Morgunblaðið - 06.03.1948, Side 2
2
MORGUTSBLAÐIÐ
Laugardagur 6. mars 1948
„Jeg var neyddur til að
ara og verra sement
kaupa dýr-
hjá SÍS“
•
UMRÆÐURNAR í blöðum
hjer í Reykjavík um cements-
innflutning SÍS til Suðurlands-
ins á s. 1. hausti hafa að vonum
vakið nokkra athygli.
Almenningi hefur fundist það
einkennilegt fyrirbrigði, að eftir
að SÍS hefur ekkert skeytt um
innflutning á cementi til Reykja-
víkur öll stríðsárin, þegar rýmra
var um innflutning, skuli það nú,
þegar gjaldeyriskreppa steðjar
að, leggja kapp á að fá leyfi til
að flytja cement til Suðurlands-
ins. Þetta hefur orðið öllum al-
menningi miklu ljósara, þegar
upplýst var, að Fjárhagsráð
greip til þess að úthluta þessari
nýj u innflutningsvöru SÍS hjer
til Suðurlandsins með því að gefa
út kaupheimildir til einstaklinga,
sem voru bundnar því skilyrði,
að cement skyldi keypt hjá SÍS
og ekki innars staðar.
Og það, sem vafalaust hefur
vakið hvað mesta furðu í þessu
máli meðal almennings, er verð-
mismunurinn á cementi. S.I.S. og
sömu vöru hjá verslun okkar.
S. í. S. seldi rússneskt cement
9 kr. dýrari smálestina en versl-
un okkar og danskt cement
allt að kr. 45 86 dýrara hverja
smálest. Almenningur á vitaskuld
mjög auðvelt með að skilja þenn-
an verðmismun, -því tölurnar
segja svo skýrt til, að ekki verð-
ur um villst, en þessar tölur
koma ákaflega illa við kaun
Tímans, sem er útgefinn af Fram
sóknarflokknum. Þetta blað
greip til þess sama ráðs og það
grípur ætíð til, þegar það lendir í
rökþrotum, sem ekki ber ósjaldan
við. Staðreyndir voru rangfærð-
ar, reynt var að flækja skýrar
tölur, ef það mætti verða til að
villa almenningi sýn, og loks
þagði blaðið vandlega um öll þau
atriði, sem voru þess eðlis, að
ekki var auðvelt að komast í
kringum þau með rangfærslum
og talnablekkingum, þrátt fyrir
skýrar áskoranir um að ræða
þessi atriði.
Frelsi neytendanna og Tíminn.
Mánuð eítir mánuð hefur Tím-
inn haldið því fram í mörgum
og löngum greinum, að þannig
ætti að búa um hnútana í inn-
flutningsversluninni, að almenn-
ingur fái að versla þar, sem hann
vilji. Það hefur því komið alveg
sjerstaklega illa við þetta blað,
þegar það var upplýst, að al-
menningur var sviftur viðskipta-
frelsi á mjög áberandi hátt í sam
bandi við hina nýju cementsversl
un S.I.S. á Suðurlandi. Og það
var ekki nóg, að mönnum væri
skipað að versla nú allt í einu
annars staðar en þar, sem þeir
höfðu áður verslað um áratugi,
heldur var varan, sem þeim var
skipað að taka á nýja staðnum,
dýrari og lakari en þeir áttu völ
á annars staðar.
Þessi staðreynd var svo skýr,
að hún gat ekki dulist almenn-
ingi, og undirtektir Tímans sýndu
öllum ljóslega, að þetta blað ber
ekki hag aimennings fyrir brjósti
heldur hefur áhuga fyrir allt öðr
um hagsmunum. Upplýsingarnar
um hina nýju cementsverslun
S.I.S. á Suðurlandi afhjúpuðu í
einu vetfangi hvers er að vænta,
ef svo verður haldið áfram, sem
nú virðist vera stefnt.
Tíminti hefur aldrei viljað
minnast á Rússa-cementið.
Svar mitt við persónulegu níði
Tímans og blekkingum hans um
verslunarroálin, birtist í Morgun
blaðinu hinn 18. febrúar og fram-
hald þess hinn 24. s. m.
