Morgunblaðið - 25.11.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.11.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 25. nóv. 1947 MORGUNBLAÐIÐ HVERNIG KOMMÚNISTAR BRJÓTAST TIL VALDA SKÁLDIÐ að Gljúfrasteini talaði um það við blaðamann Þjóðviljans fyrir nokkrum dög- um, að nú væri kommúnism- inn kominn inn í miðja Evrópu, hefðu kommúnistar jafnvel komið sjer fyrir á þeim stöðum þar sem slíkt hefði til skamms tíma verið talið óhugsanlegt. Sagði skáldið ennfremur að litlu máli skifti, þó kommúnist- ar töpuðu í kosningum hjer og þar í álfunni. Væri það auka- atriði fyrir viðgang stefnunnar, hvernig úrslit yrðu í útkjálka- kosningum svo sem á Norður- iöndum. Enginn getur undrast, þó kommúnistar eins og Gljúfra- steinsbúinn geri ekki mikið með kosnjngar. Ekki síst þær, sem fram fara með svo fámennum þjóðum sem Norðurlandabúum. En það kynni að vera ástæða til að menn fengju nokkurt yf- irlit yfir hvaða aðferðum komm únistar hafa beitt og beita, til þess að leggja undir sig lönd og þjóðir. Eftir áætlun. Fyrir nokkru hafa fjórir blaða menn sem ferðast hafa um Balkanlönd, skýrt frá því, hvaða aðferðum kommúnistar beita í þessum löndum til þess að ná fullum yfirráðum í sínar hendur. Hafa blaðamenn þessir komist að þeirri niðurstöðu, að notaðar sjeu sömu aðferðirnar í hverju land- inu af öðru, fylgt sje ákveðinni áætlun, sem þá senmlega er sam- ín í aðalherbúðum kommúnism- ans. Aðstaða kommúnistanna í Júgó slavíu er sjerstök. Þar ræður Tito, sem kunnugt er. Hann fjekk vopn frá Bandamönnu m, einkum Englendingum á meðan á ófriðnum sótð. Hann notaði þau jöfnum höndum, til að berjast gegn innlendum andstæðingum sínum og Þjóðverjum. Þega veldi Nasistanna hrundi, þá var það Tító einn í Júgóslavíu serr hafði vopnin og gat með þeim náð völdum, en hefir ráðið þar lögum og lofum síðan. Afstaða Rúmena og Búlgara til Rússa var upprunalega gerólik. Rúmenar hafa verið harðvítugir andstæðingar Rússa. Enda eru þeir ekki slavar að ætt. En Búlg- arar eru taldir til slava og hafa áður verið Rússum vinveittir. Kommúnistar hafa beitt sömu kúgunaraðferðum í aðalatriðum gegn báðum þjóðunum til þess að ráða einir öllu í löndum þessum. Hægt af stað. Aðferðin hefir í stuttu máli ver ið þessi: Fyrst fara kommúnistar með löndum og sneiða hjá opin- berum lögbrotum. En þegar þeir hafa undirbúið jarðveginn nægi- lega mikið þá fara þeir að færa sig uppá skaftið og beita hinum fullkomnustu austrænu tökum. I vor og sumar sem leið hefir Moskva stjórnin haft um 175 þús. manna herlið í löndum þessum. Hefir þessi mikli herstyrkur ver- ið sá bakhjallur fyrir kommún- ista, sem þeir hafa getað treyst. Fyrsta spor kommúnistanna þar syðra hefir verið að koma nokkrum liðsmönnum sínum í stjórn landanna. 