Morgunblaðið - 29.06.1948, Síða 12

Morgunblaðið - 29.06.1948, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. júní 1948. — Meða! annara orSa Framh. af bls. 8. innflutta vinnuaflinu og ann- að glæpsamlegt atferli. En þeir segia ýmist, að þeir hafi ekkert rangt sjeð við þetta, eða hafi svo yerið, að þeir hafi ekki talið sig geta breytt þar neinu um. • • UNNU GEGN GESTAPO. Þeir starfsmenn Gestapo og annara nasistasamtaka, sem reyndu að draga svolítið úr ógnum nasistakerfisins, eru ekki eins fáir og margir kunna að halda. Mörg mál hafa verið tekin fyrir, þar sem vitni hafa sannað það, að ákærður hefir í raun og veru unnið gegn hags munum þeirrar stofnunar, sem hann á yfirborðinu Ijest þjóna dyg.gilega. Dómstólarnir hafa þannig hvað eftir annað þakk- að mönnum eins og Gestapo- liðþiálfanum, sem aðvaraði ýmsa áður en hann var sendur út til að handtaka þá. En margir hreinræktaðir glæpa- menn hafa einnig komið fram í dagsljósið, menn, sem notuðu valdaaðstöðu sína til að auðga sjálfa sig o. s. frv. Dómstólarn ir sýna þessum mönnum enga vægð. Allur þessi málarekstur virð ist í fáum orðum sagt hafa sannað það, að Þjóðverjar hika ekki við að refsa þeim mönn um, sem studdu naistasamtök- in, sem nú hefir komið í Ijós, að frömdu einhverja stærstu glæpi veraldarsögunnar. Landskeppnin Berklar minka í Bretlandi. LONDON — Berk.'adauði hefur á siðustu fimmtíu árum minnkað um 50% í Englandi og Wales. En enn þá er helmingur dauðsfalla á aldr- inum 15 til 24 þó af völdum berkla. Vil kmipa i lítið keyrðan 4ra manna | bíl, helst ,,Morris“ eða 1 ,,Austin“ 10. Uppl. í síma í 7070 kl. 9—6. Framh. af bls. 5. hafa á vellinum tvær gryfjur svo að stangarstökkið tefji ekki fyrir, eins og t. d. langstökks- keppninni á sunnudaginn, ÁnægðuY með árangur N orðmannanna. — Og úrslitin? — Með þau er jeg ánægður. Drengirnir okkar stóðu sig vel og sumir betur en við höfðum gert ráð fyrir. Besti aldurinn 25—30 ára. - Jeg hefi í rauninni ekkert við það að bæta sem Tendeland hefir sagt, sagði Chr. Sc-hau, er jeg innti hann eftir, nvort hann vildi ekkert leggja til mál- anna, en jeg hefi heyrt talað um það hjer, að íþróttamennirnir ykkar hafi yfirleitt hætt að æfa og keppa 25 ára gamlir og telji sig þá of aldraCa. Þetta er megn misskilningur. Við reiknum að minnsta kosti með því, að okkar menn sjeu bestir frá 25—30 ára og nái á því tímabili bestum ár- angri. Sjáið t.d. Kaas. Hann er 32 ára og hefir aldrei verið betri en einmitt nú. Thoresen og Wilhelmsen eru báðir 36 ára gamlir og Wilhelmsen meira að segja sex barna faðir. Lítið á þessa menn. Góðir íþróttafjelagar. Þetta sögðu Norðmennirnir, og við skulum ieggja það vel á minnið. Þeir hafa reynst okkur betur en nokkur önnur þjóð á sviði íþróttanna. Þar hafa þeir hjálpað okkur mjög og stund- um lágt mikið á sig til þess. Við höfum þegar háð þrjá landsleiki við Norðmenn, eða fleiri en nokkra aðra þjóð. Það er eng in tilviljun. sen, N, 14,80 m., 3. Sigfús Sigurðf son, í, 14,61 m. og 4. Viihjálmui Vilmundarson, í, 14,46 m. — Noregur 8, ísland 3. 