Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 2
9 MORGUNELAÐIÐ Fimmtudagur 23. des. 1948. ar í ina! Erleni ríli yrði aS gahga á fflilli Nanking í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. I;i Oí riýmyndaða ríkisstjórn dr. Sun Fo telur ekki með öllu loku fyrij: það skotið, að hægt verði að semja frið vio kínverska kouúnúnista. Einn nánustu samstarfsmönnum forsætisráð- hci rans skýrði frjettamönnum frá þessu í dag, en ljet þess jafn- fv.jmt getið, að samkomulagsumleitanir mundu verða að fara fi-jn'r: ,r.eð milligöngu einhvers erlends ríkis. K!;)d skiiyrði líann bætti því þó við. að | rílrisstjórnin nýja h.jfði verið1 mynri j 5 án þess að ákveðin af- staða hefði verið tekin til friðar eða áíramhaldandi ófriðar og aft' Cldrrng Kai Shek og stjórn- málaráð Kuornintang yrði að laka erdanlega ákvörðun um hver;-:-:onar samninga. Dr. Sun Fo hefur ekki heí'dur sett það sem skilyrði fyrir stjórnarmynd un sinrii, að Chiang fallist á fri'ð'a;. samninga. Nj árás við Tientsin Aovar fregnir frá Kína herma að liarðast sje nú barist á Tientnn vígstöðvunum, en þar hófu kommúnistar nýjar stór- feJldai' árásir.frá öllum hliðum sne: :a í morgun. Á einum stað e: sagt að hersveitir þeirra eir.j aðeins ófarna um fjóra kíl'jcnetra inn í miðbox'gina. f'þ-i ræoif Frankfurt í gær. iG . •»., matvælaráðþerrann á hei námssvæðum Vesturveld- anng hjelt ræðu í Frankfurt í dag, og hrósaði því meðal ann- aiv: ; 'jög. með hve miklum þcgnskap Bretar tækju núver- andí raatvælaskorti. Ráðherr- ari.u, íerti er nýkominn úr ferða- lagi. tii Bretlands, komst þannig aft otðl, að enda þótt Bretar hefðu unnið styrjöldina, gerðu þeij :?jer það Ijóst, að þeir yrðu crm utn skeið að láta sjer lynda ni.jiv.elaskortinn. Þýska þjóð- in Æílaðist hinsvegar nú þegar lil þess, að ástandið yrði eins og þ r var fyrir stríð. — Reuter 1 wsmur af frakjárni stolið í V f RRINÓTT var stolið miklu af þakjárni, sem var geymt á Ki ossamýrarbletti fyrir innan Eiliftaár. Mun það samsvara uro tveimur bílhlössum. Þakjárn þetta var notað og rnílað rauðbrúnt. Þeir, sem ein hvorjar upplýsingar geta gefið í sornhandi við þjófnað þennan, eru \ insamlega beðnir um að h 4 j s.amband við Rannsóknar- lögrégluna. lörOOO fðnna isreskf fceirslnlp í Stiang'haí Shanghai í gær. BF F.- ■ :A beitiskipið ,,London“, séu 10,000 tonn, kom í dag til Ai.mghai. Koma skipsins miro ;anda i sambandi við þær varúftarráðstafanir, sem Bretar gc nú til að vernda líf breskra borgara’í Kína. — Reuter. í áliiancð ALLIANCE FRANCAISE hjelt skemmtifund í Sjálfstæðishús- inu mánudaginn 20. þ. m. Að þessu sinni voru sýndir tveir leikþættir. í fyrri þættinum ljeku frú Claude Voillery, ung- frú Guðrún Hallgrímsdóttir, hr. Claude Voillery og hr. Halldór Hansen, læknisfræðinemi. í seinni þættinum Ijeku frú Ast- hildur Egilsson, ungfrú Marie- Madeleine Voillery og hr. Franz Siemsen. Leikið var á frönsku. Búningar voru hinir ágætustu. Hr. Andre Rousseau, franski sendikennarinn, annaðist leik- stjórn. Sýningarnar tókust ágæt lega, og var öllum leikurum klappao óspart lof í lófa fyrir prýðilegan ieik. Á milli sýning- anna voru leikin lög eftir Massenet og Trenet. Dans var stiginn til kl. 1. Fundurinn var mjög fjölsóttur og fór hið besta fram. Samkoma ísleiid- ingafjelagslns S Oslc 1. des. 1. DESEMBER hjelt Islendinga fjelagið í Osló hátíðlegan með samkomu og veisluhaldi í ein- um af hótelsölum borgarinnar. Flutti sendiherra Gísli Sveins- son þar erindi um sjálfstæftis- viðhorf íslendinga og ræddi meðal annars um íslenska hand ritamálið og endurheimt þoirra gersema og annara úr söfnum í Danmörku. — Söngkonan Elsa Sigfúss, sem var stödd í Osló til þess að syngja í ríkisútvarp- ið norska þennan dag, skemmti á samkomunni með söng og síð- an