Morgunblaðið - 18.11.1947, Side 16

Morgunblaðið - 18.11.1947, Side 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Ausíankaldi. Snjókama öðru hvoru. ELIZABETII OG MOUNT- 263. tbl. — Þri'ðjuclagur 18. nóvember 1947 BATTEN. - — Grein um þau á bls. 9. MalfuRdur Sökkhlaðin síldarskip AÐALFUNDUR Loftleiða h’f/ var haldinn • s. 1. sunnu- dag. Formaður fjeiagsins Kr. Jóh. Kristjánsson forstjóri gerði gpein fyrir starfræksiu og af- Iromu fjelagsins á s. I. ári, og einnig skýrði hanr. nokkuð__fré rekstri fjelagsins á þessu ári og þá sjerstaklega millilanda- fluginu, sem fjelagið hefir starf ræk'í- með Skymaster flugvjei Kinni Heklu s. 1. 5 mánuði. Hafa á þessu tímabili verið fluttir um 2400 farþegar milli landa. Skýrsla var gefin um þróun f jelagsins í þau 3 '-■> ár, sem það befir starfað. í henni er þess m, a. getið að frá því fjeíagið tók til starfa hafi það flutt 22.615 farþega. þar af 12.327 á þessu starfsári. Samþykkt var á fundinum evohljóðandi tillaga frá Sigurði Ljarnagyni: ..Aðlafundur Loftleiða h.f. beinir þeirri áskorun til Fjár- hagsráðs, að bað veiti fjárfest- mgarleyfi til þess að lokið verði Þyggingu flugskýlis á ísafirði, en sú framkvæmd er nauðsyn- iegt skilyrði til aukins öryggis í- flugsamgöngum við Isafjörð og nágrenni“. Stjórn fjelagsins var end- urkosin, en hana skipa: Kr. Jóh. Kristjónsson, Alfreð Eiiasson, Olafur Bjarnason, Óli J Ólason og Þorleifur Guð- rnundsson. Nokkur síldveiðiskipanna í höfninni í gærmorgun, sökkhlaðin af síld. (Ljósm. Mbl.: Ólafur K. Magnússon). tiandknHlelksfflél Jeykjavíkur H ANDKN ATTLEIKSMÓT Reykjavíkur hófst í íþróttahús- inu við Hálogaland s.i. laugar- dag. Síðan hafa farið fram leik- ar á hverjum degi. Úrslit á laugardag urðu þessi: Ármann og KR gerður jafn- tefli í meistaraflokki kvenna, 1:1. í meistaraflokki karla vanr. Ármann Val með 9:7, KR Vík- ing með 8:7 og ÍR Fram með r>:2. í III. flökki karla vann Ár- mann Val og KR ÍR. Á sunnudag vann ÍR Fram í meistaraflokki kvenna með 4:2. í meistaraflokki karla vann Val- ur KR með 6:4, Ármann lR með 9:3 og Fram Víking með 12:4. — í I. flokki karia vann Ár- mann Fram með 8:5. — í II. fl. k'arkrvann ÍR Fram með 6:4, en KR og Ármann gerðu jafntefli, 3:3, og Víkingur og Valur 4:4. — í III. flokki karla vann KR Ármann með 4:3 og ÍR Val með 4:2. í gærkvöldi fóru leikar þanmg að Fram vann KR í meistara- flokki kvenna með 1:0, Ármann vann ÍR í III. flokki karla með 7:4, og í II. flokki karla vann KR Fram með 7:6. Víkingur ÍR n»eð 4:3 og Valur Ármann með 4:3. Mótið heldur áfram í kvöld k(. 8. og keppa þá: Valur og KR í III. flokki karla, og eru það úrslit. — í II. fiokki karla keppa F'ram og Víkingur ÍR og Ár- rnann og KR og Vaiur. í I: fl. koppa Fram og Ír7 Járnsmíðameislarar vildu leyfa vinnu við Toppsíöðina VEGNA fiásagnar Morgun- blaðsins af áhrifum járnsmiða- verkfallsins á smíði Toppstöðv- arinnar, hefur formaður Meist- arafjelags Járniðnaðarmanna sent Morgunblaðinu afrit af brjefi því er Meistarafjelagið sendi rafmagnsstjóra, svohljóð- andi: ,,Vjer höfum móttekið heiðr- að brjef yðar dags. 4. þ. m. viðvíkjandi undanþágu fyrir vinnu við varastöðina við Elliða