Morgunblaðið - 31.08.1948, Side 5

Morgunblaðið - 31.08.1948, Side 5
MORGinSBLÁÐlÐ 5 Þriðjudagur 31. ágúst 1948 JúBíana verllur drofning Hollands, Síldveiðiskýrsla Fiskifjelagsins Eftir GEORGE FRANKS, frjettaritara Reuters. 4. SEPTEMBER n. k. verður gefin út í Hollandi tilkynning um að Júlíana muni taka við völdum í landinu og skuli kall- ast drottning, en að Vilhelm- ina hafi lagt niður völd. Að kvöldi þess sama dags mun Vilhelmina aka um göt- ur Amsterdam í gamla gyllta konungsvagninum, sém Emma drottning gaf, henni þegar hún tók við völdum 1898. Riddaraliðsflokkur mun fylgja drottningunni á ferð þess ari um borgina, sem verður 10 km löng. Formleg valdataka Júlíönu fer ekki fram fyrr en tveimur dögum síðar. Valdataka, ekki krýning. Það verður ekki beinlínis krýning, því að þó kóróna kon- ungsættarinnar verði borin fram, verður hún aðeins látin liggja á borði fyrir framan há- sætið en ekki sett á höfuð drottningarinnar. Fyrir því liggja tvær ástæð- ur: í fyrsta lagi er kórónan álit- jn persónuleg eign Vilhjálms, Friðriks, fyrrum konungs Hol- lands og þessvegna aðeins tákn um konungsgöfgi ættarinnar, en ekki tákn ríkisvaldsins. í öðru lagi hafa trúardeilur gert krýningu í Hollandi ó- kleyfa. Þegrr Vilhjálmur fyrsti varð konungur Niðurlanda 1815, var hann konungur bæði Hollands og Belgíu. Þá var ó- fært bæði að framkvæma mót- mælendatrúr.rkrýningu í Haag og kaþólska krýningu í Brussel. Þó að löndin sjeu nú skilin hvort frá öðru, þá eru svo mikl- pr andstæður í hollenskum trú- málum að það er ráðlegt og ef til vill nauðsynlegt að forðast trúmáladeilur um konungstign- Sna. En öll ytri viðhöfn verður höfð á, svo sem tignarlegt há- sæti, purpuraskikkja, ríkisepli og veldissproti, skrautklæðj og fánar, skrúðganga og lúðraþyt- ur. L,agfæringar á Nýjukirkju. Fjöldi verkamanna hefur lengi unnið að því að undirbúa <og slcreyta Nieuw Kerk (Nýju kirkju) við Stíflutorgið. Kirkja iþessi er þrátt fyrir nafnið elsta kirkja Hollands og nú er unnið að því að setja á sinn stað margskonar dýrgripi, sem í istríðinu voru geymdir á örugg- tari stöðum. Það er verið að hreinsa veggmálverkin og setja ií gömlu dýrmætu rúðurnar. Kirkjuorgelið er búið að gera upp og hreinsa. Koparveggur- Snn bak við hásætið hefur ver- gð fægður svo að nú glóir hann logagylltur. Og kirkjugólfin Siafa verið lögð dýrindis dúk- Jim. Sætum fyrir tigna gesti og ffulltrúa erlendra ríkja er kom- £ð fyrir og á bak við settir upp klefar fyrir stárfsmenn útvarps tns og ljósmyndara. Það ber lít- íð á þessum klefum, en samt er Valdataka án krýningar Júlíana prinsessa þaðan gott yfirlit yfir allt, sem gerist. Fallbyssudrunur cg mikil viðhöfn. Hin formlega valdataka hefst klukkan 8 f. h. 6. september, en þá verður skotið af 101 fallbyssu og í sama mund verð- ur klukkum í hallarturninum hringt. í höllinni verða þá Vilheim- ína fyrrverandi drottning, sem þaðan í frá verður nefnd prins- essa af Hollandi, Júlíana drottn ing, eiginmaður hennar Bern- hard, sem verður kallaður prins af