Morgunblaðið - 29.01.1948, Síða 12

Morgunblaðið - 29.01.1948, Síða 12
VEOURÚTLITJÖ: Faxaflói: Austaii kaldi — smáakúrir, cn bjart á milli. SLYSAVARNAFJELAG ÍS- I.ANDS cr 20 ára i dag. — Grcin á bls. 7. ____ Dagsbrún stöðvar allo síldarlönd- 11110 klst, á 28 síldveiðiskip biðu unar í gærkvöldi STJÓRN verkamannafjalagsins Dagsbránar tilkynnti í gær fram- kvæmdarstjóra Landssambands íslenskra útvegsmanna, Jakobi Hafstein, að hún hefði ákveðið að leyfa ekki næturvinnu frá kl. 10 að kvöldi til kl. 3 að morgni við losun síldveiðiskipanna, sem nú stunda sáldveiðar í Hvalfirði. Hefur þetta þær afleiðingar að öll vinna við síidarlosun, bæði í skip og á lartf hjer í Reykjavík feiiur framvegis niður í 10 kiukkustundir á sólarhring. Um síðustu áramót voru járnbrautirnar breskú þjcðnýtíar og verða í famtíðinni reknar fyrir ríkisins reikning undir nafninu „Britislt Railways". — Hjer sjest ein af kunnustu járnbrautunum bresku, , The Flying Scotsman“. Sýning, sem skýrir atom- orkuna og atom- sprengjuna f “ í GÆRDAG var opnuð sýning í Listamannaskálanum, sem skýrir atomorkuna og klofning atomsins, atomsprengjuna og önnur undur, sem komið hafa fram í dagsljósið í sambandi við þessa rniklu uppgötvun, sem líkt er við er maðurinn fann eldinn, raf- magnið og annað, sem byltingum hefur valdið í sögu mannkyns- ins. Sýning þessi er að nokkru leyti sniðin eftir atomsýningu stórblaðsins „Daily Express" í London, en efni til hennar fengið ---------------------- S.VFJ. fær wu?- kenningu íyrir björgun Dboon- manna ERLEND slysavarnaf jelög hafa sent Slysavarnafjelagi íslands heillaóskir í tilefni af hinu fræki lega afreki björgunarmannanna við Látrabjarg, og samskonar viðurkenningarávörp hafa verið send sendiráðum íslands erlend- is. Þá hefur skrifstofustjóra fje- lagsins borist persónulegt brjef frá Captain F. G. Buchanan, yf- irumsjónarmanni allra breskra björgunarstöðva (His Majesty’s Coastguard), en hann var einn af fulltrúum Bretlands á alþjóða björgunarráðstefnunni í Osló í sumar. Fer hann mjög miklum viður- kenningarorðum um-björgunar- afrekið við Látrabjarg og óskar að mega lýsa hrifni hinnar kon- unglegu bresku björgunar- og strandgæslu yfir þessu frábæra afreki, sem hann telur með eins- dæmum, og óskar jafnframt eft- ir að fá greinargóða skýrslu um Ljörgunarstarfið við Látrabjarg. sem hann álítur að þeir geti margt af lært. Þeíta þýðir það að stórauknar tafir hljóta aff veröa á síldar- flutningunum og að ekki verður unnt að reka síldveiðarnar með sama krafti og undanfarið. Unnið alla nóttina undanfarið í allan vetur heíur verið unn- ið að losun síldveiðiskipanna, hvort heldur var í flutningaskip eða á land í Reykjavík, allan sólarhringinn. Hafa verkamenn að sjálfsögðu verið sjálfráðir um það, hversu lengi þeir hafa unnið. Fullt næturvinnukaup hefur verið greitt fyrir alla næt- urvinnu, eins og að líkum lætur. Þessi ákvörðun Dagsbrúnar- stjórnarinnar kom fyrst til fram kvæmda gegnvart vinnu við flutningaskipið Hvassafell. Átti það að byrja að taka síld í fyrradag, en komst ekki upp að bryggju sökum rúmleys- 'is fyrr en kl. 9. En þá hafði Sig- urður Guðnason, án nokkurra skýringa annara en þeirra, að skipið hefði legið aðgerðarlaust allan daginn, bannað vinnu við það. En eins og áður var sagt komst skipið ekki að bryggju, vegna rúmleysis. 28 skip biða losunar í gærkvöldi biðu 28 síldveiði- skip með um 21 þúsund mál los- unar. Frá því á miðnætti í fyrri- nótt og til kl. 7 í gærkvöldi komu 16 skip með um 13 þúsund mál síldar til Reykjavíkur. Verið var að lesta Hvassafell og True Knot, en nokkur skip biðu þess að komast til ferm- ingar. En samkvæmt fyrirskipun Dagsbrúnar var öll vinna við síldarlöndun stöðvuð kl. 10 í gærkvöldi. Hin nýja minnihlutastjórn kommúnista í Dagsbrún hefur með þessu unnið sitt fyrsta frægðarverk í þágu verkamanna og sjómanna. Góðar ísfisksölur í GÆR bárus* frjettir til landsins um góða ísfisksölu fjögurra nýsköpunartogara, er seldu í Englandi í fyrradag. Þessi 4 skip séldu fyrir sam- tals um kr. 1 173.136, en afli þeirra var samanlagður 13.831 kit. Togararnir eru þessir: Bjarni Ólafsson serA var með 3062 kit er seldust fyrir 9 400 sterlings- pund, Egill Skallagrímsson 3505 kits fyrir 11.081 pund, Hvassafeli 