1 upphafi hefir ekki verið um það að ræða að kommúnistar mynduðu e;nir stjórn. En með herinn að baki sjer tókst þeim að koma í stjórn með sjer mönnum úr öðrum flokk um, sem reynst gátu þeim hl;ð- hollir. Planið sem þeir vinna eftir er þetta: Að koma flokksmanni i embætti innanríkisráðherra. Þ'. í sá maður er æðsti yfirmaður lög- reglu landanna. Yíirmann dóms- málanna hafa þeir einnig orðið að tryggja sjer, svo þeir gætu haft sín áhrif á rjettarfarið, og Fagnaðarefni Kiljans og flokksbræðra hans eins hafa þeir reynt að ná til sín annaðhvort embætti hermálaráð- herrans eða yfirmanns herfor- ingjaráðsins. Þetta tókst þeim í báðum löndunum bæði Búlgaríu og Rúmeníu. En forsætisráðherr- ann í Búlgaríu er sjálfur Dimi- trov, er eitt sinn var foringi al- þjóðabandalags kommúnista þess sem var látið sofna útaf eða lagt niður í orði kveðnu, til þess að hinar vestrænu þjóðir gætu ál) ið að það væri úr sögunni. Dimi- trov var rússneskur ríkisborgari, en lagði niður þann borgararjett sinn, og gerðist Búlgari í stað- inn. Gerfikosningar. Þegar hjer er komið sögu þurfa kommúnistarnir að taka rögg á sig og efna til kosninga, hvernig svo sem þeim er fyrir komið. Þar er ekki vílað fyrir sjer, að hafa hverskonar svik í frammi. Því úrslit kosninga, þar sem komm- únistar ráða, eiga að vera fyrir- fram ákveðin. Það leiðir af hinu austræna lýðræði. I nóvember 1946 fóru fram svo- kallaðar kosningar í Rúmeníu. En kommúnistar höfðu þar svo mikil svik í frammi, að úrsli kosninganna voru í engu sam- ræmi við þann þjóðarvilja, sem þær í orði kveðnu áttu að sýna. Fengu kommúnistar 369 þing- sæti en andstæðingar þeirra ekki nema 35. Kunnugir menn full- yrða að kommúnistar og fylgis- rnenn þeirra hefðu alls ekki feng ið yfir 30% atkvæðanna. En þeir fengu sem sagt tíu sinnum fleiri þingmenn en hinir flokkarnir til samans. í Búlgaríu þurftu kommúnist- arnir ekki að grípa til nærri því eins róttækra kosningasvika eins og í Rúmeníu til þess að fá meiri hluta í þinginu. En svo voru and stæðingaflokkar kommúnista að báðum löndum, að þeir þorðu þrengdir er til kosninga kom í ekki að halda þá fundi sem þeir annars höfðu gert. Og ritskoðun var gerð svo ströng, og óbilgjörn, að ængir höfðu málfrelsi í lönd- unum, nema kommúnistarnir. I janúar voru kommúnistar búnir að koma sjer upp þing- meirihluta í báðum þessum lönd- um, sem ekkert átti skylt við það, að þeir hefðu meirihluta kjósendanna með sjer. Og þá gátu þeir farið að taka alvarlega til sinna ráða. Nákvæmlega sömu aðferðum og aðgerðum var beitt í báðum löndunum. Hert á tökunum. Fyrsta atrenna var þessi: Að ákæra andstöðuflokka kommún- istanna fvrir að þeir væru að undirbúa borgarastyrjöld. Voru ásakanir þessar sífelt endurtekn- ar í blöðum svoo að þeir sem voru veikir á svellinum fóru að trúa þe?3su. — Aldrei kom fram neinar sannanir fyrir því, að á- kærur þessar hefðu við rök að styðjast. Enginn af forystumönn- um andstöðuflokkanna var þó handtekinn. Því það mátti ekki fyrr en komið var að Annari atrennunni. Hún var sú að banna andstæðingnm kommún istanna að gefa út nokkur blöð. Það voru ríkisstjórnirnar sem gáfu út þá fyrirskipun. Því ekki var en'n hægt að leggja málin fyrir þingin. Þar voru enn full- trúar andstöðuflokkanna. i þriðju atrennu var svo farið að taka forystumenn andstöðu- flokkanná fasta. Maniu í Rúmen- íu, og þúsundir af flokkmönnum