Morgunblaðið - 31.08.1948, Síða 14

Morgunblaðið - 31.08.1948, Síða 14
■TVjtr,wr«***W*irr*»yy»l rf4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 31. ágúst 1948 lanannai M E L I I E Cftir iJau L s s CatUt A OfassÉ Hann lagði menið um hálsinn 'á Þenni. Hún hrökk við þegar fingur hans snertu hana bera og það fór hrollur um hana. En eat kyr. Og það var sem gneist- aði af meninu þegar birtan fjell á það. Geoffrey gekk svo lítið frá og virti hana fyrir sjer. Og hann brosti eins og menn brosa fram- an í börn, sem þeir eru að gleðja. Rakel spenti armbönd- unum á úlfliði hennar, setti hringinn á fingur hennar og nældi brjóstnálinni í barm hennar. Ljósið glóði í gimstein- unum og Melissa fanst eins og geislar stafa út frá sjer á alla vegu þegar hún hreyfði sig. •Þau dáðust bæði að henni. Mel- illa hjelt að þau væri að hæðast að sjer, en þegar hún virti þau fyrir sjer gat hún ekki sjeð neinn hæðnissvip á þeim. Gat Það skeð að hún væri fögur? Gat skeð að fólk dáðist að henni ekki aðeins fyrir þekk- ingu hennar, heldur og fyrir fegurð hennar? Pabbi sá í gegn um holt og 22. dagur sinna. Hún var klædd í flauels- kjól með kniplingum, og háfði skreytt sig með amethystum og perlum. Hárið var sett eftir ný- ustu tísku og rósir í því. Hún hafði altaf verið hrædd við bróður sinn. En nú var hún bæði skefld og hatursfull. Hún vissi það að hann talaði altaf í fullri alvöru, og ef hún væri honum ekki að geði í kvöld, þá væri hún heimilislaus að morgni. Hún gerði sjer því upp kát- ínu og ljek á alls oddi við gest- ina. Jú, hún hafði svo sem vit- að það löngu fyr, að Geoffrey lagði hug á blessunina hana Melissu. Það var langt síðan að þau höfðu ákveðið að gifta sig, en svo höfðu þessir sorglegu at- burðir gerst í Upjohn fjölskyld- unni. Fyrst hafði faðirinn dáið og svo móðirin. Það var svo sem auðvitað að þau mættu ekki halda neina veislu rjett eftir slíka atburði. Þess vegna hafði þeim komið 'saman um að gifta sig algjör- hæðir, hugsaði hún. Hann gat lega í kyrþey. Hún sagði að sieð fegurð þar sem enginn ann ar sá hana. Ef jeg er lagleg eins og þau Geoffrey og Rakel segja, þá hefir pabbi líka vitað það að jeg var lagleg þrátt fyrir íatagarmana mína. En hvers vegna blekti hann mig þá og sagði að jeg væri Ijót? Þótt hún væri feimin gat hún ekki orða bundist: Pabbi sagði oft að jeg hefði enga fegurð til að bera“. Geoffrey fann að hann varð að tala varlega. Hann brosti og sagði: „Faðir þinn hefir sagt Jþetta til þess að þú skyldir ekki verða tepruleg. En hann spurði mig oft hvort mjer þætti þú ekki fegurst af öllum konum, sem jeg hefði sjeð. Og þegar eg kvað það rjett vera þá var hann innilega ánægður. Einu sinni barmaði hann sjer út af því að hann gæti ekki látið þig vera eins vel til fara og hann •langaði til, og að hann hefði ekki efni á því að gefa þjer skartgripi. Þá lofaði jeg honum jþvr að þig skyldi ekki skorta neitt af þessu þegar við værum gift, og þá var hann ánægður11. Melissa viknaði við og leit á hann tárvotum augum. Hann mælti enn: „Jeg er viss um að faðir þinn væri ánægður ef hann mætti sjá þig núna. Nú ertu klædd eins og hann mundi hafa viljað klæða þig, ef hann hefði haft efni á því, En hver veit — má- ske er hann hjer nærstaddur og gleðst yfir því að sjá þig“. Melissa fanst þetta svo barna íegt að hún dæsti við. En hún skoðaði sig í speglinum, vel og vandlega og sagði að lokum: „Jeg sýnist lagleg núna, það er alveg satt. Jeg hefði ekki trú að þessu“. Það var engin upp- gerð nje tepruskapur í mál- rómnum. Geoffrey var hrifinn af henni. Hann bauð henni arm- inn og sagði: „Það er ánægju- )eg skylda mín að leiða þig fram fyrir gesti okkar“. Hún hikaði dálítið, en svo tylti hún fingurgómunum á handlegg hans og fór öll hjá sjer um leið. sjer hefði fallið þetta mjög illa. Hún hefði viljað fresta gifting- unni í sex mánuði svo að þau gæti haldið brúðkaup