Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 6
6 MORGVTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. des 1948. FQRELDRAR! Gefið börnum yðar skátabæk- ur Úlfljóts. Þær eru göfgandi, fræðandi og spennandi. Tónlistablaði^ Jólagjafabækur jJrentámJj ytt ^yJvtátiArlanlá: Lög á nótum: „Lindin“ eftir Eyþór Stefánsson Heims um ból, týrólskt lag Borinn er sveinn í Betlehem, danskt lag. 4. grein. Sin- Cesar Víðsjá Saga tónlistarinnar Johann S. Bach Sinfóníuútskýringar 1 fónía í d-moll. Frank 25 ára tónlistarfrjettir Greinar um ýmis efni Jazzplötugagnrýni Musica Molar. Auðveldar kensluað- ferðir 1. eftir prófessor Musicus Smáfrjettir, spakmæli og m. fl. Forsíðumyndin er af Rögn- valdi Sígurjónssyni píanóleik- ara. — -—'— Besta jólagjöfin er áskrift að Musica TRYGGIÐ YÐUR F.INTAK NU ÞEGAR ÞVÍ UPPLAGIÐ ER LÍTIÐ. Tónlisíablaðið Musica áskriftasímar: 3311 og 3896. í leil að líðinni ævi eftir James Hilton. Besta skáldsaga James Hilton — ógelymanleg þeim, sem lesa hana. Verð kr.: 36,00 og ib. 46,00. Er uppseld hjá forlaginu. mæftifs! í myrkri eftir Eric Knight. Metsölubók í Englandi í 7 ár samfleitt. Stórmerk og skemmtileg. í 2 stórum heftum. Verð kr.: 54,00, ib. kr.: 70,00. SKÁTAIIREYFINGIN eftir BADEN-POWELL er einhver útbreiddasta ungl- ingabók veraldarinnar. Bókin er ekki einungis fyrir skáta, heldur á hún erindi til allra karla og kvenna, sem vilja kynnast hugsjónum Baden- Powells. Bókin er prýdd 270 teikningum eftir höfundinn. Skátastúlka í blíðu og stríðu, eftir Astrid Hald Frederiksen, í þýðingu frú Aðalbjargar Sigurðardótíur. Þetta er framhald af kven- skátasögunni. sem kom út fyr- ir jólin í fyrra og hjet „Ævin- týri skátastúlkunnar". Allar stúlkur vilja fylgjast með æv- intýrum Sysser og vinkonu hennar, Syssu. . ÁVALLT SKÁTI eftir F. Haj'dn Dimmock höfund bókanna „Skátarnir á Robinsoneyjunni“ og „Skáta- sveitin“. Þessi bók mun hrífa alla drengi eins og fyrri bæk- urnar. ÚLFLJÓTUR. 4. og 5. tbl. 1. árg. er nú komið út, er blaðið 40 síður, prýtt fjölda mynda. — Er blaðið afar fjölbreytt að efni og eru ’m.a. í blaðinu 3 lög að nótum ,,Lindin“ eftir Eyþór Stefánsson „í Betlehem er barn oss fætt“ „Heims um ból“ Sannar draugasögur eftir „Cheiro“. Annað efni er m. a. Ritstjórnarrabb Viðtal við Rögnvald Sigurjóns- son píanóleikara Benjamino Gigli, eftirmaður Caruso Viðtal við Albert Klahn Comedian Harmonists Don Kósakkarnir Viðtal við Eyþór Stefánsson, tónskáld Söngleikir 4. Mannon eftir Mássenet Norræn tónskáld 1. Lange- Muller Fróðleiksmolar af borði tón- listarinnar: Hver fann upp Metrónóminnn? Hver fann upp saxófóninn? Hvað er að þeirri 37.? Hver er höfundur franska þjóðsöngsins? Bókin fjallar um samband við framliðna menn. Verð kr.: 20,00 og 32,00. p.... .. ^: --r«" ■ "I 11 ■ wrm imMmmm rrra - ■ * # :tr' ■ ** " ■ -PW* >:k% Sannar kynjasögur eftir „Cheiro“. Frásagnir af dulheimum Eg- gyptalands, Indlands, Kína og fleira, eftir frægasta dulspek- ing Evrópu á þessari öld. Verð kr.: 30,00 og ib. 42,00. TtLKYNNING útgsfu eldri leyfa o. f Öll leyíi til