum
gjaldeyri fyrir verð ca. kr. 1.60
—1.90 pr. kg. fob, en ca. 20%
með greiðslu í lírum fyrir verð
um kr. 2.90—3.10 pr. kg. fob. Ef
ca. 40% af saltfiskinum, sem
fór til Italíu hefði verið selt
gegn greiðslu 1 lírum, en 60%
1 frjálsum gjaldeyri, hefði ríkis-
sjóður ekki þurft að gefa neitt
með þeim fiski. Nú á S. í. F.
4-^500 miljónir líra, en getuT
ekki selt þær, þar sem bankarn-
ir kaupa þær ekki og gjaldeyris-
yfirvöldin leyfa ekki að keypt
sje fyrir þær. S. H. á enn eftir
um 30 miljónir líra frá fyrra
ári, sem er hluti af andvirði íyr-
nefndra vara, sem ekki var hægt
að selja annarstaðar en á ítalíu,
og hefur Miðstöðin h.f. sótt um
leyfi til að kaupa ávexti til jól-
anna fyrir þessar lírur, en Fjár-
hagsráð leyfir ekki slíkt. Nú er
verið að reyna að selja frystan
f.isk til ítalíu gegn greiðslu í
frjálsum gjaldeyri, én jeg efast
um að það komisí í gegn, en
Vandræði báfaúivegslns þarí að laga sírax
ef ekki á að hljólasf sfórtjón af
ÞEGAR þetta er ritað, eru 6—71 urinn hefur leitt ókkur í,
vikur til vertíðarinnar á Suður- hinu má ekki gleyma, að
er auðsótt, til þess að standa þar
föstum fótum þegar samkeppn-
in harðnar. — Sjerstaklega á
þetta við um frysta fiskinn, som
er tiltölulega ný lramleiðsla, og
lítt þekt, og auk þess er því
þannig varið með frysta fiskinn
að hann.krefst vissra skilyrða
til þess að hægt sje að hagnyta
hann, svo sem kælihúsa, kæli-
vagna, kæliskápa í búðum og
helst einnig á heimilum, en þessi
skilyrði eru enn ekki fyrir hendi,
nema að litlu leyti í Evrópu, þar
sem markaðsvonirnar eru mest-
ar. Frysti fiskurinn er nú orð-
inn stærstí liðurinn í útflutnir.gi
okkar, en var nær óþektur liður
fyrir stríð. Bretland var eini
kaupandinn á stríðsárunum, og
krafðist svo til allrar framleiðsl-
unnar fram á síðasta stríðsárið
1945, en vildi svo ekkert kaupa
á næsta ári 1946, \'arð því að
landi. Mikill hluti bátaflotans
liggur í flakandi sár-um, skuld-
um vafinn, f jölmargir bátar með
áföllnum sjóveðum. — Enginn
smáú.gerðarmaður, nema þá
rjett einstaka maður, þorir að
hreyfa bátjnn sinft, vegna óviss-
unnar um framtíðina. Nú þarf
að fara að eftirlíta vjelar. fá
veiðarfæri fyrir ■» ertíð og gera
ýmsar aðgerðir fyrir línuúthaid-
ið. Al’t er þetta stöðvað og þá
fyrst og fremst af þeirri ein-
földu astæðu, að geta er engin
og lánstraustið þrotið. Eigendur
bátanna þora varla að fara í
bankana, enda svart þar fyiir.
Flestic krossbundnir,í ábyrgðir,
sem nægja mun sumum tugi ára
að standa undir. Menn munu nú
spyr ja • er þá svona nýsköpunin
öll? En hinum sömu mönnum
vil jeg svara þessu þannig:
Þrjú síldarleysissumur hafa
hjer átt stær. La þáttinn í og þar
næst hinn gífurlega dýrtíð
landinu og í sumum veiðistöðv-
um óeðlileg hlutaskipti. Ýmsum
kvöðum hefur verið hlaðið á út-
gerðina, sem mjög orká tvímæl-
is.
Flestir þessara báta eru prýði
léga útbúnir og miklu færari að
sækja á sjóinn,1 en litlu fleyt-
urnar áður.
Og þeim, sem telja að við eig-
um of mikið af bessum skipum,
vil jeg segja það, að þegar við
fáum gott síldveiðisumar við
Norðurland, sem vonandi verður
nú næsta sumar, þá mun siást
hve gífurlegan auð þessir bátar
geta riregið í þjóðarbúið.
