Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1948, Blaðsíða 4
4 MORGUISBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. des. 1948. Aít til fþróttaiðkan* og ferðalagA. ffelias, Hafaarstr. 22. Hinningarorð um irú Guðrúnu Guð- ■wtKiMriimuuuMumiiHieniHMiintMniHWHiiHt'iMn | Til sölu | r Mjög vandaður Squerill i 1- pels (íkorni), til sölu. — | j: Glæsileg jólagjöf. — Til I •i sýnis hjá | f : Þórði Steindórssyni, f : feldskera, • S | Þingholtsstræti 5. IWIIinilllllMIIIMIinMIHHIIiniMIM'JHMPiaHblilKMIIIIIII HllimillMIIIIIKII I9IIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIII I Oska eftir 10,000 kr. iáni gégn veðrjetti í góðum bíl eða prívat ábirgð. — Tilboð, merkt: „Lán— 234“, sendist Mbl. fyrir 29 þ. m. -••IICIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKI •••••••• *<l ■IIWilllHJIflll I iijéiföt = til' sölu á grannan mann jj Bergstaðastræti 6A, uppi. 'r HfMUUHIIJIIIIillllllllllllMliniUllllil IIMIlMlilllJIIIMU Til sölu vjelar í Jeppa og Dodg<e Til sýnis á bíl við Leifs- styttuna í dag kl. 2—3. t; T Tapasf heíur hjólhlíf af Lincoln-bif- £ reið, bogamynduð með lí cromuðum kanti, rauð að ~ lit. Finnandi gjöri svo 1 vel að hringja í síma | 6544. ONiiiaiiini'iUMiiuiiiuunii*iaiiiiiiiiiiiMi<HiiiiiiMiima«fe flMIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIHilMIIKIIIHIIIIilillUIIIIIM i fólksbifreið til sölu. Bif- | | reiðin er í góðu lagi. — § 1 Uppl. í síma 80497 kl. 1 | 1%— 3%. ri = .......................... . áuglýsendur | aShugii 1| «8 Íaníold og VSrBur m \ vinsœlasta og íjölbreytt- Mta blaðiS 1 Bveitum lano» toa. Kemur út einu finnj f viku — 16 «18ur. HÚN andaðist hjer í bænum 17. des. s. 1. eftir langa erfiða legu og' verða jarðneskar leifar hennar bornar til grafar í dag. Hún var fædd 24. maí 1890, að Krókshúsum í Saurbæ.iar- sókn. Foreldrar voru þau hjón- in Sigríður Halldórsdóttir og Guðmundur Ólafsson, sem bjuggu i Krókshúsum. Hún lauk prófi í uppeidisfqæðum við Flensborgarskóla 1903, með á- gætiseinkunr.. Guðrún var góð og prýðiiega vel gefrn kona. Fyrstu kynni mín og fjöl- skyidu minnar við Guðrúnu, voru xyrir 25 árum, er leiðir okkar lágu saman. Eru mjer nú minnistæðar hinar mörgu og góðu ánægjustundir, sem við átt- um á heimili hennar. Hún var lífsglöð og elskuleg kona, sem öllum vildi gera gott og ekkert aumt mátti sjá. Ástríki hennar við heimilið og börnin var alveg sjerstakt. Guðrún kvæntist 23. nóv. 1925, eftirlifandi manni sínum Albert S. Ólafssyni. Börn beirra eru: Sigmundur Jóhann og Ingibjörg heitmey Sverris Einarssonar Kristjánssonar byggingameist- ara, efnileg og góð börn. Litla dóttur dóttirin þakkar elsku ömmu sinni fvrir ástríka umhyggju. sem hún veitti henni meðaí! heilsan leifði. Nú þegar við kveðjum þig í hinsta sinn Guðrún mín, minn- umst við með gleði hinna mörgu ánægjustunda, sem þú veittir okkur á heimili þínu. Það eru ljúfar endurminning- ar og munu ávalt geymast í hug- um okkar vina þinna. Sárastur er harmurinn fyrir börn og eiginmann, en vissan um að fá öll að hittast aftur, gefur okkur þrek og þrótt. Blessuð sje minning