Morgunblaðið - 06.03.1948, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 6. mars 1948
— Meðai annara erða
Frh. aí bls. 8.
synlegt sje að ljetta nokkuð
störfum af forsetanum.
SKYLDUSTORFIN.
I frjettatilkynningu, sem
bandaríska utanríkisráðuneytið
hefr eefið út um þetta mál, er
lauH'—> getið helstu skvldu-
starfa Trumans forseta. Það er
bent á það, að til Hvíta húss-
ins í Washington berast vanda
mál, sem ekki aðeins hafa þýð-
ingu fyrir Bandaríkjamenn
eina, heldur jafnvel fyrir alla
veröldina. Af öllum ábyrgðar-
störfunum, segir' ráðuneytið
ennfremur, er þáttur forsetans
í innanlands og utanríkissteínu
bandarísku stjórnarvaldanna
sjálfsagt hvað veigamestur. Til
þess, að geta lagt á ráðin um
þessa stefnu, verður forsetinn
vitanlega að kvnna sjer til
hlýtar öll höfuðatriði mikils-
verðra mála, með því að halda
fundi með ráðherrum sínum,
ræða við sjerfræðinga og emb-
ættismenn og lesa fiöldann all-
an af skýrslum og brjefum.
• •
MARSHALLÁÆTLUNIN.
Utanríkisráðuneytið bendir í
þessu sambandi á starf Tru-
mans forseta vegna Marshall-
áætlunarinnar, sem baftdaríska
þingið nú hefir til athugunar.
Hjer þurfti forsetinn að kynna
sjer höfuðefni skýrslna þeirra,
sem Parísarráðstefnan um á-
ætlunina samdi, og lesa auk
þess og rannsaka niðurstöður
þriggja bandarískra nefnda,
sem fjölluðu um málið. Að því
loknu varð hann að ræða þess-
ar skýrslur við ráðherra og
ráðunauta, athuga nýkomnar
tillögur í málinu og loks að
taka lokaákvörðun um allan
rekstur þess. Það var fyrst eft-
ir að þetta hafði verið gert, að
hægt var að leggja aðstoðar-
áætlunina fyrir Bandaríkja-
þing.
A skrifstofu Trumans forseta
starfa nú yfirdOOO menn. Hann
hefir auk þess þrjá ritara, sem
eiga að „stjórna sambandi hans
við umheiminn" ef svo mábtti
orða það. Og þó er starfsdagur
hans lengri en flestra annara
manna og frítímarnir nálega
engir. — Það verður ekki um
það deilt, að það er erfitt að
vera æðstur.
„Ensrin styr.jöld“
TOKYO: — Vérjendur Tojos og
hinna japönsku stríðsglæpa-
mannanna, sem nú eru fyrir
rjetti, hafa haldið því fram, að
ekki sje hægt að kalla „atburð-
ina“ í Kína styrjöld og því ekki
hægt að dæma ákærðu fyrir
stríðsglæpi.
BRJEF:
Snotur telpiájó!!
Súðin og sild
veiðarnar
ÞAÐ HEFUR márgt verið ritað
og rætt um Súðina og hún kölluð
ýmsum nöfnum.
Ákveðið er að ríkið megi selja
skipið og þá helst til útlanda, til
þess að afla gjaldeyris.
Mjer hefur dottið í hug önnur
leið, til að láta Súðina skapa
gjaldeyrir. Mjer hefur sem sagt
fyrir löngu, dottið það í hug, að
ríkið ætti að gera Súðina út á
síldveiðar og það með öðrum
hætti, en hjer hefur tíðkast áður.
Með þeim hætti, að salta síldina
um borð jöfnum höndum og hún
er veidd, ásamt því að fiskað sje
í bræðslu, ef meiri síld veiðist,
en hægt er að salta.
Jeg er oft búinn að fara um
borð í Súðina, einmitt með það
fyrir augum að athuga þessa
möguleika. Hef jeg komist að
þeirri niðurstöðu, að Súðin sje
vei til þess fallin.
Fyrst er það að hún hefur stórt
ög gott mannapláss, bæði fyrir
þá, sem kallaðir yrðu fiskarar og
eins- þá, sem kallaðir yrðu salt-
arar.
Svo er eitt, að í Súðinni eru
þrjár lestar, svo hægt er að hafa
saltsíldina alveg sjer og bræðslu-
síldina sjer.
