Morgunblaðið - 29.06.1948, Side 2

Morgunblaðið - 29.06.1948, Side 2
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. júní 1948, j iáift fimmta hundrað fuiitrúa sátu Lands fund Sjálfstæðisflokksins á Akureyri LAlíDSFUNDI Sjálfstæðis- ílokl.sms, sem hófst á Akureyri n 1 fosíudag var slitið kl. rúm- legá 4 á sunnudag af formanni flokksins Ólafi Thors. Var þetta Jangfjöltaennasti Landsfundur Sjálfslæðisflokksins, sem nokkru sinni he'fur verið hald-- jnn. Sóttu hann samtals um 450 fullírúar úr öllum landshlut- um. Var þessum fjölmenna hóp ■ aðkomumanna ágætlega tekið í höfuðstað Norðurlands og voru ÖlLg) .tiliús bæjarins fullsetin en f jöldi fundarmanna bjó á heimil um V-æjarbúa Sigur sannleikans er sigur Sjálfstæðisflokksins Fundinum var slitið á sunnudaginn er aðal hvers frjálsborins manns“. Sjálfstæðismenn! Við skulum einnig taka und- ir bessar ljóðlínur hins þing- eyska bónda er ílutti flokki okkar hvatningaróð: „Vort sjálfstæðismerki skal hafið við hútl og horft móti rísandi sól“. Að svo mæltu segi jeg þess- um Landsfundi Sjálfstæðis- flokksins slitið. Að lokinni ræðu Ólafs Thors risu fundarmenn úr sætum og hrónuðu ferfalt húrra fyrir for- manni Sjálfstæðisflokksins. Lauk þennig þessum glæsi- lega og fjölsótta Landsfundl Sjálfstæðisflokksins í höfuð- stað Norðurlands. Fundinum barst heillaóska- skeyU fr 'i þingmanni Akureyr- arkaupsíaðár Sigurði E. Hlíðar, sem staddur er í Kaupmanna- ~fiöfn. Var því vel tekið. Uj 'j í blaðinu hefur áðúr ver ið skýtí: frá störfum fundarins fram til hádegis á laugardag. Ræfta utunríkisráðherra — Frejnsaga nefnda "Kl. 2 e. h, á laugardag flutti Bjarui Benediktsson utanríkis- ráðherra aðra aðal framsögu- ræðu Landsfundarins. Á þeim fundi var Gísli Jónsson alþingis niáðúr fu.ndarstjóri en fundar- ritárar þelr Stefán Vagnsson SauðárlrióM og Bjarni SigurðS- son Reykjavík. Bjirni Benediktsson flutti ýtarlega ræðu um stjórnarsam- starfið og þau viðfangsefni, sem növóraúdi rikisstjórn hefð'i orð- ið að vinna að. Var ræðu hans ágætlega tekið af fundarmönn- um. Verður hún birt hjer í bíað inu síð’ar. Að henni lokinni var fundi frestað. Hófst fundur að nýiu ld. 4,30 síðdegis og var Alíreð Gíslason lögreglustjóri í KeflaVík þá fundarstjóri. SkiL- uðu þá nefndir af sjer störfum. Fyi ;,i kom til umræðu nefnd- arálit iðnaðarnefndar og var Helgi Hermanti Eiríksson fram- sögwmaður hennar. Þá hafði Sigurður Bjarnason alþingismaður framsögu álits og tilíagna sjávarútvegsnefnd- ar.'KOm jafnframt hafði fjallað um landhelgismál. Um þau mál tók Júlíus Iíafstein sýslpmaður einnig til máls. Næstur tók til máls Matthías Bja. nason formaður Sjálfstæðis fjelag.; tsfirðinga og hafði fram sögu fyrir fjelagsmáianefnd. Um J-au mál tóku einnig til máis Jón Bjarnason, Akranesi, Soffía M. Ólaísdóttir og Friðleifur Friðrilisson, Reykjavík. Var fundmum síðan frestað kl. 7,30 Uin 1: - jldið. Summiagsféiiidurinn. ktmnudagsmorgun kl. 9 hófst svo fuuitit að nýju. Stjórnaði Pjófui' Ottesen .alþingismaður hofmru, Iíjelt framsaga nefnda þá úfranf og tók Gísli Jónssdn alþíngkmaður fyrstur til máls fyrii' höíM samgöngumálanefnd ar. Tátaðí' Eiríkur Einarsson íilþmgi.;rnaður einnig um til- löghr nefndarinnar. N nefnd var stjórnar- sk'nú nefiid og hafði Guðlaugur Einm kísön bæjarstjóri á Akra- nr-KÍ otb fyrir henni en um til- Jögui Jmnnar tók dr. Björn Björneson einnig til máls. Frarnsögumaður stjórnmála- Ji. fii'i ■ vata Magnús Jónsson ritstjófi, Akureyri. Tóku þeir KrisijV' Guðlaugsson ritstjóri og GuUirandur ísberg sýslti- máðut Húnvetninga til máis um <;' jgur hennar. Framsögu- m.ið i utanríkisnefndar var Sigurður Ágústsson kaupmaður í Stykkishólmi. en fyrir skipu- lagsnefnd hafði orð Sveinbjörn Hannesson. Reykjavík. Miklar umræður urðu um þau mál og tóku til máls um þau Geir Hall grímsson. Reykjavík, Benedikt