þín. Þökk fyrir allt. Ingvi M. Pjetursson. Dollaraskcrturinn veldur Bretum meslum vand- ræðum London i gærkveldi. SIR Stafford Cripps fjármála- ráðherra skýrði frá því í kvöld, að líkur væru fyrir því, að út- flutningur Breta næsta ár yrði um 36 prósent hærri en 1938, en að dollaraskorturinn yrði eftir sem áður meginvandamál bresku þjóðarinnar. Sir Stafford skoraði á alla út flytjendur,’ að gera allt hvað þeir gætu til að selja afurðir sínar á dollarasvæðinu. 1 dagur íii jóia 357. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10,45. Síðdegisflæði kl. 23.20. INæturlæknir er í læknararðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. □ Helgafell 594812287, VI—2 □ Edda 594812274. Jólatrje í Sjálf itæðishúsinu. Aðgöngumiðar í kaffi- .tofunni kl. 3—5 og □ kl. 5—7 dag ma 20.—23. des. Veðrið í gær Sunnan og suðvestan átt um allt land, hægur kaldi á suðvesturlandi, annarsst.aðar hægviðri. Skýjað víðast hvar nema á Austfjörðum. Úrkoma í Austur Skaftafellssýslu. Hiti yfir- leitt milli 4 og 7 stig en kaldast á Hólum i Hornafirði og Djúpavogi 3 stig, og heitast á Siglunesi 8 stig. Brúðkaup. Systkinabrúðkaup. Á aðfangadag verða gefin saman i hjónaband ung frú Jórunn Guðmundsdóttir. Laufás- vegi 65 og Magnús Jónsson. Lauga- vegi 135. Heimili ungu hjónanna verður á Sogaveg 144-. Ennfremur ungfrú Erla Jónsdóttir, Laugaveg 135 og Þorvarður Gunnarsson, Stokks eyri. Sr. Garðar Svavarsson gefur brúðhjónin saman. Gefin verða saman af vígslubiskupi sjera Bjarna Jónssyni á aðfangadag jóla, ungfrú Guðrún Ester Bjöms- dóttir og Páll Aðalsteinsson bifreiða- stjóri, bæði til heimilis á Langholts veg 184. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen, Sólveig Guðmundsdóttir, og Svavar Sigurðsson. Heimili ungu hjónanna er á Þórsgötu 20. Vetrarhjálpin 1 dag eru síðustu forvöð á að styrkja þá, sem hjálparþurfa eru fyr ir jólin. Komið gjöfum ykkar til Vetr arhjálparinnar. Skrifstofa hennar er 1 Varðarhúsinu, sjmi 80 785. Höfnin. Eemstroorn kom frá Hull. Goða- foss kom frá Mcnsted. Mars kom frá Englandi. Eimskip 22. des.: Brúarfoss fer frá Is.afirði kl. 10,00 í dag, 22. des. tíl Flateyrar, lestar frosinn fisk. Fjallíoss fór frá Rotter dan> i gær, 21. des. til Jlamborgar. Goðafoss kom til Revkjavíkur kl. 11.30 i dag. 22. des. frá Menstad. Lagarfoss fór frá Reykjavik 17. des. til Antwerpen. Reykjafoss fór frá Hull 19. des. fil Reykjavíkur. Sel- foss er væntanlégur til Þórshafnar í dag, 22. des. frá Menstad. Tröllafoss kom til Reykjavlkur 18. des. frá Hali fax. Horsa er í IJull, Vatnajökull er á Akranesi. Halland fór frá New York 18. des. til Reykjavikur. Gunn hild fór frá Hull 13. des. til Reykja- víkur. Katla kom til New York 16. des frá Reykjavík. E. & Z. 22. des.: Foldin fór fré Antwerpen á þriðju dagskvöld áleiðis til Reykjavikur. væntanlegt hingað á sunnudagskvöld. Lingestroom er í Amsterdam. Eem stroom kom til Reykjavíkur kl. 8 á miðvikudagsmorgun frá Hull. Reykja nes er væntanlegt til Reykjavíkur um helgina frá Italíu. Ríkisskip 23. des.: Hekla fór frá.Akureyri i gæ'rmorg un og er