Morgunblaðið - 31.08.1948, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 31. ágúst 1948
MORGVNBLAÐIÐ
13
* * BÆJARBtú ★ ★ I HafnarfirfH ★ ★ TRlPOLlBtO ★ ★
ÁSTLEITNI (Erotik) [ Tilkomumikil og vel leik- [ 1 in ungversk stórmynd. — [ i I myndinni er danskur i [ texti. ‘ [ [ Aðalhlutverk: ( Heyr mifl Ijúfasla lag ( [ Bráðskemtileg mynd með [ [ vinsælasta og frægasta [ i óperusöngvara Rússa S. [ [ Lemesév. Hann syngur | | aríur eftir Bizet, Tschai- [ [ kowsky, Rimski-Korsakov, [ I Borodin og Flotov. — í [ [ myndinni er danskur texti. i
Paul Javor, Klari Tolnay. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182.
í FRJETTAMYND FRÁ = i 1
[ OLYMPÍULEIKUNUM. [ Sýnd kl. 9. tlllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII^, S 1
Kvenhafarinn Sprenghlægileg sænsk [ [ gamanmynd með hinum | I afar vinsæla gamanleik- [ 1 ara I Nils Poppe. Sýnd kl. 7. Sími 9184. 1 Til leigu | [ í nýju húsi í Hlíðunum i [ (120 ferm.) hæg, 5 her- [ [ bergja, eldhús og bað á- [ [ samt 4 herbergjum í ris- i 1 hæð og baði. Tilboðum [ [ .sje skilað á afgr. Mbl. { I fyrir miðvikudagskvöld, [ 1 merkt: „Villa — 910“. 1 I S - i i
Fjelag íslenskra hljóðfæraleikara
Almennur dansleikur
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8.
Hljómsveit Aage Lorange
leikur. — Söngvari Haukur
Mortliens.
Nefndin.
Vöruhílstjórafjelagið Þróttur
FUNDUR
verður haldinn í húsi fjelagsins við Rauðarárstíg í kvöld
klukkan 8,30.
Fundarefni: Samningarnir.
STJÖRNIN.
Fjelags-
& fundur
verður haldinn miðvikudaginn 1. september í baðstofu
iðnaðarmanna. Fundurinn hefst klukkan 8,30 eftir
hádegi.
STJÓRNIN.
Ábyggilega og duglega
....... -u
Stúlku
vantar strax til framreiðslustarfa hjer í bænum. Uppl.
á skrifstofu Ragnars Þórðarsonar, Aðalstræti 9, kl.
1—2 e.h.
*★ BAFNARri/WBáR-BlO ★«
a
j a
Frá undirheimum |
Parísarborgar
Spennandi og vel leikin I
frönsk mynd.
Aðalhlutverk leika:
Alberí Prejean
Annie Varnay.
Bönnuð börnum yngri en |
16 ára. —
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Alt tU fþróttaiSkaiu
•g ferðalaga.
Hellaa, Hafnarttr. 23
11111111111111(111111iiiiiiiiiiiiiiiiiiiitaiiiiiiiiititl■llll■lllllllll
Bílasalan Ingólfstorgi
i er miðstöð bifreiðakaupa.
| Bifreiðar til sýnis daglega
I frá kl. 10—3.
G68 gleraugu eru fyrir
öllu.
Afgrciðum flest gleraugna
rerept og geriun vi8 gl«r-
augu.
0
Augun þjer hvíliS
með gleraugtim frá
TÝLI H.F.
Austurstræti 20.
BiBLIOTHECA
SYNDUG KONA
(Synderinden)
| Mjög efnismikil finnsk
I kvikmynd, gerð eftir skáld
| sögunni ,.Hin synduga Jó
I landa“. í myndinni er
I danskur texti.
= Aðalhlutverk:
Alavi Beimas
Kirsti Hume.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Sími 1384.
Vol. I—VI.
Vol. I.
Háttalykill cnn forni
eftir Jón Helgason og Anne
Holtsmark, 148 bls., verð kr.
18.00.
Vol. II.
Islands runeinnskriftar
eftir Anders Bæksted, 261 bls.
Verð kr. 36.00.
Vol. III.
Two Treatices on Iceland
from the 17. th. Century,
í útgáfu Jakobs Benediktsson-
ar, 92. bls., verð kr. 14.40.
Vol. IV.
Beskrivelse af Gullbringu
og Kjósarsýslu (1785),
eftir Skúla Magnússon, í útg.
Jóns Helgasonar, 199. bls. +
1 kort, verð kr. 27.00.
Vol. V.
Forsög til en kort Be-
skrivelse af Island (1786),
eftir Skúla Magnússon, í útg.
Jóns Helgasonar, 176. bls.,
verð kr. 25,20.
Vol. VI.
Láneordene i det 16. ár-
hundredes trykte islandske
litteratur
eftir Chr. Westergárd-Nielsen,
514 bls., verð kr. 43,20.
Aðeins örfá compl. eintök eru
enn fáanleg.
Sendum í póstkröfu.
l•lllllll■lllltllllllllll■lllllllll■lll11111111111111111111111111111111
Kjólar nýkomnir
[ lítil númer. (Verð aðeins [
i kr. 91.95). 3 kjólar afgr. [
= gegn einum stofnauka nr. I
f 13. —
VESTURBORG
[ Garðastræti 6. Sími 6759. i
i
s :
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iii
★> ★ » t J á » t ú * *
Græna lyffan
| Bráðskemtileg þýsk gam- i
| anmynd bygð á samnefndu 1
[ leikriti sem Fjalakötturinn [
1 sýndi hjer nýlega.
[ Aðalhlutverk:
Heinz Riihmann
Heli Finkenzeller.
i í myndinni eru skíringar- i
[ textar á dönsku.
Sýnd kl. 7 og 9.
1 Uppreisnarforinginn
Micael Fury
i Söguleg amerísk stórmynd.
[ Aðalhlutverk:
Brian Aherne,
June Lang,
Victor McLaglen,
Paul Lucas.
[ Að skemtanagildi má líkja
i þessari mynd við Merki
[ Zorros og fleiri ógleyman-
| legar æfintýramyndir.
[ Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5.
wtn»j«Mtwinitnim»i»niiimnMim»iiimmMOt
■
• Vöruhílstjórafjelagið Þróttur
Allsherjar atkvæðagreiðsld |
um uppsögn samninga fer fram á vörubílastöðinni •
næstkomandi miðvikudag og fimmtudag frá klukkan •
1—7 eftir hádegi báða dagana.
STJÓRNIN. \
Verslunin
verður lokuð mið-
vikudaginn 1. sept-
ember til kl. 2 e. h.
cjCánis G. ajCti&vícjSSon
Juwerílu
um
2 stúlkur vantar |
■
ja
að veitingahúsinu að Hellu, Rangárvöllum. Upplýsing- ;
ar i síma 1016. ;S
3ja herbergja hæð
í nýju húsi í Vogunum, til leigu. Upplýsingar gefur
Steinn Jónssoní lögfræðingur, Tjarnargötu 10, simi
4951. —