hjelt hátíðin áfram meðan til vannst og þótti vel takast. Formaður fjelagsins er nú enn á ný Guðni Benediktsson bck ari, en fjelagið er nú 25 ára gamalt og hefur getað haldið 1. desember-fagnað á hverju ári frá stofnun þess. Sköíri!un rpkuS í finnlandi Stokkhólmur í gærkv. EFTIR nýjárið m.un mjólkur- skammturinn í Finnlnndi auk- inn til muna, og heíir stjórn- in í hyggju að afnema með öllu skömmtun á smjöri og mjólk næsta sumar. Á þessu ári hafa Finnar flutt inn 7500 smálest- ir af smjöri frá Danmörku en á næsta ári mun innflutning- urinn aðeins nema L500 smál Jólakveðja frá „Mannerkemforbundets Krigs fadderútskctt“, sem sjler um hjálparstarf vegna barna fall- inna hermar.na í Finnlandi í síðasta ófriði, leyfir sjer að flytja íslenskum styrktar- mönnum barnanna jólakveðju og innilegt þakklæti fyrir mik ilsverða hjálp yðar við börn fallinna herrr.anna vorra. — Vjer óskum’ þess og vonum að þau nýu vináttubönd, sem hennar vegna hafa jtengst milli íslands og Finnlands, verði traust, og frá kærleiks- verki yðar á harla erfiðum tíma vorum komi innileg og varanleg vinátta með þjóðum vorra beggja. Clara Borenius. formaður, fil. mag. , K. J. Moriug, framkvæmdastjóri, yfirforingi. Framanskráð kveðja, dags. 14. þ. m., barst mjer í dag, á- samt greinilegri skýrslu um þetta hjálparstarf almennt. — Verður eitthváð úr henni birt bráðlega hjer í blaðinu. Eins og kunnugir ,vita tala Finnar um „faddere“ barnanna, þótt jeg kalli þá „styrktarmenn“ þeirra. Reykjavík, 22. 12 1948. S. Á. Gíslason. Fvrsti allsherjar- islandsk Samband 19. NÓVEMBER hjelt Norsk- íslenska sambandið í Oslo (Norsk-islandsk Samband) — fyrsta allsherjarfund sinni frá því sambandið var stofnað en formaður þess er prófessor A. W. Brögger. Eftir fundarsetn- inguna tók fyrstur til máli S. A. Friid ritstjóri, er var blaða- fulltrúi á íslandi í stríðinu eins og kunnugt er og er nú vara- formaður sambandsins. Fjall- aði ræða hans um samskifti Korðmanna og íslendinga á stríðsárunum og um tilgang sambandsins til frama og gagns báðum þjóðum. Þá flutti gener- almajor Hj. Riiser-Larsen ræðu og lýsti aðstöðu norska hersins á íslandi og þakkaði Islending- um góða aðstoð. Þar næst flutti formaður próf. Brögger lær- dómsríka ræðu um Noreg og ísland í fortíð og framtíð og þau miklu sameiginlegu verkefni, er nú biðu lausnar áhugamanna. — Loks hjelt sendiherra Gísli Sveinsson ræðu og þakkaði hin- um norsku vinum vorum áhuga þeirra og aðgerðir, sem hann vonaði að mætti bera glæsileg- an árangur með sameiginlegum átökum frá beggja hálfu. Fundur þessi, sem var hald- inn í háskólanum í Osló, var mjög vel sóttur og voru menn hinir ánægðustu. Söngfjelag verslunarmanna undir stiórn Leifs Halvorsens skemmti /neð ágætum söng miili ræðuhald- anna, og á eftir ræðu sendi- herra var sunginn íslenski þjóð söngurinn. V erslunarsamningur ROMABORG — Italía og Ung- verjaland hafa undirritað versl- unarsamning fyrir næsta ár. — Löndin munu skiptast á vörum fyrir um 230 miljón krónur. Framh. af bls. 1 4 þeim íslertsku, sem Lárus Ing- ólfsson hefur gert, og bendir það til þess, að Skotar hafi haft líkar hugmyndir og ís- lendingar sjálfir um hvernig leiksviðin ættu að vera fyrir þetta leikrit. Ljósaútbúnaður mikið notaftur í fyrsta þætti vakti baðstof- an athygli, en þótt hún kæmi mönnum ókunnuglega fyrir sjónir, bar hún þó raunhæfan svip. í öðrum þætti hafði leik- sviðsstjórinn- sleppt að mestu klettunum, sem eru á íslenska leiksviðinu. Leiksviðið var í nokkurri móðu, en áhrifum náð með ljósabreytingum, sem fóru vel við eínið. í þriðja þætti sjest ekkert af dásemdum himnaríkis, þær koma ekki í ljós fyr en Gullna hliðið opnast í fjórða þætti, en þá streymir frá leiksviðinu ljós haf mikið og dásemdir allar framkallaðar með