Morgunblaðið - 12.05.1948, Page 9

Morgunblaðið - 12.05.1948, Page 9
Miðvikudagur 12. maí 1948. MORGUXBLABiÐ 9 mnianas b rj e efnahag lar.dsins að íuliu. Ilann bættt viö: „Það hlýuir að vera hsegt að skifta aíðinum riett- látlegar én þess að griþá til sósiaiistiskra aðferða, sem and- stæöai' eru þjóð, er virt liefur einstaklingsfi amtak og frelsi um aidaraði..“ % „Við verðum að auka vtflutn ing okkar til þeirrá iarida, greiða fyrir afurðimar með doll j an ^ urum, en enginn veit ennþá. hve, viðbúið í nokkrar nætur, og þá mikið Bandaríkin munu kaupa' haft m. a. áukið varaáflið við Eftir PATRICK QUINN, frjettaritara Reuíeis í Dublin. HINNI NÝJU stjóm Costellos í írlandi er það áhyggjuefni, hve mikið af ungu fólki ílyst árlega úr landi. Á hverju ári flytjast um 20.000 ungir menn og kon- ur til Bretlands og urn 2500 til Bandaríkjanna. Það vantar mikið á, að írland hafi getað staðið í skilum með greiðslur á skuldum sínum er- lendis. En ef lífsafkoma almenn- Ings í landinu á að haldast í núverandi horfi — þó að hún sje engan veginn góð, og hafi aldrei verið — þá verða þessar Kkuldir að greiðast. 'Útflutningurinn verður að aukast Það er ekki nægilegt að fá Marshall-hjálp. Ef efnahagur landsins á að komast í eðlilegt horf verður að auka útflutning- inn þannig að hægt sje að greiða fyrir innfluttar vörur. Og þáð er því aðeins hægt að gera að þeim sje f jölgað, sem vinna við landbúnaðinn og iðnaðinn og allar framleiðsluaðferðir sjeu bættar. írland þarf á öllum sínum mannafla að halda, til þess að geta gert þetta. Það verður að koma því þannig fyrir, að unt hefði framleiðslan þurft að auk sje að veita fleira fólki atvinnu | ast um 50% frá þeim tíma, til landi ekki til þess að fram- heima fyrir í stað þess að láta t þess að samræmi næðist milli leiða fyrir sín eigin lönd, held- það íara úr landi til þess að innflutníngs og útflutnings. \ ur til þess að framleiða vörur, Morrissey viðurkendi, að laun væru miklu hærri erlendis, en lagði áherslu á að framleiðsla þessara landa væri miklu meiri en í írtaindi, sjer í lagi á land- búnaðarsviðinu. i Helsingfors í maí. , VINÁTTU og aðstoðarsáttmáiinn j rnilli Finnlands og Sovjetríkj- anna var samþvktur i finska þing inu þ. 28. aprii með 157 atkv. gegn 11. Umræðurnar um sáttmálann stóðu j'fir í þrjár kiukkustundir. Þar gerði hver flokkur fyrir sig, grein fyrir afstöðu sinni. For- skrúðganga slúdentanna út, á Gumtekt-engi. Siðan veður -mUm* ismerluo afhjúpað. —-■ Eijvn fremstu * menn ingarfr öxn itði u a þjóðarinnar prófessor Yrjö Hirn flytur ræðu.'En stúdentastiug- flokkur syngur. Um kvöldið votáj ur mikil studentaveisla. Ssenski kvennaskólinn i 'ts- maður Pramsóknarfl-., -Kalle-ingiors, -er- -hekiur -uppj- .-uik+irtt Kauppi prófessor, var sá eini, ræktarsemi gagnvart öðumv sem andmæiti samþykt sátt- Norðurlönd'öm, á m. a. víöfttaða málans. Mótatkvæðin skiftust fána;alla þióðanna. Síðasía Notð- þannig á milii flokkanna. Fram- urlandaianann, þann isleusk.