væntanleg til Reykjavjkur síðdegis í dag. Esja er í Reykjavík. Herðubreið kom í gærkvöldi frá Norð ur- og Austurlandi. Skjaldbreið var væntanleg i 'morgun til Revkjavíkui- að austan. Þyrill er i Reykjavík. Arn arries var á Flatey é Breiðafiiði í gær. Flugvjelarnar. Allar millilandaflugvjelarnar ís-* lensku voru i gær í Reykjavík. Hekla hafði komið frá Kaupmannahöfn kh 4 e.h. Gjafir til Mæðrastyrks- nefndar Verslunin Gimli 200, Lára Clausen 50 Herluf Clausen 5P- nafnlaust 100 G. Guðmundsson 10, nafnlaust 100, Frú Svava Þórhallsd. 100, fimin böm 50 ónefndum 100, J. Þ. 50, E.Á. 50 E.H. 50, I_,ára 30, frá Berg og önundi 200, nafnlaust 50 Verslun O. Ellingsen 500. gömul kona 10, N.N. 25, Aliance h.f. 500, Þ.X. 50, Óiafur Einarsson 20, U. .1. Þ. 300, Þorgeir Björnsson 25. Fálkinn 50, Þór og Jjeifi 100, nafnlaust 45, Helgí Hersicr 100, Heildverslun Árna Jóns sonar 1000, Ragnheiður Torfad. 100, Kristín Hjartar 50, Dalli 100, Karel Hjartfinnsíon 100, A. J. J. J. 100, H. S. 50, M. 30, G. J. 50, starfsfólk Gutenberg 880, nafnlaust 250, Stúd entafjelag á Akureyri 200, ónefnd 100, Björgvin og Óskar 100, starfs- fólk Almenna byggingaf jelat sins 215 gömul kona 50. H. S. Hansjna Hans ■ dóttir 50, G. S. 100, Jóna 100. Bíla- snóðjan. Skúlagötu, starfsfólk 625, Þvottamiðstöðin í Borgartúni 200, Sögin 80, starfsfólk Sjóklæðagerðin 120, kona 60, maður og kona 100, Kristin Daníelsd. 100, G. 0. 500, Jakobína Jakobsd. 75, Kr Jónsson 100. N.N. 60, A. J. 100, L.L. 50, Oliuversluriin Nafta 250, Jón Þor- steinssori 100. Böggy, Danni og Erla 150, Jóhann Hafliðason 50, Heiid- versl. Magnúsar Víglundssonar 50, B.B. 100, áttatiu og átta 100, Ingi- björg 50, Ágústa 30, bilstjórar á vörubilastöðinni rÞótti 320. Kristin Ingim.d. 200, Jóna og Friða 20, F. P, 100. Bjarni 3, nýr fatnaður frá Aridrjesi Andrjessyni, Lárus G. Lúð viksson 500, María 50. Peningagjafir til V e trarh j álparinnar: Hjónaefni. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun •sina ungfrú Fríða Guðjónsdóttir Ein holti 11 og Ólafur Bjarnason, Njáls- götu 108. S.l. laugardag opinheruðu trúlofun sina ungfrú Ársól M. Árnadóttir, Bergþórugötu 11, Reykjavík og Bragi Einarsson garðyrkjumaður, Isafirði. Blöð og tímarit Vinnan, t}marit Alþýðusambands Islands, kemur út í dag. Þar sem kaupendaskráin livarf ur Skrifstofu Alþýðusambaudsins með fyrrverandi sambandsstjórn, er ekki hægt að senda föstum áskrifendum ritið. en þeir geta vitjað þess í skriLtofu Al- þýðusambandsins í Alþýðuhúsinu. Gerpir, jólablaðið, er komið út. Efni er m.a.; Jólakvöld, eftir Knút Þorsteinsson frá Úlfsstöðum, Jólahug leiðing, eftir sr. Jakob Einarsson, prófast að Hofi. 1 birtu jólanæturinn ar, eftir Jóhannes Arngrimsson, Merk ir A.ustfirðingar, Björgvin Guðmunds son tónskáld og Ríkarður Jónsson, myndhöggvari. Gengið ó Snæfell, eft ir Benedikt Jónasson, Kristið sjónar mið, eftir Francis B. Sayre, Tvö smá kvæði. eftir Björgvin Guðmundsson, Þorleifur kristni, eftir Sigurð Vil- lijálmsson, Æskuminning. eftir Grá skegg. Yngri Rauður, eftir Gísla Helgason o. fl. Heimdallar-dansleikur