Svo er eitt, sem Súðin hefur
fram yfir önnur svona stór skip,
og það cr að við „tvölestina“ eru
hlerar á hjörum, sem hægt er að
slá út og gjöra mjög þægilegt að
komast.ofan í nótabátana. Svona
tilraun. gæti sýnt okkur hvort
ekki væri gott að hafa svona fljót
andi söltunarstöð og salta síldina
jafnóðum og hún er veidd, með
því að hafa svona stórt skip,
mætti salta alla smá slatta, sem
annars yrðu verðlitlir og gæti
skipið haldið sig á síldarsvæðinu.
Ef síldin kæmi upp 10—15 míl-
ur út í hafi, og veður leyfir,
gæti faiðð svo að Súðin veiddi á
sama tíma og önnur síldveiðiskip
næðu 800—1000 málum, 3000 mál
um í bræðslu og 1000—150 tunn-
ur í salt.
Við þurfum að breyta til með
hagnýtingu veiðinnar, því það er
dýrt fyrir síldarflotann að leggja
upp 100—200.mál og henda því
ofan í lest og þar með að gera
það að vinnsluvöru. En með því
að hafa Súðina á síldveiðum væri
hægt að salta svona slatta og gera
það að verðmiklum og góðum
mat, eins og aðrar þjóðir keppa
að, sem stunda síldveiðar á sömu
miðum og við. Sú síld, sem söltuð
yrði um borð í svona stóru skipi,
ætti að geta orðið eins góð vara
eins og sú, sem söltuð er í landi,
því ekki yrði hráefnið svo gamalt
sem oft er í landi, enda mætti
alveg eins hafa matsmann um
borð í Súðinni eins og við síldar-
söltun í landi. Sjálfsagt væri að
hafa um borð síldarhausskurðar-
vjelar, eins og þær sem Svíar
hafa komið með og reynast ágæt
lega að jef hygg.
Færi nú svo að guð og lukkan
yrði með okkur og nóg síld fyrir
Norðurlandinu, þá er engin á-
stæða til þess, að halda að út-
koman yrði verri, þó skipið væri
svona stórt. Það mætti afkasta
miklu á svona skipi, ef veiði bið-
ist. Það er ekki mikið að áætla
á svona skipi 18000—20000 mála
veiði og 3000—4000 tunnur í salt,
með því að láta í land eitthvað
af saltsíldinni þegar með þarf.
Svo væri ekki úr vegi, að hugsa
sjer að Súðin gæti verið ágætis
síldveiðiskip í Hvalfirði, ásamt
því, að það mætti salta þar um
borð í skipinu ekki síður en á
sumrin.
Það virðist óhugsandi að við
veiðum svona mikla síld upp í
Hvalfirði að eins til þess að gera
hana að vinnsluvöru á sama tíma,
sem hungraðar Evrópuþjóðir
hrópa til okkar og biðja um mat.
Við þurfum að gera okkar síld
að mat, svo mikið sem við get-um
og síðan mjöl og lýsi úr afgang-
inum.
Þ. V. M.
Frá Afþingi
Framh. af bls. 6
mannafjelögunum í Reykjavík
og Hafnarfirði og Landssam-
bandi ísl. útvegsmanna. Lands-
sambandið andmæltf frumvarp
inu, en svör bárust ekki frá
sjómannafjelögunum. Nefndin
klofnaði síðan. Einn nefndar-
manna mælti með frumvarpinu,
þrír nefndarmanna voru á móti
því, en einn tók ekki afs_töðu
til málsins. 2. umræðu varð
ekki lokið.
Nú hafa Alþingi hins vegar
borist áskoranir um það frá
starfandi togarahásetum, að
frumvarp það, sgm hjer liggur
fyrir, verði gert að lögum, og
þar sem öðrum megin liggja
fyrir áskoranir fyrir þessu, en
hins vegar eindregin mótmæli
útvegsmanna, hefur orðið sam-
komulag hjá meiri hluta nefnd
arinnar, að mál þetta yrði at-
hugað nánar. Formaður nefnd-
arinanr hefur þess vegna rætt
þetta mál við forætisráðherra,
og hefur hann lýst yfir, að hann
muni, ef ósk um það kemur
fram, láta athuga málið og þá
væntanlega með skipun sjer-
stakrar nefndar.
