Morgunblaðið - 17.11.1948, Qupperneq 7
Miðvikudagur 17. nóv. 1948
vörubill, model ’46, til
sölu.
MjóIkursamlagiS
Borgarfirði. — Sími 29.
liiiiiiiiiiiiiiiiiitiriiiimiiiirmwiimtmcmiiimiim
BARHIAVAeN
til sölu á Njálsgötu 77.
HliimHimiiiiiimmiHHiHmtiimmniiuiiiiiuuiti
Vörubíil
. Er kaupandi að vöru-
sendiferða- eða pall-bíl,
nú þegar. — Sími 1195,
milli 6—8 e. h.
niiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimmimmu
Lítið notaður
Smokisag
á meðalmann til sölu
einnig kápa og samkvæm
iskjóll, alt miðalaust, á
Smiðjustíg 9 kl. 4—6.
niiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiii*M«fiii<itimiiiti>iiiiiiik
BARIHAVASN
til sölu í dag frá kl. 2—3
á Bergþórugötu 4, niðri.
niimillllllllllllllinilllllHIIHIIIIIIIUMHUir'UIIHtR
Nýlegur
Bátamótor
37—55 ha. í fyrsta fl.
standi, til sölu. Uppl. í
síma 2363.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifitiiimimnmHtic
(1 1 í # 1 ■ ? [ i II
MORGUNBIAÐIÐ
<$>
Stútka óskast,
nú þegar. I
Smjörbrauðsbarínn
^Lækjargötu 6B. — Sími |
5555. |
111111111111111111 tiiiMiiitiiiiitr;arsif(*!>r(tm( it riiitiuti “
Enskur
lBARNAVAeiy|
til sölu. Uppl. í Balbo- |
eamp 2, við Kleppsveg. |
■mnm^.«nnHinamiiiiiiinHHHHHiiHiiiiiiii ;
Til söln ;
grænn frakki meðal stærð. j
í;vört vetrarkápa með i
skinni, svört stuttkápa og j
tveir kjólar. Alt lítil j
númer og alt amerískt. j
Ennfremur tveir fallegir j
ullartaus-kjólar á 10 og j
12 ára. Baldursgötu 7, i
Bergstaðastrætismeginn,
III hæð.
^rentómiÉjei L^htáturiandó h.^. kkeykspirk
sendir frá sjer nú á næstunni 4 úrvalsbækur, sfcm hver
fyrir sig er tilvalin jólagjöf. Vegna erfiðleika á að reka
preritsmiðju utan Reykjávíkur verða bækumar dálítið
síðbúnar, en allar munn þær þó komnar í bókabúðir
fyrir næstkomandi mánaðarniót, ef ekkert sjeistakt
kemur fyrir.
Bækurnar eru þessar:
I. Eugenia keisðradrotning
eftir Octave Aubry, sama snillinginn, sem ritaði hina
ágælu bók Einkalíf Napoleons sem hlotið hefir hma
bestu dóma og selst hefur að verðleikum betur en aðrar
ævisögur erlendra manna.
Bók þessi er ævisaga spænskrar greifadóttur, sem
giftist Napóleon III. keisara Frakka- Er þar rakin saga
hennar og Frakklands þar til keisarinn hrökklaðist frá
völdum eftir stríðið við Þjóðverja 1870—71. Þá er sagt
frá flótta hennar, dauða Napóleons III. og falli rinka-
sonar hennar í skærum við Zúlunegra í Afríku.
Eugenia verður 95 ára og lifir það, að Frakkar fá
upprtist mála sinna eftir sigurinn í fyrri heimsstyrjöld
irnri 1918.
Fáum konum hefir gæfan hossað hærra, en því meira
verður fallið er ga'fan snýr við henni bakinu. Mognús
Magnússon ritstjóri hefur þýtt bókina.
Kaupið og lesið þessa hugnæmu bók- Kemur í
bókabúðir cftir miðja þessa viku.
Verð kr. 48,00 og kr. 65,00 og 85,00 í bandi.
I. I leit ú
(líandom Harvest)
hesta og frægasta bók James Hihon sem ritaði „Horfm
sjónarmið“ og ..Verið þjer sælir herra Oiip"
Bók þessi hefur farið sigurför um ailan he’rn. I
Bandaríkjunum komu 37 útgáfur af bókinni i röð.
Sagan var kvikmynduð og var myndin sýnd hier í
Gamla Bió og víða úti urn land. Mun myndin ógleyman-
lcg þeim sem sáu hana, þó að hún sje ekki nema s\ ipur
lijá sjón hjá bókinni sjálfri.
Bókin er prýdd 12 myndum úr kvikmvndinni.
Verð kr. 36 00 Innb. í rexinband kr. 18.00.