ljósum. Leikstjórnin hefur tekist prýðilega. Kerlingin vel leikin Af leikurum bar Helcn Gloag af í gerfi kerlingarinnar og vakti leikur hennar bæði hrifningu og gleði áhorfenda. María mey', st. Pjetur og engl- arnir vöktu einnig hrifningu. Virðulegir gestir og kvöldboð Meðal áhorfenda voru all- 'margir virðulegir gestir ræð- ismanns íslands, Sigursteins Magnússonar, en hann og frú hans höfðu boð inni í stærsta gistihúsi borgarinnar fyrir gesti og leikhúsfólk að leiksýn- ingu lokinni. Meðal gesta voru borgar- stjórinn í Edinborg, Rodney Murray, lafði Rosebery, Har- vay Wood, fulltrúi British Council og erlendir ræðis- menn, þar á meðal aldursfot- seti ræðismanna í Edinborg. sem er ræðismaður Belgíu og er 78 ára. Var þetta í alla staði hið á- nægjulegasta kvöld, sem minst mun verða lengi í Edinborg vegna hins sjerstæða og góða leiklistarviðburðar. Þannig komst Mr. Groves að crði í símtali við Morgunbl. í gær. Þessar ágætis viðtökur, sem leikrit Davíðs Stefánsson- ar, hefur fengið meðal Skota er öllum vinum höfundar og ís- lenskrar leikritagerðar liið mesta ánægjuefni. London í gærkveldi. BRESKA utanríkisráðuneytið tilkynnti í 'kvöld, að Rober Schuman, utanríkisráðherra Frakka, hefði verið boðið að heimsækja Bretland snemma næsta ár. Enn hefur ekki verið nákvæmlega ákveðið, hvenær heimsókn þessi eigi sjer stað, en Schuman verður gestur bresku stjórnarinnar, meðan hann dvelst í Bretlandi —Reuter. Keílavíkurflugvöllur 141 fiugyfe! lenli þar ÞRATT'fyrir óhagstætt veð- ur lentu 241 flugvjel á Kefla- víkurflugvelli í nóvernbermán- uði 1948. Millilandaflugvjelar voru samtals 200, sem er aðeins 16 færri en í oklóber. Aðrar lend- ingar voru: Flugvjelar á le'ið- inni Reykjavík-Keflavík, einka flugvjelar svo og æfingaflug björgunarvjela vallarins. Flutningur rneð millilanda- flugvjelunum var 170.932 kg., að viðbættum 17.576 kg., som til íslands komu, en hjeðan var sent 1.269 kg. Vegna jólapósta var flugpóstur meiri en áður, eða 44.198 kg„ en var 21.206 kg. í s. 1. mánuði. Hingað kom af flugpósti 1.772 kg„ en hjeð- an var sent 1.241 kg. Með flestar lendingar voru eftirfarandi flugfjelög: Tfans Canada Air Lines 46, eða sex fleiri en í s. 1. máhuði, Amer- ican Overseas Airlines 37, Sea- board & Western Airlines 21 og British Overseas Airways Corporation 17, Air France hef- ur nýlega lokið við að láta gerjt skýrslur um ferðalög um Norð ur-A.tlantsb.af. Þar sjest aö. frá 4. janúar til 11. september á þessu ári hefur tala farþega frá Norður-Ameríkú til E /rópu, verið 161.615, þar af bafa 70.205 farþegar ferðast flug- leiðis, — eða 46%. Frá Evrópu til Norður-Améríku var_ tala farþega 178.694 með skipum, en 94.483 með flugvjelum. Yfirvöld flugvallarins vilja votta slökkviliðinu hjer á staðn' um og íbúum Keflavíkurkaup- túns þakklæti fyrir veitta að- stoð þegar kviknaði í byggingu við farþegaafgreiðsluna þann 15. nóVember s. 1. Vegna dugn- aðar þessarra aðila tókst að slökkva eldinn þrátt fyrir erf- ið veðurskilyrði og varð því tjón af völdum eldsvoðana minna en ella. 3ók um hrakninga á hafísjaka „HRAKNINGAR á hafísjaka1* heitir bók, sem nýkomin er út á vegum Bláfjallaútgáfunnar. Er hún um hin furðulegustu æfintýri, sem danskir skipbi’ots menn lentu í, en þeir sigldu meðal annars um 1000 kíló- metra leið á hafísjaka norður í íshafi. Loftur Guðmundsson hefir íslenskað bókina, sem prýdd er mörgum myndum. Truman efsfur á lista Washington. SAMKVÆMT skoðanakönnun, sem fram hefur farið í Banda- ríkjunum, er Truman forseti efstur á lista þeirra tíu manna, sem Bandaríkjaþjóðin dáir mest. Nöfn og röð hinna níu fylgir hjer á eftir: Eisenhower, MacArthur, Churchill, Mars- hall, Hoover, Dewey, Pius páfi, Stassen og Einstein.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.