Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 1
1 32 síðnr 35. árgangur 306. tbl. „Gullna iíinis” prfilega vel fekið s Edinborg Efni þess SJ®!3 Ifcoium vel i geð, seglr helsli leikrHagagnrýnandl Edinborgar j.GULLNA HLIÐIÐ", eftir Davíð Stefánsson var f*umsýnt í Gateway-leikhúsinu í Edinborg í fyrrakvöld. Var leikritinu fpiög vel tekið og húsfyllir var í leikhúsinu, sem tekur 5001 manns í sæti. Öll morgunblöðin bæði i Edinborg og Glasgow Skrifa um leikinn í gærmorgun og' ber þeim öllum saman um, að leikurinn hafi tekist vel og tr'da. Skotum líkaði efnið vel : í gærmorgun átti Morgun- blaðið símtal við Mr. G. Groves, leiklistargagnrvn- anda ,,The Scotsman“. sem Cr stærsta og merkasta dag- blað Skotlands, en Mr. Groves er kunnasti leiklistargagnrýn- andi þar í landi. Frásögn hans fer hjer á eftir. — „Gullna hliðinu“ var tck- ið afbragðs vel í gærkvöldi í Gateway leikhúsinu, enda er um sjerstakan leiklistarvið- burð að ræða. Efni leikritsins fjell Skotum einstaklega vel. Þeir skyldu vel það, sem er trúarlegs eðlis í því. Og gam- ansemin á vel við skoska lund. Sjerstakt meðal leikhúsa Gateway leikhúsið er sjer- stakt í sinni röð meðal leik- húsa heimsins, þar sem það er rekið á vegum skosku kirkj- unnar. „Gullna hliðið“ fjell því ágætlega vel inn í leik- ritaval þess og skoskrar trú- arhugmyndir eru þannig, að efni leikritsins var áhorfend- um vel skiljanlegt. Þýðing Gathorne-Hardy’s virðist hafa tekist vel. Leik- ritið er örlítið stytt, en þeir, sem þekkja það í heild telja, að styttingin hafi ekki nein áhrif á heildarsvip þess. En styttingin er í því fólgin að tveimur persónum, bónda og presti er slept. Leiksviðsútbúnaður líkur þeim íslenska Það vill svo vel til, að þessa dagana er hjer í Edinborg sýn- ing á leiksviðsútbúnaði frá Leikfjelagi Reykjavíkur, mynd ir af leikurum og fleira úr ís- lensku leiklistarlífi. Meðal annars eru sýndar myndir úr Gullna hliðinu og féngu áhorfendur því tæki- færi til að kynna sjer og bera saman við leiksviðsútbúnaðinn skoska og útfærslu Cambells White, leikstjóra og Genes Stenhouse, sem málað hefur leiktjöld og sjeð um leiksviðs- útbúnaðinn. Skosku leiktjöldin eru ekki að verulegu leyti frábrugðin Framh. á bls. 2. almenna hrifnmgu ahorf- Berkley fer lil Þýskalands Wiesbaden i gærkveldi. TILKYNNT var í dag, að Bark- ley, sem tekur við varaforseta- embætti Bandaríkjanna í janú- ar, og Stuart Sj'mington loft- varnaráðherrann, væru vænt- anlegir til Wiesbanden á föstu- dag. Engin ástæða er gefin fyrir för þeirra, en þeir munu dvelja hjá .,loftbrúar“-flugmönnum á aðfangadagskvöld. — Reuter. Fáir Bandaríkjamenn fara fró Shanqhai Shanghai í gær. AÐEINS um 200 bandarískir þegnar hafa til þessa tjáð sig fúsa til að fara frá Shanghai, vegna ástandsins í Kína. Astæð an fyrir því, að svo fáir hafa ge.fið jsig fram, mun sú, að Bandaríkjamennirnir búist yfir leitt við því, að samningar ná- ist við kommúnista. — Reuter. G-----------:----□ í DAG cr Morgunblaðið tvö blöð — 32 bls. í blaði I. er grein um skattfriðindi Samvinnufjelaganna og hag skattgreiðendanna í því sambandi. í því blaði eru einnig allar helstu frjettir dagsins. — í blaði II. eru meðal annars þess- ar greinar: „Tvær stefnur í verslunarmálunum“, sem er svar við digurmælum Tímans undanfarið. Þá er þar „Lausleg efnagrcining á Framsóknarflokknum“, eftir Gub. Erlend grein. sent heitir Anna Pauker— bin miskunnarlausa. Af sjónarhóli sveitamanns. Minningargreinar eru þar um Þuríði Erlingsdóttur, Guðmund Guðmundsson og Þórunni Sigurðardóttur. Bókafregnir eru og í blað- inu. □---------------------□ — Fimmtiulagur 23. desember 1943. Prentsmiðja Morgunblaðsins rnlist