Benediktsson. Bolungarvík, Magnús Jónsson, Akureyri, Gestur Jóhannsson. Seyðisfirði, Axel Tuliníus. Bolungarvík, Friðleifur Friðriksson og Gísli Guðnason. Reykjavík. Framsögu fyrir verslunar- málanefnd hafði Hallgrímur Benediktsson, alþingism. Til máls um þau mál tóku einnig Jóhgrm Þ. Jósefsson ráðherra og Svavar Guðmundsson banka stjórí á Akureyri. Höfðu ailar nefndir skilað af sjer störfum um hádegisbil og var þá géfið matarhlje til kl. 2 e. h. Atkvæðagreiðslu um all ar tillögur var frestað til síð- degisfundar. Er fundur hófst að nýju kl. 2 minntist Landsfundurinn Pjet urs. Magnússonar fyrverandi ráðherra eins og greint er frá á öðrum stað í blaðinu. Síðán hófst atkvæðagreiðsla um ályktanir fundarins og stjórnaði Pjetur Ottesen alþing ismaður henni. Voru þær sam- þykktar með samhljóða atkvæð um og eru nokkrar þeirra birt- ar á öðrum stað í blaðinu í dag. Miðstjórnarkosning. Er atkvæðagreiðslunni var lokið hófst miðstjórnarkosning. Samkvæmt skfpulagsreglum flokksins áttu 4 menn að ganga úr miðstjórn hans að þessu sinni, þeir Ólafur Thors, Pjetur Magnússon, Bjarni Benedikts- son og Pjetur Ottesen. Fór fram skrifleg kosning og voru kjörnir þéir Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson, Pjetur Ottesen og Jóhann Þ. Jósefs- son A3 lokinni kosningu í mið- stjórn flokksins kvaddi sjer hljóðs Jón Guðmundsson hrepp stjóri í Garði í Þistilfirði, Þing- eyjarsýslu og flutti Sjálfstæð- isflokknum frumort kvæði. Var það hið þróttmesta og var gerð'v að því góður rómur. — Annað kvæði flutti hann fyrir minni kvenna og var því einnig vel fagnað. Sungu karlmenn Fósturlandsins Freyja að lokn- um flutningi þess. Stóðu kon- urnar þá upp og sungu Táp og fjör og frískir menn. Fundarslil. Dagskrá fundarins var nú tæmd. Tók þá til máls Ólafur Thors, formaður SjálfstæðiS- flokksins og mælti m. a. á þessa leið: Þessum landsfundi er nú að ljúka. Jeg vil leyfa mjer að þakka þeim mönnum, sem að undirbúningi hans stóðu, en að baki honum liggur mikið starf, sem unnið hefir verið í Reykja vík og hjer á Akureyri. Jeg vil einnig þakka Akureyringum fyrir frábærar móttökur. Það hefir sýnt sig að það var rjett ráðið að halda landsfundinn á Akureýri. Það mun eiga sinn þátt í að skapa mikinn árangur af störfum hans. En jeg hlýt einnig að þakka ykkur, fulltrúum á þessum Landsfundi Sjálfstæðismanna, þann anda. sem hjer hefir ríkt. Það hefir verið andi þeirrar einingar, sem barátta fyrir góðri og göfugri stefnu ein megnar að skapa. Við forystumenn flokksins höfum sótt hingað nýjan styrk og þrótt. Það er þá einnig von okkar að þið hafið haft gagn af að vera samvistum við okk- ur og taka þátt í störfum þessa fundar. Sigwr sannleikans er sigur Sjálfstæðisflokksins. Stjórnmálabaráttan felst Islendingur ksmur heim eftir 33 ár erlendis „Það er eins og að koma til annars lands“ — segir Páll lénsscn frjeftaritari Morgun- ifns í Höfn að PÁLL JÓNSSON, frjettarit- ari Morgunblaðsins í Kaupmana höfn, og kona hans hafa dvalið hjer á landi í sumarfríi undan- farnar þrjár vikur en fara heim í dag með ílugvjelinni Heklu, Þau hjónin hafa ferðast um landið, m. a. til Akureyrar og á æskustöðvar Páls í Húnavatns sýslu. Páll hafði ekki komið til íslands í 33 ár, eða frá því að verulegu leyti í því að kynna i hann fór til Hafnar, sem ungur stefnu flokks síns. Bættar sam- göngur í landi okkar munu skana Sjálfstæðisflokknum vax andi fylgi. Með þeim verða skil yrðin til þess að kynna stefnu flokksins um land alt stöðugt betri. Það er athyglisvert að þar, sem flokkurinn hefir haft besta aðstöðu til þess að kynna almenningi hugsjónir sínar og stefnumál, hefir fylgi hans ver- ið öflugast. Þar sem fólkið veit sannleikann um stefnu og starf Sjálfstæðisflokksins fylgir það honum að málum. Það verður þessvegna með fullum sanni sagt að sigur sann leikans sje