5000 m. hlaup: — 1. Jakob Kjersem, N, 15.08,0 mín., 2. Thv. Wiihelmsen, N, 15.22,4 mín., 3. Stefán Gunnarsson, í, 16.02.0 og 4. Þórður Þorgeirsson, í, 16.13,4 mín. — Noregur 8, ísland 3. 1000 m. boðhlaup: — 1. ísland 1.58,6 mín., 2. Noregur 1.59,8 mín. Noregur 4, ísland 7." Fyrri dagur: Noregur 46, fs- land 31. Síldvei ar Stýrimann vantar á 40 tonna hringnótbát. Uppl. í síma 7220 og 2454. Páll Jónsson Framh. af bls. 2. ú að sjá slíkt blómaskrúð á ís- andi. Og þið verðið að fyrirgefa njer, þótt jeg segi eins og er“, óætir frúin við, „að jeg varð 'irifin af að sjá íslensku e'dhús in, með nýtísku heimilisvjelum, ísskápum, hrærivjelum og slíku. Það ljettir húsmæðrunum stríð ið að hafa slíkar vjelar og þær eru ekki algengar í Danmörku. „Og íslenska gestrisnin Jeg hafði heyrt hana rómaða, en hún er meiri en af er látið". Úrslitin í einstökum greinum. 200 m. hlaup: — 1. Haukur Clausen, í, 22,0 sek., 2. Trausti Eyjólfsson, í, 22,8 sek., 3. Peter Bloch, N. 22,9 og 4. Henry Jo- hansen, N, 23,4. — Noregur 3 stig. ísland 8 stig. ' Hástökk: — 1. Birger Leirud, N, 1,95 m., 2. Björn Paulsson N, 1,93 m., 3. Skúli Guðmundsson, í, 1,90 og 4. Kolbeinn Kristinnsson í, 1,75. — Noregur 8, ísland 3. Spjótkast: — 1. Odd Mæhlum, N, 63,41 m., 2. Jóel Sigurðsson, I, 58,14 m., 3. Sverre Dahle, N 56 70 og 4. Adolf Óskarsson, í, 54,72. — Noregur 7, ísland 4. 800 m. hlaup: — 1. Björn Vade, N. 1.55,0 mín., 2. Sigurd Roll. N, 1.57,3 mín., 3. Óskar Jónsson, í. 1.59,6 og 4. Pjetur Einarsson, í, 2.01,1 mín. — Noregur 8, ísland 3. Kúluvarp: — 1. Arne Rohde, N, 14,98 m., 2. Bjarne Thore- SÍÐARI DAGUR. 100 m. hlaup: — 1. Haukur Clausen, í, 10,6 sek. (nýtt ísl. met), 2. Peter Bloch, N, 10,8 sek., 3. Örn Clausen, í, 10,8 sek. og 4. Henry Johansen, N, 11,0 sek. — Noregur 4, ísland 7. Stangarstökk: — 1. Erling Kaas, N, 4,20 m., 2. Torfi Bryn- geirsson í, 3,90 m. (nýtt ísl. met) 3. Audun Bugjerde, N, 3,70 rn. og 4. Bjarni Linnet, í, 3,50 m. 400. m. hlaup: — 1. Bjórn Vade N, 49,6 sek., 2. Reynir Sigur&sson í, 51,0 sek., 3. Magnús Jónsscn, í, 51,4 sek. og 4. Per Dokka, N 51,9 sek. Kringlukast: — 1. Ivar Ei'am- stad, N, 49,33 m., 2. Johan Nordby N, 44,41 m., 3. Ólafur Guðmunds- son í, 42,19 m. og 4 Friðrik Guð mundsson, í, 41,65 m. — Noregur 8, ísland 3. 110 m. grindahlaup: — 1. Hauk ur Clausen, í, 15,3 sek. (nýtt ísl. met), 2. Arnt Garpested, N, 15,6 sek., 3. Egil Arneberg, N, 16,4 og 4. Skúli Guðmundsson, í, 16,6. —• Noregur 5, ísland 6. Langstökk: — 1. Finnbjörn Þor valdsson, í, 7,16 m. (nýtt fsl. met) 2. Kaare Ström, N, 6,90 m , 3. Björn Langbakke, N, 6,89 m. og 4. Halldór Lárusson, f, 6,76 m. — Noregur 5, ísland 6. 1500 m. hlaup: — 1. Per Andre sen, N, 4.01,6 mín., 2. Óskar Jóns son, í, 4.02,4 mín., 3. Arne Veite berg, N, 4.04,2 og 4. Pjetur Emars son, í, 4.10,2 mín., — Noregur 7, ísland 4. 