Morgunblaðið - 06.03.1948, Side 16

Morgunblaðið - 06.03.1948, Side 16
VEÐUÍiÚTLITIÐ: Faxaflói: SUNNAN kaldi. - — Rigning cða bckusúld. ¥i Tr^ivaskála í is tr Þessi mynd var tekin i gaer ausíur á Selíossi oj sýnir hvernig usnhorfs var á aðalícrji bæjaiins fyrir fraæan Ilótel Tryggvaskála. Ljósm. Koibeinr. Krisíinsson, Selfossi FERÐAEK PJFSTOF4 itiia ríkisins leimdðflyr & efnir u.:n helgina til ferða á eít- Irtalde. ::taði: 1. Farið verður austur að Heklu og Jagt af stað kl. 4 í dag (laugardag). ' 2. Skíðaferð verður farin kl. 10 L h. á sunnudag. Þáíttakend- urn í þeirri för verður sjeð fyrir ókeypis kennslu í skíðaíþrótt- inni. 3. Kynnisför út á Keflavíkur- flugvöll. Lagt verður af stað kl. 1.30 á sunnud.ag. Er vissara fyr- ir íólk að tryggja sjer farmiöa í þá för tímanlega, því að undan- förnu hafa færri komist með en viiau. 72 funir án árangörs FULLTRÚAR utanríkisráð- herra fjórveldanna komu sam- an á 72. fund sinn í London í dag, en ekkert samkomulag náð- ist frekar en fyrri daginn. — Rússneski íulltrúinn háfnaði til- lögum Breta, Bandaríkjamanna og Frakka um austurrísku frið- arsamningana, en að því loknu var ákveðið aO halda 73. fund- inn r.æsíkomandi mánudag. lýðsfundar m ifbsoi mm aæ HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna, gengst fyrir al- mennum æskulýðsfur.di í Sjálfstæðishúsinu n.k. þriðjudag. Um- ræðuefni fundarins verður: kommúnisminn og alþjóðastjórnmál. —- Iíefur Heimdallur boðið Æskulýðsfylkingunni, fjelagi ungra sósíalista að taka þátt í fundinum rneð jöfnum ræðutíma við Heimdellinga og hafa kommúnistarnir þegið það boð. Vargar í vjeum ®------------------------------- Átökin í heiminum milli lýð- ( urn þag Sjj eyða áhrifum þeirra ræðis- og einræðisaflanna verða j hjer, svo að ísler.ska þjóðin sæti æ harðari með hverjum degin- j ekki sömu örlögum og Tjekkar um sem líður. Með endurvakn-j og Finnar, svo að þær þjóðir t j» $ sjeu nefndar, er nú síðast hafa orðið að þola oíbeldi þeirra. ingu Kominform, alþjóðasam- bands kommúnista, sögðu komm únistar lýðræðisríkjunum raun- verulega stríð á hendur. — Þeir haía heldur ekki verið iðjulaus- ir síðan. í nær öllum nágranna- ríkjum Rússlands hafa þeir brot ist til valda með ofbeldi og sett á stofn einræðisstjórnir, en clrep ið, fangelsað oða flæmt úr landi alla þá, cr hjeldu uppi merkjum t VATNSFLÖÐUNUM, sem iýðræðisins í þessum löndum. — | verið hafa undanfarna daga hef Vioa annárs staðar í heiminum ! ur meíra flóð orðið í Laugar- hafa sannasí á kommúnista föð-1 urlandssvik og njósnir, og alls- vatm, en elstu menn þar muna. í flóounum hefur vatnið flætt staðar hafa þcir koraiö fram yfir hver þann sern notaður er sem vargar í vjeum, spilt friði til þess að hita upp skólahúsið Pg staðið fyrir pólitískri skemd-; að Laugarvatni og hefur af þess arstarfsemi. jum sökum enginn hiti verið í j skóleimm síðustu fjóra sólar- fslenskir konomar leggja j hringana. Hverinn er á urn það blcssun sína. á ofbeldisverkiá bil t:veggja metra dýpi. íslenskir kommúnistar eru á | Böðvar Magnússun á Laugar- sinn hátt ekki eftirbátar skoð- í vatni, sem ní er sjötíu ára og anabræðra sinna í öðrum lönd-jalið hefur allan sinn aldúr að um. Þeir hafa opinberlega lagt Laugarvatni, segir aldrei slíkan blessun síjia á hverí það ofbeld- isverk, cr kommúnistar hafa unnið erlendis. Og þeir hafa inn anlands gert allt til að skapa upplausn og eymd. Þessa starf- semi kommúnista getur enginn sá, er ann frelsi og lýðræði, látið afskiptalausa. Allir sannir Is- lendúiga.r verða að sameinast vöxt hafa konrið í vatnið í hans tío. Fióöið minkaoi mikið í gæf og talið að hverinn myndi ,,l:oma upp“ í dag. Þrátt fyrir kuldann í skólan- um, heíur lífið gengið