sigur Sjálfstæðis- flokksins. Sjálfstæðisflokkurinn hefir borið gæfu til þess að vera víð- sýnn og frjálslyndur stjórn- málaflokkur. Þessvegna hefir hann eflst að fylgi og áhrifum á sama tíma og borgaralegir flokkar í mörgum öðrum lönd- um hafa tapað fylgi og glat.að áhrifum. Við Sjálfstæðismenn höfum samhæft stefnu okkar þörfum samtíðarinnar um leið og við höfum haft framtíðina í huga. Þessvegna höfum við náð eyr- um æskunnar, sem fylkir sjer nú undir merki Sjálfstséðis- stefnunnar Okkur hefir borist hingað sorgarfregn. En við munum reyna að láta hana ekki 'ama okkur, enda væri það síst að skapi okkar mikilhæfa vinar og samstarfsmanns. Jeg vil ljúka þessum orðum með .því að minnast þessara ljóðlína úr kvæði Jóns hrepp- stjóra í Garði, er hann flutti hjer áðan: „Að vernda sir.n eðlis- og athafnarjett stúdent til náms við háskólann þar. Það er fróðlegt að heyra hvernig glöggum íslendingi lýst á sig heima eftir 33 ára dvöl erlendis og spurði jeg Pál að því í gær. Eins og að koma til annars lands. — Það er eins og að koma til annars lands, tðkoma heim eft- ir þetta langa fjarveru, sagði Páll. Landslagið hefir ekki breyst, en framfarirnar eru svo gríðarlega miklar og samgöngu tækin önnur. Þegar jeg fór frá íslandi var jeg 10 daga á leið- inni til Kaupmannahafnar, en 10 klukkustundir á leiðinni heim. Dáist mest að hitaveitunni. — Þegar jeg sá Reykjavík úr lofti undraðist jeg hve bær- inn var orðinn stór og er jeg fór að ganga um borgina og skoða mig um furðaði mig að sjá öll nýju hverfin, með fallegu íbúðarhúsunum. Reykjavík er í nýsköpun og hjer er maríjt sem þarflegt er og annað, sem mætti hverfa. Af hinu nýja, sem hjer er að sjá held jeg að jeg dáist mest $að hitaveitunni, ségir Páll, ög bætir við, en það er kannski vegna þess að við komum frá Danmörku, þar sem eldiviðar- skortur ríkir enn, að við erum svona hrifin af heita vatninu ykkar. Alþjóðlegt og frjálsmannlegt fólk. — Og hvað finst þjer um fólkið. Finst þjer það hafa breyst?, spyr jeg Pál.' — Já, að mínum dómi fólk- ið breyst. Það er alþjóð- legra í fasi, ef svo mætti segja og frjálsmannlegrk. Þegar jeg var að alast hjer upp var fólkið yfirleitt feimið. Sveitpiltarnir, sem komu hingað til bæjarins í skóla voru fyrst í stað einurð- arlitlir í framkomu. Og íslendingar eru einstak- lega kurteisir í framkomu. Kurteisari en fólk á Norðúr- löndum yfirleitt. — Svo? — Já, það finst okkur. T. d. er afgreiðslufólk í verslunum kurteisara en t. d. á Norður- löndum. Það getur stafað af því, að vöruskortur hefir verið hjá okkur í Danmörku og af- greiðslufólki finst ástæðulausSi að vera kurteist við menn, sem. ekkert er hægt að selja. Það getur líka verið styrjaldarfyrir- brigði. Það breyttist svo margt á stríðsárunum í Danmörku. Og það var dásamlegt að vera hjer 17. júní og sjá alla ís- lensku fánana og fólkið skemta sjer eins og það gerði. íslenski fáninn hefir mikla þýðingu fyr- ir okkur Islendinga, sem búsett- ir erum erlendis. Þegar jeg fór að heiman vorum við nýbúnir að fá landsfánann. Það þóttu okkur stórt og mikið atriði. Þegar við sjáum fánan okkar erlendis, sem er sjaldan, fyll- umst við lotningu og þykir svo innilega vænt um hann. Þess- vegna var það dásamlegt að sjá alla fánana á þjóðhátíðardag- inn. Sólarlagið og lieimilis- vjelarnar. — Hefir þú minst á sólarlag- ið? sagði frú Jónsson alt í einu, Það er svo yndislegt hjer á ís- landi, að jeg hefi aldrei sjeð annað eins og aldrei gátum við farið að sofa á kvöldin áður en við færum til að sjá sólarlagið og hina miklu og einstæðu nátt- úrufegurð íslands. Frúin hafði ekki búist við að sjá trje á íslandi. Það var búið að segja henni_ að trjágróður væri ekki til á íslandi. „En svo hafið þið falleg trje og falleg blóm. Jeg átti ekki von Framh. á bls. 124

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.