4x100 m. boðhlaup: — 1. ísiand 42,1 sek. (landssveitarmet), 2. Noregur 42,6 sek. — Noregur 4, ísland 7. , Úrslit síðari daginn: Noregur 46, ísland 42. Heildarúrslit: Noregur 92, ís- land 73. —Þorbjörn. Þarflegt ferðalag. Að lokum sagði Páll Jórsson að þessi ferð hans til íslands hefði orðið sjer hin þarflegasta í sambandi við frjettaritarastarf . sitt. „Jeg sje nú margt í öðruj ljósi en áður var“, sagði hann J „og á betra með að rækja störf mín, eftir en áður, er jeg hefi kynnst viðhorfi manna hjer á Iandi. Jeg kveð landið í annað sinn, endurnærður eftir þessa góðu heimsókn og bið Morgunblaðið að færa öllum vinum og kunn- ingjum, ,sem gert hafa ferðina ógleymanlega, okkar besta þakk læti og kveðjur." — Júgóslafía Framh, af bls. 1 hann sje raunverulega ekki lengur virkur leiðtogi í Belgrad. Þeir segja og, að nú sje tvennt ljóst: 1. Yfirstjórn kommúnista verður nú að horfast í augu við fyrstu klofninguna innan leppríkja Rússa í Austur- Evrópu. 2. Kommúnistar hafa gert sínar ráðstafanir áður en þeir ljetu til skarar skríða og fordæindu leiðtogana í Júgóslavíu vegna þess að sú er aðferðin. sem þeir hafa notað árum saman, bæði inn- an og utan Rússlands. Stjórnmálamaðurinn Tito. Um Tito marskálk, sem rjettu nafni heitir Josip Broz, hefur verið sagt, að hann væri minnst þekktur af öllum stjórnmála- mönnum heimsins. Hann gekk í kommúnistaflokk Júgóslavíu árið 1920 og var aðalritari flokksins frá 1937—1941. Hann dvaldi í Rússlandi frá 1915— 1920 og tók þátt ? byltingunni. Hann var kosinn forsætisráð- herra Júgóslavíu í ágúst 1945 og var sæmdur sigur-orðunni af Rússum. Fækkar í sveitunum. WASHIiNGTON — í skýrslu landbúnaðarráðuneytisins segir, að í janúar í ár hafi 2,5 miljónir manna unnið að landbúnaðarstörf um í Bandaríkjunum. — Er þetta 110,000 færra en árið áður. Veitingastofa óskast til leigu eða kaups. — Tilboð merkt: ,,Veitinga- stofa“, leggist inn á skrifstofu Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda, Aðalstræti 9, fyrir laugardagskvöld. BIFREIÐ ný 5 manna bifreið til sölu og sýnis frá kl. 2—4 í dag við Leifsstyttuna. Tilboð óskast i húseignina nr. 25 við Klapparstíg. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 15. júlí- Magnús Thorlasius, Iirl. AUGLYSING ER GULLS IGILDI a a a & Eftir Roberl Slorm -AND HOIAI’ L00KÍ ^TICKINÖ OUT OF ‘THE VtfATER, DOWN THERE! . 4AS, 7ME £Dö£ OP TM£ BANK HA* FALLEN AWN ~~ RECENTLW í SQ/VIETMNÖ ^ /V1U£T HAVE BEEN PU&HBD 0VER - r THE LANE ENDS RISHT ON THE BRINI^ CF TH1$ BANK, PHILÍ Wy.L,*THAT AUTO CARRIER APPARENTLM plp, PHU.Í JBINÖ, A HEAW TRAtLER- TRUCK 00E5N’T $IMPLV A»' VAN15H FROM A L0NEL.V ;r 5TRETCH OF HIGHVVAVJ. A 'M'cL ' V6" b .rta l caiures SvnJantc. itx . Vv orld ri£jtf> rescrvcd X-9: Bing, stór flutnir.gabíll hverfur varla af þjóð- urinn endar hjer á brúnni. X-9: Og sjáðu, hjerna hvað er þetta? Sjáðu bara, hvað stendur upp úí veginum, án þess að nokkuð verði eftir. Bing: Já, hefur rifnað upp úr brúnni. Bing: Já, einhverju vatninu? en þessi vörubill virðist einmitt hafa horfið. Stíg- hefur nýlega verið ýtt fram af brúnni. X-9; En \ iTr*T»rr»

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.