Morgunblaðið - 31.08.1948, Side 9

Morgunblaðið - 31.08.1948, Side 9
t I’riðjudagur 31. ágúst 1948 MORGUNBLAÐIÐ Þýskl fiéttafélk Slönum byrði — Akveðin stefna i Grænlandsmálum — Dýrtíðin eyksf — ¥iðskifti Dana og Rússa K.höfn í ágúst 1948. Eftir Pál Jónsson. GUSTAV RASMUSSEN ut- anríkisráðherra Dana er, þeg- ar þetta er ritað, í Berlín til þess að semja við herstjórnir Vesturveldanna og Rússa um þeimflutning þýsku flóttamann anna í Danmörku. Þeir voru upphaflega h. u. b. % miljón. Nú eru að vísu ekki nema 45 þús. eftir, en þeir kosta Dani 135 þús. kr. á dag. Þessir flóttamenn hafa nú 'dvalið í Danmörku 1 nálega 3 % ár. Þeir komu til Danmerk- ur síðustu styrjaldarmánuðina, þegar Rússar sóttu fram í hjer- uðunum sunnan við Eystrasalt. Síðasti hópurinn, 30 þús. að tölu, kom hinn 4 maí, daginn áður en Þjóðverjar gáfust upp. Flóttafólk þetta var eingöngu jkonur, börn og aldurhnignir karlmenn. Kom það aðallega frá Austur-Prússlandi og Pomm ern eða frá þeim hjeruðum, sem nú eru hernumin af Rússum og Pólverjum. Mikið vandamál. Þetta voru óboðnir gestir, sem fluttir höfðu verið til Dan- merkur án samþykkis Dana. Gerðu Danir sjer von um að losna við þá strax eítir upp- gjöf Þjóðverja. En það fór á aðra leið. Að vísu fluttust 40 þús. flóttamenn til Þýskalands með þýsku hermönnunum eft- ir lok styrjaldarinnar. En þá voru 200 þús. eftir. Vesturveld- in sjá sjer ekki fært að flytja þetta fólk til Vestur-Þýska- lands vegna þess hve ástandið þar var alvarlegt. Danir urðu því að annast alla þessa flóttamenn fyrst um sinn. Hefir það skapað DÖnum mikið vandamál. Þjóðverjar höfðu skift flóttamönnunum niður á 1,100 staði, aðallega skóla og aðrar opinberar byggingar. En Danir þurftu á þessum bygg- inum að halda og fluttu því flóttafólkið í stórar flótta- mannabúðir, sem reistar voru í þessum tilgangi á ýmsum stöð- um. í stærstu búðunum voru 30 þús. flóttamenn. Var þetta sjötti stærsti „bær“ í Dan- mörku. Þarna var m. a. kirkja, sjúkrahús, bókasafn, barnaskól ar, lýðháskóli og skólar til sjer- mentunar fyrir flóttafóikið. Hefir kostað Dani 500 miljón kr. Það hefir vitanlega valdið D.önum miklum erfiðleikum og útgjöldum að sjá þessu fólki fyrir lífsnauðsynjum. Bein út gjöld, sem af þessu leiða, hafa fram að þessu numið 500 milj. kr. Þegar flóttafólkið var flest, voru útgjöldin 600 þús. kr. á Frjettabrjef frá Kaupmannahöfn skornum skamti. Flóttafólkið hefir þannig ver ið Dönum þung byrði. En það hefir líka verið flóttafólkinu ömurleg tilvera að lifa árum saman einangrað í þessum búðum. Segja Danir, að sálar- ástand þess sje þannig, að nauð- ríska hersins þar færði sönnun fyrir því, að það hefir ekki sið- spillanc’4 'áhrif á Eskimóana, þótt hvítum mönnum sje hóp- um saman leyfður aðgangur að landi þeirra. A hernámsárun- um varð Grænlendingum Ijóst, að Grænland getur ekki áfram syniegt sje að gera eitthvað , verið lokað land. Eftir styrjöld- fyrir þetta fólk. j ina hefir þessi skoðun rutt sjer Danir hafa hvað eftir annað rúm í Danmörku. farið þess á leit við Vesturveld- j Hedtoft sagði blaðamönnum in og Rússa, að flóttafólkið ^ frá ferðinni, þegar hann kom verði sent til Þýskalands. í lok til Hafnar með freigátunni ársins 1946 fjekkst loksins leyfi' „Niels Ebbesen“. Grænlending- til að senda 17 þús. til Vestur- ar höfðu talað hreinskilnislega Þýskalands. í fyrra og á þessu við hann og hann hafði fengið ári voru aðrir stórir hópar send betri skilning en áður á hög- ir heim, og eru nú, eins og þeg- um þeirra. „Grænlendingar ar hefir verið nefnt, 45 þús. vilja standa jafnfætis öðrum eftir. En Englendingar og • þjóðum bæði efnahagslega og í Bandaríkjamenn hafa nú fallist menningarmálum, og þessi ósk á, að 25 þús. verði sendir til er svo sterk, að ekki er hægt ensk-ameríska hernámssvæðis- J að skella skollaeyrunum við ins. Verður flutningi þeirra