Hollandi, og litlu prinsessurn ar fjórar. Þar munu einnig safnast sam an þingmenn beggja deilda hollenska þingsins, en þeir munu ganga í tveimur fylking- um til kirkjunnar klukkan 10. Klukkan kortjer yfir tíu verð ur þingfundur settur í kirkj- unni þar sem lesin verður upp yfirlýsing um valdatöku Júií- önu og þingnefnd skipuð til að fylgja drottningunni að hásæti. Klukkan hálf ellefu verður kirkjan opnuð öllum gestun- um, sem þegar taka að safn- ast fyrir og taka sjer sæti. Þar verður ríkisstjórnin, sendiherr- ar erlendra ríkja og konunga- fólk frá öðrum löndum. Síðast gengur Vilhelmina fyrrverandi drottning í kirkju. Á mínútunni 11,35 verður hleypt af fallbyssum skipa í Amsterdam höfn og þá munu Júlíana og Bernhard ganga frá höllinni en yfir þeim verður borið að gamalli venju tjald- himinn úr fiskinetum. Við kirkjudyrnar mætir þeim þing- nefndin, sem síðan fylgir þeim að hásætinu. Júlíana sest í hásætið undir földuðum hásætishimni, en fyr ir framan hana er litið borð, þar sem kórónan, ríkiseplið, veldissprotinn og stjórnarskrá- in liggja á. Allt umhverfis er fylgdarlið og lífverðir drottn- ingarinnar. Eiðvinning drottningarinnar. Drottningin heldur stutta ræðu. Síðan rís hún úr sæti og vinnur eiðinn um að hún skuli styðja og halda stjórnarskrána, viðhalda sjálfstæði ríkisins og verja frelsi þjóðarinnar. Aftur mun hún taka við holl- ustueið beggja deilda þingsins. Síðan gengur ríkisritari fram og kallar: Hennar hátígn Júlí ana drottning hefur tekið við völdum. Drottningin lengi lifi. Allir viðstaddir taka undir bæði í kirkju og fyrir utan og hrópa: Drottningin lengi lifi. Á eftir munu Júlíana og Bernhard koma fram á svalir hallarinnar og mannfjöldinn mun hylla þau. Þá aka þau í gylltum vagni með miklu fylgdarfiði um Amsterdamborg og viðhöfnin Frh. á bls. 12. HJER FER á eftir skýrsla Fiskifjelags íslands, um afla þeirra 203 skipa, sem komin eru á skýrslu fjelagsins. Afli skipanna er miðaður við mál og tunnur. Botn vörpuskip: Sindri, Akranesi 1006 Sævar, Vestm.eyjum 1384 Tryggvi gamli, Rvík 1563 Onnur gufuskip: Alden, Dalvík 1634 Ármann, Rvík 1064 Bjarki, Akureyri 699 Huginn, Rvík 1245 Jökull, Hafnarfirði 2431 Ófeigur, Vestm.eyjum 1298 Ólafur Bjarnason, Akran. 2436 Sigríður, Grundarf. 1000 Sverrir, Akureyri 873 Mótorskip: Aðalbjörg, Akranesi 918 Ágúst Þórarinsson, Stkh. 1256 Akraborg, Akureyri 807 Álsey, Vestmeyjum 3401 Andey, Hrísey 592 Andvari, Rvík 4498 Anna, Njarðvík 1367 Arinbjörn, Rvík 977 Arnarnes, ísaf. 3618 Ársæll Sigurðsson Njarðv. 1115 Ásbjörn, Akranesi 922 Ásbjörn, ísafirði 1673 Ásgeir, Rvík 2461 Ásmundur, Akranesi 1024 Ásúlfur, ísaf. 1143 Ásþór, Seyðisfirði 2820 Auðbjörn, ísafirði 720 Auður, Akureyri 2962 Baldur, Vestm.eyjum 2123 Bangsi, Bolungarvík 684 Birkir, Eskifirði 563 Bjargþór, Grindavík 770 Bjarmi, Dalvík 2530 Bjarnarey, Hafnarfirði 1530 Bjarni Ólafsson, Keflav. 1150 Björg, Eskifirði 2022 Björg, Neskaupst. 1203 Björgvin, Keflavík 1881 Björn, Keflavík 1050 Björn Jónsson, Rvík 2798 Bragi, Rvík 993 Brimnes, Patreksf. 