Morgunblaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.06.1948, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 29, júní 1948. MORGVNBLAÐIÐ 15 n ^'ti1 ■ % ayrnnt mr&'i. nr«int ar frm Fjelagslíf Glímumenn K. R. Kvikmyndatakan verður í kvöld kl. 7;30 í íþróttahúsi Háskólans. — Mætið stundvíslega. — Glímudeild K. R. Hraunbúar. — Þeir drengir, sem œtla á Landsmótið, mæti kl. 8 í kvöld í Hraunbyrgi. 1.0. G.T. VerSandi: Fundur í kvöld kl. 8. Inntaka o. fl. Eftir fund kl. 9 farið í stutt ferðalag, að því loknu. Kaffi og dans. Fjölmennið stundvíslega. Æ. T. Kaup-Sala notuð hCsgögn 'og lítið slitin jakkaföt keypt ncrfta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Súnl Wút. Fornverslunin. Gretisgötu 46 Höfum þvottaefni, sími 2089. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Simi 4256. Vinna HREINGERNINGAB Tökum að okkur hreingemingar. ’CTtvegum þvottafeni. Simi 6739. Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Bikum og málum þök. Alli og Maggi, simi 3331. Hreingerning — Gluggahreinsun. iTökum utanhússþvott. — Simi 1327. Bjöm Jónsson. Nýja RæstingastöTSin 5£m +413. — Hreingemingar. Tök- Hrn rerk utanbæjar. Pjetur Sumarli'óason. JtÆSTlN GASTOÐIN Mttangermntiar — Gluggahreins'm kaai 5113. Kristján Guftmundsson. Herbergi Reglusamur skrifstofu- maður óskar eftir her- bergi, helst nálægt mið- bænum. — Til greina gæti komið einhverskonar vinna eftir kl. 5 % á kvöld- in. Tilboð merkt: „Reglu- samur — 31 — 19“ sendist afgr. Mbl. fyrir fimtudags- kvöld. aiiJiiKiiiiiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiinm Af sjerstökum ástæðum eru til sölu Föt á meðalmann. Saumastofan Aðalstr. 12. Stoio óskast á góðum stað í | bænum, helst á hæð. — 1 Tilboð merkt: „Klæðskeri — 20“ leggist inn á afgr. Mbl. strax. miiiMii ............................ BERGUR JONSSON Málflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. Heimasími 9234. TILKYNIMIMG frá Freðfiskmatinu: Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 1. gr. laga um veiði, sölu og útflutning á kola, útgefnum 3- maí 1941, er bannað að veiða, flytja á land eða selja, hvort heldur innan lands eða til útflutnings, eða kaupa skar- kola, þykkvalúru, sandkola og langlúru, sem er smærri en 27 cm. á lengd og 250 grömm að þyngd- Samkvæmt 5. gr. sömu laga, er sá, sem gerist brot- legur við ákvæði 1. gr. með því að veiða, fyltja á land, selja eða kaupa smærri kola en þar er leyft, sæta sekt- um svo sem hjer greinir: Fyrir fyrsta brot 500 krónur. Fyrir hvert íterkað brot 1000 krónur. Auk þess má, ef miklar sakir eru, svifta skipstjóra skipstjórarje'ttindmn, sem orðið hefur brotlegur þrisvar eða oftar. Lítill vjelbátur eikarbygður, rennilegur, yfirbygður með gaflskut, er til sölu. Lengd bátsins er 12 metrar, breidd 1.56 m. dýpt 1.56 m. Vje’lin: 6 strokka Dieselvjel. Gangbraði 11—13 mílur. Verð: kr. 25.000.00. Upplýsingar gefur: Málaflutningsskrifstofa Ivristjáns Guðlaugssonar og Jóns N. Sigurðssonar, Austurstræti 1. Sími 3400 og 4934. Steinhús vii Ijáisyiitu til sölu. Húsið er kjallari og 3 hæðir. — Tvær hæð- imar lausar, 3 herbergi, eldhús, bað og búr hvor, ásamt kjallaranum sem er 3 herbe'rgi og eldhús. Uppl- ekki gefnar í síma JJ'aó teicjnaóö, LunJótö&ia Lækjargötu 10 B- Síldarstúlkur Nokkrar síldarstúlkur óskast á síldverkunarstöð Jóns Hjaltalíns, Siglufirði. Uppl. hjá Ólafi Björnssyni, Vesturbraut 23, Hafnar- firði, sími 9208 og Jóni Halldórssyni, skipstjóra, Álfa- skeiði 36. Sími 9127. STIILKA Rösk aðstoðarstúlka óskast um næstu mánaðamót. Herbergi fylgir. Uppl. í síma 1066 og 7985. 8 t ú I k a óskast í vist hálfan eða allan daginn. Sjerherbergi. Kaup eftir samkomulagi — Sími 5858. Hjartanlegt þakklæti til allrá nær og fjær, sem sýndu mjer velvild og vinarhug á áttræðisafmæli mínu. Siglufirði, 26. júní 1948. Kristjana Bessadóttir■ Tveggja eða þriggja herbergja í B (J Ð , óskast til leigu nú þegar eða 1. október- Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt ,,Ibúð“ — 003, sendist Morgbl. fyrir föstudagskvöld. 2-3 laghentir menn geta fengið atvinnu strax. Hraðsteypan Málmur h.f. Skúlagötu 61. PJETUR MAGNUSSON, bankastjóri, andaðist í sjúki-ahúsi í Boston síðastliðinn laugardag. V andamenn. Að kvöldi 25. þ. mán. andaðist að heimili sínu, Djúpuvík, Reykjafirði, Strandasýslu CARL FREDRIK JENSEN, kaupmaður, Fyrir hönd vina og systkina, Vilhelm Jensen. Jarðarför móður minnar, SIGURBORGAR BJARNADÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 3,30 e.h. — Fyrir hönd systkina minna og annara vanda- manna. :. . . Sigþrúöur Helgadóttir. Jarðarför mannsins míns HELGA STEINGRÍMSSONAR, innkaupastjóra fer fram miðvikudaginn 30- þ- m. frá Dómkirkjunni og hefst með bæn á heimili okkar Víðimel 36, kl. 1% eftir hádegi. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Jóna Imsland Steingrímsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar, GUÐRÚNAR EIRlKSDÓTTUR. Kristján Egilsson og börn. Innilegt þakklæti vottum við þeim er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför hjartkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa KRISTBJÖRNS EINARSSONAR, Sara Kristjánsdóttir og börnin. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns, föður, tengdaföður og afa, GUÐMUNDAR ÞORVALDSSON, Bíldsfelli, GuÖríÖur Finnbogadóttir, börn tengdabörh og barnabörn. i Þökktun auðsýnda samúð og hluttekning við fráfall og jarðarför ■ . MARGRJETAR ÁRNADÖTTUR, ’■ ; Grettisgötu 33 A- 1 Páll Friðriksson, born og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.