Morgunblaðið - 12.05.1948, Side 4

Morgunblaðið - 12.05.1948, Side 4
4 MORGIXBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. maí 1918« | 'woi »- lygvjsfarnar flytja fólkið. llaðamannabókin flytur fjölbreytt skemmtilegt og f róð- legt efni, sem á erindi inn á hvert heimili á? landinu. ÍÍólijef'Lút^ájan PETUR 14 til 20 ára óskast til sendiferða nú þegar. LANDSBANKIISLANDS. « Hótel Helgafell ii 3 S ykkishólœi er til sölu með öllu tilheyrandi til gisti- i; rúsreksturs- Skipti á húsi í Reykjavík geta komið til ;; greina. Tilboð óskast fyrir 1. júni er sendist til Sigurðar ;; Jónassonar Stykkishólmi, eða Hjálmtýs Pjeturssonar. > • Grenimel 7, Reykjavik. ;; ' Rjettur áskilirm til að taka hvaða tilboði sem er tOa 2 hafna öllum. a 133. dagur úrsins SiSdejjisilæði kl. 21.00. Árdegisflæði kl. 8.35. INæíurlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5050. Næíurvörður er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast B.S R., sími 1720. Söfnin. LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga aema laugardaga, þá kl. 10—12 c-g 1—7. — ÞjóSskjalasafniS kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafni5 kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga ok sunnudaga. — Listasafn Eiiars Jónssonar kl. 1,30—3,30 é sunnu dögum. — BæjarbókasafniS kl 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund_____________26.22 100 bandarískir dollarar _ 650.50 100 kanadiskir dollarar___ 650.50 100 saenskar krónur ______ 181.00 100 danskar krónur------- 135.57 100 norskar krónur_______ 131.10 100 hollensk gyllini_____ 245.51 100 belgiskir frankar __ 14.86- 1000 franskir frankar ......30,35 100 svissneskir frankar___152.20 Afmæli. Fimmtug er í dag frú Una Guð- mundsdóttir, Lokastíg 2ÖA. Brúðkaup. Laugard. 8. þ. m. voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Petrún Sig- urðardóttir og Sigurður Pálsson, húsasmiður. Heimili ungu hjónanna er á Hofteig 4. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band Jóhanna Guðmundsdóttir ftá Seyðisfirði og Jón Sigurðsson, eftir- litsmaður. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlöfun sína ungfrú Guðrún Guðnadóttir og Gurin laugur Jónsson, bilstjóri, Laugaveg 49 A. — t: t: t: L. Gunnlögsson, stórkaucmaður í Kaupmannahöfn og frú voru meðal farþega á Dr. Alexandrine síðast. Þau hjónin munu dvelja sutt hjer é landi að þess i sinni/ Sama tóbakið. tr kunningjabrjefi frá út- landinu: ,,.... Þakka þjer kærlega fyr- ir blaðasendingarnar. Það er gatnan að fá blöð að heiman og fylgjast með, þótt þau sjeu orðin nokkuð gömul stundum er þau koma. En það er alveg óþarfi að vera að senda mjer kommúnistablaðið að lieiman. NU El! sutnarið LomiS — og Jiá eru suinurfötln tekin i notkuni en gengið frá ullarfötUmun. Gott er að verja þai: möl á cftlrfaröndi liáltvÞvo Jian vandlega, pakka síð- un inn í hreinan umbúðnpappír og setja teygjuliand utan um. Ágætt er að inerkja hvern pakka fyrir sig og ganga síðan frá þeim í hreina pappaöskju. meiðsl#urðu á þeim, sem i bílunum voru. Templarahapp- drættið. Dregið var í happdrætti témplara s. 1. sunnudag. Vinniugsnúmerin er þó ekki hægt að hirta fyrr en fulln- aðarskil hafa fengist allstaðar frá, þar sem miðar vofu seldir. Verður það sennilega í dag eða á morgun. Græna lyftan. Vegna komu norska leikflokksins og sýninga lians hjer. falla sýning- ar niður á hinu vinsæla leirkiti Græna lyftan um 10 daga skeið. Flugvöliurinn á Langasandi. Einn af forráðamönnum fyrir Flug fjel. Vængir, hefur beðið Mbl. að geta þess, að Vængir Jiafi um nokk- urt skeið Jialdið uppi ferðum til Akraness og í sambandi við þær liafi s. 1. hálfan mánúð verið unnið með jarðýtu að því að hreinsa Langa- sand. Þá hefur fjelagið einnig rætt við bæjarstjórn Akraness, varðandi ýms öryggismál flugsins. Kvenfjelag Neskirkju helduí. sumarfagnað í Oddfellowhúsinu uppi, í