-*, sóknarmenn 7 greiddu atkvæði .eignaðist skólinn fyrir sfcö.u»nm. gegn sáttmálanum, 3 Bænda-- Guimlaugur Kósinkrans-, .t rtuú flokksmenn og einn frá Samein- ingarfIokknum (hægri), ir Vegna flugufregna um það af okkui." Atb vglisverö ummæli Það hefur %-akið mikla hygii um gjörvalt írlanö, s.t- að Norræna fjelagsins, sendi hanw skólarram írá Norræne fjektgiju* í Reykjavik og finnska konsutat - inu þar. Eins og hinir fánarnir áður, var íslensfei fáninn vigði.nf með hátíðlegíi athöfn i skói.tu- •uai. Meðal geata sem boðnir þangað, var aðalræðismaður ís- lands í Finnlandi Erik Juufnnto og. frú hans og frú9hanson, kona sænska sendiherrans hjer. Forstöðukoiía skólans " Ebt):* Munsterhjelm, lýsti ánaegju siiin* , , .. . ..... - - ■ ■ yfir hinni. islensku gjöf, ■.og-.tágði antr þessar hafi xvrst og fremst ______, . , •V____, . '... f , i,,--anersJu-a, 'hve vinarþehð -mtH* hætta kynni að vera á óeirð.um í borginni, er gosið hafa upp erhvao eftii- anr.áð, heíur lögrfegl- Helsingfors haft varalið sitt vopnabúr . sitt. Forstöðumaður, lögreglunnar hefur skýrt síðdeg- isblaði einu frá þ\'í, að ráðstaf- Costello. i Morrissey sagði að ef Irar fengj' ust ekki til þess að leggja fram ije til framkvæmda í írlandi, Ifann lagði áherslu á það, að 1J4 vrði að íá fje frá óðrum verðlag heíði hækkað um 147% löndum. síðan 1939. Framleiðsla landbún Þessi ummæli ráðherrans hafa aðai-afurða hefur minkað um verið skilin á þann veg, að fyr- 13% frá því árið 1939. Raunar irtækjum í Bandaríkjunum og víðar muni boðið að starfa í Ir- verið gerðar, í æfíngask\-ni, til þess að lögreglan væri sem best Norðúrlandaþjóða vær ' '.iVtl'j við öllu búin ,ef á revndi. Hafi almemiingur ekki hina minstu leita sjer atvinnu. En það hefur verið gert fram til þessa, og hefur það verið hverfandi lítill gjaldeyrir, sem írland hefur get að aflað sjer með fje því, er fólk þetta hefur sent heim ár- lega. Það, sem írland þarfnast, sagði William Morton, varafor- sætisráðherra, nýlega, er að skapa þær aðstæður fyrir fólk- ið heima fyrir, að.það vilji ekki flytjast úr landi. Costelle, forsætisráðherrann, sagði og fyrir skömmu, að ekki væri Iengur hægt að líta á út- flutninginn frá írlandi „sem bagalegan en óumfiýjaniegan Afleiðingin kemur í ljós Afleiðingin af þeirri stefnu stjórnenda landsins síðastliðin 100 ár að virða að vettugi út- flutning fólks í stórum stíl, er nú farin að koma í Ijós. íbúatala íriands er i dag rúm lega 3 miljónir eða helmingurinn af því, sem hún .var fyrir 100 árum. Sagt er, að írland sje eina landið, þar sem fólkinu hefur fækkað svona ískyggilega mik- ið síðastliðna öld. Stór svæði Iandsins eru nú hættulega strjálbýl — en í sum- um borgunum, t. d. Dublin, er fólksmergðin orðin alltof mikil. Eftir því, sem Daniel Morris- sey, verslunar- og iðnaðarmála- ráðherra segir, gétur farið svo, Dýrtíð cr mikil í dag er 75% dýrara að lifa í írlandi en það var fyrir stríð, enda þótt verðuppbætur á mat- vælum nemi, beint og óbeint, rúrnlega 16 milj. pundum á ári. Morrissey sagði, að ef ekki reyndist kleift að vinna bug á þessari dýrtíð kynni hún að ríða er Irland gæti seit á Evrópu- markaðinum. En h\'að sem því líður, vinna yíirvöldin nú að því, að rann- saka „hver orsökin sje fyrir því að efnahag landsins hefur farið síhnignandi undanfarin 25 ár.