annan jóladag Heimdallur heldur dansleik í Sjálf stæðishúsinu annan jóladag. Aðgöngu miðar fyrir Heimdellinga og gesti þeirra eru seldir í skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins í dag. Hver fjelags- maður getur aðeins fengið tvo miða gegn framvísun fjelagsskírteinis. Vetrarhjálpin I dag er Þorlóksmessa. síðasti dag ur fyrir jól. Munið eftir þeim fá- tæku. Satneinaða. Dronning Alexandrine kom til Kaupmannahafnar kl. 5 e.h. i gær- kvöldi. Til bóndans í Goðdal Verksmiðjan Vífilfell kr. 500,00, E. S. V. 150, Grjetar Þór 50, N.N. 50 N. S. S. 200, S. G. 30, Ragnhild ur Sigurðard. 100, Þ. S. 100. Fjögur systkini 1000, M.xS. 200, Jóhanna Guðmundsdóttir 40, H. Ó B. 250, frá systrum 25, S. B. 30, Sigrún og Álfheiður 25, O. Johnson & Kaaher 1000, G. 25, Sigurlaug 20, B. V. & M. 30, Björg og Ámi 100, Eddi 20, Einar Þór 20, Þórdís Sigurðsson 50, F. J. 20, G. H. 50, J. Bj. 200, X 200. Fimm mínútna Ecrossgáfaj * » i « > f Lárjett: 1 fat — 7 mannsnafn — 8 stúlka — 9 ósamstæðir — 11 fanga mark — 12 hljóð — 14 leifar — 15 eyja. Lóðrjett: 1 spil — 2 fugl -— 3 tala erl. — 4 forsetning — 5 ber — 6 ragmennið — 10 spil — 12 fugl — 13 kvæðabók. Lausn á síSustu krossgútu: Lárjett: 1 rembast — 7 Ina — 8 ala — mn — 11 ón — 12 Ása — 14 nemandi — 15 hræin. Lóðrjett: 1 rimuna — 2 enn — 3 M.A. — 4 aa — 5 slá — 6 tangir — 10 ósa — 12 ámur — 13 andi. Björg & Árni, kr. 50,00 E. G. 100,00, N.N. 50,00, Verðandi veiðar færaverslun h.f. 500,00, Mjólkurfje lag Reykjavíkur 300,00, fró Kóru 200,00, J. F. 100,00, G. & B. 50,00, N.N. 50,00, Kassagerðin h.f. 500,00, Helga Petersen 100,00, Sig. Þ. Jóns son 100,00, Sanitas h.f. 500,00, N.N. 20.00, Hamar h.f. 500,00, Slippfje lagið í Rvík h.f. 500,00, Kristín Pjet ursdóttir 25,00, H. Ólafsson & Bern höft h.f. 300,00, Erla Marie Holm 50.00, Guðbjörg Narfad. 50,00, Magga Vilhjólms 50,00, Bókaversl. Sigfús Eymundsson 300,00 J. G. 50.00, Guðrún Sæmundsdóttir 50,00, Nói h.f. 250,00, Hreinn h.f. 250,00, Sirius h.f. 250,00, N.N. 50,00, E. Þ. 40,00, Starfsfólk hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur 845,00, Skátasöfnunin í Austurbæ og úthverfum hans 19. des. og 21. des. 23.356,75. Kærar þakkir. f.h. Vetrarhjálparmnar. Stefán A. Pálsson. ý. j Til bágstöddu konunnar B. Ó. 20. S. M. Á. 40, K. L. 100, C. H. 100, Fjögur systkini 100, Sig urlaug 20. — Þessum samskotum eC lijer með lokið. áM I Til fólksins, sem brann hjá K. L. 100. — Þessum samskotum er hjer með lokið. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp — 19,00 Veðud fregnir. 12,10—13,15 Fládegisútvarp 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 19,25 Islenskir kórar syngja (plötur). 19,40 Lesin dngskrá næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Útvarpshljómsveitin, (Þórarinn Guðmundsson stjórnar)! „Helg eru jól“ eftir Árna Björnsson. 20,35 Jólakveðjur. — Tónleikar (plöt ur) 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Jólakveðjur. — Tónleikar: Ljett lög og danslög (plötur). Dagskrárlok kl. 01,00 eða siðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.