Morgunblaðið - 18.11.1947, Side 15
Þriðjudagur 18. nóv. 1947
MORGUNBLAÐ1Ð
15
Fjelagslíf
- ___ Ármenningar
MfejttaÍ Skemtifundur veið'ur
Wr^w haWinn í Sjálfstæðishús-
inu miðvikudaginn 19.
X/ * þ.m. og hefst kl._ 9 stund
víslega. Pinnlandsfarar Ármanns
sjá um fundinn.
Shemtinefndin.
FARFUGLAR!
Skemtifundur verður í
kvöld kl. 9 að Þórs-
kaffi. Fundurinn hefst
með skuggamyndasýn-
ingu af sumarleyfis-
ferð Farfugla s.l. sumar úr Herðu
fcreiðalindum, Öskju, Mývatnssveit
Drangey og víðai, myndiruar
verða útskýrðar, auk þess verða
fleiri skemtiatriði og dans. Far-
fuglar mætið stundvíslega og tak
ið með gesti til að sjá þessar íall
egu myndir.
Nefndin.
&$>®G<®®&$><$<$><$»$><®<$><$>&$>$><$$><$>&$4
ID.G.T.
Urndæmisstjúkan nr. 1.
Haustþing Umdæmisstúku Suð-
urlands verður háð í Reykiavík
sunnudaginn 23. nóvember n.k., og
verður sett í Templarahöllinni kl.
1. e.h. Dagskrá nánar auglýst með
fundarboði.
Umdæmistemplar.
VERÐANDl
Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka
nýliða. 2. HagnefnOaratriði annast
II. fl. (J. E.). 3. Uppíestur. 4 Ein
söngur. Að loknum fundi verður
dansað „Lancier". Allir þeir, sem
ætla að taka þátt í Lancieræfing-
um í vetur mæti á fundinum. Fjöl
sækið.
Æ.T.
SKKÍFSTOFA
STORSTUKUNNAR
Wríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni).
Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30
ttlla þriðjudaga og föstudaga.
Kaup-Sala
Notaður PELS til sölu, mjög
ódýr, Grettisgötu 70.
Notufí húsgögn
og lítið slitin jakkáföt keypt hæst
verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
6691. Fornverslunin, Grettisgötu 45.
ÞaS er ódýrara
að lita heima. Litina selur Hjörtur
Hiartarson, Bræðraborgarstíg 1. Simi
4256;
Vinna
HREINGEIcNINGA R
og giuggahreinsun. Sími 1327.
Bj.öm Jónsson.
HREINGERNINGAR
Pantið í tima. Simi 5571.
GuSni Björnsson.
RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur hreingerningar, Sími 5113,
Kristján og Pietur.
' <*xsxíx«xt
Tapað
VEIiKFÆRAPOKI úr bíl, tapað
ist s.l. laugardagskvöld á Suður-
landsbtaut. — Finuandi geri að-
vart í síma 5177. i’undarlauni '
IIIIIMIIIIIII)IM)IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII||||||||||||||||||||||||||||
tf
r
C
| Asbjörnsons ævíntýrm. — |
Ógleyxnanlegar sögnr |
1 Sígildar bókmentaperlur. f
bamanna. *
s: 2
uiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniui
ot^aabóh
□Edda594711184 þriðja 3.
□Edda594711187 þriðja 3.
I.O.O.F.=Ob.lP.=12911188y4
—2.T.E.
322. dagur ársins.
Næturlæknir er í lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
búðinni Iðunni. sími 7911.
80 ára er á morgun (19. nóv.)
frú Kristín Eyjólfsdóttir frá
Útskálahamri í Kjós. Afmælis-
barnið verður stödd að heimili
Gunnars sonar síns að Sam-
túni 14.
Hjúskapur. Síðastliðinn laug
ardag, 15. þ. m., voru gefin sam
an í hjónaband á Mosfelli í
Mosfellssveit ungfrú Ásta Frið
leifsdóttir Höfðaborg 100 og
Elliði Guðjónsson bifvjelavirki.
Sr. Hálfdán Helgason prófastur
gaf brúðhjónin saman.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína Sigur-
björg Sigvaldadóttir, verslun-
armær, Ingólfsstræti 16 og Stef
án Benediktsson, bifreiðarstjóri
frá Húsavík.
