Morgunblaðið - 06.03.1948, Side 4

Morgunblaðið - 06.03.1948, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 6. mars 1948 ’> ^4lfreci ^4ndrjeáóon með aðstoð Jónatans Ólafssonar ^Jdvöldáhemmtun í Gamla Gíó í kvöld kl. 11,30 e.h. Gamanvísur — Danslagasyrpur — Skopþættirnir; Þjóðleikhúsræðan — Skattaframtalið — Upplýs- ingskrifstofan. Aðgöngumiðar seldir í dag í Hjóðfæraverslun Sigriðar Helgadóttur, sími 1815. 2)Ansleikur verður í Ungmennafjelagsliúsinu í Keflavík í kvöld, hefst kl. 9. — Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur. Ungmennafjelagi'ð. ^dlmennur danóleilmr verður haldinn í Tjarnarcafé, laugard. 6. mars kl. 9 e.h. Aðgöngumiðar seldir á staðnum kl. 5—7. Iðnnemi Reglusamur piltur getur komist að sem iðnnemi í málm steypu vorri. H.í Keilir við Elliðaárvog. Simi 6550. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU ii*tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniai>iiii«»i* ! Þriggja herbergja | kjallaraíbúð við Laugateig, | sem er í smíðum, er til sölu með vægu vebði. Það gæti borgað sig að kaupa hana, því nú er lítið um góðan varning hjá fast- eignasölum. Nánari uppl. gefur PJETUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími kl. 1—3. •— | BarnavinafjeSagið | SUMÁRGiÖF | vantar húsnæði til bráða- = birgða fyrir dagheimili og 1 leikskóla í Hlíðarhverf- 1 inu eða öðrum hentugum | stað í Austurbænum. Til- i boð sendist til formanns 1 fjelagsins, Auðarstræti 15. i Uppl. í síma 6479. Sniðkénnsla \ Byrja dagnámskeið í | I kjólasniði hinn 10. mars | I n. k. Hef lært í Stock- i \ holms Tillskarar Akademi. = | Nánari uppl. á Grettisg. 6 i | (3. hæð) alla virka ddga | f kl. 2—6.30 e. h. [ i Sigrún Á. Sigurðardóttir. 1 .iiiiniiiiimiKiMiiitiiMiiiHimiimmiiBiiiiRiiiiiiiiiiiiiiiua* Hiiiiaiiiiiiiiiiimiiiiiiu iii 111111 iii MuiuiiiSMiiciimiuiiiii Mikilsvirtur svissneskur framleiðandi óskar eftr vel færum um- boðsmanni og kaupanda: 1. nýjum einkaleyfum, kaupanda að bílavarahlut um og bílskúrum. — 2. Úr glerjum. 3. Bús- áhöldum. -— Gefið upp það sem þjer hafið áhuga á. Fyrsta flokks meðmæli áskilin. Skrifið á frönsku ef tök eru á og sendið í flugpósti í Box 4144 Orell Fussli — Annonces, Zur- ich. — (Switzerland). LONDON og BiRMINGHAM IBRITiSE IiíLUS FSIR (BREZKA IÐNSÝNINGIN) Pann 3. maí 1948 hefst Brezka Iðnsýnihgin og munu kaupsýslumenn hvaöanæfa úr behninuin þá í'á tækifæri til au skoða framleiðsluvörur 3000 brezkra iðnfyrirtækja. Brezka iðnsýningin er einn markveröasti viðbuxður hvers árs og stærsta-þiöðar- kaupstefnan í heimi, Kaup- stefna þessi er svo umfangs- og þýðingarmik:! að kaup- sýslumenn eru hvattir ti! að Teoma þan<;að sjdlfir. pur munu þeir cigá' víst' að komast í samband við sjálía framleiðendur vararma eöa 3.-14. maí. einkaumboðsmenn þeirra. Sýningarmeumiirnir exu vandlega flokkaðir eftir iðn- greinum, svo að héegt er að gera samanburð á peim í íljótu bragði. Frarnar öllu munu sýningárgestir geta litið þar nýjar vörur, nýjar framleiðsluaðferðir og nýjar hugmyndir, aílt frarnkvæmt með frábærri tækni. petta er eina tækifærið sem kaupsýslumcnn fá á árinu 1948 til að geta skoðað á fáum dögum framieiðsluafrek 87 brezkra iðngreina. Upphjsingar og aðsioð í 'sambami við sýninguna má já % brezka sendirýðinú í Reykjavík. Verábrjef Höfum kaupendur að veltryggðum véðbrjefum, veð- doildarbi'j ef um og öðrum rikistryggðum verðbrjefum. Málflutningsskrifstofa KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR og JÓNS N. SIGURÐSSONAR. Austurstræti 1, Reykjavík. AUGLÝSING E R GULLS ÍGILDI / A. ♦!» Í.B.R' HIII. Í.S.Í. X ± Handknattlefksmeistaramót • Íslands T T T T T T T T T T T T T T f f f ♦?♦ heldur áfram í íþróffahúsinu aS HáfogaSandi í kvid kl § e. h< Keppf verSur í: Spennandi keppni. kvenna Frasn — ármann karla í. R. - K. R. karla Fram — Haukar karla Fram — Haukar karla K. R. — Vskingur karla Vaiíir ~ - í. R. Ferðir frá Ferðaskrifsfofunni kl. 7—8. íþróffafjeiag Reykjavíkur. T f f ❖ f f ♦!♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.