hans og Petkov í Búlgaríu, sem kommúnistar ljetu síðar taka af lífi. - «'5 r('\' . > . Ekkert var um það hirt að leita sannana fyrir sekt þeirra. Og enginn opinber ákærandi kom þar við sögu. Þeir frelsisvinir og andstæðingar kommúnista, sem teknir voru fastir og varpað var í fangelsi, voru látnir dúsa í klef- um sínum mánuðum saman, án þess að nokkuð væri um það hirt, að láta þá vita hvers vegna þeir væru þangað komnir. Ráða nú öllu. Nú þurftu kommúnistar ekki að óttast neinar hindranir í því. að losna við andstæðingana. Þeir höfðu fyrir löngu komið því svo fyrir, að þeir rjeðu yfir lögregl- unni og dómstólunum. Og herinn höfðu þeir á sínu valdi, bæði þann innlenda, og gátu leitað til hins rússneska, ef til þvrfti að taka. Þegar talað er um þá menn, sem settir hafa verið í fangelsi þá er sífelt klifað á þvi, að þeir hafi verið „þátttakendur í sam- særum gegn kommúnistum“. Og þá á ekki að vera að sökum að spyrja. Þá þurfi ekki frekar vitnanna við. Ekki þurfti að vanda meðferð á slíkum mönn- um. Nú er andstaðan gegn kommún istum brotin á bak aftur. Og þá er kominn tími til að leggja út í Fjórðu atrennu. Þá er að því komið að flokkar andstæðing- anna eru með öllu bannaðir. Svo sem Bændaflokkur Maniu i Rúm- eníu, og bændaílokkur Petkovs í Búlgaríu. Þá getur enginn veitt neitt viðnám lengur gegn ofbeld- is- og hermdarverkum kommún- istanna. Því nú voru leiðtogar flokkanna komnir í fangelsi fyrir nokkru. En hinir sem ennþá fá að leika lausum hala, þora ekki að hreyfa hönd eða fót gegn hinum samviskulausu valdhöfum. Þá var hægt að fara til þing- anna og fá þau til að banna alla andstöðu gegn hinum ríkjandi kommúnistaflokki En þá er not- uð aðferðin sú, að skilja eftir ofurlítinn alveg máttlausan og áhrifalausan flokk, sem hafður er fyrir „stjórnarandstöðu", svo að hægt sje að benda á, að þarna sjeu þó menn, sem beygja sig fyrir kommúnistum og veldi þeirra án þess að vera í flbkki, landa sinna hjer. Líkami hans með þeim. Þá er komið að fimtu atrennu. Að hengja foringja andstöðuflokk t ‘ .. vV- ........ ■%:•••• - i •'•» v Krossinn, sem gefinn var til minningar am C. Howard Smitb, fyrsta sendiherra á Bretlandi, á altarinu í Dómkírkjunni. (Ljósm. Morg- unblaðið, Ólafur K. Magnússon.) Dómkirkjan fær fagran altariskross að gjöf Frá ekkja (. Howard Smith semliherra. FRÚ SARA HOWARD SMITH, ekkja fyrsta sendiherra BretA á íslandi hefur fært Dómkirkjunni að gjöf fagran altariskress; tti minningar um mann sinn, en hann varð bráðkvaddur hjer.á-tendi í júlímánuði 1942. Síra Friðrik Hallgrímsson prjedikaði í Dóbv kirkjunni á sunnudaginn var og afhenti söfnuðinum gjöfina. Sira Jón Auðuns þjónaði fyrir altari. í niðurlagsorðum stólræð-"^ unnar komst sjera Friðrik þann ig að orði: Til minningar um góðan mann. „Þessari gömlu og kæru kirkju okkar er í dag afhent gjöf: krossinn fagri, sem stend- ur á miðju altarinu. Hann er gefinn til minningar um góðan mann, Charles How- ard Smith, sem var fyrsti sendi herra Breta á landi og andaðist hjer 23. júlí 1942. Hann var maður guðrækinn og kom oft