lok henni“, sagði talsmaður lands ið í nóvember. Rússar neita að taka við flóttafólki. Gustav Rasmussen hefir líka rætt flóttamannamálið við rússnesku herstjórnina í Berlín og beðið Rússa að taka á móti síðustu 20 þús. flóttamönnun- um, en honum varð ekkert á- gengt. Átti hann tal við Drat- vin varahernámsstjóra. Rússar neituðu að taka á móti þessum flóttamönnum, nema baltneska flóttafólkið í Danmörku yrði framselt. Gustav Rasmussen gat ekki tekið þetta í mál. Kunn ugir segja, að Rússar hafi tek- ið honum fálega. Var honum ekki leyft nema tveggja stunda viðtal við Dratvin, og voru eng- ar veitingar á boðstólum hjá Rússum. Danska utanríkisráð- herranum fanst sjer vera tekið eins og Danmörk væri þegar gengin í Vesturbandalagið. Gustav Rasmussen ræddi flóttamannamálið við Stalin sumarið 1946. Bauðst Stalin þá cil að láta flytja helming tlótta- mannanna þýsku til rússneska ’nernámssvæðisins, ef hinn helm ingurinn yrði sendur til Vestur- Þýskalands. En nú hafa Vest- urveldin tekið á móti 133 þús. flóttamönnum, en Rússar hafa ekki tekið nema 47 þús. Þykir Dönum einkennilegt, að Stalin skuli ekki halda loforð sín. Grænlamlsferð Iledtofts. Hedtoft forsætisráðherra kom h. 23. þ. m. til Hafnar úr Græn- lar«dsferð sinni. Hafnarblöðin eru sammála um, að með þess- ari ferð hefjist nýtt tímabil 1 sögu Grænlands. GrænlenSku Þar að auki hækkar kaup em- bættismanna ríkisins cg bæjar- fjelaga um 10—16 kr. á mánuði og nemur kauphækkun sú alls danska blaðið „Politiken“. Nú 15 mi]j’ á ári’ Óttast menn að verður skipuð nefnd til að ræða þessar kauphækkanir muni þessi og önnur Grænlandsmál valda nýjum verðhækkunum, dag eða rúmlega 200 miljónir , landsráðin hafa einróma fallist á ári, en það samsvarar rúm- ^ á stefnubreytingu þá, sem boð- lega 10% af öllum árlegum uð var í, pirænlapdsmálunum i gjöldum danska rikisins. Þar sumar og.áður hefir,verið skýrt við bætist, að mjög tilfinnan- j frá hjer í blaðinu. Bandaríska legt hefir verið að þurfa að , hernámið á Grænlandi á styrj- fæða 200 þús. til viðbótar við aldarárunum hefir valdið þess- landslýðinn, þegar vörur eru af ari stefnubreytingu. Dvöl banda ráðanna við Hedtoft. Frjálst Grænland. — Æskulýðurinn á Græn- landi snýst á móti okkur og við komumst ekki hjá alvarlegum deilum, ef ekki verður gjör- breytt um stefnu í Grænlands- málunum, sagði Hedtoft við blaðamennina. Hið þýðingar- mesta þjóðlega hlutverk Dana í dag er að skapa nýtt Græn- land. Ný djörf Grænlands „póli- tik“ er nauðsynleg. Við verðum að gera Grænlendinga að frjáls um borgurum, hjálpa þeim til að hagnýta sjer auðlindir lands ins og skapa sjer betri lífs- kjör. En þetta er ógerlegt á meðan við eigum við núverandi einokunar- og einangrunarfyr- irkomulag að búa, sagði for- sætisráðherrann. Hedtoft kvaðst vera mjög á- nægður með árangur ferðarinn ar. Sagði hann, að það sje aðal- atriðið, að nú verði dönsku ein- staklingsframtaki leyfður að- gangur að Grænlandi. Hafa Grænlendingar fallist á þetta. Hedtoft sagði ennfremur, að Grænland verði ekki gert að dönsku amti. Sje ekki hægt að láta öll dönsk lög, t. d. ekki hegningarlögin gilda á Græn- landi. Grænlendingar óska ekki að kjósa fulltrúa á danska Ríkis þingið. Aftur á móti fá þeir fulltrúa í Grænlandsnefnd Ríkisþingsins. Á Grænlandi eru nú tvö lands ráð og tveir landsfógetar en engin miðstjórn fyrir alt land- ið. Grænlendingar hafa nú lát- ið í ljósi ósk um að fá sameigin lega stjórn fyrir alt landið í landinu sjálfu. Leggja þeir til, að framvegis verði aðeins eitt landsráð og einn landsfógeti og að valdsvið hans verðj aukið. Sömu ösk báru þeir fram, þeg- ar þeir sömdu við Dani fyrir tveimur árurn, eh fengu henni ekki framgengt. Var það mikil yfirsjón af Dana hálfu, segir sem hafi nýjar kauphækkariir í för með sjer. Viðskifti Dana og Rússa. Danir gerðu sem kunnugt er viðskiptasamning