Morgunblaðið - 12.12.1947, Síða 11

Morgunblaðið - 12.12.1947, Síða 11
Föstudagur 12. des. 1947 MORGVNBLAÐIÐ 11 FORNIRDANSAR Ólafur Briem sá um útgáfuna. Jóhann Briem teiknaði myndirnar. Þessi gömlu þjóðkvæði eða danskvæði eru sjerstæður og einkennilegur þáttur íslenskra bókmennta, sem al- þýðu manna hefir verið lítið kunnur. Meðal þeirra er þó hið alþekkta kvæði Ólafur reið með björgum fram og Tristamskvæðið. En í dönsunum eru margar hinar fegurstu Ijóðperl- ur og allir anga þeir af fegurð og rómantík. Próf. Einar Ólafur Sveinsson hefir einkennt þá svo: „I dönsunum er sunginn söngur gleðinnar og tregans, en stefið í þehn er þó ástin.“ Dansarnir voru áður gefnir lit: af þeim Svend Gundt vig og Jóni Sigurðssyni, forseta. Sú útgáfa hefir lengi verið ein af hinum sjaldfengnustu bókum. Hjer eru þeir gefnir út á alþýðlegan og aðgengilegan hátt, ásamt ýtarlegri greinargerð um þá eftir útgefandann Ólaf Briem. Allir þeir mörgu, sem safna íslenskum bókmenntum, mega ekki láta þennan sjer- stæða þátt þeirra vanta í bókasafn sitt. Myndir Jóhanns Briem eru gjörSar í anda kva>JS- anna, og hafa hlotið einstaka viSurkenningu jafnt alþýSu manna sem listagagnrýnenda. tJtgáfan er öll fögur og vönduð, bundin í geitar- skinn, smekklega skreytt. Þetta er eivi a (L fe Cýiiváta lóldn. Hlaðbúð Tilkynning Að gefnu tilefni vil jeg vekja athygli viðskiftavina minna á þvi, að jeg hefi flutt Raftækjavinnustofu mína, sem fyrst um sinn verður að Laugaveg 94, og starf- ræki jeg hana framvegis undir mínu nafni, er mjer því algerlega óviðkomandi hin fyrri vinnustofa á Barónst. 13. Virðingarfyllst HAKALDl B JÓNSSON lögg. rafvirkjam. Sími 4647. BEST AÐ AVGLÍSA I MORGVNBLAÐIN V Góð bók er varanSeg eign Hún veitir yður og allri f jölskyldunni ánægjuí dag, og í hvert sinn, sem þér grípið til hennar. ÞESSAR BÆKUR missa ekki gildi: Ljóð Einars Benediktssonar. Bláskógar Jóns Magnússonar. Islenzkir þjóðhættir Jónasar frá Hrafnagili. I'.jóðsögur Jóns Árnasonar. Ljóðabækurnar Snót, Svanhvít og Svava. Island í myndum. Æfisaga Jóns Þorkelssonar rektors. Byggð og Saga, eftir próf. Ólaf Lárusson. Huganir Guðm. Finnbogasonar. Fimm hundruð ára minningarrit prentlistar- innar, með handlituðum myndum eftr ís- lenzka listamenn. Læknar á Islandi. Saga Vestmannaeyja. Bibiían í myndum. Islenzk myndlist. Islenzk úrvalsljóð. Iceland and the Icelanders. Ljóð Guðmundar Guðmundssonar. Sjósókn, endurminningar Erl. Björnssonar. Sjómannasagan, eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. AÐRAR GÓÐAR BÆKUR ERU: Á bernskustöðvum, eftir Guðjón Jónsson. Á förnum vegi, eftir Stefán Jónsson. Tíu þulur, eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur. Blessuð sértu sveitin mín. Bókin um litla bróður, eftir Gustaf af Geijer- stam. Byron, falleg útgáfa. Davíð og Díana, falleg ástarsaga. Endurminningar um Einar Benediktsson. Endurminningar Jóns frá Hlíðarenda. Fingrarím, fróðleg bók. Minningar Sigurðar Briem. Matur og drykkur, matreiðslubókin eftir Helgu Sigurðardóttur, er bók, sem hver húsmóð- ir þarf að eiga. Eiríkur á Brúnum. Fólkið í Svöluhlíð, eftr Ingunni Pálsdóttur. Fósturlandsins freyja, litla ljóðabókin, sem próf. Guðm. Finnbogason valdi Ijóðin í. Friðþjófssaga Nansens. Frá liðnum kvöldum. Frá yztu nesjum, þjóðsögur og sagnir. Frekjan, bók Gísla Jónssonar alþm. Frændlönd og heimahagar. Bækur Thoru Friðriksson: Grímur Thomsen og dr. Charcot. Hafið bláa, eftir Sigurð Helgason. Héraðssaga Borgarfjarðar, þrjú bindi. Heldri menn á húsgangi, eftir Guðmund Dan- íelsson. . Hjá Sól og Bil, eftir Huldu. Horfin sjónarmið, eftir James Hilton. Jón Þorleifsson, bók um listaverk hans. Hugsjónir og hetjulíf, eftir Pétur Sigurðsson. I leit að lífshamingju, eftir Somerseth Moug- ham. Jakob og Hagar. Jörðin græn, Ijóð eftir Jón Magnússon. Kertaljós, eftir Jakobínu Johnson. Skóladagar, eftir Stefán Jónsson. Skíðaslóðir, eftir Sigmund Ruud. Skriftir heiðingjans, eftir Sig. B. Gröndal. Skrítnir náungar, eftir Huldu. Smávinir fagrir, eftir Kristján Friðriksson. Spítalalíf, þýðing dr. Gunnl. Claessen. Sumar á fjöllum, eftir Hjört Björnsson. Stjörnublik, eftir Hugrúnu. Stýrimannaskólinn, 50 ára minningarrit. Söngur starfsins, eftir Huldu.' Svart vesti við kjólinn, eftir Sig. B. Gröndal. Sögulegasta ferðalagið, eftir Pétur Sigurðsson Söngvar dalastúlkunnar. Saga Eiríks Magnússonar. Töfraheimar mauranna. Lögreglan í Reykjavík. Udet flugkappi. Ströndin, Ijóðabók eftir Kolka lækni. Úr byggðum Borgarf jarðar, eftir Kristleif Þorsteinsson. Utan af víðavangi, Ijóð Guðm. Friðjónssonar. Uppruni og áhrif Múhameðstrúar, eftir Fon- tany. Völuspá, hin umdeilda bók Eiríks Kjerúlfs læknis. Ljóð Guðfinnu frá Hömrum. Ljóð Kolbeins í Kollafirði. Lokuð sund, eftir dr. Matthías Jónasson. Liðnir dagar, eftir Katrínu Mixa. Minningarrit Thorvaldsensfélagsins Noregur undir oki Nazismans. Nýjar sögur, eftir Þóri Bergsson. Ósigur og flótti, eftir dr. Sven Hedin. Pála, leikrit, eftir Sig. Eggerz. Raddir úr hópnum, eftir Steíán Jónsson. Rödd hrópandans, eftir Douglas Reed. Samferðamenn, eftir Jón H. Guðmundsson. Samtíð og saga, háskólafyrirlestur. Sindbad vorra tíma, sjómannasögur. Shakespeare, þýðing Matth. Jochumssonar. Sólheimar, ljóðabók Einars Páls Jónssonar. BékaverzBura BsafoBdar Pönnukökukóngurinn er besta bókin fyrir yngstu bókamennina

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.