ár. Vjer viljum hjee með til- kynna yður að á stjórnarfundi í fjelagi voru í gær var sam- þykkt, að ekkert væri til fyrir- stöðu frá fjelagsins hálfu að vinna hæíist á ný í stöðinni. með vðar kauptillögur sem grundvöll, en þó með því til- skyldu að smiðjurnar sjái um verkin sem áður, og hlutfallsleg álagning og nú gildir fáist á þá kauphækkun sem kann að verða“. Dregið í bílahapp- dræfli S.I.B.S. „Geysir" á Akureyri hefir slarfað í ald- arfjórðmg Akureyri, mánudag. KARLAKÓRINN Geysir hjelt samsöng í Nýja Bíó kl. 2 e h. s.l. sunnudag í tilefni af 25 ára starfsemi kórsins. Söngstjóri var íngimundur Árnason, sem \erið hefur söngstjóri kórsins nærfelt frá stofnun hans, eins og mörgum mun kunnugt. Einsöngva á hljómleikunum önnuðust Hermann Stefánsson og Jónann Guðmundsson. Und- irleikiri var Árni Ingimundar- son. « Á söngskrá voru alls 12 lög, þar á meðal eftir Wagner, Grieg, Schumann, Gour.od og eitt ís- lenskt eítir Björgvin Guðmunds- son. Voru öll lögin gamlir kunn- ir.gjar, sem Geysir hefur oft flutt áður. . Aðsókn var góð, og tóku til- heyrendur söngnum hið besta. Var mestur hluti söngskrárinn- ar endurtekinn og sungið auka- lag. Scjórn kórsins skipa r.ú: Tómas Steingrírnsson formaður, Hermann Steíár.sson ritari, Kristinn Þorsteinsson fjehirðir, Gísli Konráðsson, varafdRnaður og Mikael Jónssön meðstjórn- andi. — H. Vald. Síldarflotinn frá Reykja- vík hefur veitt rúmlega 50 þúsund mál síldar ÓHEMJU SÍLDVEIÐI var 5 Hvalfirði, bæða laugardag og sunnu- dag. Þessa tvo daga komu hingaS til Reykjavíkur 31 skip og voru þau öll yíirleitt með góðan afla. í gær var minni veiði og aðeins fá skip fengu sæmileg köst, en önnur eittlivað minna. Frá því á laugardag og þar til í gærkvöldi hafa borist liingað til Reykjavíkur um 26.950 mál. 16 stiga frosl í Skagfirði SAMKVÆMT upplýsingum, sem blaðið fjekk hjá Veðurstof unni í gærkveldi var 16 stiga frost að Nautabúi í Skagafirði í gærkveldi, og er það mesti kuldi, sem mældur hefir verið hjer á landi á þessum vetri. Hjer í Reykjavík var 6,8 stiga frost, en mestur kuldi var hjer í Reykjavík kl. 10 á sunnu dagskvöld, 7,7 stiga frost. KLUKKAN 11 s.l. laugardags- kvöld fór fram dráttur í 2. fl. bílahappdrættis SÍBS, á skrif- stofu borgarfógeta. Efíirfarandi númer hlutu vinninga: 29077 61625 93454 118259 136976 Handhafar miðar.na geta snú- ið sjer til skrifstoíu SÍBS Hverf- isgötu 78 og fengið þar bílana afhenta. Eigandi miðans nr. 78297, er upp kom með vinning í 1. drætti, hefur enn ekki gefið sig fram. Miðinn var seldur hjer í bænum. Viðskiftamenn happdrættisihs eru góðfúslega beðnir að athuga þetta, þar eð líklegt er að rr.;ð- inn liggi glevmdur í fórum ein- hvers þeirra. — Birt án ábyrgð-1 vjelstjór j son. Hýsköpunatlogarinn Jálí kom á sunnu- FIMMTANDI nýsköpunartog arinn, korn hingað til iandsins á sunnudagsmorgun. Togari þessi heitir Júlí og er eign bæj- arútgerðar Hafnarfjarðar. A leiðinni hingað heim hreppti skipið slæmt veður, en að vonum reyndist það vera hið besta sjóskip. Júlí er byggð- ur eftir sömu tejkningum og' Hafnarfjarðartogarinn Bjarni Riddari. Skipstjóri á Júlí er Benedikt Ögmundsson er áður var skip- stjóri á