Morgunblaðið - 31.08.1948, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 31.08.1948, Qupperneq 3
Þriðjudagur 31. ágúst 1948 MORSUNBLABIÐ B 1 frá 1—6 ára fyrirliggj andi. Geysir h.í. Fatadeildin. 1 I Aiigiýsingsskrlfsfofan er oplt ! Humar alla virka dagfc kl. 10—12 og 1—8 e. h aema laugardaga. Morgunbiaini. Kaupum kopar MALMIÐJAN H. F. Þverholti 15. Sími 7779. Kensltx í tungumálum og bók- færslu er byrjuð. — Fá- einir tímar lausir. Harry Villemsen Suðurgötu 8. Sími 3011. Viðtalstími er aðeins frá kl. 6—8. Hvaleyrarsandur gróf-pússningasandur fín-pússningasandur og skel. RAGNAR GISLASON Hvaleyri. Sími 9239. Þvotlovjel fullkomnasta ameríska teg- und, algjörlega sjálfvirk, til sölu. — Tilboð sendist blaðinu merkt: ,,USA — 869“. B Y G G I Ð Ú R VIBRO-STEINUM Svefnsófasett áUSfumæra> Laugaveg 118 Vestur> 02 Klaooarstíg 3ja herbergja Kjallaraíbúð nær fullgerð, í nýju húsi í Laugarneshverfi, er til sölu fyrir hagkvæmt verð. SALA & SAMNINGAR Sölvhólsgötu 14. j. Forskallað = s Timburhús í smíðum til sölu við Álf- hólsveg. Flúsið er 60 ferm. að grunflöt, 1 hæð og ris. Húsinu fylgir næstum alt efni til að fullklára það. Verð hagkvæmt. Allar nánari uppl. gefur Fasteignasölumiðstöðin Lækjarg. 10B. Sími 6530. Góður Stofuskápur | ó.skast. — Upplýsingar í | síma 4231 kl. 9 til 6. j Jeppar | Vil kaupa „landbúnaðar- | jeppa“ með blæju og og | herjeppa með blæju. — 1 Til viðtals við Leifsstytt- | una milli kl. 8—10 e. h. | þriðjudags- og miðviku- | vikudagskvöld. | Herbergi | Reglusaman mann í fastri | atvinnu vantar herbergi. | — Tilboð merkt: „3. sept. | — 868“ leggist á afgr. I blaðsins. Rammalistar Gott úrval vinna. Vönduð Guðmundur Ásbjörnsson Laugaveg 1. Simi 4700. ! S I i I Kvenúr fapaðisf í Höfðahverfinu fimtudag- inn 26. þ. m. Skilvís finn- andi láti mig vita að Mið- tún 30. Fundarlaun. Hrefna Guðnadóttir. 2 stúlkur sem vinna úti, óska eftir 1 tyeimur herbergjum og 3 eldhúsi, eða eldunarplássi. .Yilja borga háa leigu. — Tilboðum merktum: „Skil- vísi — 867“ sje skilað á afgr. blaðsins fyrir fimtu- dagskvöld. ATLI Björns Halldórssonar, Hrappseyjarútgáfan frá 1780, ljósprentuð með for- mála eftir Þorstein Þor- steinsson, til sölu á skrif- stofu Búnaðarfjelags ís- dands. Verð í bandi kr. 45.00. YÖRUFLUTNINGAR Reykjavík — Akureyri 3 ferðir í viku. Vörumót- taka: í Reykjavík hjá Frímanni Frímannssyni, Hafnarhúsinu. Sími 3557. Á Akureyri hjá Bifreiða- stöðinni Bifröst, sími 244. Pjetur & Valdimar h.f. iliaiillillllililllllllllliriiilliiliiiillllliwi*i■l■iiiii* Óska eftir einu heibergi og eidhúsi eða eldunarplássi, má vera óinnrjettað. Tilboð merkt: „í vandræðum — 866“ sendist Morgunbl. fyrir föstudagskvöld. niaiiiiunniwimBnniiiiwinnitniwiúiitiigiwni Ódýru Eldhúsborðin eru nú til í 3 litum og geta fengist í hvaða lit sem ósk- að er með litlum fyrir- vara. Verð frá kr. 125,00. Húsgagnavinnustofa Eggert Jónssonar, Mjóuhlíð 16. Amerísk bifreið 6 manna, model 1947 til sölu. — Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins í dag, merkt: „1947 — 870“. Dugleg stúika vön afgreiðslu, óskast í sjerverslun í miðbænum, hálfan daginn. Umsókn, á- samt mynd og upplýsing- um um fyrri störf og hús- bændur, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 4. sept. n.k., merkt: „777 — 877“. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwtiiiiiiiiiiiMniiiitiiintitii Egggl SÖLUBÚÐ — VIÐGERÐIR VOGIR t Reykjavík og nágrenni lánum við sjálfvirkar búð- arvogir á meðan á viðgerð stendur Ólafur Gislason & Co. h.I. Hverfisgötu 49. Sími 1370. : a Herbergí I s til leigu fyrsta september i ... á Laugarteig 17, kjallara. 1 Til sýnis í dag frá kk 4—7. | Hús og fbúðir til sölu af ýmsum stærð- um og gerðum. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. Tvo reglusama menn vantar STOFU frá 1. okt. eða fyr. Mætti vera með húsgögnum. Að- gangur að síma og baði nauðsynlegur. •— Uppl. í síma 5035, kl. 2—3 dag- lega. StáíL óskast strax. Uppl. á skrifstofunni. HÓTEL VÍK. Nýlegur Amerískur bíli með meira bensínskamti sölu. Skifti á minni bíl koma til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Meiri bensínskamtur •— 871“. 5 manna Chrysler j model 1935 til sýnis og | sölu við Leifsstyttuna kl. | 5—IVz e. h. Sanngjarnt | verð. BARIilAVAGIU I í góðu standi til sölu. Verð | 1000 kr. — Laugarnescamp 14. Tillögð fafaefni tekin í saum. Framkvæm- um hverskonar breytingar á karlmannafötum. SAUMASTOFA INGÓLFS KÁRASONAR Skólav.stíg 46. Sími 5209. Þykktarbefill til sölu. Húsgagnaversllun Kristjáns Siggeirssonar. Saumanámskeið Dömur, saumið föt yðar sjálfar. Námskeið í kven- og barnafatasaumi hefst 6. sept. — Hentugt fyrir þær, sem vilja sauma og breyta á sig og börn sín, nú þegar erfitt er að fá tauin. — Uppl. í síma 6452 í dag frá kl. 12—2 og 6—8 e. m. Svartar drengja- Flauelsbuxur 9 \Jerzt Snyibjaryar ^okns Steinhús í Kleppsholti til sölu. — Uppl. í síma 5454 kl. 8—10 1 kvöld. Vil kaupa bilaðan Kæliskúp (kerfið má vera ónothæft). Tilboð merkt: „Skápur — 875“ leggist á afgr. Morg- unblaðsins. Ungur Dani óskar eftir litlu Herhergi sem fyrst, helst nálægt miðbænum. Tilboð merkt: „Rólegt — 876“ á afgr. Morgunbl. 6-10 tonna dekkbátur óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. sept. merkt: „Ut- gerð — 878“. Slúlka eða kona getur fengið atvinnu hálf- an daginn við saumaskap^ RYDELSBORG, Skólavörðustíg 19. Sófnsett Tvö ný vönduð sett. Ljóm- andi falleg, til sölu með sjerstöku Tækifærisverði Notið þennan sjaldgæfa möguleika. HÚ SG AGN AVERKST ÆÐIÐ Grettisgötu 69, kl. 3—7. Bílaskifti 10 farþ. bifreið með drifi á öllum hjólum, með meiri bensínskamti og góðum gúmmíum til sölu eða í skiptum fyrir minni bíl. Tilboð merkt: „Happa- kaup — 886“ leggist inn á afgr. Mbl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.