sinn vana gang og engin kvartað um kulda. þús. giiái VEGNA FLOÐANNA í aust- ursveitum, verður mjólk af mjög skornum skamti hjer í bænum í dag. Mjólkin verður skömtuð Yz líter á mann. Eins og skýrt er frá hjer á öðrum stað í blaðinu, hafa mjólkurbílarnir ekki komist austur fyrir Skeggjastaði, sem er skamt fyrir austan Selfoss, vegpa vatnsflóðs á veginum. Til þess að geta fullnægt mjólkurskömmtuninni þarf a. m. k. 30 þús. lítra. En það mun verðá hart á því að það magn berist til bæjarins í dag. 8 í KVÖLD klukkan 6 hætta Síldarverksmiðjur ríkisins móttöku síldar. Láta mun nærri að heildarafli Hvalfjarðarsílclarir.nar sje um 1100 þús. mál til bræðslu og 20 þúsund tunnur hafa ýmist verið frystar til beitu eða fluttar út ísvarðar á Þýskalandsmarkað. Síldarverksmiðjur ríkisins munu hafa tekið á móti því sem næst 960 þús. málum en áðrar verksmiðjur 150 þús. MÍHkandi afli. Undanfarnar þrjár vikur hef ur afli síldveiðiskipanna far- ið minkandi og mikill fjöldi skipa hætt veiðum. Um sið- ustu helgi voru aðeins um 30 til 40 skip enn að veiðum. En 174 skip hafa tekið meiri eða minni þátt í veiðunum. VeiSiveður hagstætt en afli tregur. I gær komu hingað nokkur skip af veiðum. Sum þeirra þöfðu engan afla fengið en tvö milli 100 og 200 mál. Sögðu sjómenn litla veiði vera í Hval firði, en þar hefur veiðiveður nú verið hagstætt í tvo sólar- hringa. Skipin sém komu inn í gær hættu öll veiðum. Þá voru upp í Hvalíirði innan við 10 skip. Var afli þeirra mjög tregur. Talið er líklegt að ’pau fáu skíp, sem eftir eru, muni hætta veiðum næstu daga. Síldveiðarnar í Hválfirði hóf ust 1. nóvember. Qlóðiir maður ferfl- ur glugp í Morg- unbiaðinu ÖLÓÐUR maður var á feroinni um Miðbæinn í nótt er leið. —- Á flakki sínu lagði hann leið sír.a að prentsmiðju Morgun- blaðsins. Þar gerði hann sjer lítið fyrir og setti fótinn í nokkr ar rúður og braut þær. Haraldur Richter starfsmaður blaðsins brá þegar við og kom •að manninum þar sem hann var í þann mund að brjóta einá rúðu enn. Haraldi tókst að koma í •veg íyrir það. Nú komu fjelag- ar manns þessa til skjalanna og tóku þeir hanfi á milli sín. Á meðan hafði lögreglunni verið gert aðvart og kom hún að vörmu spori. Benti Haraldur þá lögreglumönnunum á sökudólg- inn, en Haraldur h iíði veitt hon um eftirför. Þegar maður þessi var Icærður fyrir þessa skemdarstarfsemi, þá þvernpitaði hann öllu. Varð hann alveg óður og neydöust lög reglumennirnir til þess að járna hann. Ijest í gær RAGNAR Bjarnason, járn- smiður, Granaskjóli 17, sem fanst- fyrri fimtudag, stórslas- aður á Kaplaskjólsvegi, ljest í gær í Landsspítalanum, af völd um slyssins. Ragnar var starfsmaðu.r hjá vjelsmiðjunni Hjeðinn. Hann var sonur hjónanna Bjarna Á- mundasonar, vjelstjóra og konu hans, Margrjetar Magnúsdótt- ur. Ragnar lætur eftir sig konu og tvö kornung börn. Fundur fíinna Jhm sfóru,r m Paiesfínu New York í gærkv. ÖRYGGISRÁÐ samþykti hjer á fundi sínum í kvöld að legíH.a fyrir hina „fimm stóru“ að halda með sjer fund um ástandið í Palcstínu og gefa ráðinu innan tíu daga skýrslu Om niðurátöðu fundarins. Sjálfsfæðisfjelag- FULLTRUARAÐSFUNDUR Sjálfstæðisfjelaganna verður halc’inn á morgun, sunnudag 7. mars, í Sjálf- stæðishúsinu og hefst I/ann ld. 3 30 r. h. Bjavni Benediktsson ut- anrHJsráðh. ílytur frám- sögurs;3u um stjórnmála- viðhorfið. Að lokinni ræðu ráðlicrrans, verða frjálsar umræður. í FLÓÐINU í Hvít.á hafc miklar skemdir orðið á brúnn hjá Brúarhlöðum. Flóðið hefur sópað í burtu 4( metra langrí uppfyllingi beggja megin brúarinnar. Þ; hefur handrið brúarinnar lags flatt fyrir hinum þunga straun flóðsins. Brúin sjálf hefur staí ist flóðið. »

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.