Morgunblaðið - 06.03.1948, Side 15
Laugarclagur 6. mars 1948
MOKGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
$kíSaferSir aS KolviSarhoíi
í dag kl. 2 og kl. 6, ög á
sunnudag kl. 9 f.h.
Farmiðar seldir í Pfaff í
dag.
SkíSadeildin.
SkíSaferSir í Hveradali' um
helgina: Á laugard. kl. 2
og 6. Á sunnudagsmorgun
kl. 9. Farmiðar seldir í
Tóbaksbúðinni Austurstræti 4. Farið
frá Ferðaskrifstofunni.
Ármenningar!
Skíðaferðir í dag kl. 2, 6 og 8 og á
sunnudagsmorgun kl. 9 á Skíðamó'ið
að Kolviðarhóli. Farmiðar í Hellas.
Farið frá iþróttahúsinu.
Stjórnin!
Almennur fjelagsfundur verður
haldinn að Fjelagsheimili V.R. (nnð
hæð) mánudaginn 8. mars 1948, kl.
81/2 stundvíslega.
Dagskrá: Fjelagsmál.
Stjórn K-16.
SkíSafjelag Reykjavíkur
fer skíðaferð í Hveradali í fyrramálið
kl. 9 ef veður leyfir. Farseðlar njá
L. H. Miiller og við bílana ef eitt-
hvað óselt. Farið frá Austurvelli.
Ferðir um helgina: Hekluferð á
laugardag kl. 4
Kynnisför á Keflavíkurflugvöll á
Sunnudag kl. 1,30 e.h.
SkíðaferS á sunnudag kl. 10 f.h.
FerSaskrifstofa ríkisins
sími 1540.
Ársþing í. IS. R.
Framhaldsfundur verður settur í
Tjarnarcafé uppi, fimmtudaginn 11.
þ.m. kþ 20,30.
F ramkvœmdaráSiS
VALllR!
Skíðaferðir í Valsskálann í kvöld
kl. 6 og á morgun kl. 9 f.h.
Farmiðar seldir í Herrabúðinni tá
kl. 10—2 í dag.
HafnarjjörSur!
Skemmtikvöld templara
í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Fjelags
vist. Verðlaun veitt. Gömlu dansarn
ir. — Fjelagar takið gesti með. Sækið
hinar vinsælu skemmtanir.
Nefndin.
Vinna
Halfó útgerðarrr.enn!
Tek að mjer hreingerningar í skip
um og bátum, sími 6223.
SigurSur Oddsson.
RÆSTINGASTÖÐIN
Hreingerningar — Gluggahreins’m
sími 5113.
Kristján GuSmundsson.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. — Pantið í tíma í
sima 6684.
Alli.
*
Hreingerningastöðin
Vanir menn til hreingerninga
Sími 7768. — Pantið í tíma.
Árni og Þorsteinn.
HREINGFRNINGAR
Magnús Guðmundsson.
Sími 6290.
*............••liomiiin.i.;
Kaup-Sala
Vil kaupa
skáp og lítið borð í herraherbergi.
UppL í síma 4705 milli kl. 6 og 8.
NotuS húsgögn
Dg íítið slitin jakkaföt keypt hasst
▼erði. Sórt heim. Staðgreiðsla. Simi
5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45.
66. dagur ársins.
Næíurlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 7911.
□Etlda 5948397=7 Atkv.
MESSUR Á MORGUN:
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Sjera Pjetur Magnússon frá
Vallarnesi. Sjera Jón Auðuns
fyrir altati. Kl. 5 Sjera Bjarni
Jónsson (Altarisganga).
Barnaguðsþjónusía í Dóm-
kirkjunni kl. 1.30. Sjera Jón
Auðuns.
Nesprestakall. Messað í Kap
ellu Háskólans kl. 2. — Sjera
Jón Thorarensen.
Hallgrímssókn. Messað í
Austurbæjarskólanum kl. 2 e.
h. — Sjera Jakob Jónsson. —
Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h.
— Sjera Sigurjón Arnason.
Fríkirkjan. Messað kl. 5. —
Sjera Árni Sigurðsson. Ungl-
ingafjelagsfundur í kirkjunni
kl. 11 stundvíslega.
Laugarnesprestakall. Barna
guðsþjónusta kl. 10 f.h. —
Sjera Garðar Svavarsson.