Hjónacfni. S.l. laugardag op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Málfríður Andrjesdóttir, versl-
unarmær í Hafnarfirði, og
Harry Olsen Ólason, bifreiðar-
stjóri hjá Landssímanum.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína fröken
Ása Bergmundsdóttir frá Vest-
mannaeyjum og Sigurður Árna
son, Framnesvegi 56,' Reykja-
vík.
Silfurbrúðkaup eiga í dag
frú Ólavía Árnadóttir og Bryn-
jólfur H. Þorsteinsson, vjel-
stjóri_ Hallveigarstíg 2.
Ungbarnavernd Líknar, Templ
arasundi 3 er opin þriðjudaga,
fimtudaga og föstudaga kl.
3,15—4. Fyrir _ barnshafandi
konur mánudaga og miðviku-
daga kl. 1—2. •
Dregið var í happdrætti Kven
fjelags Fríkirkjusafnaðarins í
Hafnarfirði 15. þ. m. Upp komu
þessi númer: 501 rafmagns-
þvottavjel, 3049 taurulla, 409
ryksuga, 2927 stokkabelti, 1052
kristalsvasi, 821 rafmagnsofn.
Munanna má vitja til Ólavíu
Guðmundsdóttur, Strandgötu
19, Hafnarfirði.
Hjálparbeiðni. í Morgunblað
inu var getið um fjölskyldu,
sem misti eigur sínar í eldi.
Þetta var í Kamp Knox E. 35.
Þar bjó Guðjón Gíslason verka-
maður með konu sinni og fimm
börnum. Það elsta er níu ára
en það yngsta nýfætt. Áður en
við varð ráðið var skálinn al-
elda og mistu þau hjónin þarna
bókstaflega alt er þau áttu,
húsgögn, búsáhöld og öll föt
svo þau eiga ekkert nema það
sem þau standa í. Væri það
vel gert að rjetta þeim hjálpar-
hönd sem fyrst, því að neyð
þeirra er mikil eins og stendur.
Morgunblaðið mun góðfúslega
taka á móti gjöfum sem berast,
Jón Thorarensen.
Til hjónanna sem brann hjá:
Á.J. 50 kr., Brynjólfur 50 kr. kr.
Skipafrjettir: —" (Eimskip):
Brúarfoss er í Reykjavík. Lag-
arfoss fór frá Antwerpen í fyrra
dag til Kaupmannahafnar. Sel-
foss kom til Reykjavíkur í gær
kvöldi frá Immingham. Fjall-
foss er á Siglufirði. Reykjafoss
fór frá Leith 14/11 til Reykja-
víkur. Salmon Knot kom til
Reykjavíkur 13/11 frá New
York. True Knot fór frá Hali-
fax 12/11 til Reykjavíkur.
Lyngaa er í Helsingfors. Horsa
fór frá Vestmannaeyjum 16/11
til Leith.
HalJgrímskirkja í Saurbæ:
Aðalbjörg 20 kr., N.N. 40 kr.,
móðir 15 kr., ónefnd kona 30 1
kr., afh. af sr. Bjarna Jónssyni,
A.S. Blönduósi 30 kr., ónefnd
100 kr., S. J. 30 kr.
Laugarvatnssöfnunin: T. J.
200 kr. — Hjer með er þessari
söfnun lokið.
ÚTVARPIÐ í DAG:
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Dönskukennsla.
19.00 Enskukennsla.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.2020.20 Tónleikar: Kvartett
í G-dúr op. 77 nr. 1 eftir
Hydn. |
20.45 Erindi: Frumbyggjar jarð
ar, I: Fjötrarnir ósýnitegu
(Áskell Löve).
21.10 Tónleikar.
21.15 Smásaga vikunnar: „Ást
í siglingu“ eftir Jacob W. |
Jacobs; þýðing Guðm. Firn-|
bogasonar (Lárus Pálssom
les).
21.45 Spurningar og svör um
íslenskt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson).
22.00 Frjettir.
22.05 Jazzþáttur (Jón M. Árna
son).
