Morgunblaðið - 29.06.1948, Page 6

Morgunblaðið - 29.06.1948, Page 6
f B MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. júní 1948. í kvöld kL 8 fer fram síðasfa keppni Norsku og fslensku frjálsíþróttumunnunnu Keppf verðyr í 19 spennandi íþróffagreinum. Aðgöngumiðar kosfa 2 kr. fyrir börn, 10 kr. slæði og 15 kr. sæfi. SÍLDARVERKSMIÐJU Getum útvegað með stuttum fyrirvara sjálfvirkar 200 ll>s. síldarmjölsvogir. GÍSLI HALLDÓRSSON H.F. Verkfræðingar og vjelasalar. Hafnarstræti 3. Sími 7000. Orð sendlng frá Rafmagnseftirliti ríkisíns Rafmagnseftirlit ríkisins hefir ákveðið að láta halda próf fyrir rafvirkja, sem öðlast vilja löggildingu sem rafvirkjar við háspennuveitur. Ráðgert er að hafa nám- skeið til undirbúnings prófinu, og mun það haldið í okt. eða nóvember í haust. Umsóknir um þátttöku í nám- skeiðinu og prófinu skulu sendar Rafmagnseftirliti rík- isins í Reykjavík fyrir 15. ágúst n.k. Umsókninni skulu fylgja fæðingarvottorð, sveinsbrjef og vinnuvottorð, er sýni að umsækjandi fullnægji skilyrðum 139. greinar í reglugerð um raforkuvirki frá 14. júni 1933. l^a^ma^náe^tiríit nkiáiná 28. júní 1948- Vegna skorts á fata- efnum og tilleggi er jeg nauðbeygður til að loka verkstæði mínu fyrst. um sinn, þar til jeg fæ innflutningsleyfum úthlutað aftur. Viðskiftavinir, er lagt hafa inn stofnauka No. 13, með væntanlegum viðskiftum fyrir augum, eru vinsamlega beðnir að sækja stofnauka sína aftur, þar sem hann er ógildur, sem innkaupaheimild fyrir mig án innflutn- ingsleyfa. Virðingarfyllst, POVL AMMENDRUP klæðskerameistari. Laugaveg 58. I Suniarbiístaður = óskast til leigu um mán- | aðartima; helst í Hvera- | gerði eða Mosfellssveit. — i Úppl. í síma 2122. HsSIó ferSaíjeiagar! Tvö sæti laus í fimm manna bíl til Norður- og Austurlands frá 18. júlí til 8. ágúst. — Tilboð merkt: „Sumarfrí -—- 18“ sendist blaðinu íyrir næstkom- andi föstudag. u frá Finnlandi Frá stærstu þilplötuverksmiðju Finnlands THE IN- SULITE CO. OF FINLAND O. Y., Helsinki, útvega jeg hinar lieimskunnu Insulite þilplötur. (W iSULITE Ongmat Wooct-Fibre Board I Frá sambandi finskra pappírs- og pappavörufram- leiðenda FINNISH PAPER AND BOARD GONVER- TERS’ ASSOCIATION, Helsinki, útvega jeg beint til innflytjenda allskpnar pappa- og pappírsvörur s. s.: Pappakassa (úr sljettum pappa og bárupappa), Pappa- kassaefni, Pappirspoka, Serviettúr, Hillupappír, Salerna- pappír, Dömubindi, Bókbandspappa, Pappa i lampa- skerma, Stílabækur, Blokkir, Umslög, Pappírsrúllur, (límbornar) o- fl- o. fl. Frá O. Y. WOODELLERS, Helsinki, útvega jeg tinibur og staura með stuttum afgreiðslutíma, á hvaða höfn á landinu sem er. Sýnishorn, verð og aðrar upplýsingar fyrir hendi. PJ p org-eiróóon Hamarshúsinu. Sími 6412. MiiiiiiMiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimmiiiira Frá Hull M.s. LIM6ESIR00M" 3. júlí. EINARSSON, ZOÉGA & Co. h.t Hafnarhúsinu, Símar' 6887 og 7797; Á timabilinu frá 19. júlí til 2. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, verður viðgerðarverkstæði mínu, Hverfis- götu 103. iokað vegna sumarleyfa Athygli viðskiftavina minna skal jafnframt vakin á því, að á sama tíma og sumarleyfi standa yfir, fer hreinsun fram á verkstæðinu, og verða þá einnig seldir varahlutir í ýmsar bifreiðategundir, sem skildir hafa verið eftir i hirðuleysi, á verkstæðinu. Hlutir þessir „eru i ljelegu ástandi, og er hjer um sjerstakt tækifæri að ræða fyrir menn á að afla sjer varahluta". P. STEFÁNSSON. AUGLÍSING ER GULLS IGILÐI Hafsð þjer lesiö grein Álberfs Giiðm^sndssonar É $♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$ Hf & !* >T T T T T T T T I TIMARITIIMU VIÐSJÁ, um áhrifamesfa leik hans í Frakklandi! YíSsjá fæsf í cilnm hékaverslunum. ‘Y :*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.