I grein minni hinn 18. febrúar
gat jeg þess, að jeg mundi þá
ekki að sinni rekja söguna um
þýsk-rússneska cementið nánar,
en víkja að þessu efni síðar, ef
kringumstæðurnar krefðust þess.
Tíminn hefur af góðum og gild
um ástæðum aldrei viljað minn-
Viðskiftafrelsi almennings og „Tíminn“
Flíir Hallgrím
ast á þetta svonefnda Rússa-
cement. Blaðið ansaði engu, er
jeg óskaði skýringar á því, hvers
vegna S.T.S. hefði selt þetta ce-
ment dýrar en verslun okkar og
hvers vegna Fjárhagsráð hefði
loks gripið til að ávísa á þessa
vöru hjá S.I.S.
Óðara eftir að fyrrnefndar
greinar mínar höfðu birst komu
til mín ýmsir gamiir og góðir við
skiptamenn. sem kvörtuðu vegna
þess, að þeir hefðu orðið að gera
mjög óhagstæð viðskipti við
S.I.S. Þessir menn voru bæði úr
Reykjavík og utan hennar. Jeg
bað tvo af þessum mönnum að
láta mjer í tje yfirlýsingar út af
þessu máli, og var annar hjeðan
úr bænum, en hinn var utanbæj-
armaður. Fjekk jeg heimild
þeirra til að birta þessar yfir-
lýsingar, ef mjer þætti það rjett,
og var það auðsótt. Þetta gerði
jeg til þess, að ef til frekari um-
ræðna kæmi um þessi mál, gæti
það með engu móti farið á milli
mála, að jeg hefði á rjettu að
standa, alvcg á sama hátt og þeg
ar jeg birti í Morgunblaðinu
hinn 24. febrúar s. 1. sölureikn-
inga frá S.l.S. og verslun okkar,
sem sýndu svo glöj/gt verðmis-
muninn á cementinu, sem áður er
drepið á, að ekki varð með rök-
um á móti mælt.
„Jeg var neyddur ...“
Eftirfarandi yfirlýsing er frá
Magnúsi Magnússyni, Eyrar-
bakka, en fyrirtæki hans þar,
Vikursteypan, hefur eingöngu
skipt við verslun okkar í mörg
ár:
„í mánuðunum nóvember og
ucsember s. 1. fjckfc jeg leyfi hjá
Fjárhagsráði til cementskaupa.
Leyfið var stílað á Samband ís-
lenskra samvinnufjelaga. Fór jeg
þangað og fjekk þar svokallað
Rússa-cement, sem kostaði kr.
329.00 hver smálest. Á sama tíma
gat jeg fengið danskt cement hjá
H. Benediktssyni & Co á kr.
271.10 hver smálest. Jeg óskaði
þess við Fjárhagsráð, að jeg íengi
leyfi til að kaupa cement hjá H.
Benediktsson & Co„ en íjekk
neitun. Jeg var neyddur til að
kaupa dýrara og verra cement
hjá S.Í.S. vegna neiíunar Fjár-
hagsráðs og skaðaðist um upp-
hæð sem nam á annað þúsund
krónum á þessum viðskipíum. í
samíalinu við Fjárhagsráð kom
það fram, að utanbæjarmönmun
væri ætlað cementið hjá S.Í.S.,
því lítið væri af öðru cementi í
bænum.
Reykjavík, 27. febrúar, 1948,
Magnús Magnússon
F.yrarbakka
(sign)
Þessi yfirlýsing er svo ljós, p
hún þarf engra skýringa við.
Ýmsum utanbæjarmönnum mun
ekki finnast það með öllu ófróð-
legt, sem þar stendur um „utan-
bæjarmanna“-cement S.Í.S.
„Algerlega neitað“.
Sú yfirlýsing, sem hjer fer á
eftir, er frá Sigurði Jónssyni,
byggingameistara, sem hefur á
hendi smíði Þjóðminjasafnsins
nýja. Hún er svohljóðandi:
,|í s. 1. október-mánuði óskaði
jeg eftir leyfi hjá Fjárhagsráði
til kaupa á tíu smálestum af ce-
menti vegna byggingar I»jóo-
minjasafnsins. Fjekk jeg leyfi og
fór með það til H. Benedikísson
& Co„ því jeg ætlaði að taka
cemeníið þar eins og jeg hafði
gert áður.