við Rússa í síðastliðnum mánuði. Kaupa þeir af Rússum kali-áburð, bensín, timbur og járn eg selja Rússum matvörur og iðnaðar- vörur, aðallega skip. Samning- urinn gildir hálft annað ár og var gert ráð fyrir, að viðskift- in á þessu tímabili mundu nema 180 milj. kr. hvora hlið. Þessi samningur hefir valdið um tíma. Fyrstu styrjaldarár- ‘ allmiklum vonbrigðum i Dan- in hækkaði vísitalan reyndar mörku. Rússar gátu hvcrki selt allmikið, nefnlega úr 107 árið.Dönum olíukökur nje efnivör- 1938 upp í 165 í júlí 1942. Enjur til smjörlíkisframleiðslu og síðan hefir hún ekki hækkaðjekki nema örlítið af bensíni, nema um 14 stig eða 8,5% á ,tæplega þriðjung þess, sem Dnn 6 árum. Getur það ekki kallast jr báðu um. í samningnum er mikið. | gert ráð fyrir, að Danir selji og á hún að ljúka störfum á stuttum tíma. Vísitalan hækkar. Dönum er það mikið áhyggju efni, að vísitala framfærslu- kostnaðar hækkaði úr 176 stig- um í apríl upp í 179 stig í júlí (1935 — 100). Þessi vísitala er reiknuð út fjórum sinnum á ári. Þrjú stig eru að vísu ekki stórkostleg hækkun en þó meiri hækkun en búist var við og meiri en Danir hafa átt að venjast síðastliðin ár á svo stutt Dönum hefir þannig tekist að Rússum 16 þús. smálestir af sporna við stórfeldri verðhækk smjöri og kaupi af þeim 100 un. En þessu takmarki hefir að ' þús. smálestir fóðurkcrns. En miklu leyti verið náð með mikL samkomulag náðist ekki um um fjárveitingum úr ríkissjóði verð á þessum vörum áður cn til að færa niður verð á ýms- samningurinn var undirskrif- um nauðsynjavörum, sem fara aður. Fóru því fram nýjar við- til neyslu í landinu sjálfu, þ. á. Jræður um þetta fyrir qokkrum m. smjöri, fleski, rúgbrauði, dögum. En Rússar heimtuðu of sykri, innlendu eldsneyti og hátt verð fyrir kornið og gátu fatnaði. Hafa fjárveitingar í ekki fallist á danska smjöryerð þessum tilgangi numið 300 ið. Lauk þessum viðræðum miljónum kr. á ári eða 15% af árangurslaust og gera Danir öllum tekjum ríkissjóðs. Vegna sjer ekki von um að betur tak- þessarar niðurfærslu er vísitala ist seinna. Má því búast við, að framfærslukostnaðar 16 stigum viðskiptin verði 60 milj. kr. lægri en hún annars mundi minni en upphaflega var gert vera. Aftur á móti hefir skatta- ráð fyrir. byrðin aukist og finst flestum, að ekki megi meiru við hana bæta. j Horfið frá niðurgreiðslu- stefnunni. Margir líta svo á, að nú beri frekar að draga úr en auka fjár veitingar í þessum tilgangi. í byrjun sumarsins samþykkti ríkisþingið að afnema fjárveit- ingu til niðurfærslu á verði á smjöri, sem fer til neyslu í Danmörku. Er þetta smjör því selt sama verði og útflutnings- smjörið. Hækkaði því heima- markaðsverðið úr 4,46 upp í 6,50 kílóið. Seinna í sumar hækkaði verð á smjörlíki um 32 au. pr. kg. vegna verðhækk- unar á innfluttum efnivörum. Sá stjórnin sjer ekki fært að færa verðið niður með fjár- framlögum úr ríkissjóði. En það var aðallega vegna verðhækk- unar á þessum tveimur vörum ásamt skattahækkun, að vísi- talan hækkaði. Hækkun vísitölunnar gerir að verkum, að tímakaup verka- manna hækkar um 5 aura fyrir séptember. Konur fá þó ekki nema 3,3 atira. Nær kauphækk- unin til 600 þús. verkamanna og nemur 70 miljónum kr. á ári. Páll Jónsson. Askorun um banna aiómsprenij- una Stokkhólmur í gærkvöhU. ALÞJÓÐAR ÁÐSTEFNU Rauða Krossins lauk i Stokk- hólmi 1 dag. Áður en ráðstefn- unni var slitið, samþykkti húrv áskorun til allra landa um banna notkun atomsprengjunn ar i hernaði. Ráðstefnan gerði einnig nýj ar samþvkktir um vernd ó- breyttra borgara í styrjaldar* löndum. — Reuter. Benes veikur Prag í gær. OPINBERA tjekkneska frjetta stofan gaf í dag út tilkynningu um að heilsa Benes fyrverandi forseta hefði hrakað mikið sið ustu daga. Er hann rúmfastur en læknar vona að honum fnri ,að batna. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.