“ Almenningur hjer í írlandi trúir því, að framleiðsluna í landinu sje hægt að auka nægi- lega mikið til þess að lífsaf- koma fólksins verði sæmilega góð — ef allir leggist á eitt og beiti dugnaði sínum og leikni til hins ýtrasta. ENDIR. Fyrsta barnamyndlista sýningin opnuð í dag Prfggla ti! 13 ára börn sína skófavinnu sína viroi. Síðan ;var íslenski þjóðsungttr• _ * ... ...... inn sunginn „Ó guð vors landsA astæðu til, að verða ottasleginn „ . ■ , J , , , . , , , ® • V-ar-pao -songíloKkur skolan;;, ' -r na af hpasn Vm crprnm nlr <?pm .. . . , _ , _ . ong fiann a íslensku. Þiv «va* upp úr Hávamakmy , .. , ., . . v- , i 'T ^ænsku, sungin tvö .einsöAfisloff ^ efth- Kaldalóns, og sýndar skugga myndir.frá íslandi með skýring • um. Að lokum var sungið „'VtltHr i vita skummande vaagor, itolt som i sagan Sagoraas ö ‘. úa af þessu. „Við gerum alt sem í okkar valdi stendur,“ sagði hann jesjg „til þess að árvekni bresti al- þeirri, sem eiga áð uppi lögum og reglu i höfuð- staðnum. Þetta er alt og sumt.“ Enda hafa engar óeirðir átt sjer stað. HINN kommúnistiski innanríkis- Sænski kvennaskólinn hefur sent Norræna fjelagimi finskan ráðherra Leino flutti ræðu, i. út- fána, í. hví skyni að fánmn-g/mgi varp fyiir nokkru. I stað þess að til einhvers skóla í Reykjavík. heita á alla menn úr öllum stjett- | um þjóðfjelagsins, að gæta hófs 1 Með anægju o gþakklæti hofur og stillingar, gagnvart allskonar verið tekið hiimi finsku banw- flugufregnum, rjeðist ráðherrann þjálp á íslandi, sem sr. Sigt.tr • með offorsi á hægri flokfeana, og þjörn Á, Gíslason hefur gengí<# sakaði þá um að þeir hefðu í fyrir. Sr. Sigurbjörn hefur ;kýf» hyggju, að efna til óeirða. Á§ak" fcá, að styrktarmennirriir vært* anir hans voru á ákaflega veik- 60. Börnin sem styrksins njót* um „rökum“ reistar. Iiafa dag- eru 00 blöðin alment tekið ræðu þess- ari mjög kuldalega. Hafa blöðin 1 j Helsingfors eru nú þrír ís- litið svo á, sem ræða þessi yærý.Jenskir stúdentar fyrstu íslensk-H áróður fjrrir þingkosningarnar, gestir Stúdentaráðsins þar. Þeir sem fram eiga að fara í sumar, eru stu(j mag. Ásgeir Magnús- og hafa beint þeirri áskorun til sor)i stud. med. Loftur Guðbjarts- ráðherrans, að hann færði sann- son> Gg gtud. iur. Jón Skaftason; anir fyrir ásökunum þeim, er amr frá Háskóla íslanda. Þoir h;ann bei.ndi til hægri fiokkanns.,- verða- kyrt i Helsingfors .4 um fyrh'ætlanir þeirra. raánuð. Þeir fá þenna ináturð ■Á 15.000 mörk í styrk (uki 750 Yfirhershöfðinginn Sihov flutti krónur) og fría vist á stúdenU- líka utvarpsræðu fyrir skömmu. garðinum „Domus Academiea'’. Hann lagði megináherslu á,. ag,. .j.Þeir hafa í viðtali'VÍð „Hitfvti<4 þjóðin gæti treyst her sínum. En stadsbladet“ láitið í ljósi ánægý»* nú væri, samkvæmt friðarsátt- stna yfir. móttökunum í Helsing- málanum við Sovjetríkin, ákveð- ! ið, að . i hernum værL, samtals I lúmlega 40.000 manns. Herinn mun í framtíðinni, sagði hann, jaðeins hlýða fvrirskipunum frá löglegri stjórn landsins, og æðsta yfirmanni sínum, forseta lýðveld- ! isins. fors, og því, að Háskóla íslands 'skuli vera gefinn • kostur á að senda stúdenta hingað. Stúdentar við Háskólann í Hels ingfors íagna hinum íalensk u gestum. í DAG KLUKKAN 10 árdegis verður opnuð barnamyndlistasýn-1 Þann 13. mai eru liðin 100 ár, ing í Listamannaskálanum. Er þetía í fvrsta sinn, sem slík sýn- 'síðan þjóðsöngur okkar Finna, ing er haldin hjer á landi. Á sýningunni er nökkur hundruð