Morgunblaðið - 25.11.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.11.1947, Blaðsíða 5
priðjudagur 25. nóv. 1947 MORGVNBL4ÐIÐ 5 íbúð við laugafeig 4 herbergi og eldhús í kjallara, vönduð og skemtileg, ca. 120 ferm. að stærð, er til sölu. Nánari upplýsingar gefur HÖRÐUR ÓLAFSSON lidl. Austurstræti 14 simi 7673. aðursá sem tók nýjan vandaðan amerískan frakka í misgripum í Mjólkurslöðinni á sunnudagskvöldið er vinsamlega beðinn að skila honum aftur. Maður þessi tók einnig kvenkápu. Það sást til hans, ef hann skilar hvoru- tveggja verður ekkert meira gert, ef ekki, getur hann búist við heimsókn frá lögreglunni. Asbjörnsons ævintýrin. — Ogleymanlegar sögur Sígildar bókmentaperlur bamanna Reikningshald & endúrskoðun ^JJjartar fJjeturiionar dantL opcvn: • ■ ■ Mjóstræti 6 — Sími 3028 Aðalstræti 18 Simi 1653 UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið L eftir- talin hverfi: Laafásveg Fjélugöfy Við sendum blöSin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600. 0t9tsttUðUU)í BEST AÐ AIJGLÍSA 1 MORGUNBLAÐINU MULTISEKK Sterkar og ódýrar umbúðir fyrir síldarmjö). Stórum aukin framleiðsla hefir gjört framleiðsludreifingu nauð synlega, skynsamlega og árangursríka með notkun hins hentuga og ódýra síldarmjölspoka. Norskir framleiðendur nota MULTISEKK, og við af- greiðum einnig með ánægju til íslenskra. Skrifið um- boðsmanni vorum, ASTJ ÍfernLard jSeteróen Reykjavík, eða f^eteríon (jJ ^Son Moss Norge. -«x®>^x5xSxS><S><i>-í>.»><S> ■JxsxSXsxí <íxS*»x$><s ><«x®<Skí><^x^<ív^:í^<í><S:.^><S><S><Jkí><$>^><$>^. <Sxf í DAG og næstu daga getum við útvegað viðskiptavinum vorum eftirtaldar bækur með lága verðinu. Grettissaga, alskinn 100,00 fleimskringla skinn 135,00, Njála, alskinn 135,00 Vídalínspostilla, skinn 100,00 Ármann á Alþingi 82.00. Ennþá eigum við örfá eintök af Æskuár min á Græn- landi innb. i skinn, á kr. 90,00 og Ritsafn Jónasar Hall grímssonar innb. á 60 kr. HringiS og pantiö í dag á morgun getur það orðið. of seini. Sendmn heim. Bússneska hljómkviðan hefur vakið mikla athygli og er mikið umtöluð bók, en ekki eru menn á eitt sáttir um kosti hennar. Guðmundur G. Hagalín segir um bókina í Alþbl. 23. nóv. m.a.: „. . . . Mjer hafði ekki dottið í hug, að þarna væri svo sem á ferðinni neitt afburða snilldarverk, en hins vegar kom mjer heldur ekki til hugar, að saga þessi væri jafn nauða ómerkileg og hvin er. —— Jeg get ekki sjeð, að í sögunni komi fram, að nokkur skáld- skapargáfa eða snillineisti búi í höfundinum ...... Alexis Serkin, tónskáldið, er afar ómerkileg persóna, rola og vesalingur......“ Jóhann Frímann, rithöfundur skrifar um bókina, Dagur 1. okt. m.a.: „.....í sem skemmstu máli sagt er hjer um fagra og djarfa ástarsögu að ræða, þrungna lífi og litum sterkra, mannlegra ástríðna. Lesandinn kynnist styrk og breyskleika listamannanna, umhverfi þeirra, æfi og örlögum.....Serkin sjálfur er viðkvæm ur og sveimhuga listamaður .... Janina, söngkonan fræga, er honum ólík og óskyld um flest. Ógleyman- leg og sjerstæð kvenlýsing. Sterk og fögur mannsál í töfrandi átríðuþrungnum og breyskum líkama. Frá- sögnin er öll með þeim snilldarbrag, að jafnvel auka- persónur sögunnar standa okkur Ijóslifandi fyrir hug- skotssjónum að sögulokum. Þó vottar hvergi fyrir nokk urri bókmenntalegri sundurgerð, skrúðmælgi eða öfug- uggahætti þeim, sem svo margir nútímarithöfundar virðast svo haldnir af .... Það er langt siðan að jeg hef lesið þýdda, erlenda skáldsögu með jafnmikilli ánægju og þessa. Hún er í senn skemmtilegt lestrarefni og ágætt listaverk.....“ Rússneska hljómkviðan fœst enn í flest um bókaverslunum, og enn á hún eftir að verða mikið umdeild bók. Ébúð tll söEu 1 Kiæðskeew iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiciiiiimiMiiiiiiimiimtiiiimiiiii 1 MÁRGT ER NÚ TiL | í MÁTINK Þurkaður salfiskur í 25 kg. i pökkum úrvals gulrófur í | 25 kg. pokum á 2 kr. kg., i i nýr fugl, hrefnukjöt, hrað i 1 frystur sjóbirtingur og i Í ótal margt fleira. = Fiskbúöm Hverfisgötu 123, i Sími 1456. Hafliði Baldvinsson ■ii iii iii ii i immmmmmtii aiiii imiimim m immmm u iiimmiiiiiiiiiiitiimiiiimiiimimiiMiiimmmimmmii 6 herbergja íbúð óinnrjettuð með miðstöð, við Lauga- teig til sölu. SALA OG SAMMNGAR Sölfhólsgötu 14, sími 6916. Í Góð gleraugu eru fyrir öllu. I Afgreiðum flest gleraugna | rerept og gerum við gler- augu. • Í Augun þjer hvilið með gleraugum frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. Klæðskeri sem rekið hefur saumastofu, en nú vantar hús næði fyrir reksturinn, en á nokkuð af efni, sem þarf að vinna úr, óskar að komast i samband við þann kiæð skera, sem gæti tekið vinnsluna að sjer. Lysthafendur gjöri svo vel og leggi nöfn og heimilisfang inn á afgr. blaðsins sem fyrst, merkt: ..Viðskifti 1947“. KctuphöUin er miðstöð verðbrjefaríð- skiftanna. Súni 1710. botlugur 5^3 Höfðatúni 8. Simi 7184.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.