Það eru engar ýkjur, sje mið-
að við sum góð síldarár, að skipa
flotinn okkar, aðrir en togarar,
geta aflað á einu sumri 3 millj.
síldarmála og 200—250 þúsund
tunnur í salt. Og með því verð-
lagi, sem nú er á afurðum þess
e:n
ná
úr
finna nýja markaði fvrir alla
senniiega væri auðvelt að&koma framlelðsluna, og er því ekki að Um, myndi slíkur afli vera í reið
í kring sölu þangað, ef greiða Undra Þ° að ym5ir erflðleikar l:m einldeiri allt að 300 miili.
mætt i hluta af fiskinum í lírum,
anna ljet íramleiða talsvert af, en það er ekki leyft. Einnig
söltuðum þunnildum á síðastl. | myndi það auðvelda mjög söl-
ári, lítilsháttar seldist til Tjekkó una á frysta fiskinum til Ítaiíu,
slóvakíu, en um 3000 tunnur ef hægt væri að taka ávexti í
seldust til ítalíu. Einnig seldi kæliskipið til baka. Auk þess
S. H. til Ítalíu ca. 1200 tonn af
frystum fiski, og var töluvert
áf því magni uppþornaður fisk-
ur, sem aðrir kaupendur höfn-
uðu, og var verðmæli þessara
vara samtals 4y2 miljon kr.
Fyrir þessar vörur var hvergi
markaður nema á ítalíu, en þar
voru þær seldar fyrir hagstætt
verð. En nú kom að því sama,
og hjá S. 1. F., með saltfisklír-
urnar, að ekki var hægt að selja
lírurnar, bankarnir neituðu að
kaupa þær og innflytjendur
vildu heldur ekki kaupa þær,
nema á einliveiju gengi, sem
þeim hentaði. S. H. hafði mynd-
að sitt eigið innkaupafirma Mið-
stöðin h.f. til þess að annast
kaup frá þeim löndum, sem
helst kaupa framleiðsluvörur S.
H., og þannig að greiða fyrir
sölu afurðanna, en það ólíklega
sem það væri trygging fyrir að
við fengjum ávextina óskemda.
Það gildir vitanlega sama um
írysta fiskinn og saltfiskihn, að
fyrir hann fæst miklu hærra
verð með greiðslu í lírum, en
frjálsum gjaldeyri.
Jeg býst við að mörgum þyki
ótrúlegt, að það skuli vera svona
miklir örðugleikar fyrir fram-
leiðendur að selja gjaldeyri sinn,
r.ú þegar gjaldeyrisskorturinn
er orðinn mesta vandamálið.
Vegna þeirra erfiðleika, sem
S. I-I. hafði í sambandi við Italíu
viðskiptin á síðast liðnu ári sáu
frystihúseigendur sjer ekki íært
að hirða þunrúldin í ár og var
þeim að mestu hent, það hefði
þó verið hægt að hirða þunnildi
á þessu ári, sem nægt hefðu til
kaupa á tveimur förmum í m.s.
Vatnajökul af ávöxtum frá ítal-
hafi orðið í sambandi við söl-
una, sjerstaklega þar sem fram-
leiðslukostnaðurinn hefur einn-
ið stöðugt aukist. Það er alveg
víst, að enn meir hefði verið
framleitt af frystum fiski, í
fyrra og í ár, ef salan hefði ver-
ið örugg og afsetningin góð. Þar
sem þjóðin á mikið undir því,
að öruggir markaðir finnist fyr-
ir sem mest af fiystum fiski, er
nauðsynlegt að gera alt sem
hægt er til þess að styðja frysti-
húsaeigendur til þess að komast
inn á þá markaði, sem líklegir
eru til frambúðar. í því sam-
bandi vil jeg benria á, að það er
hægt að opna m jög mikla mögu
leika með því, að S. H. fái leyfi
til að ráðstafa eftir eigin vild,
einhverjum hluta af framleiðsl-
unni, og andvirði hennar. Á jeg
þar við, að S. II. fái 20—30%
af framleiðslu sinni, til algjör-
lega frjájsrar ráðstöfunar, þann
ig að þeir megi kaupa fyrir and-
viröið hvaða vörur sem þeim
sýnist og flytja inn og selja á
Fraroh. á bls. 15
um gjaldeiri allt að 300 millj.
króna eða jafnvel meira.
Verksmiðjur eru til að vinna
þessa síld. Ekki strandar á því.