3313 kits fyrir 11.348 og Neptúnus, sem var í fyrstu söluferð sinni seidi 3949 kits fyrir 13.136 pund „TröHafoss" sófiur lil San Francisco ÞAÐ HEFIR nú veríð ákveðið, að Eimskipafjelagíð kaupi skip ið „Coastal Coursei-*1, sem er af hinni svo kallaðrí ..Knot“-gerð og skýrt hefir verið frá hjer í frjettum áður. Verður skiþ> þetta skírt „Tröllafoss“. Skip- ið liggur nú San-Francisco og fer íslensk áhöfn flugleiðis til að sækja það Verða það 29 manns, sem sækja skipið. Fara 21 þeirra í dag fluglciðis til New York með AOA-flugvjel, en 8 fara á iaugardag. Ekki hefur ennþá verið val- in áhöfn til frambúðar á Trölla foss, heldur voru yaldir í þessa för þeir siarfsmenn Eimskips, sem náðist til hið fyrsta. I þessari ferð verður Bjarni Jónsson skipstjóri. Eymundur Magnússon 1. stýrimaður. Ste- fán Dagfinnsson 2 stýrimaður, Jón Aðalsteinn Sveinsson 1. vjelstjóri og Einar Benedikts- son, loftskeytamaður. Búist er við að það taki um 1Vz—2 mánuði að sigla skip- inu frá vesturströnd Banda- ríkjannaa, gegnum Panama- skurð til New York og síðan til-Reykjavíkur. „Coatral Courser" var valinn vegna þess, að það var eitt af nýjustu skipunum af þeim, sem á boðstólum voru. Hefir verið lítið notað og þó einkum vegna þess, að í skipinu er ágæt vjel, því þótt skipiri sjeu öil lík að útliti, þá eru mismunandi góð- ar vjelar í heim. Rúml.13þús. kr. hðfa safnasf ÞÓ EKKI sje liðinn langur tími síðan fjársöfnun til kaupa á björgunarflugvjei fyrir Slysa varnafjelagið, þá hefur söfn- unin gengið mjög að óskum. Þegar hafa safnast alls 13.200 krónur í þessu skyni og voru gefendur bæði einstaklingar og ýmsar deildir fjelagsins. F.Í.6. og sjómenn við samningageið UNDANFARIÐ hafa staðið yf- ir samningar milli Fjelags ísl. botnvörpuskipaeigenda annars vegar og hinsvegar skipstjóra, stýrimanna, vjelstjóra, loft- skeytamanna og annara, sem heyra undir samninga sjómanna fjelaganna, um breytingar á kjörum sjómanna í sambandi við áhættuþóknun þeirra. Samningunum hefur enn ekki verið sagt upp, en það var F.Í.B. sem fór fram á breytingar á samningunum, en þeim er lögum samkvæmt hægt að segja upp með hálfs mánaðar fyrirvara. Sáttanefnd hefui setið á dag- legum fundum með aðilum, en þeir hafa ekki leitt til samkomu lags, enda eru samningarnir talsvert flóknir, og þvi margs að gæta. - víðsvegar að. Til góðs cða iils fyrir mannkynið. Það er Jörundur Pálsson teiknari, sem komið hefir sýn- ingunni upp, en til þess hefir hann notið aðstoðar dr. Trausta Einarssonar stjörnufræðings, Þorbjörns Sigurgeirssonar atom eðlisfræðings og dr. Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings. Klukkan 4 í gær var allmörg um gestum boðijð að skoða sýn- inguna, áður en hún var opnuð almenningi. Jörundur setti sýn- inguna og bauð gesti velkomna, dr. Sigurður Þórarinsson flutti stutt en fróðlegt erindi um atom orkuna og þann kynjakraft sem maðurinn hefir nú beislað. Benti Sigurður á, að þessi upp götvun vísindamannanna, sem tókst að béisla atomorkuna, myndi annaðhvort verða mann- kyninu til góðs eða ills, tortím- ingar eða farsældar. Það væri ekki nema um annað af tvennu að ræða. Það Væri vel, að menn hjer kyntu sjer eftir föngum hvað það er sem hjer er á ferðinnx en það væri einmitt tilgangur- inn með sýningu þcssari. Fróðlcgar skýringar. Þorbjörn Sigurgeirsson atom eðlisfræðingur, gekk með gest- um um sýninguna og skýrði myndirnar fyrir þeim og undir stöðuatriðum í atomfræðunum. Var það hið fróðlegasta alt og munu fiestir hafa farið vísari af sýningunni en þeir komu. Skýringarmyndirnai eru marg ar ágætar, einfaldar, en bó svo að þær skýra efnið vel. Þarna eru myndir frá Hiro- sima og Nagasaki, þar sem fyrstu atomsprengjunum var varpað í ágúst 1945. Þá eru myndir frá atomorkuverksmiðj um í Bandaríkjunum, Mkinga og skýringamyndir allskonar, sem vekja munu mikla athygli sýningargesta. Að lokum var svo sýnd ame- rísk kvikmynd um rafmagnið Atomsýningin verður opin í 12—14 daga og má búast við mikilli aðsókn að henri, þvi hún er bæði nýstárleg og íræð- andi.' FUNDUR vcrður h-’ld- inn í fuiltrúaráöi Heim- dailar í Sjálfstæðishúsinu á föstudagskvöid ki. 8,30. Áríðandi er að allir full- trúar mæti vel og stund- víslega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.