sitt með viðhöfn. En það voru nú ekki allir jafn gefnir fyrir viðhöfn- ina. Hún andvarpaði. En ekki ferst mjer að vera að setja út á það, sagði hún. Mr. Victor Littlefield var bæði lítill vexti og með litla sál. Hann var eins og maur og hafði alla eiginleika maursins. Hann var nú um sextugt, en ekki sást eitt grátt hár í höfði hans nje skegginu. Hann var tvígiftur og konan hans var miklu yngri en hann. Hún var skartkvendi hið mesta, en svo hætt við yfirliði, að menn voru altaf hræddir um að hún mundi missa meðvitund ef talað var í hærra lagi. Mr. Brewster Eldridge og kona hans voru stutt og feit og síbrosandi. Þau voru um fert- ugt. Mr. Eldridge var bókaút- gefandi eins og Geoffrey, og átti heima í New York. Svo voru það Bertrams-hjón in frá New York. Það fór lítið fyrir þeim að öllu leyti. Það var eins og þau hyrfi alveg inn an um hitt fólkið. En þau höfðu það til brunns að bera er Ara- bella mat mest af öllu. Þau voru ! rík. Það var ekki venja Arabellu að hrósa neinum nje hafa í há-! vegum, nema því aðeins að hann væri auðugur, jafnvel ekki listamönnum. Mr. Erskine Holland var ekki ríkur, en hann var frægur málari og það þótti mikil fremd í því að láta hann mála mynd af sjer. Þess vegna voru þau Hollands hjónin víða boðin og velkomin. Og þess vegna höfðu þau verið boðin hingað. Og þau og Eldridge hjónin voru Geoffrey helst að skapi. En þarna hafði líka komið ó- væntur gestur, sem Arabella tók þegar ástfóstri við. Hann var sonur Mr. Littlefield og fyrri konu hans og hjet Ravel. Ravel var einn af þessum ungu mönnum, sem fæstar kon Arabeíla sat á meðal gésta föður síns. Hann var laglegur og vissi af því. Þess vegna kaus hann venjulega að standa og helst þar sem „hann tæki sig best út“, svo sem hjá hvítum marmarasúlum. Og yfirleitt var öll framkoma hans þannig, að karlmönnum gramdist, en kven fólk var fult aðdáunar. Hann hafði ekki enn hlaupið af sjer hornin, og hann var al- veg nýskeð laus við áleitna leikkonu í New York. Hún hafði endilega viljað giftast honum, en hann sá að með gift ingu myndi hylli sín hjá kven- þjóðinni mjög rjena, svo að hann hljóp frá henni. Upp úr þessu ástarævintýri kom skáldskapargáfan yfir hann og hann byrjaði á löngu kvæði um Orfeus og hörpu | hans og raunir konu hans, Eu- rydice. En honum háði það að j hann hafði ekki enn fyrir hitt neina konu sem gæti verið hon um fyrirmynd Eurydice. | Þetta kvöld stóð Ravel hjá marmara-arninum og hlustaði með athygli á uppgerðar raus Arabellu um hina nýu mág- konu sína. Hann langaði til þess að sjá þessa ungu frú, og gaut augunum hvað eftir annað til dyranna í þeirri von að hún kæmi inn þá og þegar. Hann þekti kvenfólk svo vel að hann kannaðist við tóninn hjá Ara- bellu, þótt hún mælti fögur orð. Það var jafnan þessi tónn í tali kvenna þegar þær töluðu um aðrar konur, sem þeim lík- aði ekki. Hann beið því með eftirvæntingu. Arabella vendi nú sínu kvæði í kross og sagði í meðaumkun- artón: „Auðvitað getur hún ekki gert að því blessunin þótt hana skorti alla fegurð. Þið verðið að minnast þess, að menn, sem komnir eru á aldur Geoffrey, meta fegurð minna en gáfur og ættgöfgi. Og blessun- in hún Melissa er bæði gáfuð og af góðum ættum“. Fólkið hlustaði með svo mik- 1 illi athygli á Arabellu að það tók ekki eftir því þegar brúð- hjónin komu inn. En alt í einu spratt Arabella á fætur með miklu írafári og þá varð öllum litið við. Þá stóðu þau Geoffrey og Melissa í dyrunum. Arabella hrópaði: „Ó, þarna koma þau elsk- urnar“. Allir störðu á Melissa, fyrst forvitnislega og svo með undr- un. Hún stóð þarna við hlið Ge- óffrey há og tíguleg, föl yfirlit- um og stillileg. Græni kjóllinn fór henni svo vel að hinn fagri vöxtur hennar naut sín fylli- lega, og birtan dansaði á gullnu hári hennar. Karlmennirnir risu á fætur. Þeir voru stórhrifnir og gátu ekki haft augun af henni. Ra- vel gleymdi