kvöld og hefst hann kl. 8.30. Skipafrjettir. (Eimskip): Brúarfoss er í Leitli. Fjallfosss fór frá Halifax 5/5. til Rvikur Goðafoss fór frá Amsterdam í gær til Boulogne. Lagarfoss kom tii Rotterdam í fyrradag frá Rvik, Reykjafoss fór frá Keflavík i gær til Leith. Selfoss kom til Rvíkur í morg un 12/5. að norðan. Tröllafoss kom til Rvikur 8/5. frá New York. Horsa var úti fyrir Hólmavík í gær vegna dimmviðris. Lyngaa fór frá Isafirði í gær til Siglufjarðar. Varg væntan- leg til Rvíkur í dag frá Halifax. (11. mai): Foldin kom til Amster- dam í morgun. Vatnajökull er í Amsterdam, fer þaðan 15. þ. m. —■ Lingastroom er í Amsterdam. Mar- leen er á leið til Rvíkur frá Oslo. Reykjanes er í Englandi. Útvarpið. Kl. 8.30 Morgunútvarp. 10.10 Veð- urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,25 Veðurfregnir. 19,00 Barnatimi (frú Kartín Mixa). 19,25 Veðurfregnii, 19,30 Tónleikar: Lög leikin á bíó- orgel (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Frásöguþáttur: ,AIdarspegill“; minningar sjera Þor- kels á Reynivöllum (Gils Guðmunds- son ritstjóri). 21,00 Tónleikar (plöt- ur). 21,05 Upplestur; Kvæði éftir Guttorm J. Guttormsson (Helgi Hjörvar les). 21,25 Sönglög („Dúr- og moll“-kvartettinn syngur; undir- leikari: Skúli Halldórsson). 21,35 Búnaðarþættir: Laust og fast (H. J. Hólmjám ráðunautur). 22,00 Frjett- ir. 22,05 Vinsæl lög (plötur). 23,00 Veðuifregnir. — Dagskrárlok. ^ Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort samansaumaðir menni geti verið opinskáir. Fóslbærður efna fil kaba ref f skemf unar KARLAKÓRINN Fóstbræður, efnir í kvöld til kabarettskemt- unar í Sjálfstæðishúsinu. Er hjer um nýbreytni £ skemtanalífinu að ræða, því kórarnir hafa aldrei farið inn á slíka braut áður. Þar verður skemt með ein- söng, tvísöng og kór, Þjóðkór- inn sýngur nokkur lög. — Þá verður leikinn einleikur á píanó á milli atriða og loks verðui' dans stiginn. Jeg kaupi stumluin kommún- istablaðið hjer og það stentlue nákvæmlega það sama í því og kommablaðinu heima. Það má nú segja að það sje sama tó- bakið .....“ Ársbing íþróttasam- bands íslands verður háð dagana 3. og 4. júlí n. k. og mun að öllum líkindum verða háð í Reykliolti í Borgarfirði. ^ulltrúi í Norræna Simdsambandinu. íþróttasamband Islands hefir ný- ega skipað Erling Pálsson fulltnúa inn í hinu nýstofnaða norræna sund ambandi, en til vara Ben. G. Waage. : kvöld og hefst hann kl. 8.30. Tepninn velti strætisvagninum. í gserkveldi varð árekstur milli ’iílahjer í bænuni með þeim hætti •eppabifreið, R 2931, var ekið á hlið- ina á gömlum strætisvagni, sem þó °r ekki lengur i eigu Strætisvagn- ■ nna. R 977. Jeppin kom á hliðina á gamla strætisvagninum og velti honum á hliðina. Erigni alvarleg Blöð og tímarit. Syrpa, 1. hefti, 2. árg., hefir bor-i ist blaðinu. Efni er m. a.: Um bygg- ingarmálefni V.. eftir Uno Áhren, Kveðskapur, eftir dr. Björn Sigfús- son, íslenskt mál, eftir Bjarna Vil- hjálmsson, cand. mag., Kaj Munk eins og hann kom mjer íyrir sjón- ir, eftir Falke Bang, Hversvegna sjúga bömin á sjer finguma, eftir Valborgu Sigurð.-irdóttur, Smábama- fatnaður, eftir Elsu Guðjónsson, C- vitamin í gulrófum, eftir dr. Júlíus Sigurjónsson. Hinn frelsaði, saga eft- ir W. W. Jacobs, Samtök kvenna gegn áfengisncyslu o. fl. Komið er út timarit er nefnist Ljósið. — Ritstjóri þess er Sigfús Elíasson. Af efni ritsins er m. a.: Ávarp til Islendinga, aðvaranir að ofan, Iieyndardómar Indlands, Radd ir ljóssins og rödd hins fullkomna og ýmsar fleiri greinar. Ritið or prent- að á vandaðan pappír og frágangur þess virðist vera góður. Kápumyndina hefur Stefán Jónsson teiknað. GuIIbrúðkaup. Gullbrúðkaup áttu í gær, þriðjud. 11. maí, frú Þórey Helgadóttir og Pjetur Olafsson, fyrrum bóndi á Hranastöðum í Eyjafirði. Heimili þeirra er nú á Fjólugötu 1, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.