tnfarlfiusni Ð O i Indon ♦ Búið er að frumsýna „Gullna hliðið“ eftir Davíð Stefánsson í Gateway-leikhúsinu í Edin- borg. Áhorfcndur tóku leikrit- inu ágætlega. Bandaríkjamenn. láta alvarlegum augrum ú IriSroI Hollendinga París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. L. N. PALAR, fulltrúi sá, sem Indonesum var boðið að senda á fund Öryggisráðsins i dag, lýsti árás Hcllendinga á lýðveldið Indonesíu síðastliðinn laugardag sem „nýrri Pearl Harbor“ — Gerði hann gys að þeirri fullyrðingu Hollendinga, að indonesiski lýðveldisherinn hefði verið búinn að undirbúa árás á hollensku hersveitirnar 1. janúar næstkomándi, en bar Hollendingum það á brýn, að friðrof þeirra hefði verið vandlega undirbúið. Virðist þessi fullyrðing koma heim við skýrslu nefndar Bameinuðu Þjóðanna í Indonesíu, en í henni segir, að hollenska herstjórnin muni hafa verið að undirbúa árásina meðan á samkomulags- tiiraunUm stóð milli Hollendinga og Indonesa. Rússnesku leikritin eigci að sýna heiminum yfirburði Rússa Krafa um aS leikriiahöfundar grundvalli verk sín fyrsf og fremsl á stjórnmálum Vilja tafarlaust vopnablje Bandaríkin, Columbía og Sýrland lögðu á fundi Örygg- isráðsins í dag fram tillögu, þar sem lagt er til að ráðið fyrirskipi tafarlaust vopna- hlje og deiluaðilar hverfi þeg- ar í stað til baka til þeirra stöðva, sem þeir sátu í, áður en vopnaviðskipti hófust á ný. Palar (Indonesía) tók undir þessa tillögu, og krafðist þess ennfremur, að Hollendingar slepptu úr haldi ýmsum af fqr ystumönnum Indonesíu, svo sem dr. Soekarno, forseta lands ins, og sex ráðherrum. Tónskáldaráðsteina ræðir gagnrýni kommúnista Moskva í gærkvöldi. Einkaskejdi til Mbl. frá Reuter. ALEXANDER FADEYEV, aðalritari rússneska rithöfundasam- bandsins, hefur ritað grein í eitt af þekktustu bókmenntatíma- iitum Rússa. og ráðist þar á leikritagagnrýnendur fyrir að , skríða fyrir þjóðmenningu Vestur-Evrópu“. með því að láta í ljós þá skoðun, að leikrit eigi ekki fyrst og fremst að vera sijórnmálalegs eðlis. „Yfirburðir Rússa“ Fadeyev slær því föstu, að sósíalistisk raunsæisstefna og rússneskar þjóðlífslýsingar, þar sem lögð er áhersla á yfir- burði Rússa. yfir aðrar þjóðir, eigi að vera undirstaða allra leikrita. ýms tónskáld fyrir að feta um of í fótspor hinna vestrænu starfsbræðra sinna. Grísk skæruliða- Tónskáldin á ráðstefnu Tónskáld frá öllum Ráð- stjórnarríkjunum eru nú á ráð stefnu í Moskva til þess að ræða, hvernig hægt sje að sam ræma rússneska hljómlist hinni „sósíalistisku raunsæis- stefnu“. Eins og menn munu minnast, gagnrýndi rússneski kommúnistaflokkurinn nýlega aras Aþena í gærkvöldi. GRISKA herstjórnin skýrði frá því í kvöld, að grískir skæruliðar hefðu í dag ráðist á Edessa og Naduess, tvo mik- ilvæga bæi í Vestur-Make- doníu. Áhlaupinu var hrundið eftir harða bardaga. — Reuter. Afstaða Bandaríkjanna í ræðu, sem Philip Jessup (Bandaríkin), flutti í öryggis ráði í dag, er það ræddi frið- slitin í Indonesíu, lagði hann mjög fast að ráðinu að taka málið strax föstum tökum. Hvað hann enga ástæðu til að bíða eftir frekari fregnum frá nefndarmönnum S.þ. á staðn- um, þar sem Hollendingar hefðu þegar lýst yfir opinber- lega, að þeir mundu ekki virða ákvæði vopnahljessamnings- ins, sem uridirritaður var 17. janúar í ár. Fundi Öryggisráðs lauk þó svo, að engin ákvörðun var tek in, en það mun koma saman til frekari umræðna um málið á morgun (fimmtudag). Aðstoðin stöðvuð En Bandaríkjamenn hafa sýnt það, að þeir ætla að gera hvað þeir geta til að koma á ný á friði í Indonesíu. — Til- kynntu þeir í Wash’ington í dag, að .öll Marshallaðstoð til Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.