sjer sem snöggv- ast. Herra trúr, hugsaði hann. ísdrotning! Afrodite! Eurydice! Melissa fanst hún vera kom- in inn í gullhelli þar sem alt glóði í krystalsdropsteinum. Hún varð skelfd. Henni varð dimt fyrir augum. Hún varð bess óljóst vör að hún var kynt fyrir framandi fólki. Einhver leiddi hana að stól hjá arninum. Henni varð litið á arinhylluna og starði undrandi á hina gullnu kupidoa þar, með 1 • Týndi hringurinn Músasaga hvað sjerstakt er á seyði og það kom líka í ljós, því að dag einn komu þau bæði inn í herbergí gamla mannsins, ungi maðurinn og stúlkan. Þau sögðu, að þau væru trúlofuð og síðan kom fleira fólk inn í herbergið. Það var komið með vínflöskur og þessar undarlegu manneskjur þrýstu hendur hverra annarra og töluðu hærra en nokkumtíma áður. Jeg kallaði á afa þinn og við sátum saman uppi á skápsbrúninni. og skemmtum okkur við að sjá fólkið slá glösunum saman, hrópa húrra og margar aðrar kúnstir. Við vorum mjög undrandi yfir öllum þessum ósköpum, því að svona látum við mýsnar aldrei. Það var verst að kanaríufuglarnir belgdu sig upp og ískruðu og tístu eins og þeir væru aðalpersón- urnar. Það var svo mikill hávaði í þeim, að mig langaði til að halda fyrir eyrun, en þá hefði jeg ekki heyrt það sem fólkið sagði. Þau tvö gengu yfir að glugganum og maðurinn tók fram hring og dró hann á fingur hennar og hún kyssti bæði hringinn og hann og brosti af hamingju. Jeg sá, hvemig steinninn glóði í sólskininu. Svo varð allt kyrrt aftur, því að gamli maðurinn var orðinn þreyttur og fólkið gekk út. Vikur og mánuður liðu og það varð kyrrlátt í húsinu. Ungi maðurinn hafði farið í langt ferðalag, svo við vorum laus bæði við hann og hundinn hans. Kanaríuhjónin lágu til skiptis á eggjum sínum. Þau voru að unga þeim út. Það hafði fjölgað hjá okkur og nú var auðsjeð, að erfið- leikar voru framundan. Auk þess kom gamall frændi okkar og gerðist þegjandi og hljóðalaust meðlimur fjölskyldunnar. Þar sem hann var ókunnugur öllum staðháttum gátum við ekki fallist á, að hann legði sig í hættu við að afla fæðu, þótt okkur fyndist maginn á honum að vísu botnlaus hít. 1 æsku hafði hann lifað misjöfnu lífi, og bar hann þess og verksummerki. Annað eyrað var bitið af honum, auðvitað í slagsmálum, vinstri afturfótinn hafði hann misst í músa- gildru og af halanum var eftir aðeins smástubbur. ur geta staðist. Og ekki spilti það að fiann var eihkaérfigi logandi blys í höndunum Þetta er ekki tungan á mjer, heldur er það bókmerki. Hún var mjög rík, en hann var fátækur. Samt voru þau oft saman. Henni þótti hann skemti legur, en það var líka alt og Sumt. „Þú ert afskaplega rík“, sagði hann kvöld eitt. „Já, nokkuð svo“, svaraði hún, „jeg er einnar miljón tvö hundruð og fimmtíu þúsund dollara virði“. „Og jeg er fátækur“. „Já“. „Viltu giftast mjer?“ „Nei“. „Jeg vissi að þú myndir ekki vilja það“, sagði hann. „Hvers vegna varstu þá að spyrja?“ „Ó, mig langaði bara til þess að vita, hvernig manni liði, eft- ir að hafa tapað einni miljón tvö hundruð og fimtíu þúsund dollúrum. Móðirin: — Komdu hjerna Frissi minn og kystu nýju barn fóstruna þína. Frissi: — Nei, jeg þori það ekki, mamma. Móðirin: —Hversvegna ekki, elskan? Frissi: — Pabbi kysti hana £ gærkvöldi og hún sló hann ut- anundir. * Prófessor annars hugar gekk fram og aftur á tröppunum. „Aa, nú er jeg alveg búinn að gleyma, hvort jeg var að fara út eða koma inn“. ★ Kennarinn: — Jæja, Villi, hvað ert þú að teikna? Villi: — Jeg er að teikna mynd af Guði. Kennarinn: — Heyrðu, Villi minn, þú getur ekki gert það, enginn veit hvernig Guð lít- ur út. Villi: — Menn fá þá að vita það eftir að jeg hefi teiknað hann. ★ Hann: — Mjer skilst að koss- arnir sje mál ástarinnar. Hún: — Já. Hann: — Þá skulum við ræða saman. 7 EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKXl — ÞÁ HVER?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.