. Hafnarfjarðarkirkja. Messað
kl. 2. Sjera Garðar Þorsteins-
son. —
Brautarh,(:lt:kirkja,. Mössað
kl. 14, sjera Hálfdán Helgason.
Messað í Sandgerði' kl. 2 í
Samkomuhúsi bæjarins.
Hafnarkirkju kl. 5 — Sjera
Valdimar Eylands.
I kaþólsku kirkjunni Rvíkj
hámessa kl. 10; kl. 6 síðd.
bænahald og prjedikun. — í
Hafnarfirði hámessa kl. 9.
70 ára verður í dag Böðvar
Friðriksson, Einarshöfn, Eyr-
arbakka.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband Unnur
Stefáns frá Litladal ©g Jóhann
Björnsson frá ísafirði. Heim-
ili þeirra verður í Barmahlíð
37. —
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband Aðalheið-
ur Jónasdóttir frá Eiðstöðum
og ílörður Haraldsson frá Rvík.
Heimili þeirra verður í Barma
hlíð 37.
Hjónaband. Gefin verða sam
an í hjónaband í dag af sjera
Jón; Auðuns, Magnbildur Lyng
dal og Gunnar Hestnæs, vjel-
stjóri. Heimili þeirra verður á
Njáisgötu 23.
Sjálfíjæðisfjelögin í Hafn-
arfirði. Athygli skal vakin á
gömlu dönsunum i SjálfstæSis-
húsinu í kvöld kl. 9 síðd. Er
sjálfstæðisfólk ámint um að
trygeja sjer- aðgöngumiða sem
fyrst.
Tilkynning
Guðspekistúka Hafnarfjuvðar.
Fundur á rnorgun kl. 4 e.h. í Sjálf-
stæðishúsinu. F.rindi. Grjetar Fells ofl
FILADELFIA
Almenn samkoma kl. 8,30. Allir
velkomnir.
Sunnudag kl. 11 heig
unarsamkoma, kl 2
sunnudagaskóli, kl. 5
bamasamkoma, ld.
8,30 Fagnaðarsonikoma fyrir þ.autin
ant Myrli Ingerslev. Frú Kaptein
Ylva Roos stjórnar. Ahir veikomnir.
I. Q G. T.
Barnastúkan Diana no. 54.
Fundur á morgun kl. 10 f.h. á Fri
kirkjuvcgi 11.
Gœslumenn.
Hjónaefni. 2. þ. m. opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Pálína
Þ. Magnúsdóttir, Freyjugötu ■
17B og Jón Þ. Sigurjónsson,
bifreiðastjóri, Nönnug. 3A.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband af sjera
Jóni Thorarensen, ungfrú Sig-
urlaug Árnadóttir og Gunnar
B. Ólafsson, bifreiðastj. Heim-
ili beirra er á Bragagötu 21.
Aðalfundur Guðspekistúku
Hafnarfjarðar var haldinn 22.
f. m. Hafði starfsemi stúkunn-
ar legið niðri, vegna fráfalls
formannsins, frú Unu Vagns-
dóttyr', á s. 1. hausti. Formaður
var kosinn Þorvaldur Árnason,
skattstjóri, og varaformaður
Óskar Jónsson, forstjóri, en að
öðru le^ti var fráfarandi stjórn
endurkosin. Framvegis verða
fundir haldnir annanhvorn
sunnudag (næst 7. þ. m.) í
Sjálfstæðishúsinu, og eru bæði
meðlimir og aðrir, sem áhuga
hafa á þessum málum, hvattir
til að koma á fundina.
Söfnun S. Þ. Kata, Sigga og
Björg 100, Ingunn 25, Elisabet
og Finnbogi, gömul hjón 20,
Ónefnd 10, N. N. 10.
Til hjónanna í Laugarnes-
camn: N. N. 100, N. J. N. 100,
Kona 50.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukensla.
19,00 Enskukensla.
19,25 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.00 Frjettir.
20.30 Leikrit: ,,Hringurinn“ eft
ir W. Somerset Maugham
(Leikendur: Arndís Björns-
dóttir, Alda Möller, Valur
Gíslason, Ævar R. Kvaran,
Jón Aðils, Gestur Pálsson,
Inga Laxness, Lúðvík Hjalta
son. — Leikstjóri: Ævar R.
Kvaran). ,
22,00 Frjettir.
22,05 Passíusálma’".
22,15 Danslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
r?ririestyr um
álphcnss Ðauds!