Þegar þetta er athugað, þá
hlýtur öllum sæmilega skyn-
bærum mönnum að verða ljóst,
að einmitt þessi stóri mótor-
bátafloti er, með tilliti til síld-
veiðanna fyrst og fremst, einn
hinn sterki baknjarl, sem at-
vinnulíf okkar hvílir á.
Er þá ekki nema eðlilegt að
bæði jeg og aðrir, sem af veik-
um mætti hafa stutt að vexti
þessarar sjergreinar ísl. út-
vegs, og svo þeir ekki síst, sem
hafa lagt þyngra lóð á vogar-
skálina, beri nú þungar áhyggj-
ur, ef hjálp kemur ekki í tæka
tíð til að mótorbátaflotinn geti
allur farið óhindraður að starfi
strax upp úr næstu áramótum,
en eins og áður segir, verður
hjálp þess opinbera að koma
strax.
Jeg get vel skilið að stjórn-
málamennirnir eigi örðugt með
að finna rjettar leiðir út úr ó-
göngunum, sem dýrtíðardraug-
liggur mikið við að fljótt
rætist.
Það undrar menn að ekki
skuli ennþá vera búið að veita
þeim mörgu bátum aðstoð rreð
að leysa af sjóveð frá síðustut
síldarvertíð. Sííkur dráttur er ó- ■
forsvaranlegur, og veit jeg a3
fjelagssamtök okkar útvegs-
manna, Landssamband íslenskra
útvegsmanna, hefur eindregið
lagt til að slík hjálp yrði veitt.
Og hvaða stjórn, sem er eða
verður við völd, verður að taka
tillit til óska þess f jelagsskapar,
því að því standa margir mætir
menn, og vil jeg segja að stjórn
þess sje svo vel skipuð, að á
óskir þessa f jelagsskapar verður
að hlusta með fullri sanngirni.
Atvinnulíf okkar er í raun-
ínni þrískipt: landbúnaður,
sjávarútvegur og iðnaður. Land
búnaðurinn er okkur ómissandi,
annar hyrníngasteinn • þjóðar-
búsins, en sjávarútvegurinn er
lífakkeri þjóðarskútunnar, og
bresti hann brestur líka skarð í
hina báða, landbúnaðinn og iðn-
aðinn. Vil jeg síst gera lítið úr
okkar mörgu ágætu iðngreinum,
en undirstaða þeirra er að fá
næg hráefni til að vinna úr, og
þau fáum við aðeins að nægur
gjaldeyrir fáist fyrir útflutiar
sjávarafurðir.
Jeg þekki persónulega vel-
flesta smúútgerðarmenn þessa
lands, og jeg hika ekki við að
fullyrða, að þeir íara yfirleitt
vel með f je, þegar útgerðin gef-
ur eiíthvað umfram, þeir hafa
þá lagt það í önnur fyrirtæki,
sem vinna úr aflanum. Flestir
þeirra lifa þannig að um óhófs-
eyðslu er ekki að ræða. Þeir
reyna’ að spara og aftur að spara
til að gjalda það sem gjalda ber,
en oft ná endamir illa saman.
Þetta vil jeg taka sjerstak-
lega fram, vegna ummæla, sem
jeg hefi stundum heyrt að út-
gerðin græði sífelt, því miður
er það ekki. Dæmin eru þar of
nærtæk.
Jeg býst ekki við að ailir
stjórnnélamennirnir okkar geri
sjer fyllilega ljóct hversu gífur-
leg nauðsyn er skjótra aðgerða,
en þeir ættu að kynna sjer hjá
Landssambandi ísl. útvegs-
manna afkomu þessarar atvinnu
greinar, því jeg býst við að þeir
gætu fengið þar nokkra hug-
mynd um ástandið.
Jeg hefi áður í blaðagreinum
bent á þetta ástand, og mun
ekki gefast upp að tala máli smá
útvegsins, sem jeg tel okkur
alveg ómissandi, samhliða okk-
ar ágætu stórútgerð, togaraút-
gerðinni.
Jeg ber það traust til þeirrar
ríkisstjórnar, sem nú situr að
hún skilji nauðsyn þessa máls
og vil jeg þá ekki síst í þessu
máli setja mikjð traust á okkar
ágæta sjávarútvegsmálaráð-
herra, sem vaxinn er upp með
vexti þessa atvinnuvegar.
Útgeröarmaöur.