Bókin kemur beft í bókabúðir í þessari vrku en
innbundin í næstu viku*
1 Fjötrar
(Of Human Bondage)
mesta og frægasta ritverk enska stórskáldsins W. Somer
set Maugham verður sent i bókabúðir um mánaðar-
mótin næstkomandi i þýðingu Einars G. Guðmurids-
sonar frá Hraunum.
Bók þessi er heimsfræg og hefur af mörgum verið
talin merkasta skáldsaga, sem rituð hefur verið af
Englending á þessari öld. Byggist bókin á ævisögu
skáldsins fram til 25 ára aldurs er hann lauk læknis-
fræðisprófi, en blandað er þó saman skáldskap og veru-
leika eins og skáldið gerir grein fyrir í formála.
• .Vegna' pappímkorti er upplag bókarinnar líuið.
Verð. bókarinnar tr. 65,00. Ib. i rexin kr. 85,00. ib. t
skinn kr- 100,00.
Þeir, sem tryggja vilja sjer eintak af bókinni géta
pantað hana hjá næsta bóksala og fá hana 5 krciii.ua
ódýrari, ef bóbsalinn hefur tilkynnt uxnboðsmamú vor
um paritanir fyrir !• desember n.k.
myrkr
■Jl-.
„This above all
Þessi stórmerka skáldsaga eftir Erie Knigbt gerist i
Englandi rjett eftir imdanhaldið frá Dunkerque þegar
Engiendingar stóðu einir uppi eftir sigra Þjóðverja
loftárásirnar stoðu sem hæsi.
Aðalpersónur sögunnar eru yíirstjettar stúlka í b]-al;p-
arsveitum kvenna V AT) og óbreyttur hermaður sen>
fæddur er í íátækt, sem inætast í myrkri, verða as;t-
fangin hvort af öðru og túlka sjónarmið yfirstjettan:ua
og hins óbreytta alþýðuroanns a Englandi, á styrjö.id
inni og ástamálum.
Höfundurinn fjell í flsígbemr. iti skömmu eftír að
hókin kom út.
Svo mikið þótti tii bókar þessarar koma er hún kom
út ,(í júní 1941) að ameriska stórblaðið „Life*", sei.u
kunnugt er hjer á iandi, taldi hana íýsa best allra bóka,
sem út liöfðu komið, viðhorfi ensku þjóðarinmr tU
styrjaldariixnar og hina ógurlegu loftárása Þjóðverja.
Með aðstoð ensku stjómarinnar safnaði blaðið san\-
an 52 manna leikilokti til þess að taka myndir af at-
vikum þeim, seni 1) st er i bókinni og birti þær á ii
blaðsíðum (auk kápumynda) í blaði því, sem koin
út 12. janúar 1942 og eru þær prentaðar í bókinin
I maí 1942 Ijet Werner Brothers búa út stórkostlega
kvitmynd eftir bókinni, en ekki hefur su mynd eim
verið sýnd hjer.
Enska skáldið James Hielton skrifaði x-itdóm um bók-
ina er hún kom út og spáði því að hun myndi seljast »
500,000 emtökum i Engiandi einu, en saian er nu konv
in þar yfir miljóis eintaka og myndi vera meiri et ek.ki
væri pappírsskortur.
I nýútkominni enskii riíhöfundask rá „The antlioira
& Writhers Wiio is Who‘* fþeirri fyrstu eítir sti'ið)
er bók þessi taíin metsölufoók bll árin síðan hún kom fil )
I Ameríku hefur foófcira selst í miljónum eintafca.
I Danmörku kom bókin fyrst út i júni 1942 en oss
hefur borist í hendur 14. útgáfa frá því' í júní 1944
er sýnir, að bókin er þa komin út þar í 125,000 ehrt.
Bókin kenrnr út í tveim heftum og kemnr þ®<8
fyrra út seiimi part þessa máttaðar, en það síðara
um mánaðarmót nóvember og desemfoer. Verða heft
in síðan foundin saman og koma út í handi sana-
tímis með síðara heftinu.
Þeir, sein vilja gefa vinam sínum regluiega Juer-
kotnna og eiguiega jólagjöf bí'ða meS «ð kaupa hanu
þar iil þessar úrvaisbœkur koma í bókabuðir.
Ekkert útgáfufyrirtœki getur stmSisl samkeppm
i’ið oss um útgáfu þýddra jólabáka í ár, enda ex oss
það ljóst, að erfiðleikar við að reka bókaútgáfu út á
landi eru svo miklir, að vjer getum aðeins staðist sam
keppni að vjer stíndum frá oss ódýrari og betri hæktxr
en keppinautar vorir.
Þegar þið kpmið í bókabúSir, spyrji'ð þá fyrsZ
eftir bókum frá
f~^rentómiÍfja s^luátiirianclá It.fí -^Íá/rÍi