Þegar þangað ko'm, var mjer
Benedikisson
bent á, að leyfið væri stílað á
Samband íslenskra samvinnu-
fjelaga, og yrði jeg þess vegna
að fara þangað. Jeg ljet spyrjast
fyrir um það hjá Fjárhagsráði,
hvort eklti væri unnt að fá þessu
breytt, en því var algerlega neit-
að.
Það cement, sem jeg gat feng-
ið í Þjóðminjasafnsbýgginguna
hjá H. Benediktsson & Co„ var
danskt cement, sem kostaði kr.
271.10, pr. 1000 kg„ en það ce-
ment, sem jeg fjekk hjá S.Í.S.,
var rússa cement, sem kostaði
kr. 329.00 pr. 1000 kg.“.
Reykjavík, 27. febrúar, 1948.
Sigurður Jónsson
(sign)
Þessi yfirlýsing er jafn afdrátt
arlaus og liin fyrri og þarf .ekki
að fara um hana mörgum orðum.
En það er nokkuð athygíisvert,
að einmitt Þjóðminjasafnsbygg-
ingin skyldi sæta þeirri meðferð,
sem yfirsmiður hennar lýsir að
framan. Á þessum tíma var alt
það rússneska cement, sem kom-
ið hafði til verslunar okkar,
selt. — Það er út af fyrír _sig
ekkert athugavert, þótt S.Í.S.
hefði ‘á þessum tíma rússneskt
cement til sölu, ef sú verslun
hefði farið fram með eðlilegum
hætti. En það getur ekki talist
eðlilegt, að S.Í.S. skyldi fá svo
mikið af þessari vöru, að hið op-
inbera skyldi telja sig þurfa að
grípa til þess óvenjulega ráðs að
skylda viðskiptamenn annarra
fyrirtækja til að versla við S. í. S.
gegn vilja sínum.
Blekkingar Tímans.
Það hefur sýnt sig, að rökræð-
ur við Tímann um cementsversl-
unina hjer sunnanlands, eru ekki
til neins. Blaðið gerir aðeins
tvennt: Það þvælir tölum í þvf
skyni, að villa almenningi sýn
og það þegir um staðreyndir, sem
eru svo örðugar, að ekki er einu
sinni unnt að koma blekkingum
við og jafnvel hættulegt fyrir
blaðið og' aðstandendur þess að
vefja þær í ósanmndum, sem
mjög auðvelt yrði að afhjúpa.
En tölur er oft hægt að flækja
og þess vegna hefur Tíminn not-
að þá aðferðina. Skýrt dæmi um
þetta var í Tímanum s. 1. fcstu-
dag. Þar birtir blaðið eina af hin-
um feitletruðu rarnmagreinum
sínum og reynir að sýna fram á
með tölum, að cenient, sem jeg
teldi rússneskt, væri danskt. Og
auðvitað taldi Tíminn það dýr-
ara en sarns konar cement hjá
S.I.S. Þessar tölublekkingar voru
'svo lágkúrulegar og svo langt frá
veruieikanum að rnjer datt ekki
í hug að virða blaðið svars. Síð-
an hefur Tíminn þagáð, og hafa
þeir, se*n hann rita, auðsjáan-
lega þótst vera sloppnir.
Fyrirspurn send til Englands.
Eins og jeg hef áður skýrt frá
fjekk S.I.S danskt cement frá
Aalborg með „Hvassafelli“ í s. 1.
október og seldi hverja smálest
á kr. 316.96. Síðan fjekk S.i.S.
cement frá Englandi með „Sel-
fossi“ 18. nóv. s. 1. Tíminn telur,
að verð S.I.S. á hinu enska ce-
menti sje kr. 269.08 hver smá-
lest, eða kr. 47.28 ódýrara en hið
danska.