602 Böðvar, Akranesi 2171 Dagný, Siglufirði 2467 Dagur, Rvík 2428 Dóra, Hafnarfirði 862 Draupnir, Neskaupst. 1363 Edda, Hafnarfirði 2616 Egill, Ólafsf. 1188 Einar Hálfdáns, Bol.v. 1859 Einar Þveræingur, Ólafsf. 2407 Eldborg, Borgarnesi 1479 Eldey, Hrísey 2438 Erlingur II, Vestmeyjum 1957 Ester, Akureyri 1132 Eyfirðingur, Akureyri 945 Fagriklettur, Hafnarf. 3993 Fanney, Rvik 1086 Farsæll, Akranesi 2037 Faxaborg, Rvík 1954 Fell, Vestm.eyjum 593 Finnbjörn, ísafirði 2416 Fiskaklettur, Hafnarf. 673 Flosi, Bolungarvík 1964 Fram, Hafnarf. 962 Fram, Akranesi 1784 Freydis, ísafirði 2175 Freyfaxi, Neskaupstað 2479 Fróði, Njarðvík 1386 Garðar, Rauðuvík 1999 Gautur, Akureyri 699 Geir goði, Keflavík 539 Goðaborg, Neskaupstað 2077 Grindvíkingur, Grindav. 1232 Grótta, Siglufirði 1301 Guðbjörg, Hafnarfirði 1116 Guðm. Þórðarson, Gerðum 1802 Guðm. Þorlákur, Rvík 1034 Guðný, Rvík 945 | Gullfaxi, Neskaupstað 1711 | Gulltoppur, Ólafsf. 581 í Gullveig, Vestm.eyjum 561 Gunnbjörn, ísafirði 563 Gunnvör, Siglufirði 813 Gylfi, Rauðuvík 2814 I Hafbjörg, Hafnarfirði 1186 Hafborg, Borgarnesi 1005 Hafdís, ísafirði 1525 Hafnfirðingur, Hafnarfirði 1174 Hagbarður, Húsavík 2636 Hannes Hafstein, Dalvik 1217 Haukur, Ólafsfirði 815 Heimir, Keflavík 843 Heimir, Seltjarnarnesi 550 Heimaklettur, Rvík 841 Helga, Rvik 3630 Helgi Helgason, Vestm.ey. 4552 Hilmir, Hólmavík 1540 Hilmir, Keflavik 1024 Hólmaborg, Eskifirði 1252 Hrafnkell, Neskaupst. 683 ,! Hrefna, Akranesi 623 í Hrímnir, Stykkish. 1Í59 Hrönn, Sandgerði 1924 ; Huginn I, ísafirði 1285 i Hugrún, Bolungavík 2311 Hvítá, Borgarnesi 728 Illugi, Hafnarfirði 1592 Ingólfur, G.K. 125 Keflav. 1220 Ingólfur, G.K. 96 Keflav. 1123 Ingólfur Arnarson, Rvík 682 Ingvar Guðjónsson, Sigluf., 1700 ísbjörn, ísaf. 1602 ísleifur, Hafnarfirði 568 Jón Finnsson, Garði 776 Jón Guðmundsson, Keflavík 594 Jón Magnússon, Hafnarf. 16H Jón Valgeir, Súðavík 2101 Jökull, Vestm.eyjum 671 Kári, Vestm.eyjum 1057 Keflvíkingur, Keflavík 2442 * Keilir, Akranesi 938 i Kristján, Akureyri 1303 } Mars, Rvík 1201 { Milly, Siglufirði 1397 { Minnie, Árskógssandi 741 } Muggur, Vestm.eyjum 543 Mummi, Garði 743 í Muninn II, Sandgerði 1226 í Narfi, Hrísey 3059 í Njörður, Akureyri 2450 Nonni, Keflavík 606 Ólafur Magnússon, Akranesi 827 Ólafur Magnússon, Keflav. 753 Olivette, Stykkish. 1062 Otto, Hr'isey 764 I Otur, Rvík 628 Papey, Djúpav. 509 Pjetur Jónsson, Húsav. 2437 J Pólstjarnan, Dalvík 3553 ‘ Reykjaröst, Keflavík 519 ( Reynir, Vestm.eyjum 1972 • Richard, ísafirði 1402 t Rifsnes, Rvík 2641 í Runólfur, Grundarf. 1537 t Siglunes, Siglufirði 2377 ! Sigurður, Sigluf. 1863 ■ Sigurfari, Flatey 1114 Sigurfari, Akranesi 1940 * Síldin, Hafnarfirði 1978 Sjöfn, Vestm.eyjum 2237 Sjöstjarnan, Vestm.eyjum 723 Skaítfellingur, Vestm.ey. 1052 Skíðblaðnir, Þingeyri 942 Skíði, Rvík 1396 Skjöldur, Siglufirði 1281 Skógafoss, Vestm.eyjum 957 Skrúðui, Eskifirði 721 j Skrúður, Fáskrúðsfirði 508 Slcipnir, Neskaupstað 2468 Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.