Maí. Fyrsti stýrimaður er Arni Sigurðsson og fyrsti Bjartur Guðmunds- „Karlinn á kassan- um" sýndur á Akureyri Akúreyri, mánudag. LEIKFJELAG «AKUREYRAR hafði frumsýningu s.l. laugar- dag á skopleiknum „Karlinn á kassanum" eftir Arnold og Bach. Leikstjóri er Þórir Guðjóns- son, er jafnframt íer með aðal- hlutverk leiksins. Aðrir leikend- ur eru Sigurjóna Jakobsdóttir, Edda Scheving, Sigríður Her- mannsdóttir, Jónína Steinþórs- dóttir, Stefán Halldórsson, Júl- íus Oddsson, Björn Sigmundsson Hans Hansen, Skjöldur Hliðar, Ingibjörg Sigurðardóttir og Páll Jónsson. Leiktjöldin málaði Haukur Stefánsson, en ljósameistari er Ingvi Hjörleifsson. Áhorfendur tóku leiknum á- gætlega. Voru leikrndur og leik- stjóri hylltir í leikslok með Iófa- taki. —- H. Vald. Minkaglldrum kom- i$ upp ¥l Ellisár SVO sem- kunnugt- er hefur nokkuð horið á mink við Elliða ár undanfarið. Veiðimönnum að öðrum, hefur tekibt að drepa nokkra. Maður að nafni Carl Carl- sen, HÖfðaborg 5, hefur sent bæjarráði erindi wm að hann sje reiðubúinn að taka srð sjer að setja upp minkagildrur við árnar. Mál þetta var rætt í bæjar ráði í Fyrradag og var sam- þykkt að vísa þvi til Slysavarn arfjelagsins til umsagnar. Unnið er sleitulaust við að terma síldarflutningaskipin, en í gærkvöldi biðu hjer í höf .inni 16 skip eftir að komast að til að losa. Þessi skip voru mei því sem næst 11.650 mál síldar. Til síldarflutninga hafa nú verið leigð til viðbótar þeim skipum, sem hefur verið sagt frá: Fúðin, Ólafur Bjarnason, Selfoss og Bjarki. Síldveiðiflotinn, sem st: ndar veiðar hjer frá Reykjavík, mun nú alls hafa aflað um 51.050 mál síldar. Þegar er komio norð ur til Siglufjarðar til biæðslu og á leið þangað með flutninga- skipum 33.858 mál. En alh hafa veiðst rúmlega 100 þús. :uál. í haust hjer fyrir sunnan og á ísafjarðardjúpi. Hjer á eftir fara nöfn i.eirra skipa, sem komu með síld inn á laugardagskvöld og þar til í gærkveldi: Laugardag—sunnudag. Aðalbjörg Akranesi 650 mál, Sveinn Guðmundsson Akranesi 800, Dagur RE 1000, Álsr.y VE 1500, Hrefna Akranesi 550, Helgi Helgason VE 2100. Guð- ný Keflavík 700, Kári Sö’mund arson RE 500, Hafdís RK 500, Reykjaröst 600 Andey 750, Victoria RE 1100, Ásm ndur Akranesi 650, Ágúst Þóisrins- son RE 950, Gylfi RauSavík 500, Von 2 VE 950, Fagriklett- ur Hafnarfiroi 1500, Sl ipnir Norðfirði 9-50, Hvítá B' rgar- nesi 200, Síldin Hafnarfirði 600, Fróði og Bragi frá I.;arð- vík 850, ísleifur Hafn: vfirði 750, Bjarni ólafsson og Vísir 900, Sigurður Siglufirð: 900. Sigrún Akranesi 600, V íborg RE 450, Bragi GK-415 250, Guðmundur Þorlákur RI 1000, Andvari RE 900, Si ríður Grundarfirði 300, Freyja 100.. í gær. Eins og fýrr segir, þ minni síldveiði í I-Ivalfirði en var bæði á sunnudag o ardag. Sjómenn sögðu aS hefði verið dýpra og bes: voru frá 300 til 400 n- aðeins þrjr eða fjögur fengu svo góð köst. var gær. 'Ug- ildin köst * en •’kip Sí! stolíð SEINT í gærkveldi vr ■ bif- reiðinni R-2610 stoli frá Grjótagötu 12. Þetta er svörij Plymount-bifreið. Þeir sem orðið hafa i. ílsing varir erti vinsamlega beðnir una, að tilkynna það lögreglunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.