22.30 Dagskrái'lok.
Framh af bla. 1
því v^rði er þeir þurfa til þess
að fá greiddan framleiðslukostn
að sinn. Einnig væri rjettmætt
að þeir fengju að taka í gegn-
um þessa verslun einhvern
gróða til þess að setja í upp-
byggingu dreifingarkerfa erlend
is.
Ef þetta takmarkaða frelsi
fæst, er enginn vafi á því að
frystihúsaeigendur munu verða
fljótir að byggja sjer upp gcða
framtíðarmarkaði, og auka stör-
lega framleiðslu sína. Þá munu
gjaldeyrisyfirvöldin hafa meira
af gjaldeyri til ráðstöfunar af
andvirði frysts fiskjar en nú er,
og auk þess kæmi nýkið af góð-
um vórum fyrir frjálsu fram-
leiðsluna.
Ef svo tillaga mín um þunn-
ildi fyrir ávexti yrði tekin til
greina, jafnframt er óhætt að
reikna með að nægir ávextir fá
ist hjer, ekki aðeins á jólum,
heldur alt árið, og það óskemdir,
fluttir hingað með kæliskipum.
Vinnbogi Guömundsson.
„þeir fsndu lönd og
leiðir" -- ný bók
eftir Loft Guð-
mundsson
„ÞEIR fundu lönd og leiðir“
lieitir ný bók, sem komin er út
eftir Loft Guðmundsson. Er það
önnur bókin í Væringja-bóka-
flokkr.um, sem Hlaðbúð gefur
út.
1 þessari bók er sagt frá af-
rekum nokkurra hinna djörfustu
og harðfengustu sægarpa og
landkönnuða, sem sagan greinir
frá. Efni bókarinnar er sem hjer,
segir: Drengurinn í fjörunni,
Norður um höf, Fyrsta för Kol-
umbusar Vestur um haf, Frá
Sevijle til Filippseyja, Fram-1
leiðangurinn og Friðþjófur Nan
sen, Roland Amundsen og Sir|
Ernest Shackleton.
1 Gieniffer diesel-vjel
120 eða 160 ha. fæst til afgreiðslu á næsta sumri.
# Þeir, sem liáfa hug á að eignast þessa ágætu vjel tali %
við okkur sem fyrst.
Gleniffer urnboSiÖ á Islandi
^v4ó^eip COlajó
óAon
Simi 3849.
Lokað í dag
frá k). 12-1 vegna jarðarfarar.
*
^4óaeipólú&
Baldursgötu 11.
Jarðarför mannsins mins,
SIGURBERGS EINARSSONAR
fer fram föstud. 21. þ.m. og hefst með húskveðju að
heimili okkar, Nýjabæ í ölfusi kl. 10 f.h. Jarðað verður
að Kotströnd um kl. 12,30. Bílferðir verða frá Bifreiða
stöðinni Heklu, Reykjavík kl. 8 á fös tudagsmorgun. Ef
einhverjir skyldu hafa í huga að senda blóm eða kransa,
eru þeir beðnir samkvæmt ósk hins látna að gera það
ekki, heldur láta andvirðið renna til einhverrar góð-
gerðarstarfsemi.
Árný Ehiksdóttir.
Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir,
GUÐBRANDUR MAGNÚSSON,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, fimtudaginn 20. „
þ.m. Athöfnin hefst mfcö bæn á Elliheimiíinu „Grund“
kl. 1. Jaraðað verður í Fossvogskirkjugarði. Óskað er eftir
að ekki verði gefin hlóm eða kransar.
■ SigríÖur Jónasdóttir,
Jenny GuÖbrandsdóttir, Hermann GuÖbrandsson,
Sigrún G. Andersen, Christian Andersen.
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
SIGURÐAR JÓNSSONAR fiskimatsmanns.
Þórólína I3órÖardóttir og börn.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför elsku litla drengsins okkar
Kristrún og Jóhann Pjetursson,
Suðurgötu 49, Keflavík.,
Jeg þakka öllmn fjær og nær, sem hafa heiðrað minn
ingu mannsins míns
STEINÞÓRS SIGURÐSSONAR magisters
við andlát hans og útför og öllum sem hafa sýnt börn
um okkar og mjer samúð.
AuÖur Jónasdóttir.
o
/