Hjer á myndinni sjest óvenju-
snotur tclpukjóll, úr ljósu ullar-
cfni.
Aðferðir kommúnista
eins í nnmanai og
Tjekkóslóvakíu
Helsingfors í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
STJÓRNMÁLARITARAR benda á, að segja megi að nákvæm-
lega sömu aðferðir sjeu nú notaðar í Finnlandi og beitt hefur
verið að undanförnu í Tjekkóslóvakíu. Sjeu tilraunir kommún-
ista til að koma af stað flugufregnum nm ýmiskonar „samsæri
gegn þjóðinni" þó athyglisverðastar í þessu sambandi.
Svo er að sjá, sem Finnar* >
finni sig knúða til að ræða að
minnsta kosti við 'Rússa um
bandalagskröfu þeirra. Hafa
þrír af sex flokkum þingsins
tjáð sig fylgjandi því, en þeir
hafa saman nokkurra þing-
manna meirihluta. Enginn vafi
er þó á því, að mikill meiri-
hluti finnsku þjóðarinnar er
því gersamlega andvígur að
hernaðarbandalag verði/ gert
við Rússa.
Fiigidjmim m ¥es?ar-
Þýskaland lokið
RÁÐSTEFNU Breta, Frakka og
Bandarikj amftnna um framtíð
Vestur-Þýskalands lauk hjer í
Lor.don í dag. Tiilögur ráðstefn-
unnar veiða nú lagðar fyrir
ríkisstjórnir ofangreindra landa
til samþyktar. — Reuter.
Frh. af bls. 10.
in af hinu illræmda!! Búnaðar-
ráði, sem á að ákveða verðJag
á afurðum bænda. Nei, það var
nú einhver munur að fá til þess
hjálp og tillögur neytenda í
Reykjavík. Málarameistari, verk-
smiðjustjóri og vegavinnuverk-
stjóri voru fengnir til þess að
semja við fulltrúa Stjettarsam-
bands bænda um verðlagið. Og
til þess að tryggjá það, að bænd-
ur yrðu ekki allt of heimtufrek-
ir, var skipúð yfirnefnd, þar sem
embættismaður í Reykjavík var
oddamaður. í ráðherratíð Her-
manns Jónassonar var þó svo
fyrir mælt, að landbúnaðarráð-
herra skyldi skipa oddamann.
Þar var hvorki ákveðið, að odda-
maður skyldi vera búsettur í
Reykjavík, nje heldur að hann
skyldi v.era embættismaður.
Það er oftast mikill vandi að
eiga að verðleggja framleiðslu-
vörur, hvort heldur bænda eða
annarra. Stundum er ekki hægt
að gera það á þann hátt, sem
menn helst hefðu kosið. Vafa-
laust hafa einhverjir slíkir örðug
leikar verið fyrir hendi í fyrra,
þegar lögin um framleiðsluráð
voru samþykkt og við verðlagn-
inguna s.l. sumar. Þess vegna
ættu þeir, sem sjálfir búa í gler-
húsi í þessu efni ekki að. kasta
steinum til annarra.
Hvanneyri, 21. febr. 1948.
/
X-9
£t
HAnDO ’ SLVMP& ACR05$ DE5K, L L . - á, 4
«ÖRAFE'ENE5‘' 5UDDENLN TURN5 '
GUN CN BURPP...
i
4
TMERE! NCVl <
NEITHEI? OF J
THEM CAN J
Effir Roberf Storm
WlFINð TUC AIUPDER (SU.N
CLEAN, "öRAPE-EVE5" PLACE5
IT IN BURPP'5 tNERT HANO.
TKEH, IN LlKE FA5H1CN, UE PLANT5 !
BURPP'Z (gUN ON TI4E FLOOR, NfA.F.
THAT TH!5 WA'ýM'T
A DOUSLE /KURDER?
Um leið og Fingralangur fellur dauður fram á borð-
ið miðar Gullaldin byssu sinni á höfuð Burrps og
hleypir af. Gullaldin hugsap: Þarna — nú getur
hvorugur þeirra sagt frá þessu. Því næst lætur hann
sína byssu í dauða hönd Burrps og byssu Burrps rjett
hjá líkinu þannig að það lítur út, sem þeir hafi háð
einvígi og báðir fallið.