Það væri ekki ófróðlegt, ef
umít væri að fá skýringu á
hvernig stendur á því, að hægt
skuli vera að selja enskt cement
óaýrara en danskt svo nemur tug-
um króna pr. smál. þegar svo
stendur á, að enskt cement er
jafnvel dýrara í innkaupi en
danskt. Menn múnu spyfja:
Hvernig fær þetta staðist? Er
slíkt verðlag eðlilegt.
Ut af þessu gerði jeg s. 1. laug-
ardag fyrirspurn símleiðis til
verksmiðju þeirrar í Englandi,
sem selur bæði versiun okkar og
S.I.S. cement, og beiddist upplýs-
inga um verðlag þar í nóvember
og fjekk það svar, að verðið hefði
verið 108.16 ísl. kr. hver ensk
smálest, en verðlag í Danmörku
var á sama tíma kr. 107.15 mið-
að við sömu þyngd og sömu um-
búðir. Danska cementið var því
kr. 1.01 óöýrara en hið enska.
Lestunarkostnaður í Englandi er
kr. 4.59, en í Danmörku kr. 1.72,
og sje hann talinn með, verður
verðmismunurinn cnn meiri eða
kr. 3.88 á smál„ sem cementið er
þá dýrara í Englandi en Dan-
mörku miðað við sömu umbúðir.
Ef hins vegar er gert ráð fyrir,
að S.I.S. hafi flutt enska cemen
ið inn í stærri umbúðum, en hið
danska er í, yrði verðið í Dan-
mörku og Englandi algerlega hið
sama.
Niðurstaðan af þessu er því
sú, að S.I.S. getur með engu móti
haft lægra útsöluverð hjer á
ensku cementi en dönsku, vegna
þess, að cement frá Englandi sje
ódýrara. En á hverju getur það
þá byggst, ef það er rjett, sem
Tíminn segir, að verð hjá S.Í.S.
á ensku cementi sje kr. 47.28
lægra en verðið á cementi, sem
S.Í.S. hefur flutt frá Danmörku?
Ef allt hefði verið með felldu
skv. rjettmætum samanburði við
danska ccmentið, sem kom með
„Hvassafelli" og selt var á 316.96,
hefði útsöluverð enska cements-
ins með , Selfossi" að minnsta
kosti átt að vera yfir 300.00 kr.
smálestin.
Brjef til Verðlagsstjóra.
S. 1. þriðjudag gerði verslun
okkar þá fyrirspurn skriflega til
Verðlagsstjóra „hvort Samband
íslenskra samvinnufjelaga hafi
leyfi til að selja hver 1000 kg.
cements fiutt hingað með e. s.
,,Selfoss“ þann 18. nóv. s. 1. á kr.
304.00 eða á öðru verði, sem er
ofan við kr. 300.00 hver smá-
lest“.
Svar Verðlagsstjóra dags. s. 1.
miðvikudag var þannig: „Til
svars brjefi yðar dags. í gær,
skal yður hjermeð tjáð að verð-
lagseftirlitið mundi ekki hafa
skipt sjer af því, ef Samband ís-
lenskra samvinnufjelaga hefði
selt cement hjer í bænum af
farmi þeim, er það fjekk með
e. s. „Selfoss“ í nóvember s. 1. á
lcr. 300.00 hver 1000 kilógröm".
Það er ekki hægt að segja, að
þetta svar sje í greinilegasta lagi,
því fyrirspurn okkar er þar ekki
svarað algerlega beint eins og
hún liggur fyrir, en brjefið sýn-
ir- þó glöggt, að S.í.S. hefur að
minnsta kosti haft leyfi til ai
selja hverja smálest af ensku ce-
menti á kr. 300.00. Það virðist
því ljóst livernig í þessu máli
liggur:
Ef ummæli Tímans um verðið
á enska cementinu eru rjett,
grípur S.Í S. nú til þess að selja
það cement hjer í Reykjavík
undir leyfðu verði og gefur því
beinlmis með ’vörunni allan af-
greiðslukostnað, allan geymslu-
kosínað og þá rýrnun, sem verða
kann.