í þessa kirkju. Seinasta sunnu- daginn sem hann lifði, las hann ritningarkafla við guðsþjónustu 1 yar fluttur heim til Englands til greftrunar, og á útfarardegi okkar, sem er gjöt frá göfugri konu annarar þjóðar, vera okk- ur heilagt tákn þess kærleiks- anda, sem á að tengja saman alla þá, sem trúa á Drottinn Jesú Krist. Leggjum af alhug rækt V.ið þann anda. Því meira vald se.m hann fær yfir kristinni kirkjn, þess máttugri verður hún til góðs i mannlífinu, Guð bjálpi okkur öllum til að vinna að því, honum til dýrðar“. hans var minningarguðsþjón- anna ems og frelsisvininn og usta haldin hjer í kirkjunni. bændaforingjann Petkov í Búlg u"ive.®a æ>ían!! Ber hlýjan hug til lands og þjóðar. þrælkun eins og gert var við hinn 74 ára gamla Maniu í Rú Af því að ekkju hans, frú meníu. Og þá er loks takmarkinu , náð. Fullkomin undirokun þessa Söru Howard Smith, var vel óhamingjasömu og kúguðu þjóða. , kunnugt um það, hve hlýjan |hug hann bar til lands okkar Það- eru svona aðfarir, svona og þjóðar og hve dýrmætar hon aðferðir, sem skájdið í Gljúfra- * um voru guðsþjónustustundirn steini gleðst yfir og vegsamar og ar hjer, hefir hún gefið kirkj- er hróðugur, þegar hann getur unni pessa gjöf til minningar sagt, að kommúnisminn sie kom-, um hann_ 0g hún hefir beðið inn inn i rniðja Evrópu. jftfnyel ; mi um ^ afhenda söfnuðinum a þa staði, þar sem mtinn gatu i ..... r , , , f. u x x 4 giofina. A krossmn var þetta ekki hugsað sjci að su stjorn- ^ . 1 málastefna kæmist til valdj. letrað: -Tl1 nunmngar um Ekki að furða þó Kiljan og Charles Howard Smith. fyrsta skoðanabræður hans telji það sendiherra Breta á íslandi. Maí litlu skifta, hvernig fer fyrirj!940 — Júli 1942'. kommúnistum, þar sem enn geta * Við biðjum Guð að blessa farið fram írjálsar kosningar í hana, sem gaf þessa fögru gjöf, álfunni. En hversu margir eða öRu heldur, hversu fáir íslenaingar skyldu það vera, sem svo djúpt eru sokknir í siðleysi kommún- ismans að þeir gleðjist yfir slik- —- blessa henni minninguna um elskaðan eiginmann hennar og vaka yfir hermi og ástvinum hennar. Og við biðjum Guð um að blessa og gleðja i föðurhús- London í gærkv. TILKYNNT var hjer í Lorul on í dag, að Sir Horace Sey- mour, fyrverandi sendiherra Breta í Kína, hefði verið skip- aður fulltrúi Breta í Balkan- nefnd Sameinuðu þjóðanna. Balkannefndin var stofnsett samkvæmt tillögu Bandaríkj- anna en Sir Horace mun fara til Grikklands innan tíu daga. — Reuter. um aðförum sem hafðai' hafa j unum hímnesKU salu hans, sem verið í frammi í þessum löndum minst er með gjöfinni. austan við járntjaldið? Látum krossinn á altarinu faa og barn frjósst Róm. I dag fundu leitarmenn hel- frosna konu og 7 ára son henn ar í fanginu á henni, efíir þeirra hafði verið saknað. Við hliðina á henni í snjámun lundu þeir fimm eftirlifandi börn hennar meðvitundarlaus. Kona þessi var á leiðhnn .tii Grunoble í Frakklandi en þar ætlaði hún að hitta mann sinn. Hafði hún lagt af stað með bör« sín en snjór og frost yfirbugað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.