mynda. Það er Fræðsluráð Reykja-^ víkurbæjar, sem gengst íyrir þessari sýningu. I henni taka ef útflutningur fólksins heldurlþátt toörn á aWrinum 3 m 14 Uðflir ftffÍrlÍf mpS áfram að vera jafmnitóU og ára Eru þau ; barnaskólunum] Gllli Ifi* IllCU fjórum og Tjarnarborg og Suð- urborg. jafmnitóll og hann er nú, að skattskyldar tekj ur borgaranna fullnægi ekki út- gjoldum nútíma rikisreksturs. Fræðsluráð bauð nokkrUm gestura, að skoða sýninguna í gærkvöldi. Var það öllum til Jarðir leggjast í eyðf Morrissey sagði enníremur, „að skortur hindraði þróun í landbúnaði og j af skemtilegúm teikningum og iðnaði og rýrði framleiðslugetu svo viroist sem hin nýja list lorslii Hugferðwh tiEii seinbar FLUGFERÐIR norska flug- bátsins á vegum NorðurlandA • Psrís í gærkveidi AVERIL HARJMAN, sem sjá á um framkvæmd Marshallá- á fjé og mannafli! mikillar ánægju.Margt er þarna j ®tlur'annuai ® 1 ! dag ilugleiðis til Parísar. A leið j inni til Frakkland.s hafði hann stutta viðdvöl í Bretlandi, þar sem hann ræddi við bandaríska sendiherrann. ... </ „Vort land“, var í. fyrsta sinm sunginn, er Fredrik Pacius hafði samið lagið við kvæði Rune- bergs. Við sama tækifæri flutti hinn víðkunhi stjótrnmalamaður. flugf jelagsins, .milli íslands og bókmentagagnrýnandi Fred- Noregs, hefjast ekki reglutega rik Cygnæus ræðu fyr.ir minni fyr en 22. þ. m ættjarðaiinnar. Nokkru síðar _ orkti Zacharius Popelius kvæðið Falla t»VJ tvær ferðjr u.r, scn* „Nafn Finnlands" um hátíð þessa, 4ður höfðu verið ráðgerðarj er varð víðfrægt. Þessi ’sögulega ferðin aem fara átti um síð’uíjtJ1* j þjóðhátíð þ. 13. maí 1848, var helgi og næstu helgi. Iandsins.“ Hann kvað færra fólk 1 muni eiga þar aðdáendur. I.ita- vinna við landbúnað nú en árið j ssmsetning og hugmyndaflug 1932 og ótal margar jarOir hafa er víða mjög skemtileg. lagst í eyði. Hann bætti því \ ið, j Sýning þessi mun eflaúst að framleiðsluhallinn hefði ekki' veröa mjög vel sótt. Hún verð- komið eins glöggt í Ijós vegna ur opin í þrjá dag'a. Aðgangur hins háa verðlags á Lsndbúnað- verður ókeypis fyrir böm irin- arvörum. 1 an við 13 ára aldur. Frökkum eru þegár farnar að berast vörur samkvæmt Mars- hallaðstoðinni, og komu þannig I haldin á Gumtekta — engi fyrir utan Helsingfors. Þar er nú verið að eisa minnismeki, e akitektinn Ekki Bryggman hefur teiknað, til minningar um kvæðið og há- tíðahöldiri fyrif 100 árum.' Af- hjúpa á minnismerki þetta þ. 13. maí, en sá dagur hefur i mörg- ár verið hátíðisdagur stúdent- anna. Þenna dag. í ,ár munu stúd- entar frá háskólanum í Helsing- Flugbáturinn kemiir h.irsgaí> laugardaginn 22. maí og feí hjeðan daginn eftir til tíd.v. Síðan er ráðgert að ferðir verði ■um hverja helgi í sumar -piilNh Reykjavíkur og Sola. Flugfjelag íslands sjer um-a4 greiðslu flugbátsins hj'er. ForsætisráSherra í 20 ár, LISSABON:-------Hátíðahöld #ót i* fors standa fyrir miklum hátíða- höldum, er hefjast með-hátíða-' riýlega fram í Portúgal í tiletni guðsþjónustu í Stórkirkjunrii. — af því, að dr. Salazar hefur ver- í dag þangáð yfir 9,000 tonn ,Þar verður Paasikivi forseti við- ið forsætisráðherra landsins í 2j af hveiti. l- Reuter. ‘ staddur. Síðan fer fram mikil ár samfleytt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.