Því má bæta hjer við, að s. I.
miðvikudag var beðið um enskt
cement hjá S.I.S. út á venjulegt
leyfi, og var það svar gefið, að
ekki væri ersn farið að seija þetta
ceinent, en verðið mundi verða
kr. 270.00 smálestin að viðbætt-
um söluskaíti. En 23. febrúar seg-
ir Tíminn: „Enskt cement selur
S.I.S. hinsvegar á kr. 269.68
smál.“ Kemur þetta heldur illa
heim við svar það, sem gefið var
á miðvikudaginn.
Eins og þetta horfir við nú, er
því ekki annað sjáanlegt en að
S.I.S. hafi hlaupið til að lækka
verðið á cementinu, eftir að um-
ræður hófust um hina nýju ce-
mentsverslun þess á Suðurlandi.
Aðeins eitt dæmi
Eins og jeg hef fyrr drepið á
eru forrjettindi S.I.S. í cements-
innflutningnum aðeins eitt ein-
stakt dæmi um verslunarforr jfett-
indi S.I.S. Það er auðvelt að
fylgjast með hvaða magn er flutt
af cementi til landsins. Það ligg-
ur einnig ljóst fyrir hverjir
flytja þessa vöru inn. Og það er
auðvelt að gera samanburð á
verði, ekki síst vegna þess að svo
hagar til að kaupmenn og S.I.S.
kaupa cement á sama stað. Hjer
getur því ekkert farið á milli
mála. En þegar litið er á öll þessi
atriði, kemur Ijóslega fram hví-
líkra forrjettinda S.I.S. nýtur í
innflutningi cementsins og það
virðist full ástæða til að ætla,
að það hljóti meira að segja enn
frekari forrjettindi á öðrum svið-
um verslunarinnar, þar sem bet-
ur er hægt að fela forrjettindin
fyrir almenningi.
216 keppendur í
sfökki í Holmenkoil-
en
STÖKKKEPNI Holmenkollen-
mótsins fer fram á sunnudag-
inn og hefst kl. 11,15 eftir ísl.
tíma. Þátttakendur eru 236 og
keppa í þremur flokkum, sjer-
flokki, tvíkepnisflokki, og „jun
ior“-flokki
Tvíkeppnis-flckkurinn er*
ræstur fyrstur, og verða hjen
nefndir nokkrir þektustu kepp-
endurnir, en þeir eru: Norð-
mennirnir Sannerud, sem er
Noregsmeistari, Stöholen, Duf-
s?th, Odden, Dahl og Olav og
Ottar Gjermundshaug, Svíarn-
ir Israelsson, sem vann Kon-
ungsbikarinn 1947 og Clas Har
aldsson, Finnarnir Hultala og
Olympíumeistarinn Hasu og
Bandaríkjamennirnir Johnson,
Townsend og Broomhall.
Þeir, sem keppa í aðal-stökk-
flokknum, eru ræstir á eftir
keppendunum í hinum flokkun
um. Er þar að finna mörg þekt
nöfn, eins og t. d. Norðmennina
Thrane, bræðurna Ásbjörn og
Birger Ruud, Olympíumeistar-
ann Hugsted, Schelderup,
Mohn, Falkanger, Kongsgaard,
Paul Sætrnng óg Egil Lærum.
Þeir síðasttöldu Ijeku báðir með
norska landsliðinu í knatt-
spyrnu hjer í Reýkjavík s.l.
sumar. Þá eru í þessum flokki
Svíarnir Jáderholm og Lind-
ström og Ameríku-Norðmaður-
inn Fredheim; Einnig eru þrír
Rússar mpð, en um þeirra getu
veit enginn. •— G A.
Ausfurríki vill sjálf-
sjæði
Vín í gær.
AUSTURRÍSKA stjórnin til
kynnti í dag, eftir að hafa hald
ið með sjer sjerstakan fund,
að austurríska þjóðin væri nú.
reiðubúin til bess að taka stjórn
landsins í eigin hendur. Sagði
í tilkynningunni, að atburðirn-
ir í Tjekkóslóvakíu h,efðu hvatt
stjór.nina til þess að taka þessu
ákvörðun.
— Reuter. I