kaupa og innflutnings á vörum svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu falla úr gildi 31. desember 1948, nema að þau hafi verið sjerstaklega árituð um að þau giltu fram á árið 1949 eða veitt fj’rirfram með mldis tíma á því ári, enda sjeu slík leyfi gefin út eftir 19. nóvember s.l. í stað eldri leyfa ef fullgildar sannanir eru fajrðar fvrir, í stað eldri leyfa ef fullgidar sannanir eru færðar fvrir, að varan hafi verið keypt og greidd samkvæmt gildandi leyfi eða pöntun samkvæmt gildandi leyfi og seljandi lofað afgreiðslu innan hæfilegs tíma. 1 sambandi við umsóknir um endurnýjun leyfa o. fl. i því sambandi, vill nefndin vekja athygli umsækjenda, banka og tollstjóra á eftirfarandi atriðum: 1) Eftir 1. janúar 1949 er enga vöru hægt að toll afgreiða, greiða eða gera upp ábyrgðir i banka gegn leyfum, sem falla úr gildi 1948, nema að þau hafi verið gefin út að nýju. 2) Viðbótarleyfisgjald j4% verður innheimt við af- hendingu á endurútgefnum leyfum. Leyfi, sem gefin eru út fyrir 31-/12. 1948 með gildistíma fram á árið 1949 eru ekki nothæf við tollafgreiðslu fyrr en viðbótarleyfis gjaldið, Yl af hundraði, hefir verið greitt, og leyfin árit uð þar um. 3) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óuppgerðum bankaályyrgðum, þótt leyfið hafi verið áritað fyrir ábyrð arupphæðinni. Ber því viðkomandi banka, áður en hann afhendir slík leyfi til endurnýjunar, að bakfæra áritun ina á leyfin eða á annan hátt sýna greinilega með árit- un sinni á leyfið, hve mikill hluti ábyrgðarinnar er ó- uppgerður. 4) Eyðublöð fyrir endurnýjunarbeiðnir leyfa fást á skrifstofu nefndarinnar og bönkunum í Reykjavík, en út á landi hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og banka- útibúum. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið segir til um. Þess ber að gæta að ófullnægjandi frágangur á umsókn þýðir töf á afgreiðslu málsins. 5) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi má nota eitt umsóknareyðublað. Beiðnir um endur nýjun leyfa er tilheyra nýbyggingarreikningi og beiðn ir um endurnýjun annarra leyfa má þó ekki sameina í einni umsókn. Allar umsóknir um endurútgáfu leyfa frá innflytjend um í Reykjavík þurfa að hafa borist skrifstofu nefndar- innar fyrir kl. 5 þann 3. janúár 1949. Samskonar beiðn ir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þurfa að lcggj- ast í póst til nefndarinnar f y rir sama tíma. Til að hraða afgreiðslu endurnýjungrbeiðna verður skrifstofa nefndarinnar lokuð fyrstu dagana i janúar, Auglýst verður síðar hve lengi hún verður lokuð og einn ig á hvaða stað og tima hin endurnýjuðu leyfi verða afhent. Reykjavík 21. dcsember 1948. iptaneindin 1 I hátíðamatinn hangikjöt, dilkakjöt, nauta- og alikálfa- kjöt, svínakótclcttr ■, beinlausir fuglar, fyllt lambalæri, fylltir hryggir, kálfasteik, kálfakótelettur, kálfasteik með fleski, vínr snittur, nautasteik, buff, gæsir. alls konar álegg. -J'Cjötíúk XJeátarL Amcejar Hafnarfirði — Sími 9244. AUGLÝSING ER GULLS IGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.