PRANSKl sendikennarinn við
háskólann, M. André Rousseau
hjelt í gærdag erindi.í 1. kenslu
stofu háskólans og fjallaði er-
indið um franska skáldið og
rithöfundurinn Alphonse Dau-
det, sem margir íslendingar
munu kannast við.
Sendikeimarinn hóf mál sitt
með því að segja, að erindi
þetta væri flutt á fimmtíu ára
dánarminningu skáldsins, en
Daudet ljest 16 febrúar 1897.
Erindi . sendikennarans var
sjevlega fræðandi og komst
hann í því að mcrkilegum nið-
urstöðum um margt viðvíkj-
andi ritum og ævi skáldsins. —
Til þess að glöggva áheyrend-
ur enn betur á ritstörfum Dau-
dets, las hann upp ýmsa kafla
úr verkum hans
Lokao.rð sendikennarans skjira
best insta efni ritverka Dau-
dets: „Hann var fyrst og fremst
mannvinur, en vegná niður-
iægingar alþýðunnar á þeiín
dögum, snerist mannelska. hans
upp í hatur á peningum. Auk
bess gat hann aldrei samlagast!
hinum ströngustu kröfum
kirkju þeirra tíma“.
Rousseau sepdikertnara ber
roiklar þakkir fyrir hans góðu
kýnningarstarfsemi á frönskum
bókmenlum og menningu.
Jeg þakka hjartanlega alla yinsemd mjer auðsýnda á
60 ára afmæli mínu 3. marz síðastliðinn.
Ágúst Einarsson.
Baldursgötu 10.
; Hjartanlega þakka jeg alla þá vinsemd og virðingu, :
: sem mjer var sýnd á 60 ára afmæli mínu, þann 22. I
j febrúr s.l., með heimsóknum, heillaskeytum og rausn- ■
■ arlegum gjöfum. Guð blessi ykkur öll. ;
■ •
m ■
■ GnSjón Þorsteinsson, trjesmíSam. ■
■ Hellu Rangárvöllum. ;
! Einbýlishús
; í Hafnarfirði til sölu. Tilboð ó$kast í húsið. Mikil út- ■
: borgun. Áskilinn rjettur til að taka hvaða tilboði sem :
I er eða hafna öllum. -
m m
■ ■
■ ■
FASTEiGN A SÖI.IM IÐSIÖÐIN
L'ækjargötu 10 B. Sími 6530.
I I) P P B O Ð I
■ ■
I Samkvæmt kröfu Sveinbjörns Jónssonar hrl. og að und :
■ ■
j angengnu fjárnámi 4. mars s.l. verður krafa Búkollu h.f. jj
; á hendur Þorvaldi Guðmundssyni Bíldsfelli, upphæð j
; lcr. 3000,00 viðurkennt af skuldara, en talin hærri af j
: kröfueiganda en umþrætt, boðin upp og seld á opinberu :
j uppboði, sem fer fram á „skrifstofu embættisins í Hafn j
; arfirði þriðjudaginn 16. mars n.k. kl. 3 e.h. Greiðsla við j
; hamarshögg. :
■ ■
■ ■
■ Sýslumaður Gullhringu- og Kjósarsýslu, 5. mars 1948 j:
■ ■
■ _ ■
! GuSmnndur I. GuSmundsson. !
í JÖRÐ TIL SÖLI)
■ ■
■ ■
: Tilboð óskast í jörðina Skálmholt eins og hún er nú og j
j 3/4 hluta Skálmhol tshrauns í Villingaholtshr. í Árnes- j
j sýslu. Þeir sem vilja, snúi sjer til eiganda og ábúanda ;
* jarðarinnar, Tómasar Guðbrandssonar eða Þorsteins j
: Guðbrandssonar, Leifsgötu 22, Reykjvík, sem gcfa allar j
: nánari upplýsingar, og skili tilboðum til þeir”-a. Áskilinn ;
j rjettur að taka eða hafna tilboðum.
j :
i Olíusamlag Keflavíkur |
j * •
; og nágrennis vantar miðflóttadælu með bensínmótor. j
: Uppl. hjá kaupenda eða j
^ J/ónóóon És? ^úiíiiósovi
Garðastræti 2. Sími 5430.
Litli drengurinn okkar,
JÓN ÁGtJST,
andaðist 4. mars.
Guöný Jónsdóttir, Benedikt ÞórSarson.